Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Simi 632700 Þverholti 11 ísskápur og hjónarúm m/náttboröum til sölu, fataskápur, hljómflutningstæki, • sjónvarp, ryksuga, raívirkjaverkfæri, haglabyssa. Simi 91-641470 kl. 18-20. Valform hf. Eldhús,- baö- og fataskápar. Odýrar alvöru innréttingar. Okeypis tilboósgerð - fagleg ráógjöf. Valform, Suðurlandsbr. 22 (í porti), s. 91-688288. Þaö er vor í lofti! Púavörn frá Solignum og Woodex, ódýra úti- og innimálning- ip. Grasteppi á svalir og útipalla. O.M. búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. I útileguna o.fl.: Svefndýna, svefnpoki, stóll, sængurfót, fatnaöur, vasaljós, vekjaraklukka, lampi, bækur, hljóm- plötur, smádót o.fl. Sími 91-611484. Ódýr filtteppi og veggfóöur! Filtteppi í nýjum litum, verð 330 m2, og veggfóð- gr, aðeins 600 kr. rúllan. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýrt. Til sölu búsáhöld, nýtt fondu sett, ónotaó húarúllusett, skrautmun- ir, spegill, stóll, fatnaóur, notað og nýtt o.m.fl. S. 91-811698 e. kl. 12. Bauknecht ísskápur meö frysti til sölu, einnig svefnsófi með springdýnum. Upplýsingar í síma 91-673419. Eldhúsinnrétting meö tækjum, til sölu gegn því að hún sé tekin nióur. Uppl. i sima 91-651449. Fallegar handprjónaöar lopapeysur á góóu veröi til sölu. Uppl. í sima 91-44468 milli kl. 17 og 19. Græjur og videotökuvél. Panasonic minisamstæóa og Panasonic video- tökuvél til sölu. Uppl. í síma 92-11062. Lopapeysur til sölu, heilar og hnepptar, á böm og fulloróna. Uppl. í síma 91-32996. Ný 5 kw rafstöö til sölu. Upplýsingar í síma 91-15357 frá kl. 20-22 í dag og næstu kvöld. Raöhús á Spáni. Til sölu er 10% hlutur i raöhúsi við Torrevieja á Spáni. Upplýs- ingar í sima 91-30697. Talstöövar. Tvær vandaðar Maxon, 40 rása handtalstöðvar, til sölu. Uppl. í síma 91-683058. Vegna flutninga til útlanda er til sölu . búslóð, leðursófi, örbylgjuofn, video- tæki o.m.fl. Uppl, í síma 91-78858. Ódýr framköllun. Filma fylgir hverri framköllun. Myndás, Laugarásvegi 1, simi 91-811221, Einfaldlega ódýrari. 20” litsjónvarp, nýlegt video og góóur ís- skápur til sölu. Uppl. í síma 91-51627. 20" sjónvarp og afruglari fyrir Stöö 2 til sölu. Uppl. í sima 98-33595. 3ja sæta leöursófi, parket og nýtt klósett til sölu. Uppl. í síma 91-683119. Búslóö til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-621788. Fatalager, gínur, frystikista og afruglari til sölu. Upplýsingar í síma 91-657547. Góö síldarnót til sölu, 90x260 faömar. Upplýsingar í síma 92-68017. Poppkornsvél og sjóövél til sölu. Upplýsingar í sima 91-879283. Skírnarkjólar til sölu. Uppl. í sima 91-30604. ■ Sæþota. Til sölu Yamaha 650 sæþota. Upplýsingar í síma 98-12133. Til sölu hurö úr hertu öryggisgleri, einnig ljósakappi. Uppl. í sima 91-666584. Til sölu köfunarbúnaöur meö öllu, veró 70.000 stgr. Uppl. í sima 91-618995. Vandaöar gólfflisar, 30 fm, til sölu. Uppl. í síma 91-50866 eða 985-40599 Óskastkeypt Snyrtistóll, meö stillanlega hæö, óskast. Einnig,vantar hitakassa til sótthreins- unar. Á sama staó er til sölu blátt WC, drappl. bað og handlaug í borði m/krana. S. 91-73999 eóa 650566. Vantar þig pening? Kaupi allt milli him- ins og jarðar m/verulegum afsl. Stað- greiðsla (hver einstakur hlutur má ekki kosta meira en millj.) Svarþjón- "usta DV, sími 91-632700. H-7303. Óska eftir gömlum munum og húsgögn- um, s.s. fataskápum, skattholum, boró- stoíusettum, kommóóum, rúmum, lömpum, ljósakrónum og ýmsu smá- dóti. Uppl. i síma 91-622998 og 19130. Farsími óskast. Er kaupandi að Mobira Talkman farsíma. Á sama stað óskast spennubreytir fyrir farsíma (220 volt i 12 volt). Uppl. í s. 96-42200. Uppstoppaöur fálki og loftbelgur. Hollenskt tímarit óskar eftir aó leigja í nokkra daga uppstoppaðan fálka og loftbelg, Uppl, í síma 91-685397. Vélsleöi óskast. 200-300 þúsund kr. vélsleði óskast í skiptum fyrir góóan " iager af peysum meó þekktu merki. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-7313. jsskápur - furuhiliur. Óska eftir fsskáp meö frystihólfi, hámark 120 cm á hæð, og furuhillum. Upplýs- ingarísíma 91-12213. Farsími óskast til kaups á hagstæóu verði. Upplýsingar í síma 91-79887 eóa 985-29068. Hrærivél óskast fyrir pitsastaö, að minnsta kosti 20 lítra. Upplýsingar í síma 91-871717 eftir kl. 20. Myndlykill fyrir Stöö 2 óskast. Upplýsingar í síma 91-612845 e.kl. 14, Símboöi óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-655383. Fatnaður Upphlutur - peysuföt - stokkabelti - sjal Til sölu nýr upphlutur, silfrió er hand- unnið, nýhreinsaó. Peysufotin notuð. mjög vel meó farin. Stokkabeltið er handunnið, nýhreinsaó, sjalió er svart, með kögri. Sími 91-72988. Peysuföt til sölu, allir fylgihlutir. Upplýs- ingar í síma 91-34730 laugardag og sunnudag. Silfur á upphlut til sölu á 40.000. Uppl. í síma 91-36807. Barnavörur Dökkblár Silver Cross barnavagn, kr. 17 þúsund, einnig barnabað, ætlaó á boró. Upplýsingar í síma 91-53101 til kl. 20. Emmaljunga barnavagn með burðar- rúmi til sölu, lítið notaður. Á sama stað óskast bamakerra. Upplýsingar í síma 91-652739. Ný barnafataverslun. Fallegur og vandaóur bamafatnaður á hagstæðu verði. Bláskjár, Suóurlands- braut 52, við Fákafen, sími 37600. Til sölu hvítur og grár Silver Cross með stálbotni, vel með farinn, veró 25 þús., einnig hvítur mggustóll á 4 þús. Uppl. i sima 91-12919. Til sölu mjög vel meö farinn (2 ára) Brio kerruvagn meó burðarrúmi á kr. 25.000. Einnig sem nýr Brio kerrupoki á kr, 5000. Uppl. í síma 91-18990. Vegna mikiliar eftirspurnar vantar vel með farna kerruvagna, kerrnr, barna- rúm o.m.fl. j sölu. Opið lau. kl. 12-17. Barnabær, Armúla 32, sími 882200. Emmaljunga kerruvagn, rauóur, kr. 15 þús., og skiptiboró til sölu. Uppl. í síma 91-653226. Fallegur Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel meó farinn, verð 17.000 kr. Uppl. í síma 91-670938. Til sölu barnarimlarúm og kerra. Á sama stað er til sölu Kirby ryksuga. Uppl. í síma 91-642976. Nýleg, mjög góö kerra, sem gott er að sofa í, til sölu. Uppl. í síma 91-651014. Tvíburar. Tvö, hvít Ikea barnarúm til sölu. Uppl. í síma 91-814021. Óska eftir vel meö farinn kerru, með skýli og svuntu. Uppl. í síma 98-34578. Heimilistæki Ca 15 ára Husquarna ísskápur til sölu, einnig heUuborð, vifta og innbyggóur bakaraofn. Upplýsingar í síma 91-652692 mUli kl. 13 og 15. Ný Rainbow SE ryksuga, hreingerning- artæki, með öUum fylgihlutum, til sölu. Selst með miklum afslætti. Uppl. í s. 91-77295 eóa 91-654185. Rauöur Electrolux ísskápur, 155 cm á hæð og 60 cm á breidd, með nýrri kæli- pressu, tfl sölu, verð tilboó. Upplýsing- ar í síma 91-624889. Lítiö notaöur Snowcap ísskápur tU sölu, hæð 85 cm, veró 12.000 kr. Uppl. í síma 91-611253. Yfir 20 ára gamall General Electric ís- skápur til sölu, 155x50. Uppl. í síma 91-654602. ^ Hljóðfæri Loksins á Suöurnesjum. Einkatímar á gítar, bassa, trommur og hljómborð fyr- ir byijendur og lengra komna. Kennar- ar með mikla reynslu. Láttu drauminn rætast. Skráning er aó hefjast. Hljóó- kerfaleigan, Iðavöllum 5, Keflavík, sími 92-11750 og 984-53785. Ensoniq KS-32 „midi-studio" hljómborö til sölu. Innbyggður 16 rása sequencer o.m.fl. Einnig MarshaU „Keyboard Combo“ magnari sem hentar vel í dinn- erspUamennsku eóa fyrir harmoníku- leikara. Uppl. í síma 91-641771. Reykjavík og nágrenni, ath.: Leigjum út nýtt, aflmikið hljóókerfi. Getum líka útvegað Van með sætum og kerru fyrir lengri feróir. Sanngjarnt verð. Hljóó- kerfaleigan, Ióavöllum 5, Keflavik, sími 92-11750 og 984-53785. Til sölu E-MU Proteus 1 Plus Orchestral hljóðgjafi, Boss CL-50 compress- or/limiter, Alesis Microverb og Microga- te, ogYamaha QX5-FD sequencer. Sími 96-21633 eftir kl. 17, Amar. Ath. Drum Cat ásamt Cheetah MD16 tU sölu. Oskum einnig eftir ódýru æfinga- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-667319 e. kl. 17. VaUi. Mjög góö Excelsior Duovox harmónika meó Cassoto tónum til sölu. Vel meó farin. Gott verð, góó kjör, skuldabréf. Sími 655492, kl. 18-19. Jakob. Nýjar og notaöar harmónikur, mikið úr- val af píanóum og flyglum. Hljóófæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, GiUlteigi 6, sími 91-688611. Til sölu Ensoniq KS32 hljómborö meó tösku. Veró 135.000, kostar nýtt 180.000. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7292. Bassi, magnari og taska til sölu, lítið notað, möguleiki á að skipta á góóri vespu. Upplýsingar i síma 91-675577. Korg M-1 hljómborö Til sölu vel meó far- ið og lítið notað Korg M-1 Work station Upplýsingar í síma 91-650616. Notaö Yamaha Electron B35, 220 volt, 100 vatta, orgel og Casio hljómborð til sölu. Uppl. í síma 91-667069. Til sölu Roland S 50 sampler, vel meó farinn, leiðarvísir fylgir. Uppl. í síma 91-44179. Fallegt svart Dixons trommusett til sölu á 30.000 kr. Uppl, i sima 91-655095. Til sölu Korg 01/W hljómborö. Uppl. í sima 91-51956. Ari. Trommusett til sölu, 1 árs, vel með farið, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-666431. Hljómtæki Til sölu Fisher hljómtækjasamstæöa meó öllu, verð ca 45 þús. Úppl. í síma 91-879236. Mjn> Tónlist Glæsileg listakona óskar eftir að kom- ast í skapandi hljómsveit. Frábær rödd! Svarþjónusta DV, simi 91-632700. H-7300. Söngvari á aldrinum 16-25 ára óskast í ballhljómsveit á höfuðborgarsv. Erum á leið í stúdíó. Simi 91-652891, Atli, eóa Frikki í s. 91-45892. Æfingahúsnæöi óskast, helst meö aó- gangi að hljóókerfi. Skilvísum greiðsl- um og góóri umgengni heitið. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-7326. /^5 Teppaþjónusta Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun og flísahreinsun, vatnssuga, teppavörn. Visa/Euro. S. 91-654834 og 985-23493, Kristján. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. fff Húsgögn Ikea rúm (Sultan Fast) til sölu, stærð 90x200 cm, mjög vel meó farið, yfir- dýna fylgir, verð kr. 6.000. Uppl. í síma 91-675832. Leöursófasett, hornsófasett og furu- sófasett gskast á staðinn, mikil sala. Umboðsmarkaóurinn Kjallarinn, Skeifunni 7, sími 883040. Til sölu mahónískenkur, 4 sæta sófi, garðhúsgögn, unglingaskrifborð og svefnsófi. Ðpplýsingar í síma 91-617207. Islensk járnrúm og springdýnurúm í öH- um st. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máh og í áklæðavali. Svefnsófar. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344, Gamlar danskar mublur til sölu, borð- stofuboró, 4 stólar, skenkur, sófaborð og sófi. Upplýsingar í síma 91-45609. Nýlegt fallegt hjónarúm, úr járni, til sölu, dýnumar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-11196. Sófasett óskast. Odýrt gott sófasett eða homsófi óskast. Hafió samband í síma 91-33345. Svart, ameriskt leöursófasett til sölu, 3+2. Uppl. í síma 91-45586 eóa 666409. Til sölu stofuhilla og glerborö, gott verö. Uppl. í sima 91-879236. Bólstrun Áklæöi og bólstrun. Tökum allar klæðningar og viógeróir á bólstruóum húsgögnum fyrir heimili, veitingastaói, hótel, skrifstofur, skóla ásamt sætum og dýnum í bíla og skip. Við höfum og útvegum áklæói og önnur efni til bólstrunar, fjölbreytt val. Bólstmn Hauks og Bólsturvörur hf., Skeifunni 8, sími 91-685822, Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboó. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs, Rafn: 91-30737. Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og homsett eftir máli. Fjaróarbólstmn, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344. n Antik Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opió 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, vió Hlemm, sími 91-22419. Einstakt tækifæri. Til sölu sérlega glæsi- legur herragarósfataskápur frá 1860. Vandaó rókókó-sófasett með glæsilegu sófaborði, 4 rókókó-borðstofustólar. Einnig fallegur barskápur og litill sjón- varpsskápur. S. 91-613005. Mjög fallegur kaupmannsdiskur (af- greiósluborð) úr afsýróri fum, með 22 skúfiúm, til sölu. Uppl. í sima 91-13155 og eftir klukkan 20 í síma 91-650048. Borstofusett úr mahóni, borð, stækkan- legt fyrir 12, skenkur og 6 stólar til sölu. Uppl. í síma 91-624772 eftir kl. 18. Málverk Málverk e: Asgr. Jónsson, Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét- ur Friðrik, Hauk Dór og Veturlióa. Rammamiðstöóin, Sigtúni 10, s. 25054. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opió 8-18, lau. 10-14. Galleri Listinn, sími 91-644035, Hamraborg 20a, Kópavogi. Alhlióa inn- römmunarþjónusta. Mikió úrval rammalista. Fljót og góó þjónusta. Tölvur Tölvulistinn, besta veröiö, s. 626730. • Sega Mega Drive II meó 2 leikjum og 2 stýrispjöldum, aðeins 14.900. • PC hljóðkort meó öllu frá kr. 7.900. • Nintendo og Nasa: 30 nýir leikir: Chip & Dales II, Taito Basketball, Best of the Best, Mega Man IV og V, Turtles III og 8 splunkunýir leikir á 1. • Sega Mega Drive: Castle Vania, Bub- sy, Cool Spot, Zool o.fl. o.fl. o.fl. • PC-leikir: 250 leikir á skrá, ótrúlega ódýrir en samt góðir leikir, svo sem Sam & Max á aðeins kr. 2.990. • Super Nintendo: 40 leikir á skrá. • Amiga: Yfír 200 leikir á skrá. • Atari ST: Yfir 100 leikir á skrá. • Skiptimarkaður fyrir Nintendo og Sega leiki. 100 leikir á staónum. • Oskum eftir tölvum í umboðssölu. Opió virka daga 10-18, lau. 12-14. Sendum lista ókeypis samdægurs. Sendum frítt í póstkröfu samdægurs. Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaói. Sækjum og send- um aó kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, simi 91-624215. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og fhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. • Nintendo eigendur, ath 168 leikir á einni kr. 4.990. 8 splunkunýir leikir á 1 kr. 5.990. Chip & Dales II kr. 2.990. Mega Man V kr. 2.990. Taito Super BasketbaU kr. 2.990. 50 aðrir nýir leikir á ótnUegu verði Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Aöeins meöan birgöir endast. Ambra 486, 33 MHz Mini Tower, 8 Mb innra minni, Gravis Ultra Sound hljóðkort - Prolab litascanner + Logi Teck scanman, s/h scanner, 1200 baud mótald, 345 Mb harður diskur. Ásgeir, sími 91-34548 og vs. 91-34242. 386, 25 MHz tölva til sölu meó 85 Mb hörðum diski og litaskjá, v. 60 þús. stgr. Einnig getur fylgt DeskJet prent- ari á mjög góðu verði. S. 91-39815. Amiga 600HD til sölu, 2ja Mb minni, 2 diskettudrif, sampler, stýripinni, mikið af forritum og leikjum fylgir. Uppl. í síma 98-63300. Helgi. Listar, ókeypis listar, fritt heim, listar: PC, Amiga, Atari, Sega Mega Drive, Nintendo, Nasa, Super Nintendo. TölviUistinn, Sigtún 3, s. 91-626730. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Nintendo tölva, með 8 leikjum + 168 leikja spóla, turbo stýripinni og byssa fylgja, verð 12 þús. Uppl. í síma 91-53805. Pentium og 486 tölvur til sölu á góðu verói, m/420 Mb h.d., SVGA skjá, skjá- kort m/Cirrus hraðli, 4-8 Mb Ram, 3 lausar VL. tengiraufar. S. 675077. Staögreiösla. Oska eftir aó kaupa 386 tölvu, fax- módem og prentara. Uppl. í síma 98-11416 eftir kl. 19 eða símboða 984-50802. Tölvu-partí. Áttu módem? Áttu tölvu? Inni á gagnabankanum Villu er meiri háttar CHAT stuó allar helgar frá kl. 23.00-3.00. Uppl. í s. 91-889900. Óskum eftir tölvum í umboössölu, allt selst: PC 286, 386 og 486, Atari og Macintosh tölvur. Hringdu strax. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Amiga 2000, meó 100 Mb hörðum diski og litaskjá, til sölu. Uppl. í síma 91-30189. TilsöluTulip 386/16 meö 5,25 og 3,5 drif- um. Uppl. í síma 91-78816 e.ld. 16. Seljum og tökum i umboössölu notuð yf- irfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgó. Viógþjón. Góð kaup, Armúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Seleco sjónvörp. Itölsk hönnun. Frábær reynsla. Notuð tæki tekin upp i (Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Haga- mel 8, sími 91-16139. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdió, hljóósetjiun myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. S-VHS/stereo videoupptökuvél með þrí- fæti og öllum fylgihlutum til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-21810. Dýrahald Hundabú Yrar auglýsir til sölu: Ýrar Villimey, irish setter tík, f. 1/9 ‘92, með 1. einkunn. Ýrar Tarald, irish sett- er hundur, f. 1/7 ‘93. Ýrar Embla, dalmatian tík, f. 17/1 ‘93. Islenskir fjár- hundshvolpar, f. 19/5 ‘94 undan 1. ein- kunnar foreldrum. Ath. sanngjarnt veró og ýmsir greiðslumöguleikar. Verða til sýnis aó Lyngási 11, bakhús, Garóabæ, kl. 18-21 næstu daga. Hópferö til Akureyrar á sýningu HRFI 26/6. Ferðatilhögun: Farið af staó á laug. 25/6, matur, æfing, gist í bændag- istingu, morgunv., ekið til Akure., dval- ið á sýningunni og ekið heim að henxú lokinni. Ódýrt, skemmtilegt og öðru- vísi. Leitió uppl. í s. 91-77327. Hundaskólinn Bala. Erum aó byija með sýningaþjálfun f. Akureyrarsýninguna, pantið tíma. Hlýóninámskeió, veiói- hundanámskeið. S. 91-657667 og 658226. Emelía og Þórhildur. Hvolpar. English springer spaniel- hvolpar til sölu. F. Jökla Jón Prímus, M. Haselwoods Elvira,Madigan. Ætt- bókarfæróir hjá HRFÍ. Afhendingar- tími um 17, júnl. S. 96-24303. Hundaeigendur, athugiö. Ertu aó fara í frí? Við hugsum vel um hundinn þinn á meðan. Hundahótelió, Kirkjubrú, sími 91-651408. Hundaþjálfunarskóli Mörtu. Vegna mik- illar eftirspurnar verða hpldin nám- skeió úti á landi í sumar. Áhugasámir hafió samband í síma 91-650130. Kaupiö ekki köttinn i sekknum! Hafið samband við Kattaræktarfélag Islands áður en þið kaupið hreinrækt- aóa (?) ketti. Sími 91-620304. Hundahótel. Opnum glæsilegt hunda- hótel að Hafúrbjarnarstöðum, Sand- gerðisbæ, 1. maí. Staðsetning mitt á milli Sandgerðis og Garðs. S. 92-37940. Eins árs tík af border collie kyni og 9 vikna hvolpur fást gefins. Uppl. í síma 93-56605. Gullfallegir labradorhvolpar, hvítir, þrifnir og yndislegir, til sölu. Veró 15.000 stk. Úppl. f síma 91-656357. Gullfallegir, hreinræktaöir irish setter- hvolpar til sölu. Mjög gott veró. Aóeins 2 eftir. Uppl, í síma 91-679115. Hreinræktaöir íplenskir hvolpar meó ætt- bók frá HRFI til sölu. Ath., lækkað verð, Uppl. í síma 98-22666. Hreinræktaöir skoskir fjárhundar (border-collie) til sölu. Upplýsingar í síma 98-75048. Hreinræktaöir lassie-hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 98-63389. V Hestamennska Tvö ný myndbönd. Nýtt myndband um dómana á stóðhestastöðinni í Gpnnars- holti 4. og 5. maí er komið út. I mynd- inni koma fram 38 stóóhestar, sýndir bæði í byggingardómi og í reið. Stórsýning félags.tamningamanna var haldin 26. mars. I myndinni eru öflum atriðum sýningarinnar gerð skil. Send- ijm í póstkröfu. Hestamaóurinn, Armúla 38. Pöntunars. 681146/811003. Barnahestar, reiöhestar, keppnishestar. Höfúm til sölu hesta við allra hæfi, ef hesturinn er ekki til á staðnum getum við tekið að okkur aó útvega hesta eftir óskum kaupanda. Allar nánari uppl. veitir Páll í s. 91-674770 m. kl. 18 og 19 • aUa v. daga eóa aó AndvaravöUum 6, KjóavöUum. I # i # i i Í Í i i i i 4 # #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.