Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ1994 13 Bridge Vorlandsmót Bandaríkjanna: Vanderbiltsveitakeppninvannstmeð 1 impa Vanderbiltsveitakeppnin í Banda- ríkjunum er útsláttarkeppni þar sem ailar bestu sveitir Bandaríkjamanna taka þátt. Árið í ár var síður en svo undantekning, eins og niðm-staðan gaf til kynna. Eftir harða keppni spiluðu tvær úrvalssveitir til úrslita um Vander- biltbikarinn og Bandaríkjameistara- titilinn. Meðalaldurinn í annarri sveitinni var nokkuð hár, eitthvað yfir 60, en það virtist ekki há þeim félögunum, allavega voru þeir yfir mestallan tímann. Þetta voru gamlar kempur, Kaplan, Kay, Lasard, sem hafa verið á toppnum í tugi ára, ásamt Gerard og Steiner. Hinir voru Zia, Rosenberg, Martel, Stansby og Kasle, að ógleymdum „útgerðar- manninum" Deutsch. Deutsch þessi hefur um langt árabil laðað til sín marga af bestu spilurum Bandaríkj- anna með háum peningagreiðslum og uppskorið a.m.k. einn heims- meistaratitil. En þótt Deutsch hafi verið frekar slakur spilari í upphafi þá er hann í dag einn af bestu spilur- um Bandaríkjanna og má segja að hann hafi keypt sér kunnáttuna. Við skulum skoða eitt af síðustu Umsjón Stefán Guðjohnsen spilunum í úrshtaleiknum sem end- aði 128-127. N/Allir ♦ A872 V 98 ♦ KG53 + G107 * D643 V - ♦ DIO + AD98643 ♦ G109 V AKG1053 ♦ A82 + 5 í opna salnum sátu n-s Martel og Stansby en a-v Kaplan og Lazard. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 hjarta pass lspaði pass 3hjörtu! pass 4hjörtu pass pass pass Mörgum kemur þriggja hjarta sögn suður spánskt fyrir sjónir en hann sagði á eftir að hann hefði tahð sig undir í leiknum og þetta virtist gott tækifæri til þess að skapa sveiflu. Hann hafði rétt fyrir sér hvað það snerti og fylgdi haröri sögn eftir með góðu úrspih. Vestur spilaði út spaða, austur fékk slaginn á kóng og spilaði síðan lauf- kóng og meira laufi. Suður tromp- aði, tók hjartaás og fékk vondu frétt- IIVAJLMSVÍIí Utmstarparadísin í Kj<k Veiði, golf, hestaleiga, veitingar, útigrill, hlöðugrill og tjaldsvæði. Góðar gönguleiðir í fallegu landslagi sem liggur að sjó. Fjölbreytt dýra- og fuglalíf. Kynnist náttúrunni í allri sinni dýrð, komið og finnið fyrir vorinu í sveit- inni. Aðeins um 40 km frá Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 667023. irnar. Hann spilaði nú spaðagosa, drottning og ás. Nú var hjartaníu svínað, lauf trompað og tígli sphað. Drottningin kom frá vestri, drepin með kóng og spaðaáttu spUað. Aust- ur trompaði og spUaði sig út á tígli. Suður drap á ásinn, spUaði meiri tígli á gosann. Þar með var trompbragðið fullkomnað því hann spUaði spaða gegnum D7 í trompi en átti KG sjálf- ur. Unnið spU og unnið mót. Á hinu borðinu sátu n-s Gerard og Steiner en a-v Rosenberg og Zia. Nú gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass pass lhjarta 21auf dobl pass 2 hjörtu pass pass pass Steiner spUaði spihð einnig vel og fékk tíu slagi en hann var aðeins í tveimur og þar með var mótið tapað. Notaðir bílar í topplagi með 6 mán. ábyrgð Daihatsu Charade CS ’91 ek. 7000 km, 4 gíra, 6 mán. ábyrgð. Verð 690.000. Volvo 460 GLE ’93 ekinn 8000 km, sjálfsk., 5 mán. ábyrgð. Verð 1.580.000. Volvo 740 GL ’88 ek. 125.000 km, sjálfsk., vel búinn, 6 mán. ábyrgð. Verð 1.040.000. Opið laugardag 10-16 Volvo 240 GL '88 ek. 81.000, sjálfsk., 6 mán ábyrgð. Verð 87.000. Daihatsu Applause 16 I ’90 ek. 60.000 km, sjálfsk., 6 mán. ábyrgð. Verð 780.000. Daihatsu Charade SGi sedan ’91 ek. 13000 km, sjálfsk., vökvast. 6 mán. ábyrgð. Verð 890.000. BRIMBORG Faxafeni 8 - sími 91-68 58 70 FLUG OG GISTING Verðfrá 42.140 kr.* á manninn í tvíbýli í 4 daga og 3 nætur á St. Giles Hotci. 5 kr.* á manninn í viku m.v. 4 (2 fullorðna og 2 börn, 2 - 11 ára) í bíl í A-flokki. 41.140kr.* ámanninn í vikum.v. 2í bíl í A-flokki. Náðu þér í ferðabæklinga Flugleiða, Ut í heim og Út í sól. * Flugvailarskattar innifaldir. 14 daga bókunarfyrirvari. ** Flugvallarskattar ekki innifoldir. 21 dags bókunarfyrirvari. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstoíurnar eða í síma 690300 (svarað mánud. - föstud. frá kl. 8 - 19 og á laugard. frá kl. 8 - 16.) FLUGLEIDIR Traustur islenskur ferðafélagi TIL LOIUPOIM MEÐ FLUGLEIOUM • TIL LOIMDOI\l MEÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.