Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ1994 25 Allir skuldlausir áskrifendur DV, gamlir og nýir, eru sjálfkrafa þátttakendur í leiknum. DV hringir vikulega í einn stálheppinn áskrifanda og hver veit nema það verði einmitt þú! Þá getur þú sem vinningshafi valið úr eftirfarandi níu ferðamöguleikum um land tækifæranna - ísland. Allir vinningarnir eru fyrir tvo og eru að verðmæti kr. 60.000. Island Ferða- áskriftargetraun DV 1. júní - 30. nóvember Sækjum það heim! Hefur pu , cotðit í hverri viku! ►Þúátt möguleika glæsilegum feröaviimingi! FERÐAMÖGULEIK11 FERÐAMÖGULEIKI2 FERÐAMÖGULEIKI3 ÞAÐ ER MEIRA! A hestum um Hekluslóðir! Fjögurra daga ferð á vegum íshesta með léttum útreiðar- túrum og fyrsta flokks gistingu á Leirubakka í Landsveit. FERÐAMÖGULEIKI4 Perlur Skaftafellssýslu! Þriggja daga náttúruævintýri með vélsleðum, bátum og heyvögn- um á vegum Samvinnuferða- Landsýnar. FERÐAMÖGULEIKI 7 Vika á Edduhótelum - hvar sem þér hentar! Þægindi, fjölbreytni og íslensk gestrisni. Með 18 Edduhótel allt í kringum landið er kjörið að búa til skemmtilega ferðablöndu með gistingu á Edduhótelum. Þriggja daga borgarveisla! Flug með Flugleiðum til borgar- innar, bílaleigubíll á vegum bíla- leigu Arnarflugs og eðalgisting með fullu fæði á Hótel Borg. FERÐAMÖGULEIKI5 Snæfellsnesið! Fjórir dagar á vegum Úrvals-Útsýnar með gistingu á Hótel Eldborg við náttúruskoðun, vatnaveiði, jökla- ferðir og góðan mat. FERÐAMÖGULEIKI8 Akureyri og norðrið fagra! Flug með Flugleiðum til Akureyrar, bílaleigubíll á vegum Bílaleigu Akur- eyrarog gisting á Hótel KEAtryggir þér þrjá ógleymanlega daga. Jöklaferðir, bátsferðir, hestaferðir og veiðiferðir! Ferðaþjónusta bænda í 4 nætur á annaðhvort Suðausturlandi eða Norðurlandi og spennandi ferðir alla daga. FERÐAMÖGULEIKI6 Vikudvöl á Hótel Örk! Heilbrigt líf og afslöppun, sund, tennis, gufubað og golf á Hótel Örk í Hveragerði. FERÐAMÖGULEIKI9 Ægifegurð öræfanna, Mývatn og nágrenni! Hálendi íslands og hrikaleg nátt- úra í þriggja daga ferð með ferða- skrifstofu Guðmundar Jónassonar. Combi Camp FAMILY MODENA tjaldvagn á íslenskum undirvagni frá Títan verður dreginn út fyrir verslunarmannahelgina. Heildarverðmæti er kr. 380.000. ÞAÐER ENNÞÁ MEIRA! 30. nóvember kemur rúsínan í pylsuendanum í þessari glæsi- legu áskriftargetraun - óskablanda af ævintýraferð um ísland fyrir tvo, að verðmæti kr. 150.000! Vinn- ingshafinn raðar einfaldlega saman því sem honum hentar úr vinnings- ferðunum og getur þannig t.d. sam- einað jöklaferðir, siglingar, golf, veiði, afslöppun og gönguferðir. Áskriftarsiminn er 63 27 00 • Grænt númer er 99-6270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.