Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 30. APRIL 1994 17 Sviðsljós Á fjórða hundrað manns var í kveðjuhófinu. DV-myndir Sigurður Kr. Jónsson Sýslumannssamsæti Magnús Ólafsson, DV, Húnaþingi: Jón ísberg, sýslumaður Húnvetn- inga, varð 70 ára 24. apríl. Þann dag héldu sýslungar honum og Þórhildi, konu hans, veglegt kveðjusamsæti og þá lét Jón af störfum sem sýslu- maður eftir 34 ára starf. Áður hafði hann starfað í áratug sem fulltrúi sýslumanns Húnavatnssýslu, Guð- brands ísberg, föður sínum. Jón hef- ur verið vinsæll embættismaður og verið falin fjölmörg trúnaðarstörf. í afmælissamsætinu í íþróttamið- stöðinni á Blönduósi voru á fjórða hundrað manns. Margar ræður voru fluttar og þeim hjónum færðar gjafir. Þau hafa reist sér einbýhshús á Blönduósi og munu örugglega leggja sitt af mörkum áfram til að efla og auðga mannlíf í Húnaþingi. Rexy Sumarlínan 1994 Teg.: 6382 REYKJA VÍK: Innrömmun og hannyrðir, Þönglabakka 6, RR skór, Kringlunni 8-12, Glæsiskórinn, Glæsibæ. HAFNARFJÖRÐUR: Skóhöllin, Reykjavíkurvegi 50. BORGARNES: Skóbúðin Borg. HVAMMSTANGI: Kaupf. V-Húnvetninga. SAUÐÁRKRÓKUR: Kaupfélag Skagtirðinga. AKUR- EYRI: Tískuv. Centro, göngugötunni. HÚSAVÍK: Skób. Húsavíkur. EGILSSTAÐIR: Krummafót- ur, KaupfélagHéraðsbúa. NESKAUPST.:KaupfélagiðFram. HÖFN. KASK. VESTMANNAEYJ- AR: Skóverslun Axels Ó. Lárussonar, Vestmannabraut 23. SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga. Ófeigur Gestsson, bæjarstjóri á Blönduósi, og Olafur Oskarsson, formaður Halldór Jónsson, sýslumaður á Héraðsnefndar V-Húnavatnssýslu, færa Jóni og Þórhildi gjafir. Sauðárkróki, þakkar Jóni ísberg gott samstarf. Vertu med draumurinn gæti orðið að veruleika

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.