Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Side 30
38
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tilsölu
Gagnleg, ódýr þjónusta. Vilt þú selja
eitthvaó úr bflskúraum, geymslunni?
Vantar þig eitthvað til kaups, eóa í
skiptum? Vilt þú komast í samband viö
kaupendur/seljendur? Fjölmargir aöil-
ar á skrá um allt land.
Opió frá kl. 8-22. Símar 98-34921,
93-81541,91-870763 og 985-34921.
Vegna brottflutnings. videotæki, tvöf.
kassettutæki, Commodore 64, leður-
frakki, 2 leóurjakkar, lampar, rimlag-
ardinur, vetrardekk á bíl, glerboró, ým-
iss konar fatnaður og skór, kfldr,
þvottavél/þurrkari, dýna, stólar, fata-
hengi og LCD sjónvarp. Uppl. í síma
„ ' 91-642807, sunnudag. Tilboó.
Veglegt, hvítt/gyllt stálgrindarhjónarúm
m/náttboróum frá TM-húsgögnum og
3ja sæta Pallas leðursófi, Canon A-10
videotökuvél m/fylgihlutum og tösku,
leóurhægindastóll meó rafnuddi í baki
og skemli og gamalt norskt pianó.
S. 33532 í dag og næstu daga.
Vortilboö á málningu. Inrú- og útimáln-
ing, veró frá 275, þakmálning, veró 480
kr., viðarvörn 2 1/2 11.450 kr., háglans-
lakk 661 kr. 1. Þýsk hágæðamálning.
Wilckens-umboöið, Fiskislóð 92, sími
625815. Blöndum alla liti kaupendum
aó kostnaóarlausu.
1 eining úr hillusamstæöu með glerskáp,
veró 10 þús., einnig 26” kvenmanns-
reiöhjól, 3ja gira, verð 5 þ., 2 stk. bíl-
græjur m/hátölurpm, verð 5 þ. stk. og
gamlar græjur níeó plötuspilara, v. 5 þ.
Uppl. í síma 91-79790._______________
108 m! efri hæö í tvíbýli með 43 m2 bfl-
skúr til sölu, allt sér. Verð 6,9 millj.
Einnig pitsustaóur í eigin húsnæói í
mióbænum og í fullum rekstri. Tilboö
og góó kjör. Ford Sierra ‘84, station,
góður bfll, 180 þús. stgr. Sími 658027.
Allt í einu! Isbúó, video, sjoppa, matv.
Tilboó: 11 ís úr vél, 250 kr. Taktu nýja
yideospólu og fáóu 2 eldri ókeypis.
Is- og videóskálinn, Kleppsvegi 150
(gegnt Þróttheimum), sími 33544. Opió
9-23.30 alla daga, sunnudaga 11-23.30.
Hvítt hjónarúm m/áföstum náttboröum
og nýjum springdýnum, v. 38 þ., Em-
enent orgel m/2 boröiun, v. 25 þ., NBA
útikarfa m/gormum, v. 6.500, litiö not-
uö Nintendo leikjatölva, m/5 leikjum +
byssum, v. 7.500. S. 75291 e.kl. 17.
Ný, amerísk rúm. Englander LE 1550
plus king size, tvær undirdýnur og ein
yfirdýna, 190x190. Lúxus áklæði, 20
ára ábyrgö frá fyrirtækinu. Einnig koj-
ur, upplagöar í sumarbústaði, dýnur 1
1/2 breidd. Uppl. í síma 91-689709.
Pioneer hljómtæki í skáp: geislaspilari,
tvöfalt segulb., útvarp, plötuspilari,
einnig dökkbrún dragt nr. 42: pils +
jakki, ónotað, margnota bleiur, Indi IV,
lítið notaðar, 25% afsl. og eldavél (2
hellur + bakaraofn). Sími 653101.
Sjónvarp, kr. 5 þ., sófasett, kr. 25 þ.,
bastsófasett m/borði, kr. 14 þ., Klippan
sófi, kr. 10 þ., 2 járn/leðurstólar, kr.
2.400 stk., vatnsdýna m/hlífðard. og
hitastillara, 190x200, rimlarúm, bfl-
stóll og Chicco matarst. S. 676454.
Breytanlegt barnarúm, baraabflstóll frá
9 mánaða, lítil kerra, barnaborö og
stóll, ritvél, rakatæki, mótorhjólajakki,
pústkerfi undir double cab ‘92 og extra
cab ‘92. Uppl. í síma 91-31878.
Vegna flutninga úr landi er til sýnis og
sölu búslóð. Einnig original felgur und-
ir Benz o.m.fl. Opið hús í dag og á
morgun milli kl. 13 og 18 í Bólstaðar-
hlíð 26, kjallara. Hafsteinn.__________
Kjöt. Ungnauta- og svínakjöt í 1/4 og
1/2 skrokluun á mjög hagstæóu verði.
Einnig hakk, gúllas, vöðvar og úrval af
grillkjöti. Visa/Euro. Sendum heim.
Urbeiningarþjónustan, sími 98-23554.
Krepputilboö. Lambasteik m/öllu, 690,
fiskur m/ö., 490, kótel. m/ö., 590, dj.
súrs. rækjur m/hrísgr., 590, o.fl.
Opið 11-21, helgar 11-20. Kaffistígur,
Rauðarárst. 33, simi 627707.
Rimlatjöld , hvít, úr áli og bastrúllu-
gardínur í stöóluðum stæróum.
Rúllugardínur eftir máli. Sendum i
póstkröfu. Hagstætt verð. Ljóri sf.,
Hafnarstræti 1, bakhús, s. 91-17451.
Shadow Cruiser, 8 feta pallhús, 2 ára,
lítið notað, v. 550 þ. stgr. Ný Ramsey
vinda, 10.000 LB, v. 80 þ., 4 stk. B.F
Goodrich AL, 33”, 12,5”xl6 á 10” álf., 8
gata, litið slitin, v. 80 þ. S. 42002.
Til sölu lítil eldhúsinnrétting, hvít og
beyki, stór stálvaskur + blöndunar-
tæki, 4 hvítir eldhússtólar, eldavél og
telpnahjól. Á sama stað óskast 5
manna tjald eða hústjald. S. 91-32307.
28” kvenmannshjól, 10 gíra, og 22”
telpnahjól til sölu. Einnig afruglari,
Tudi 12 og fiskabúr, ca 130 1 með öllu.
Upplýsingar í síma 91-675369.
Allt er vænt sem vel er grænt! Seljum
1000 m2 grasteppi á svalir, útipalla og
tjaldvagna fyrir aðeins 799 kr. m2 .
O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Barnavagn/kerruvagn, svo til nýr,
Macintosh Colour Classic 4/40 +
Stylewriter II prentari, einnig Neolt
teikniborð (stórt). S. 668195 á sunnud.
Elsku karlinn - Ódýr inni- og útimálning!
Kr. 295 lítrinn miðað við 5%, kr. 495
1,0% og kr. 635 25% glans.
O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Gervihnattabúnaöur til sölu.
Móttakari fyrir gervihnattadisk og
diskur (1,20), selst saman eða sitt í
hvoru lagi. Uppl. 1 síma 91-685582.
Gúmmíbátur, 4 manna, á 95 þús., 3 gíra
kvenreióhjól á 12 þús., Nintendo leikja-
tölva á 15 þús. og lltill frístandandi
bakaraofn á 10 þús. Sími 687408.
Kniplingar, gylltir og silfraöir, á upphluti
til sölu, einnig fægóir upp gamlir upp-
hlutsboróar. Sigrún Á. Siguróardóttir,
Drápuhlíð 48, sími 91-19178.
Krani til sölu, lyftir 6-8 tonnum,
Payloadergerð, glussadrifinn, ógang-
fær. Fæst fyrir gott verð. Málmtækni
sf., Vagnhöfða 29, sími 91-672090. (
Ný deild í umboössölumarkaönum.
Kaupum og seljum myndbönd og
geisladiska, nýtt efni daglega. Umboós-1
sölumarkaðurinn, Skeifunni 7.
Nýlegur Mitsubishi farsími, lítið notað-
ur, og nýleg, lítió notuð Cannon E230 |gg|
videoupptökuvél, til sölu. Uppl. í síma *
91-42140._____________________________
Silver Cross barnavagn, barnataustóll,
Baldwin skemmtari, Bruno 222 cal.1
rifíill með kíki til- sölu. Upplýsingar í
sima 94-3181._________________________
Sky og Filmnet. Afruglarar á betra
verði. Visa/Euro raógreiðslur. Kynntu
þér málið í síma 91-610106 eða
91-813037.
Sófasett, 3+2+1, sófaborö, nýleg garð-
húsgögn úr tré (Bergiðjan), einfóld raf-
magnshella, golfsett á góóri kerru fyrir
byijanda. Sími 91-688382.________________
Sófasett, skenkur, stóll, skrifborö, djúp-
steikingarp., hljómtæki, örbylgjuofn,
sjónvarp, vatnsrúm og verðbréfaspil.
Visa/Euro. Uppl. í síma 985-33922,
Thule, alvöru skíðabogar á flesta bfla,
útskfræsarar, fóndurverkf./bækur, tré- I
rennib., tifsagir, slípivélar, klukkuhlut-
ir. Ingþór, Kársnbr. 100, s. 44844.
Til sölu lítiö notaöar perur i Ijósabekki, i
seljast mjög ódýrt. Á sama stað óskast
ódýr bfll á góðum kjörum. Upplýsingar
í síma 91-672450.
Þj ónustuauglýsingar
STIFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum.
Finnum bilanir í frárennslislögnum með
RÖRAMYNDSJÁ
Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögrrum.
PÍPULAGNIR S. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI BILAS. 985-29230
HTJ
Raflist, sími 658984
Rykhreinsun á sjónvarpstækjum og
öll almenn raflagnavinna.
Hreinsa sjónvarpið á staðnum eóa sæki tækið.
Nýlagnir, vióhald og endurnýjun á raflögnum.
Löggiltur rafverktaki
Gunnþór Árnason
RAFTÆKJA- OG RAFLAGNAÞJONUSTA
• Heimilistækja- og rafbúnaðarviðgeróir
fyrir heimili og fyrirtæki.
• Áratugareynsla löggiltra fagmanna ___
okkar á sviði rafvéla og rafbúnaðar.
• Húseigenda- og Iðnaðarþjónustan, ,■
Skemmuvegi 34, sími 670780 LJi,/
MURBR0T-STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
09 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
★ STEYPUSOGUrS ★
malbikssögun * raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUiN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKINI tir. • •S 45505
Bilasími: 985-27016 • Boösími: 984-50270
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir (eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð pjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
Allar öryggisvörur fyrir
heimilið og vinnustaöinn
á einum s t a ð
ORYGGIS
"Þegar öryggiðskiptir öllu"
Skipholt 7 • Sími 29399 • Opið 10-18 mánud. - fÖstud.
Snjóbræðslulagnir* Nýlagnir og viðgerðarþjónusta
Önnumst uppsetningu og stillingu á Danfosskerfum
Útvegum allt efni til pípulagnaj^^^
Guðmundur jón Guöiaugsson
Jón Guðlaugsson
Bílasímar: 985-33632 & 985-33369
Símboðar: 984-51232 & 984-51233
CRAWFORD
BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR
20 ÁR Á ÍSLANDI
MARGAR TEGUNDIR OG LITIR
UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
SKÚTUVOGI10C, S. 678250 - 678251
Torco lyftihurðir f
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði z
Islensk framleiðsla
Gluggasmiðjan hf
LmI VIÐARHÓFÐA 3 - REYKJAVfK - SlMI 681077 - TELEFAX 689363
OG IONAÐARHU RÐIR
Eldvarnar-
GLÓFAX3HE
ÁRMÚU 42 • SlMI 3 42 36
hurðir
Öryggis-
hurðir
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavík
« Vinnuvélaleiga - Verktakar j
i Snjómokstur |
- Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk «>
í samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). j
í Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. |
i Sími 674755 eðabflas. 985-2841 Oog 985-28411. ST
Heimas. 666713 og 50643.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
ipnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum föst
tilboð. Vinnum einnig á kvöldin
og um helgar.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
n baókerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnígla.
Vanir menn!
Sturlaugur Jóhannesson
Sími 870567
Bílasími 985-27760
Skólpbreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
, (!) Vanir menn! Sl!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í wc-lögnum.
VALUR HELGAS0N
688806 -985-22 1 55
SMAAUGLYSINGASIMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272