Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Síða 46
54
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994
Laugardagur 30. apríl
legir þættir sem Kta á helstu stór-
borgir heimsins með augum far-
þega neðanjarðarlesta.
19.00 Dagskrárlok.
20:00 International Boxing.
21:00 Cycling.
22:00 Tennis.
00:00 Closedown.
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Nor-
ræn goðafræði (16:24). Hvarf Ið-
unnar. Sinbað sæfari. Galdrakarl-
inn í Oz. Sjoppan. Dagbókin hans
Dodda.
10.30 Hlé.
10.05 Framtíö björgunarstarfa við ís-
land. Endursýndur umræðuþáttur
frá þriöjudegi.
12.00 Staöur og stund, 6 borgir (5:7).
Sigmar B. Hauksson litast um í
Ajaccio á Korsíku. Framleiðandi:
Miðlun og menning. Endursýndur
þáttur frá mánudegi.
12.15 Hvalveiöar í Japan. í þættinum
fjallar Páll Benediktsson fréttamað-
ur um efnahagslega og menning-
arlega þýöingu hvalveiða í Japan.
í þættinum er hefðbundinn jap-
anskur hvalveiðibær, Ayukawa,
sóttur heim og rætt við heima-
menn um áhrif hvalveiðibanns á
atvinnulífiö. Áður á dagskrá á mið-
vikudag.
13.10 Syrpan. Endursýndur þáttur frá
fimmtudegi.
13.40 Einn-x-tvelr. Getraunaþáttur þar
sem spáö er I spilin fyrir leiki helg-
arinnar í ensku knattspyrnunni.
Áður á dagskrá á miðvikudag.
13.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Liverpool og
Norwich í úrvalsdeildinni. Lýsing:
Arnar Björnsson.
16.00 iþróttaþátturinn. Umsjón: Samú-
el Örn Erlingsson.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Völundur (5:26) (Widget).
Bandarískur teiknimyndaflokkur um hetju
sem getur breytt sér í allra kvikinda
líki. Garpurinn leggur sitt af mörk-
um til aö leysa úr hvers kyns
vandamálum og reynir að
skemmta sór um leið.
18.30 Fréttir.
18.50 Veöur.
19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstööva. Bein útsending frá
Dyflinni þar sem hin árlega
söngvakeppni fer fram. Alls taka
25 þjóöir þátt í keppninni um besta
dægurlagiö og fyrir islands hönd
syngur Sigríöur Beinteinsdóttir lag
Friðriks Karlssonar við texta Stef-
áns Hilmarssonar, Nætur. Kynnir
er Jakob Frímann Magnússon,
menningarfulltrúi í Lundúnum.
22.05 Lottó.
22.10 Simpson-fjölskyldan (15:22)
(The Simpsons). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um Hómer, Marge,
Bart, Lísu og Möggu Simpson og
ævintýri þeirra.
22.35 Ottó III (Otto III). Þýsk gaman-
mynd frá 1990. Fríslendingurinn
Ottó einbeitir sér hér aö umhverfis-
verndarmálum og endurvinnslu
ýmissa efna.
0.10 Særlngamaöurinn (Exorcist).
2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö Afa.
10.30 Skot og mark.
10.55 Jaröarvinir.
11.15 Simmi og Sammi.
11.40 Fimm og furöudýriö (Five Chil-
dren and It). (4:6)
12.00 Líkamsrækt. Leiðbeinendur: Ág-
ústa Johnson og Hrafn Friðbjörns-
son. Stöð 2 1994.
12.15 NBA-tilþrif. Endurtekinn þáttur.
12.40 Evrópski vinsældalistinn.
13.30 Harkan sex (Necessary Rough-
ness). Ærslafull gamanmynd um
metnaðarfullt ruðningslið sem ger-
ir alltaf sitt besta - en vinnur aldrei
leik.
15.10 3-BÍÓ. Glatt á hjalla (The Happi-
est Millionaire). Söngva- og dans-
mynd sem lýsir á gamansaman
hátt heimilishaldinu hjá milljóna-
mæringnum Anthony J. Drexel
Biddle.
17.40 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.00 Falln myndavél (Candid Camera
II). (9:26)
20.25 Imbakassinn.
20.50 Á noröurslóöum (Northern Ex-
posure III). (24:25)
21.40 Beethoven (Beethoven: Story of
a Dog).
23.05 Krlstófer Kólumbus (Christopher
Columbus: The Discovery).
1.00 Sjúkraliöarnlr (Paramedics).
Sjúkraliöarnir eru hávaðasamir, fyr-
irferöarmiklir og glannalegir og það
eru þeirra góðu hliðar. Verstu tilfell-
in, sem þeir hafa þurft að fást við,
eru tennisolnbogar og hálsrígur en
þegar j^eir eru fluttir á nýjan stað
til starfa, kveður við annan tón.
2.30 Hinir vanhelgu (The Unholy).
Michael stendur upp eftir að hafa
veriö hrint út um glugga á sautj-
ándu hæð þegar hann reynir að
fá mann ofan af því aö stytta sér
aldur. I kjölfar atburðarins sann-
færist erkibiskupinn um að prestur-
inn ungi njóti sérstakrar blessunar
og felur honum aö þjóna í kirkju
sem hefur veriö lokuð í þrjú ár.
4.10 Dagskrárlok.
Dísnguerv
15:00 THE NEW EXPLORERS.
15:30 A FORK IN THE ROADS.
16:00 PREDATORS.
17:00 FIELDS OF ARMOUR.
18:00 THE PEOPLE ’S GAME.
19:00 WINGS OVER THE GULF.
20:00 LIFE IN THE WILD.
21:00 ARTHUR C. CLARKE’S MYST-
ERIOUS WORLD.
22:00 BEYOND 2000.
23:00 CLOSEDOWN.
08:00 Marlene Marlowe Investlgates.
09:00 Blue Peter.
09:50 The O-Zone.
10:30 Tomorrow's World.
11:30 Greenfingers.
16:10 BBC News from London.
16:55 Football Results.
17:35 To Be Announced.
22:15 Red Dwarf.
22:45 The Late Show.
00:25 World News Week.
02:25 Nature.
CQRÖOBN
□EnwHRg
08:30 Buford/Galloping.
09:00 Funky Phantom.
10:30 Dragon’s Lalr.
12:00 Super Adventures.
14:00 Ed Grimley.
15:30 Johnny Quest.
17:00 Bugs & Daffy Tonight.
18:00 Closedown.
09:30 Yo! MTV Raps.
11:30 MTV's First Look.
12:00 MTV Eurovideo Grand Prix
Prevlew.
16:00 The Big Picture.
17:00 MTV's European Top 20.
22:00 VJ MAÍrijne van der Vlugt .
00:00 MTV’s Beavis & Butt-head.
00:00 VJ MAÍrijne van der Vlugt .
02:00 Night Vldeos.
05:00 Sky News Sunrlse.
08:30 ABC Nlghtline.
11:30 Sky News Speclal Report.
12:30 The Reporters.
14:30 48 Hours.
16:00 Live At Flve.
17:30 Week In Review UK.
20:30 The Reporters.
23:30 Week in Revlew UK.
00:30 The Reporters.
03:30 Fashion TV.
INTERNATIONAL
08:30 Headllne News.
12:00 World News Update.
12:30 Real News for Kids.
15:00 World News Update.
16:00 Earth Matters.
17:00 World Buslness This Week.
22:30 Managlng wlth Lou Dobbs.
01:00 Larry King Weekend.
02:00 CNN World News.
Theme: Saturday Night Sing-a-Longl
18:00 Pennles from Heaven.
20:05 Till the Clouds Roll by.
22:40 Neptune's Daughter.
00:25 Glve a Girl a Break.
02:00 Shlne on Harvest Moon.
04:00 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase.
7.00 The Hawalians.
9.15 Calilornia Man.
11.00 Nonbody's Perfect.
13.10 Grease 2.
15.00 The Great Waldo Pepper.
17.00 Callfornia Man.
19.00 Only fhe Lonely.
21.00 White Sands.
22.45 The Other Woman.
24.25 Time After Time.
2.15 Man on a Swing.
.***.
SÝN
***
06:30 Step Aerobics.
07:00 international Motorsports Rep-
6.00 Fun Factory.
10.00 The Stone Protectors.
10.30 The Mighty Morphln Power
Rangers.
11.00 WWFM.
12.00 Trapper John.
13.00 Here’s Boomer.
13.30 Bewitched.
14.00 Hotel.
15.00 Wonder Wonian.
16.00 WWF.
17.00 The Young Indiana Jones
Chronicles.
18.00 Kung Fu.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I & II.
21.00 Matlock.
22.00 The Movie Show.
22.30 Equal Justice.
23.30 Monsters.
24.00 Saturday Night Live.
■S
OMEGA
Kristikg qónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
8.00 Gospeltónleikar.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn. Söngvaþing Gunnar Guð-
bjömsson, Hanna Bjarnadóttir,
Karlakórinn Fóstbræður, Guðrún
Tómasdóttir, Samkór Kópavogs,
Sigríður Ella Magnúsdóttir, Tóna-
kvartettinn frá Húsavík og Leik-
bræður syngja.
7.30 Veöurfregnir. Söngvaþing heldur
áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Lönd og leiöir. Þáttur um ferðalög
og áfangastaði. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 í þá gömlu góöu.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Botn-súlur. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
15.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári.
Leikin verða hljóðrit með tónverk-
um Gunnars Reynis Sveinssonar
og rætt viö hann. Einnig frumflutt
upptaka af islenskri rapsódíu í
flutningi Símonar H. ívarssonar
gltarieikara. Umsjón dr. Guðmund-
ur Emilsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónlist. Hljómsveitarsvíta nr. 4 í
D-dúr eftir Johann Sebastian
Bach, Enska barrokkeinleikara-
sveitin leikur, Eliot Gardiner stjórn-
ar.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: Ref-
irnir. eftir Lillian Hellman. Seinni
hluti. Þýðandi: Bjarni Benedikts-
son. Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Leikendur: Emilía Jónasdóttir, Pét-
ur Einarsson, Þóra Friðriksdóttir,
Róbert Arnfinnsson, Arnar Jóns-
son, Jón Aðils, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Herdís Þon/aldsdóttir,
Valgerður Dan og Rúrik Haralds-
son. (Áöur útvarpað áriö 1967.)
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöldi kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Frá hljómleikahöllum heims-
borga. Frá sýningu Metrópólit-
an-óperunnar frá 9. apríl sl.
23.00 Ævintýri úr Þúsund og einni
nótt. Maria Sigurðardóttir les úr
þýðingu Steingríms Thorsteins-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög
í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
17.00 Ameríska atvinnumannakeilan
(Bowling ProTour). Haldiö verður áfram
að sýna frá amerísku atvinnu-
mannakeilunni þar sem mestu
keilusnillingar heims sýna listir sín-
ar.
18.30 NeÖanjarÖarlestir stórborga
(Big CityJVIetro). Skemmtilegir og fróð-
ort.
08:00 Tennis.
10:00 International Boxing.
11:00 Live Formula One.
12:30 Live Tennis.
14:00 Llve lce Hockey.
17:00. Formula One.
18:00 Live lce Hockey.
8.00 Fréttir.
8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur-
tekið frá sl. viku.)
8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu
hlustendurna. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Þórdís Árnljótsdóttir.
(Endurtekið af Rás 1‘.)
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir. - Uppi á teningnum.
Fjallað um menningarviðburði og
það sem er að gerast hverju sinni.
14:00 Ekkifréttaauki á laugardegi.
Ekkifréttir vikunnar rifjaöar upp
og nýjum bætt viö. Umsjón:
Haukur Hauksson.
14:30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þor-
geirsson rithöfundur og Lisa
Pálsdóttir fá ieikstjóra í heim-
sókn.
15:00 Viðtal dagsins - Tilfinninga-
skyldan o.fl.
16.00 Fréttir.
16.05 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.31 Þarfaþingiö. Umsjón. Jóhanna
Harðardóttir.
17.00 Evróvision. Snorri Sturluson hitar
upp fyrir keppnina. (Einnig útvarp-
aö í næturútvarpi kl. 02.05.)
19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstööva. Bein útsending frá
Dyflinni.
22.00 Fréttir.
22.10 Stungiö af. Umsjón: Darri Ólason
og Guðni Hreinsson. (Frá Akur-
eyri.)
22.30 Veöurfréttir.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt Rásar 2
- heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri
Sturluson. (Endurtekinn frá laug-
ardegi.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Four Tops.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.03 Eg man þá tíö. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekið
af Rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45
og 7.30.) Morguntónar.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi.
Eiríkur Jónsson er vaknaður og
veröur á léttu nótunum fram aö
hádegi. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi
Guðmundsson og Sigurður Hlöð-
versson í sannkölluðu helgarstuði
16.05 islenski listinn. Endurflutt verða
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústar Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni.
Helgarstemning á laugardags-
kvöldi með Halldóri Backman.
23.00 Hafþór Freyr. Hafþór Freyr með
hressilega tónlist fyrir þá sem eru
að skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
fmIkok
AÐALSTÖÐIN
9.00 Albert Ágústsson.
13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins
og Sigmar Guðmundsson.
15.00 BJörn Markús.
19.00 Ókynnt tónlist.
22.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes
Ágúst.
02.00 Ókynnttónlistframtil morguns.
FM#957
09:00 Haraldur Gislason.
09:15 Dagskrá dagslns.
12:00 Agnar Örn á Laugardegi.
13:00 Afmælisdagbók vikunnar.
14:30 Afmælisbarn vikunnar valið.
15:00 Veitingahús vikunar.
16:00 Ásgeir Páll.
19:00 Ragnar Páll hitar upp.
22:00 Ásgeir Kolbelnsson.
03:00 Næturvaktin tekur vlð.
KsfjBRðflÓ
FM 95,7 Jtu*
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni.
13.00 Á eftlr Jónl.
16.00 Kvlkmyndlr.
18.00 Slgurþór Þórarlnsson.
20.00 Ágúst Magnússon.
10.00
13.00 Skekkjan.
15.00 The New Power Generation.
17.00 Pétur Sturla.
19.00 Party Zone. Nýr topplisti.
23.00 Næturvakt. Henný Amadóttir.
3.00 Rokk X.
Baldur Braga.
Kölski tekur sér bólfestu i dóttur leikkonunnar.
Sjónvarpið kl. 24.10:
Særingamaðurinn
Bandaríska hryllings-
myndin Særingamaðurinn
eða The Exorcist var gerð
árið 1973 og er byggð á met-
sölubók eftir William Peter
Blatty. Tólf ára stúlka, dótt-
ir leikkonu, er með móður
sinni á tökustaö þegar
kölski tekur sér allt í einu
bólfestu í henni. Ógnvæn-
legir atburðir gerast og ekki
um annað að ræða en að fá
prest til að reyna að særa
út hinn illa anda. Leikstjóri
er Wilham Friedkin og í að-
alhlutverkum eru Ellen
Burstyn, Max von Sydow,
Linda Blair, Jason Miller og
Lee J. Cobb.
Stöð 2 kl. 23.05:
Kristófer Kólumbus
Það var ástríða ítalska Rannsóknarréttarins al-
landkönnuðarms Kristófers ræmda, fékk hann loks
Kólumbusar aö kanna hið fjárstuðning til að halda í
óþekkta og leita siglinga- leiðangurinn sem breytti
leiða. í lok 15. aldar hugöist mannkynssögunni. Stór-
hann fmna nýja leið aö ríki- mynd um sögulega atburði
dæmi Austxirlanda en kon- með úrvalsleikurum. Með
ungur Portúgals neitaði að aöalhlutverk fara Marlon
liösinna honum. Kólumbus Brando, Tom Selleck, Ge-
leitaöi þá á náðir konungs- orge Corraface og Rachel
hjónanna á Spáni og eftir Ward.
fimm ára bið undir jámhæl
Stöð 2 sýnir stórmyndina um Krlstóter Kólumbus.
Beethoven er sjarmerandi sankti bernaharöshundur.
Stöð 2 kl. 21.40:
Beethoven
Hann er kallaöur Beetho-
ven en á ekkert nema nafnið
sameiginlegt með þýska
tónskáldinu. Hann er stór
og þungur sankti bern-
harðshundur sem er trúr og
traustur og slefar heil
ósköp. Beethoven hefur þó
ekki alltaf verið risavaxinn
þvi hann var bara lítill
hvolpur þegar Newton-fjöl-
skyldan tók hann í fóstur.
Til aö byija með leist hús-
bóndanum ekkert á, rakk-
ann en Beethoven var fljót-
ur að bræða hjörtu allra
heimilismanna. Hvolpar
eiga það hins vegar til að
margfalda þyngd sina á
skömmum tíma og þá ekki
síst þeir sem eru af sankti
bemharðskyni. Auk þess aö
reyna að kenna hundinum
góða siði þurfa Newton-
hjónin og bömin þeirra þijú
að veijast ágengni vondra
hundaræningja og skugga-
legs dýralæknis sem hefur
illt eitt í huga.