Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 4. JUNI 1994
41
Grasið er ekkert
grænna hinum megin
... ég var ekki lengur viss um hverjar ákvaröana mlnna ég haiöi sjálf tek-
ið og hverjar voru ákvarðanir annarra.
DV
Hitthúsið:
Sumarleik-
hús og laun-
að nám
Hitt húsið hefur nú verið starf-
rækt í tvö ár sem samstarfsverk-
efni ÍTR og menntamálaráðu-
neytis. Aðalstarf þess hefur falist
í að bjóða hópum fóíks á aldrin-
um 16 til 25 ára upp á húsnæði
þar sem þeir geta unnið að hug-
myndum sínum og fengið aðstoð
starfsmanna við framkvæmdir
þeirra. Það markmið hefur verið
haft aö leiðarljósi að allir sem
komi í húsið séu sjálfbjarga en
ekki stjórnaö af starfsmönnunum
heldur njöti hjá þeim allraí' þeirr-
ar aðstoðar sem þeir óska eftir.
í vetur komu þeir Gottskálk
Dagur Sigurðsson og Sigurður
Guðmundsson, reglulegir not-
endur hússins, fram meö hug-
mynd um að setja upp sumarleik-
hús sem ætlað væri fyrir at-
vinnulaust skólafólk. Sumarleik-
húsið var hugsaö sem atvinnu-
skapandi verkefni fyrir ungt fólk
og nú þegar hafa 30 krakkar feng-
ið sumarvinnu í tengslum við
leikhúsiö. Sumarleikhúsið réð
þessu næst til sín tvo leikstjóra,
þá Rúnar Guðbrandsson og Þór
Tulinius. Rúnar sér um Götuleik-
húsið sem gleðja mun götur borg-
arinnar 17. júní en'Þór stjórnar
uppsetningu leikrits sem ffum-
sýnt veröur í júli.
Ails voru 900 hundruð manns á
aldrinum 16 til 25 ára atvinnulaus
í Reykjavík í mars á þessu án.
Þó minna atvinnuleysi herji
venjulega á sumrin en á veturna
er vandamálið langt frá því að
vera leyst og tóku þvi Reykjavík-
urborg og Iðnskólinn í Reykjavík
sig saman og nú gefst 200 krökk-
um kostur á að nema við Iðnskól-
ann í sumar. Þetta þætti varla i
frásögur færandi ef ekki kæmu
til launagreiðslur til nemend-
anna en þeir sem stunda námiö
og standast mætingarkröfur fá 30
þúsund krónur í laun á mánuði.
I boði eru allar helstu námsgrein-
ar skólans og er hægt að stunda
námið í minnst þrjár vikum upp
í þrjá mánuði. Skólinn hefst 13.
júní og eru allir sem eru á aldrin-
um 16 til 25 ára og atvinnulausir
velkomnir svo lengi sem húsrými
leyfir.
Það getur verið rojög gaman að
hanga á kafíihúsum, þ.e.a.s ef
maður hefUr efni á því, en allír
sem einhvem tíma hafa verið at-
vinnulausir vita eflaust hvað þaö
er þreytandi til lengdar. Þaö er
svakalega niðurdrepandi að hafa
ekkert fyrir stafhi í langan tíma
og hreinlega mannskemmandi.
•JVG
Er Hipp-Hopp Halli þjóðsagnaper-
sóna á hjólabretti, nýfermdur og fínn
í stússífotum og strigaskóm? Eigin-
lega ekki. Hipp-Hopp Halli er fyrsta
dansfonklagið sem sungið er á ís-
lensku og komist hefur inn á óháðan
vinsældalista Aðalstöðvarinnar og
X-ins. Það er hljómsveitin Tennessee
Trans sem á heiðurinn af þessu lagi
en naut einnig í því aðstoðar hinnar
mjög svo efnilegu söngkonu Svölu
Björgvinsdóttur. Jón Fjömir kýs að
kalla sig rappara hljómsveitarinnar
og hann hefur þetta um Tennessee
Trans, ísland og íslenska unglinga
að segja.
„Tennessee Trans spilar tónlist
sem flokkast undir dansfónk en
Hipp-Hopp Halli er gleðirapp og grín-
lag. Okkur finnst lagið svakalega
fyndið. Þegar við byrjuðum að spila
saman vorum við aðallega að fikta
við tölvur heima hjá gítarleikaran-
um en það var ekkert gaman þannig
að núna emm við komnir í dans-
fónk-rapp en vonumst til að þróast
út í acid-djass í framtíðinni. Við kom-
Síðasta sumar varð Sigríður
Guönadóttir fræg á einni nóttu þegar
hún söng sig inn í hug og hjörtu
landsmanna í laginu Freedom með
hljómsveitinni Jet Black Joe. Nú hef-
ur hún nýlokið við að hljóðrita plötu
með hljómsveit sinni, RASK, og er
ætlunin að hún komi út næsta haust.
Sigga, eins og hún er jafnan kölluð,
segir það aö vera í hljómsveit af ein-
hverri alvöru vera fulla vinnu og
stundum meira en það en hún er
mjög ákveðin í að láta þetta ganga.
„Þar sem við höfum spilað hefur
fólk nær undantekningalaust verið
ánægt með hljómsveitina en það er
þó meira áberandi úti á landi, líklega
vegna þess að á suma staöina koma
sjaldan hljómsveitir og íbúamir
kunna betur aö meta þegar það ger-
ist, segir Sigga, en bætir því við að
líka sé mjög gaman að spila í bænum
en allt ööruvísi því þar séu hljóm-
sveitir á hverju homi að spila flest
kvöld."
Frekjangetur
komið sérvel
Þegar Sigga er beðin um að telja
upp helstu kosti sína og galla verður
hún í fyrstu örlítið vandræðaleg en
segir eftir svolitla umhugsun að hún
sé svo gölluð að hún geti það varla.
„Ég held nú samt að helstu kostir
mínir séu þeir að ég er hvorki þijósk
né langrækin og að ég á auðvelt með
að fyrirgefa fólki en sá hæfileiki er
móður minni algjörlega að þakka.
Hún sagði að maður ætti aldrei aö
láta sólina seijast yfir reiðina og ég
hef reynt að fylgja þeim orðum henn-
ar eftir eins og mér framast er unnt.
Hins vegar er ég fremur mikil frekja
og það telst yfirleitt til galla þó það
geti stundum komið sér vel. Hvað
hljómsveitina varðar hefur frekjan
ömgglega komið sér vel. Mesti galli
minn er líklega hvað ég er auðsærð,
ég verð óheyrilega sár þegar ég heyri
slúðursögur um mig utan úr bæ og
get tæpast tekið því sem gríni.“
VaríKrossinum
Margar slúðursagnanna hafa fjaU-
að um tengsl Siggu við Krossinn en
hún var safnaðarmeölimur þar í tutt-
ugu ár. Eftir að hún stofnaði hljóm-
sveitina RASK urðu sögumar það
svæsnar að þær verða ekki hafðar
eftir hér. „Ég fæddist inn í Krossinn
og hætti ekki í honum fyrr en fyrir
fimm árum, þegar ég var tuttugu
ára. Þar var alveg ágætt unglinga-
um Hipp-Hopp Halla á safnplötuna
Trans Dans 2 sem Skífan gefur út og
vomm að klára að gera myndband
við lagið. Við erum hljómsveit sem í
rauninni getur ekki spUað á venju-
legum pöbbum þannig að ísland er
of lítið fyrir okkiu- með tiUiti tU þess
að við vUjum helst spUa í klúbbum
þar sem fólk hefur pláss til aö dansa.
Ég er því að fara tU Svíþjóðar að at-
huga hvort markaður sé fyrir hljóm-
sveitina þar því Svíar eru frekar
hrifnir af íslendingum þó hrifningin
sé kannski ekki gagnkvæm, það
sannast best með því að Svíar em
jafnvel tU í að hlusta á Hipp-Hopp
Halla á íslensku. Ef það er enginn
markaður fyrir okkur þar búum við
hann bara tU.
Textinn viö Hipp-Hopp Halla er
buU... við segjumst samt vera að
fanga lífsviðhorf nútímaunglingsins
á lýðveldisafmælinu, hipp-hoppar-
ans á hjólabrettinu, ef fóUd dettur í
hug að spyrja okkur... MeðUmir
Tennessee Trans em auðvitað aUir
hipp-hopparar, bara íeldri kantinum
starf þó unghngamir drykkju sig
ekki fuUa og fæm niður í bæ. Það
var heldur enginn þama sem sagði
manni að vera með sítt hár og í pUsi,
það gerðist bara ósjálfrátt. Þannig
klæddi maður sig tíl að faUa inn í
hópinn, eins og gengur og gerist hjá
flestum unglingum,“ segir Sigga.
„Mig langaöi aUtaf að syngja á öðram
forsendum heldur en gert var í
Krossinum. Nú er ég að syngja fyrir
fólk sem er aUt öðmvísi þenkjandi
en fólkið í Krossinum. Það er mjög
gaman að syngja á svona trúarsam-
komum en gjörólíkt því sem ég geri
í dag. í Krossinum lifir fólk og hrær-
ist í trúnni og söngurinn er aðeins
hluti af henni. Ég vUdi vinna við að
syngja. í dag er söngurinn atvinna
mín og eftir vinnu fer ég heim og
hugsa um eitthvað aUt annaö. Þó ég
sé hætt í Krossinum hef ég samt ekki
misst trúna, manni fmnst bara grasið
alltaf grænna hinum megin og þess
vegna hætti ég.
Vemdað umhverfí
Hipp-hopparar í eldri kantinum.
og þó við höfum lagt Unuskautana
og hjólabrettin á hiUuna er markmið
okkar að gefa út plötu fyrir næstu jól
með frumsaminni danstónlist."
Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru
Sigtryggur Ari, sem spUar á hamm-
lega verndað og aðalástæðan fyrir
því að ég hætti var sú að ég var ekki
lengur viss um hverjar ákvarðana
minna vom mínar eigin og hverjar
voru ákvarðanir annarra. Mig lang-
aði að gera eitthvað sjálf. Það var
öðmvísi en aUt sem ég þekkti að
koma úr Krossinum og sjá fólk
skemmta sér á börum og drekka. í
fyrstu þótti mér þetta mjög spenn-
andi því þarna var eitthvað sem ég
hafði aldrei upplifað en svo fór mesti
glansinn af þegar ég fór aö vinna við
aö syngja á þessum stöðum. Þegar
upp er staðið má í raun segja að gras-
ið hafi ekkert verið svo miklu
grænna hinum megin. Það er auðvit-
að roíög mikUl munur á aö syngja
fyrir þessa ólíku hópa fólks en í raun
er ekki hægt að segja að annaö sé
verra en hitt.“
Meö þessum oröum kveður Sigga
og ég er fuUviss um að það sem hún
ætiar sér að gera muni ganga vel.
Kannski situr Uka gamaU karl meö
skegg einhvers staðar á skýi og fylg-
ist með henni...
-JVG
ond orgel, Einar, sem spUar á bassa,
Haraldur Smári, sem spUar á gítar,
Siggi Jóns, sem syngur, og Siggi
popp, sem spUar á hljómborð og sem-
ur mest af efni hljómsveitarinnar.
-JVG
Unglingasíðan
Þegarég
verð stór...
Arna Björk Jónsdóttir.
... ætia ég að verða dýralæknir
vegna óstöðvandi áhuga míns á
dýrumognáttúru. -JVG
Mig dreymir
um»* •
Jóda.
... aö fara í flikk-flakk á línu-
skautunum mínum án þess að
handleggsbijótamig. -JVG
Vandræða-
legasta að-
staða sem ég
gæti lent í...
Reynir Lyngdal.
... væri að vera spurður hvað ég
kaus í borgarstjórnarkosningun-
um. -JVG
wwwwvwwv
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frákl. 9-16,
sunnudaga frákl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
.Umhverfið í Krossinum er ofboðs-
Tennessee Trans:
Gleðirapp og grínlag