Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Side 45
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 53 oo Suðaustangola eða kaldi Aðalheiður Skarphéðinsdóttir. Tré- og dúk- ristur Á sumardaginn fyrsta opnaði Aðalheiður Skarphéðinsdóttir sýningu á tré- og dúkristinn í Gallerí Úmbru á Torfunni, Amt- mannsstíg 1. Þetta er sjötta einka- sýning Aðalheiðar en hún hefur auk þess tekið þátt í fjölda sam- sýninga í Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku, Japan, Eistlandi, Sló- Sýningar veníu, Slóvakíu og íslandi. Sýn- ingin er opin þriðjudaga til laug- ardaga kl. 13 og 18 og sunnudaga kl. 14 og 18. Sýningu Aðalheiðar á dúkristum lýkur 11. maí.f Opiðhúsí Hlíðaskóla Opið hús verður í dag í Hlíöa- skóla kl. ll til 17 þar sem sýning verður á vinnu nemenda. Kl. 14 verður leiksýning og danssýning. Kl. 17 verður söngleikurinn Und- ir Öskjuhiíð sýndur. Verkalýðsfélag A-Húnvetninga Aðaitundur Verkalýösfélags A- ; Húnvetninga verður haldinn í fundarsal Samstöðu á Blönduósi kl. 14 í dag. Gestir fundarins verða Baldur Valgeirsson iðnráö- gjafi og Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasam- handsins. Málfundafélag Málfundur verður í dag kl. 15 að Klapparstíg 26,2. hæð. Fjallað verður um átökin á írlandi og hvað sé til lausnar. Málsheflandi eru Sheila Kennedy írá Englandi sem hefur heimsótt írland. Á morgun verður opiö hús í aðsetri félagsins frá kl. 14.30. Sheila Kennedy skýrir stöðu S- Afríku í heiminum í dag. Ljósheimar Ljósheimar/ísl. heilunarfélagið stendur fyrir hugleiöslunám- skeiði að Hverfisgötu 105 í dag og þriðjudagskvöld. Skráning í s. 624464 og 674373. Huglefðsla í Heiðmörk Maia Khan frá Boulder í Col- orado veröur með opna hug- leiðslustund kl. 13 á morgun í Heiömörk. Lögð verður áhersla á tengingu i kærleik við ísland, Keyra þarf inn í Heiðmörk um Rauðhóla. Leiðin verður auö- kennd við upplýsingaskiltiö. í dag verður suðaustangola eða kaldi. Léttskýjað verður norðan- og austan- lands en skýjað og dáhtil súld sunn- Veðrið í dag anlands og vestan. Á höfuðborgarsvæðinu verður dá- lítil rigning síðdegis. Hiti verður á bilinu 3 til 9 stig, hlýj- ast norðan til. Sólarlag í Reykjavík: 21.48. Sólarupprás á morgun: 5.04. Síðdegisflóð í Reykjavík 22.08. Árdegisflóð á morgun: 10.38. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri heiðskirt 2 Egilsstaöir heiðskírt 2 Galtarviti léttskýjað 2 Keíla víkurflugvöliur léttskýjað 5 Kirkjubæjarklaustur skýjað 3 Raufarhöfn heiðskírt 1 Reykjavík hálfskýjað 5 Vestmannaeyjar léttskýjað 4 Bergen rign/súld 8 Helsinki skýjað 15 Kaupmannahöfn þokumóða 17 Ósló skýjað 17 Þórshöfh rigning 2 Amsterdam skýjað 20 Barcelona léttskýjað 20 Berlín skýjað 19 Chicago skýjað 7 Feneyjar heiðskírt 22 Frankfurt léttskýjað 23 Glasgow skýjaö 12 Hamborg léttskýjað 19 London skýjað 22 LosAngeles léttskýjað 11 Lúxemborg léttskýjað 22 Madríd heiðskírt 24 Malaga heiðskírt 21 Mallorca léttskýjað 21 Montreal alskýjað 6 New York alskýjað 9 Nuuk skýjað 5 Orlando léttskýjaö 21 París skýjað 24 Valencía heiðskirt 25 Vín léttskýjað 22 Washington alskýjað 16 Myndgátan Lausn á gátu nr. 906: e/foR—»*- Myndgátan hér að ofan iýsir orðasambandi Atriði úr Trylltum nóttum. Trylltar nætur Regnboginn hefur tekið til sýn- ingar frönsku kvikmyndina Trylltar nætur eftir leikstjórann Cyril Collard. Collard var smitað- ur af eyðni sem dró hann til dauða aðeins nokkrum dögum áður en þessi áhrifamikla mynd hlaut fem sesarsverðlaun sem eru helstu kvikmyndaverðlaun Bíóíkvöld Frakka. Trylltar nætur fjalla um stormasamt tímabil í lífi Jeans sem er ungur tvíkynhneigður kvikmyndagerðarmaður. Jean er smitaður af eyðni og reynir af fremsta megni að njóta lífsins til hins ýtrasta áður en það er um seinan. Hann á samtímis í átaka- miklum ástarsamböndum viö unga stúlku og íþróttakappa þar sem lífspúlsinn slær hratt. Mynd- in lýsir á afar næman og áhrifa- mikinn hátt tilfinningum og hugsunum Jeans og mismunandi viðbrögðum umhverfisins gagn- vart hinum mikla vágesti, eyðn- inni. Collard leikur sjálfur aðal- hlutverkið. Nýjar myndir Laugarásbíó: Ögrun Bíóhöliin: Hetjan hann pabbi Regnboginn: Trylltar nætur Stjörnubíó: Philadelphia Háskólabíó: Nakin Bíóborgin: Fúll á móti Saga-bíó: Láf þessa drengs Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 103. 29. apríl 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 70,790 71,010 71,680 Pund 106,810 107,130 107,250- Kan. dollar 51,200 51,400 52,220 Dönsk kr. 10,8340 10,8770 10,8850 Norskkr. 9,8060 9,8450 9,8440 Sænskkr. 9,1620 9,1990 9.0870 Fi. mark 13,0960 13.1480 12,9380 Fra. franki 12,4050 12,4550 12,5210 Belg. franki 2,0651 2,0733 2,0792 Sviss.franki 50,0600 50,2600 50,3500 Holl. gyllini 37,8700 38.0200 38,1100 Þýskt mark 42,5400 42,6700 42,8700 it. líra 0,04434 0,04456 0,04376 Aust. sch. 6,0430 6,0730 6,0920 Port. escudo 0,4135 0,4155 0,4151 Spá. peseti 0,5212 0,5238 0,5221 Jap. yen 0,69980 0,70190 0,68370 Irskt pund 103,830 104,350 103,420 SDR 100,52000 101,02000 100,90000 ECU 82.1500 82,4800 82,6400 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.