Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ1994 5 4.S' .<5S.a«s Pinotex viöarvörn er með 5 ára veðrunarþoli os fæst í mörgum stöðluðum litum. Við getum einnig blandað ^ þinn óskalit. nni er há3*6a málninS ™ ,ar mnanhu55' Sláttuvél 3,5 hestafla bensínvél meö 20" hníf. Verö \ 18.949 kr. Reykjavík Mjódd og Lynghálsi 10 670050 675600 ðS úti «r há3æða ti, notkunar ste,n utanhúss. 4 lítrar 1.990 kr. lOlítrar 4.790- kr. Mikið urval af garðvörum Sláttuvélar, sláttuorf, hekkklippur, úöakönnur, safnkassar, hrífur, skóflur, laufsusur, úöara slöngur, t slöngutengi, slönguvagnar, yfirbreiöslur, áburöur, mosa- eyðir og margt margt fleira. ///- miðstöð heimilanna Akureyri Furuvöllum 1 96-12780 Akranesi Stillholt 16 93-11799 Isafirði Mjallagötu 1 94-4644 Fréttir MiMU áhugi er á tónleikum EÖarkar Guðniuhdsdóttur 1 Laug- ardaishöll 19. júní og er löngu uppselt í sæti sem eru um 1100. Gert er ráð íyrir stæðum fyrir um 3400 manns. Samtals hafa verið seldir um 3000 miðar. Verð á miða í sæti er 2000 krónur en 1800 krónur í stæöi. Aðsókn að tónleikum Kristjáns Jóhannssonar 16. júni í Laugar- dalshöll er þokkaleg, að sögn Rutar Magnússon, framkvæmda- stjóra listahátíöar. Búið er aö selja um 1100 miöa af taeplega 3000 og er einungis um sæti að ræða. Verð á miðum er 3200 krón- ur og 1800 krónm'. Atviimuleysistryggingasjóður: Aliðá óheilbrigð- um sjón- armiðum - segir 1 ályktun frá V SÍ Vinnuveitendasamband íslands hefur sent frá sér harðorða yfirlýs- ingu vegna styrkveitingar Atvinnu- leysistryggingasjóðs. Sjóðurinn hef- ur styrkt tugi fyrirtækja með greiðslu styrks sem svarar til greiðslu atvinnuleysisbóta. Sýnist Vinnuveitendasambandinu sem þær reglur sem gildi um úthlutun til fyr- irtækja, um að ekki komi til stuðn- ings við verkefni sem truflað geti samkeppni einstakra fyrirtækja, alls ekki virka eins og þeim sé ætlað. „Lítil fyrirstaða er gegn styrkum- sóknum fyrirtækja, þótt þau séu aug- ljóslega í samkeppni við önnur í sömu grein, þótt ekki sé í sömu sveit. Úthlutanir af þessu tagi ala á óheil- brigðum sjónarmiðum í atvinnu- rekstri, truila samkeppni fyrirtækja og rífa niður viðmið fyrir því hvað sé hagkvæmt og lífvænlegt. Niður- greiðslur á vinnuafli eins fyrirtækis geta komið öðru fyrirtæki í koll,“ segir í ályktun framkvæmdastjórnar VSÍ. Talið er aö stöðva beri þessa starf- semi og endurgreiða sveitarfélögum fjárframlög.þeirra til þessa verkefn- is. VSÍ varar mjög við vaxandi til- burðum til opinbers rekstrar í krafti margháttaðra niðurgreiðslna af skattfé borgaranna. „Rekstur sem á því byggist skilar sjaldnast arði eða atvinnu til frambúðar," segir enn- fremur í ályktuninni. Enn vart við draugagang á fLugveHLnum á Patreksfírði: Kolbrjálað óarga- dýr angrar menn - öskur dýrsins skáru 1 eyrun „Ég hef aldrei lent í öðru eins. Öskrin voru svo rosaleg að þau skáru í eyrun. Dýrið var í raun ekki svo ólíkt tófu en þó nokkuð stærra og háttalagið líktist alls ekki tófunni. Mér stóð hreinlega ekki á sama,“ segir Magnús Guðmundsson, flug- vallarstjóri á Patreksfirði. Magnús og Jón Magnússon, trésmiður á Pat- reksfirði, voru að störfum í flugstöð- inni milli 11 og 12 sl. þriðjudag þegar þeir urðu varir við mikið væl og ösk- ur fyrir utan stöðina. Þegar þeir komu út fyrir blasti við þeim ókenni- legt dýr um sjö metra frá stöðinni sem öskraði ógurlega. Dýrið stóð þár um stund og þegar mennirnir reyndu að nálgast hörfaði það lítillega en hélt áfram að öskra dágóða stund. Á endanum tókst mönnunum að reka dýrið burt og hefur það ekki sést síð- an. í febrúar sl. bar á undarlegum hlut- um á flugvellinum á Patreksfirði eft- ir að hól við flugbrautina var rutt burt. Þá veiktist ýtumaðurinn hast- arlega og óútskýranlegur fyrirgang- ur var á flugvellinum. Menn grunaði að um álfahól hefði verið að ræða. „Ég hef aldrei séð svona lagað áð- ur. Þetta var svo miklu stærra en tófa og öskrin voru ógurleg. Dýrið virtist ekkert hrætt við okkur þó við kæmum nærri því. Tófa hefði aldrei leyft okkur að koma svo nærri,“ seg- ir JónMagnússontrésmiðurenhann Magnús segist hafa spurt bændur tófa hagi sér svona og því er þetta var staddur hjá Magnúsi í flugstöð- í næsta nágrenni um dýrið síðustu mönnum vestra algjör ráðgáta. inni. daga en engin vill kannast við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.