Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Side 38
46
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tilsölu
Argos pöntunarlistinn - ótrúlegt verö -
vönduð vörumerki - mikið úrval.
Listinn frír. Pöntunarsími 91-52866. B.
Magnússon.
Kays pöntunarlistir)n. Gerið verðsaman-
buró og pantið. Urvalsfatnaður fyrir
stóra og smáa. Ferð til London fyrir 2
o.fl. o.fl. Full búð af vörum. Pöntunar-
sími 52866. B. Magnússon hf.
Viö getum boöiö hestvagna af ýmsum
gerðum. Tækjamiðlun Islands,
Bíldshöfóa 8, sími 91-674727.
Verslun
O
Þú veröur enn sætari í jakka frá
okkur. Póstsendum.
Topphúsið, Laugavegi 21, sími 25580.
Útsala á sundurdregnum barnarúmum.
Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175
cm. Tvær skúfíúr undir, fyrir rúmfbt og
leikfóng. Henta vel í h'til herbergi. Fást
úr furu og hvít. Einnig útsala á kojum
og sjónvarps- og videoskápum. Lundur
lú., sími 685180, og Bólsturvörur,
Skeifunni 8, s. 685822.
Tilboö.
Tegund: 100, litur: svart leður,
stæró: 36-41. Veró kr. 2.995.
Skóverslun Þóróar, Kirkjustræti 8,
sími 91-14181,
Ecco, Laugavegi 41, sími 91-13570.
Nú er tilboöi!
Blússur, pils og kjólar, einnig náttfatn-
aður á böm og fúllorðna á tilboðsverði.
Nýbýlavegur 12, sími 44433.
Borðapantanir
I síma 679967 ^
Mótorhjól
Yamaha RD 350, órg. ‘87, skráð ‘90, ekió
6700 km, 64 hö., 145 kg, eins og nýtt.
Verð 350 þús. Athuga skipti á ódýrari.
Upplýsingar í slma 98-66648.
Húsbílasýning
Laugardaginn 30. apríl frá kl. 11-15.
Margir glæsilegir húsbílar á staðnum.
Gjöríð svo vel að líta inn!
Allir velkomnir.
BÍLASALAN
NÝI
Hyrjarhöfða 4 - sf(ni 673000
(við hliðina á Austurleið)
Sumarbústaðir
Ertu á leiö noröur? Við bjóóum þér gist-
ingu í þessu hlýlega húsi, á fallegum
stað gegnt Akureyri. Uppbúin rúm og
góð aðstaða fyrir sex manns. Ennþá
laust til 10. júní. Hringdu 1 síma
96-24501 á vinnutíma eóa 96-24920 á
kvöldin. Herdís og Jóhannes.
® Fasteignir
RC húsin eru íslensk smíöi og löngu
þekkt fyrir feguró, smekklega hönnun,
mikil gæói og óvenjugóóa einangrun.
Húsin em ekki einingahús og þau em
samþykkt af Rannsóknastofnun bygg-
ingariónaðarins. Stuttur afgreióslu-
frestur. Hringdu og við sendum þér
upplýsingar.
Islensk-Skandinavíska hf.,
Síðumúla 31, sími 91-685550.
Bátar
Krókaleyfisbátur. Til sölu Flugflskur, 22
fet, 2 DNG-rúllur, dýptarmælir, lóran,
tvær talstöðvar, björgunarbátur. Er
meó þreytta Mercmiser 145 vél. Skipti
á nýlegum bil möguleg. Góóur stgrafsl.
S. 94-3720 á kvöldin.
Til sölu 19 feta Bayliner með 125 ha.
Force utanborósvél. Glæsilegur bátur
og toppeintak, veið kr. 1.350.000,
skipti hugsanleg. Uppl. í síma
91-23587 eða 985-39925.
JP Varahlutir
Brautarholti 16- Reykjavík.
Símar: 91-622104 - 91-622102.
• Varahlutir í flestar gerðir véla.
• Vélaviðg., plönun, bomn, shpun.
• Stimplar, hringir, slífar, ventlar.
• Pakkningar, legur, stýringar.
• Undirlyftur, tímakeójur, hjól.
• Ohu- og vatnsdælur.
• Knastásar, hedd, sveifarásar o.fl.
• Gæðaþjónusta í meira en 40 ár.
£3 Aukahlutir á bíla
i
i
i
Trefjaplasthús og skúffa á Willys. Hús á
Toyota extra cab, double cab og pick-up
bfla. Brettakantar á flestar tegundir
jeppa, í flestum breiddum. Tökum að
okkur bátaviðgerðir og nýsmíði. Höfúm
einnig 28 feta skútu. Bílplast, Stór-
höfða 35, sími 91-688233. Veljum ís-
lenskt.
S Bilartilsölu
Honda Prelude EXi 2,0 ‘92, til sölu, ek.
13 þús., sjálfsk., álfelgur, topplúga, allt
rafdr., sumar- og vetrardekk,
spoiler, v. 2200 þús., toppeintak,
Mazda MX6, árg. ‘92, ekinn 32 þús., 5
gíra, álfelgur, topplúga, allt rafdr.,
spoiler, toppeintak, veró 1750 þús.
Einnig MMC Galant GLSi, árg. ‘91,
4x4, ekinn 41 þús., rafdr. rúður,
centrall., veró 1360 þús. Bflaríkið, sími
92-11900.
Allt í húsbílinn: Tmmatik gasmiðstöðv-
ar, vatnstankar, vaskar, eldavélar,
dælur, kranar, ljós, borðfestingar, létt-
ar innréttingaplötur, lamir, læsingar,
ódýr ferða-wc, bflaísskápar, plasttopp-
ar, gasskynjarar, topplúgur, gluggar,
ódýr fortjöld o.m.fl.
Bílvirki/Húsbflar hf., Fjölnisgötu 6,603
Akureyri, s. 96-27950, fax 96-25920.
Ford Mustang 5,0 I til sölu, 225 hö.,
5 gíra beinskiptur, árgerð ‘89, ekinn ca
56 þús. km, leóurinnrétting. Einn öfl-
ugasti götubfllinn í bænum. Skipti
möguleg og mjög gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í símum 985-36515, 91-14363 og
91-683859.
Sjaldgæfur bíll: AMC Pacer, árg. ‘75, 6
cyl., beinskiptur, útlit og ástand gott.
Verð 590 þús. Skipti á ódýrari. Til sýn-
is á Bflamarkaðnum, Smiójuvegi 46,
sími 91-671800.
Opió alla daga vikunnar.
Peugeot 205 1,9 GTi, árg. ‘89, svartur,
ekinn 90 þús. km, rafdnfnar rúður og
læsingar, 15” álfelgur. Bfll í mjög góóu
standi. Skipti á ódýrari fólksbfl koma
til greina. Uppl. í síma 91-685344.
Daihatsu Cuore, árg. ‘88, ekinn aðeins
58 þús., skoóaóur ‘95, 5 dyra, 5 gíra,
smurbók frá upphafi, útvarp/segulb.,
fallegur og góóur bíÚ. Uppl. í síma
91-12153 eftirkl. 16.
Ford Escort XR3i, árg. ‘84, hvítur, 5 gíra,
ekinn 119 þús. km, topplúga, góóurbfll.
Hagstætt veið, kr. 180 þús. stgr. Skipti
á vélsleóa koma til greina. Upplýsingar
í síma 91-620377.
Ford Econoline E-150, árg. ‘92, til sölu,
sem nýr, ekinn aóeins 8.000 km. Uppl.
í síma 91-679619 eða 985-31041.
Benz 300 dísil, árg. ‘80,5 cyl., sjálfskipt-
ur, nýtt lakk, mjög góður bfll.
Bflasalan Bhk, Skeifúnni 8, sími
91-686477 eóa heimasími 91-656014.
Ford Sierra 1,6 CLX, árg. ‘87, 5 gíra,
svartur, topplúga, rafdrifnar rúður og
spoiler. Toppbfll. Veró 520 þúsund.
Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-642959.
Glæsileg Toyota Corolla 1300, árg. *91,
til sölu, ekin 28 þús. km, sjálfskipt,
sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í
síma 91-812044.
Til sölu Chervolet Camaro Iroc Z, árg.
‘85, T-toppur, svartur, og mjög fallegur
bfll. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 93-14069.
ToyotaCorollaSL, árg.‘92, tilsölu.
Til sýnis að Grænatúni 14, Kópavogi,
laugardag og sunnudag. Sími
91-41427.
Toyota Corolla sedan, árg. 1990, til sölu,
ekinn 79 þ. km. Vel með farinn, skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
91-679619 eða 985-31041.
Nissan NX-100, árgerö ‘92, til sölu, svart-
ur, ABS, ekinn 17 þús. km, veró kr.
1400 þús. Uppl. í síma 91-813611.
Til sölu Corvette ‘78, bíll i algjörum sér-
flokki. Upplýsingar í símum 91-45362,
98-22224 eóa 98-22024.
Til sölu Toyota Celica 4WD turbo, 204
hö., árg. “90. Upplýsingar f síma
91-33078.