Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. Verðbréf Hjálp - hjálp. Þetta er algjör neyð. Er ekki einhver góðhjartaður sem getur lánaó mér 2.500.000 í nokkur ár, helst fyrir 17. júní. Þeir sem gætu verið svo elskulegir sendi nafn og aðrar upplýs- ingar tfl DV, merkt „Neyó 7282“. Í4 Bókhald Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að sér bókhald og vsk-up,pgjör fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Odýr og góð þjón- usta. Simi 91-651291. Kolbrún. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, fram- talsaðstoð, rekstrarráðgjöf og vsk- upp- gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag- fræðingur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Móöuhreinsun glerja - þakdúkar. Er komin móða eða raki miUi gleija? Emm m/sérhæfð tæki til móðuhreins- unar. Þakdúkar og þakdúkalagnir. Þaktækni hf„ s. 658185,985-33693. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíóa- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Viltu Ijúka viö aö prjóna peysuna sem er inni í skáp? Eða áttu í erfióleikum með pijónauppskriftina? Viltu aðstoó? Hringdu í síma 91-628983 (Guórún). Geymið auglýsinguna. England - island. Útvegum vörur frá Englandi ódýrari. Verslió miUiliðal. og sparið stórpening. Hafiö samb. í síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ltd. Gluggaviögeröir - glerisetningar. Nýsmíði og vióhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboó yður að kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577. Gluggaþvottur - háhýsi. Tökum að okkur gluggaþvott í háum sem lágum húsum. Kraftverk, s. 91-811920 og 985-39155. Húsasmiöur tekur aö sér ýmis verkefni: parket, panfl o.fl. Innréttar íbúðir og sumarbústaði. Vönduð vinna, sann- gjamt verð. Uppl. í síma 91-871962. Löggiltur pípulagningarmeistari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Hreióar Ásmundsson, sími 91-870280. Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfió þið að láta mála? Til- boó eóa tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304. Trésmíöi. Get tekið aó mér aUa smíða- vinnu, úti sem inni, tek hugsanlega ódýran bfl upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 91-14884 eóa símboói 984-60560. Hreingerningar Ath.! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við emm meó traust og vandvirkt starfsfólk i hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, aUsheijar hrej.ngern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkj- ar og aldraóir fá afslátt. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guómundur Vignir og Haukur. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. JJ Ræstingar Óska eftir manneskju til aö koma og þrífa einbýhshús einu sinni I viku, ca 4 tíma í senn. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7340. Tek aö mér þrif í heimahúsum fyrir há- degi. Upplýsingar í síma 91-79248 á kvöldin. Óska eftir 2-3 herb. íbúö í austurbæ Kópavogs, helst í Snælandshverfi eóa í nágrenni Hjallaskóla. Helga í síma 91-644062. Óskum eftir aö taka á leigu raöhús eða einbýlishús í efra Breiðholti, helst Fellahverfi, til a.m.k. 2 ára. Upplýsing- ar i sima 91-73281. 2-3 herbergja íbúö óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-679061. 3 herbergja íbúö óskast til leigu í Hafn- arfirði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-652718 eftir kl. 20. Hafnarfjöröur. Óskum eftir 3-4 her- bergja íbúð í Hafnarfirði. Reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 91-71640. Herbergi meö snyrtiaöstööu óskast til leigu, helst á Lækjum eða Teigum. Uppl. í síma 91-660547. Hjón meö 3 börn óska eftir 4-5 her- bergja íbúð í Breióholti, helst í Bökkun- um. Upplýsingar í sima 91-677937. Systur utan af landi óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. september. Uppl. í sima 95-38177. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í hveríi 101, 105 eða 107. Upplýsingar í síma 91-16684. Óska eftir 2-3 herbergja íbúö miðsvæðis sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-678996. Óska eftir tveggja herb. íbúö, helst í ná- grenni Borgarspítala. Uppl. í síma 91-40645. 2ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl.ísíma 91-611204. 'M Atvinnuhúsnæði Suöurnesjabær. 230 mJ + 200 m2 milli- loft, mjög gott húsnæði, til sölu eða leigu. Skipti koma til greina á t.d. sum- arbústað. Ahvílandi 1,8 m. Upplýsing- ar í síma 92-12410 eða 92-13054. 60 m2 verslunar- eöa skrifstofuhúsnæöi til leigu vió hliðina á hárgreiðslustof- unni Permu, Eiðistorgi. Uppl. í síma 91-612332 eða 91-611160. Geymsluhúsnæöi viö Sundahöfn til leigu, ca 200 m2, stórar innkeyrsludyr, 6 m lofthæð, leigutími júnl til sept. Uppl. í síma 91-686911 og fax 91-46372. lönaöarhúsnæöi viö Kænuvog til leigu. 3 stærðir: 107 m2 , 143 m2 og 250 m2 . Innkeyrsludyr, gott útisvæói. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-7334. Til sölu 27 m2 bílskúr í Hólahverfi, Breió- holti. Upplýsingar í símum 91-79865 og 985-35535. Atvinna í boði BG Bílakringlan hf., Keflavík, óskar eftir að ráða bifreiöasmió eóa mann vanan réttingum. Góó vinnuaðstaða. Upplýsingar veita Sigurður í s. 92.11950 eóa Birgir í s. 92-14692. Traustur maöur óskast til framleióslu- starfa hjá litlu matvælafyrirtæki strax. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf o.þ.h. sendist til DV, merkt „0-7324“, fyrir þriðjud. 7.6. Gröfumaöur óskast. Verktakafyrirtæki óskar eftir vönum traktorsgröfumanni. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7343. Kjötiönaöarmaöur, vanur úrbeiningu, óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar milli kl. 12 og 14 virka daga í síma 91-677580. Ferskar kjötvörur. Sölumaöur óskast. Óska eftir að ráóa sölumann. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7332. Óska eftir aö ráöa smiöi sem verktaka i vinnu strax. Þurfa að geta unnið sjálf- stætt. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-7318. Óskum aö ráöa starfskraft á aldrinum 16-20 ára í kvöld- og helgarvinnu í sölutum. Verður að vera vanur. Uppl. i síma 91-812187 milli kl. 13 og 18. Óskum eftir vönu starfsfólki í ræstingar á aldrinum 20-30 ára. Ennig óskast maður í gluggaþvott. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7339. Vanur maöur óskast í steinsteypusögun, kjamaborun og múrbrot. Uppl. i síma 91-674262. Atvinna óskast 42 ára fjölskyldumaöur meö meirapróf og mikla reynslu af akstri stærri bifreiða og vinnuvéla óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Sími 91-33337. Reglusaman mann vantar framtíðar- starf strax, til greina kemur samningur hjá pípulagningarmeistara. Upplýsing- ar í síma 91-71412 e.kl. 14. Ég er 25 ára, m/próf úr Ritaraskólanum, ásamt reynslu af ýmiss konar skrif- stofu- og afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 91-871709. Margrét. Stelpa á 17. ári óskar eftir sumarvinnu strax. Allt kemur til greina. Hafið samb. við Irisi 1 síma 91-44338. Barnagæsla Barnapössun - 101. Óskum eftir barnapíu, 13-16 ára, til að passa strák á 6. ári nokkra daga í viku, 6 tíma í senn, frí um helgar. Búum v/Framnes- veg. Uppl. í síma 91-623692 á kvöldin. 12 ára stúlka óskar eftir aö passa hálfan daginn í júní og júlí. Er í austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 91-46988 eða 91-811313. Athugiö! Óska eftir „au pair“ fyrir 16 mánaða bam og aðstoó við heimilis- störf. Þarf aó vera reyklaus, geðgóð og vön bömum. Uppl. í síma 91-16117. Barnagæsla óskast. Oskum eftir ung- lingi (minnst 16 ára) eða „ömmu“ til að gæta 2 barna u.þ.b. 2 eftirmiðdaga í viku, í austurbæ Kópavogs. S. 45683. Vantar þig pössun fyrir barniö þitt? Hef frábæra inni- og útiaðstöðu, er með fullt af dýmm, elska börn. Uppl. í sima 91-37054. Ég er 12 ára stelpa í Mosfellsbæ, ábyrg, stupdvís og hef lokið námskeiði hjá RKI og óska eftir að passa barn/böm í sumar. Er vön. Sími 668593, Unnur. Kennsla-námskeið Sumarönn, 10 v. Fomám - framhalds- skólaprófáfangar. 102/3, 202/3, 2,12, ENS., ISL., SÆN., NOR., DAN., ÞYS., STÆ, EÐL. Fullorðinsfr., s. 71155. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurósson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bflas. 985-28323. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bflasími 985-28444. Valur Haraldsson, Monza ‘91, sími 28852. Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, biíhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bílas. 985-21422, Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi vió tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öU þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bfll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóU og öU prófgögn ef óskaó er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Gylfi Guöjónsson kennir á Subam Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komul. og hæfni nemenda. ÖkuskóU, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurösson. Kenni aUa daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greióslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Símar 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa tfl við endur- nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Óku- og sérhæfð biihjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Tökum til f geymslunni. Lionskl. Víðarr stendur fyrir „Mark- aðsdegi" á Ingólfstorgi sunnud. 12. júní. Við leitum að vömm og munum, aUt nýtilegt er vel þegið. AUur hagnaó- ur rennur tíl vímuvama f þágu ung- linga. Móttaka í Faxaskála aUa laug- ard. kl. 10-16. Uppl. í s. 627777. Hugmyndasmiöir! Vilt þú læra að gera verómæti úr hug- myndum þínum? Félag ísl. hugvits- manna er með opna uppl.- og þjónustu- miðstöó að Lindargötu 46, 2. hæð, kl. 13-17 alla virka daga, s. 620690. Fatafella óskast í steggjapartí 11. júní. Góð laun. Áhugasamar sendi upplýs- ingar ásamt mynd tU DV, merkt „XY-7335". V Einkamál 39 ára piparsvein langar að bjóóa einni af landsins dætrum út að borða í tUefni af 50 ára afmæU lýðveldisins. Svar sendist augldeild DV, merkt „Lýóveld- ið ‘94-7304“, fyrir 10.6. '94. 48 ára kona óskar eftir aö kynnast fínum og skemmtUegum manni á Ukum aldri til að eyða frítíma meó. 100% trúnaóur. Svör sendist DV, merkt „F-7289". Garðyrkja Garöeigendur. Fjárfestið í fagmennsku. Skrúðgaró- yrkja er löggilt iðngrein. VersUð einungis við fagmenn. TrjákUppingar, heUulagnir, úóun, öU garóvinna o.fl. I Félagi skrúðgarðyrkjumeistara: Renedikt Bjömsson, sími 985-27709. Isl. umhverfisþjónustan sf„ s. 628286. Bjöm og Guðni sf„ sími 652531. G.A.P sf„ sími 985-20809. Garðaprýði hf„ sími 681553. Gunnar Hannesson, sími 985-35999. Jóhann Helgi & Co hf„ s. 651048. Jón JúUus EUasson, s. 985-35788. Jón Þorgeirsson, sfmi 985-39570. Garóaval hf„ sími 668615. Róbert G. Róbertsson, sími 613132. Steinþór Einarsson, sími 641860. ÞorkeU Einarsson, sími 985-30383. Þór Snorrason, sími 672360. Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440.. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. vUjum við stuðla aó fegurrra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eða meira. • Sérræktaður túnvinguU sem hefur verið valinn á golf- og fótboltaveUi. Híf- um aUt inn í garða. Skjót og ömgg afgr. Grasavinafélagió, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ„ s. 682440, fax 682442. Ath. úöun - úöun - úöun. Tökum að okkur aUa almenna garðvinnu, þ.á m.: • Garðaúóun. • Mosatætingu. • Trjáklippingar. • HeUulagnir. • Lóða- og beðhreinsanir. • Garðslátt. 5 ára reynsla. Fjárfestið í fagmennsku. Skrúðgaróar, s. 985-21328 og 813539. Gæöamold f garöinn - garðúrganginn burt. Komum meó gæóamold í opnum gámi og skiljum eftir hjá þér í nokkra daga. Við tökum gáminn síðan til baka m/garðúrgangi sem við losum á jarð- vegsbanka. Einfalt og snyrtilegt. Pant- anir og uppl. um verð í s. 688555. Gámaþjónustan hf„ Vatnagörðum 12. Gaiöaúöun. Ágæti garóeigandi, viltu vera laus við lýs og lirfur í garóimun f sumar? Hafðu þá samband við okkur. Góð og ömgg þjónusta. Höfum að sjálf- sögðu leyfi frá HoUustuvernd ríkisins. Ingi Rafn garóyrkjum. og Grímur Grímss., símar 14353 og 22272. Túnþökur - áburöur - mold - 91-643770. Sérræktaðar - hreinræktaóar - úrvals túnþökur. Afgr. aUa daga vikunnar. Fyrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vestur- vör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tiyggir gæðin. Túnþökusalan, s. 91-643770 985-24430. Túnþökur, túnþökur. TU sölu úrvals túnþökur á mjög góóu verói. Lausar við mosa og iUgresi. Aó- eins túnvinguU og vallarsveifgras. Góð og ömgg þjónusta 7 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 985-38435. Eiríkur Vernharósson. Túnþökur - trjáplöntur. Túnþökur, heimkeyrðar, 89 kr. m2, sótt á staðinn, 70 kr. m2. Ennfremur fjölbr. úrval tijá- plantna og mnna á hagstæðu verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Ölfusi, opið 10-21, s. 98-34388/98- 34995. Úrval limgeröis- og skjólbeltaplantna: viója (dökk), brekkuvfðir, hreggstaóa- víóir, alaskavíðir, tröUavíóir, stranda- víðir og gljámispill. Gróórarstöðin GrænahUð, Fumgerói 23, vió Bústaðaveg, sími 91-34122. Hellulagnir - lóöavinna. Tek að mér heUu-, snjóbræðslu- og þökulagnir ásamt annarri lóóavinnu. Kem á stað- inn og geri tilboð að kostnaðarlausu. Mikil reynsla. Gylfi Gislas., s. 629283. • Hellulagnir- hitalagnir. • Sérhæfðir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleðslur, giróum og tyrfum. Mikil reynsla. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Lífrænn áburöur fyrir blómin, garðinn og gróóurhúsið. Einnig afleggjarar til sölu. Selt í Kolaportinu, Framtíóinni, Faxafeni 10 og Gufunesi. Verió nátt- úruleg. Sími 91-673729. Trjáúöun i 10 ár. Bjóðum hagstætt verð á tijáúðun í tUefni af 10 ára starfsaf- mæli. Jóhann Sigurósson og Mímir Ingvarsson garóyrkjufræðingar, sfmar 91-16787 og 985-43766. Ódýr garöaúöun - Visa/Euro. Tökum að okkur að úða garða, höfum öU leyfi og fifllkominn búnaó. 100% ábyrgð tekin á úóun. Fljót, ódýr og góó þjón. Garðúðun Steinars, sími 985-41071. Ódýrt - Garöaþjónusta. Húseigendur! Vantar þig að láta slá garðinn eða hirða hann. Tek að mér að slá og hugsa um garóinn þinn. Föst verðtilboð vió aUra hæfi. Uppl. í síma 618233. Alhl. garöyrkjuþj. Garðúðun, m/perma- sekt, (hef leyfi), tijáklippingar, heUu- lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guó- finnss. garðyrkjum., s. 31623/878105. Ath. Tek aö mér garöslátt fyrir einstak- linga, fyrirtæki og húsfélög, vönduó vinna, gott verð. Upplýsingar gefur ÞorkeU í símum 91-20809 og 985-37847. Garöaúöun, hellulagnir, útileiktæki. Jóhann Helgi & Co hf„ símar 91-651048,985-40087 og á kvöldin 91-652448, fax 652478. Hellulagnir og grjóthleðslur. Bjóóum hagstætt verð. Skrúógaróaþjónusta Jó- hanns, Mímis og Sigurðar, s. 16787, 985-43766 og á kvöldin 91-650604. Hreinræktaöar túnþökur af sandmoldar- túnum, hffðar af í netum. Túnþökuvinnslan, Guómundur Þ. Jónsson, sími 985-43000 og 91-644555. Plöntusala. Fjölær blóm tfl sölu. Burkn- ar og margt fleira. Opið aUa daga frá kl. 16-20, Hrauntungu 6, Kópavogi. Plöntusalan í Fossvogi. Garðtré, runn- ar og skógarplöntur. Skógræktarfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, neðan Borgarspftala, símar 641770 og 641777. Tek aö mér aö lagfæra og taka til í görð- um, t.d. lagfæra giróingar, fjarlægja rusl o.fl. Upplýsingar í síma 91-683197 á kvöldin. \ Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jaróvegsskiþti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Úrvals gróöurmold, heimkeyrð í garðinn og sumarbústaðinn, margra ára reynsla. Upplýsingar í síma 91-666052 eða 985-24691. Hellu- og varmalagnir - lóóastand- setningar. Fagvinna - lágt veró. Upplýsingar í síma 985-32430. Túnþökur. Seljum túnþökur, ökum þeim heim 7 daga vikunnar. Símar 91-675801 og 985-34235, Jón Friðrik. Tilbygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmióju með 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf„ Dalvegi 24, Kóp„ sími 91-40600. Tökum aö okkur nýsmíöi, breytingar og viðhald, komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. Traust og vönduó vinna. Byggingamiðstöðin hf„ Tangarhöfóa 5, 112 Rvík, sími/fax 91-877575. Þakstál - veggklæöning - fylgihlutir. Mikið úrval lita og gerða. Stuttur afgreiðslvtími. Mjög hagkvæmt verð. Leitið uppl. og tilboða. Isval-Borga hf„ Höfðabakka 9, Rvík, s. 91-878750. Mótatimbur til sölu, 2x4” og 1 x6”, ýmsar lengdir. Á sama staó óskast notaðar innihurðir til kaups, 70 og 80 cm. Uppl. í síma 91-54968. Klippur og beygjuvél óskast fyrir allt að 25 mm kambstál. Uppl. í símum 94-5500 og 94-4160. Mikiö af vel meö förnu mótatimbri til sölu, l”x6” og 2”x4”, ýmsar lengdir. Uppl. í símum 91-675798 og 985-28114. 10 m2 vinnuskúr til sölu, meó rafmagns- töflu. Upplýsingar í síma 91-812439. Húsaviðgerðir Húsaviögeröir - skjólveggir. Tökum að okkur eftirfarandi: Múr- og sþrunguviögeróir, aðrar húsaviðgeróir. Binnig smíói á skjólveggjum, sólpöllum og giróingum. Kraftverk, s. 81 19 20/985-39155. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oflug tæki. Vinnuþpýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verðtilboð. Visa/Euro raðgreióslur. Evró - verktaki hf. S. 625013,10300 og 985-37788. Geymið auglýsinguna. Góöur vinnubíll óskast sem greiðast má meó húsaviógerðum. Vönduð vinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7325. Til leigu körfulyfta á bfl, meó vél- og raf- magnsdælu, lyftihæð 11 metrar, hent- ugur jafnt inni sem úti, í lagf., máln- ingu o.fl. S. 650371 og 985-25721. #- Vélar - verkfæri Trésmíöavélar, þriggja fasa, af eldri gerð, til sölu, stór sambyggó vél, boró- stærð 240x60 cm, hulsubor og framdrif ásamt sagablöóum o.fl. Selst saman á kr. 220.000. Sími 91-41072. Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aóstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. Ferðaþjónusta Fjölskyldumót. Farfuglaheimilið Runn- ar býður úrvalsaóstöðu. Heitur pottur, náttúrulegt gufubað, lax- og silungs- veiói, hestamennska o.fl. Ferðaþj., Borgarf., s. 93-51185/51262. Vel búin, 3ja herb. íbúö í Reykjavik, til leigu, til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-79170. Geymið auglýsinguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.