Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Siml 632700 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994. LOKI Gat nú verið! Svartur sjór af síld en veiðarfærin vantar. V Veðrið á sunnudag og mánudag: Hiti 5 til 14 stig Á sunnudag er gert ráð fyrir norðanátt og lítils háttar rigningu eða skúrum á Norður- og Austurlandi en fremur björtu veðri suðvestanlands. Hiti verður á bilinu 5 til 13 stig, hlýjast sunnanlands. Á mánudag er gert ráð fyrir hægri suðaustlægri átt og léttir til á Norðurlandi en skýjað verður annars staðar og skúrir á víö og dreif. Hiti verður á bilinu 6 til 14 stig, hlýjast norðanlands. TVÖFALDUR1. vinningur Sjómannadagurinn er á morgun og verður hátiðardagskrá í fiestum sjávar- plássum landsins þrátt fyrir dökkt útlit i íslenskum sjávarútvegi um þessar mundir. Myndin var tekin í Reykjavikurhöfn í gær. Fjögur skip eru á ieiö tii sild^eiea - engin síldarnót efcir í landinu „Við erum svona þokkalega Útgerðir íjögurra skipa hafa og hversu mikið er af henni. Sölu- bj artsýnir. Þetta gæti hæglega gjör- ákveðið að halda til sildveiða eftir líkur eru heldur ekki sérlega góöar breytt útgerð nótaskipa í landinu að rannsóknarskipið Bjai'ni Sæ- og verðið frekar lágt. ef vel gengur. Við gerum út þrjú mundsson fann síldartorfur víð Aö sögn Þorsteins Kristjánsson- nótaskip þannig að ef vel gengur landhelgismörkin og fleiri eru að ar, skipstjóra á Hólmaborginni, kemur þetta til með aðskipta veru- hugsa sig um. Skipin eru Hólma- mun hann notast við loðnunót við legu máh fyrir okkur. Ailra best borgin, Súlan.BörkurogÞórsham- síldveiðarnar því útgerðin á ekki væri náttúrlega ef hægt væri aö ar. Þau eru öll á leið að landhelgis- síldarnót. Þorsteinn segist ekki vita vinna síldina til manneldis í staö mörkunum en ekki er enn farið að til þess að neitt af stærri skipunum þess aö setja hana í bræðslu,“ segir huga að veiðum í hinni svokölluðu eigi sildarnót og þess vegna notist Emil Thorarensen, útgerðarstjóri „Síldarsmugu" en þar hafa Norð- flestirviðloðnunót.Aðvísueigitvö hjá Hraðfrystihúsi Eskifjaröar, en menn verið að veiða grimmt. skip nætur sem sérstaklega voni fyrirtækið hefur ákveðið að senda Menn eru almennt hóflega bjart- gerðar fyrir markrílveiðar og henti nótaskipið Hólmaborg til síldveiða sýnir þvi enn er auðvitað ekki vitað vel fyrir síldveiðar. í lok næstu viku. hvort síldm er 1 veiðanlegu ástandi Sjálfstæðismenn í Hafharfirði: Hittast aftur í dag „Niðurstaðan á fundinum var sú dag. að halda áfram að vinna og athuga Magnús styður samstarf með al- hvort víð gætum unnið okkur nið- þýðubandalagsmönnum og flestir ur á það að semja við Alþýðu- aðrir innan Sjálfstæöisílokksins en bandalagið. Viss grunnur að sam- Jóhann G. Bergþórsson bæjarfull- starfi er kominn," sagöi Magnús trúivillfrekarvinnameökrötum. Gunnarsson, oddviti Sjálfstæðis- Magnús sagði við DV að frétta- tlokksins í Hafnarfiröi, við DV í tlutningur fjölmiðla í gærkvöld um gærkvöid, að loknum fundi stjórn- skiptingu embætta í bæjarstjórn ar fulltrúaráðs ílokksins. milli ílokkanna væri byggður á Ekki varð niðurstaða á fundinum getgátum einum. Engin niðurstaöa og ákvað stjórnin að hittast aftur í væri komin. Neyðarsendir sendi merki Þyrla Landhelgisgæslunnar fann í gær neyðarsendi í tjörunni í Skógamesi austan Straumfjarð- arár. Það var í gærdag sem pólsk ílugvél á leið frá Reykjavík nam neyðarsendingarnar. Flugvél Flugmálastjómar, sem vár á flugi, fann út nákvæma staðsetn- ingu. Stuttu síðar fór þyrla Land- helgisgæslunnar á vettvang og fann þar neyðarsendinn. Reyndist um gamlan neyðar- sendi, sem virðist hafa losnað af skipi, að ræða. AFenner Reimar og reimskífur Powfeeti SuAurtandsbraut 10. S. 680409. Meirihluti á Akranesi: „Engin Ijón í veginum“ Siguröur Sverrisson, DV, Akranesi: Nýr bæjarstjómarmeirihluti Al- þýðubandalags og Sjálfstæðisflokks var í fæðingu síðdegis í gær eftir að viðræður taismanna flokkanna hóf- ust árla í gærmorgun. Guðbjartur Hannesson og Gunnar Sigurðsson, oddvitar Alþýðubanda- lags og Sjálfstæðisflokks, sögðu í samtah við DV í gær að eitthvað meira en lítið þyrfti að gerast til þess að upp úr slitnaði. „Það eru engin ljón í veginum," sagði Guðbjartur. Flokkarnir hafa komið sér saman um að skipta með sér embættum for- seta bæjarstjómar og formanns bæj- arráðs á kjörtímabilinu og samning- ar við Gísla Gíslason bæjarstjóra um að hann gegndi starfmu áfram voru á lokastigi í gær. Ameshf.: Selur togara með öllum kvóta Útgerðarfyrirtækið Ámes hf. á Stokkseyri og í Þorlákshöfn hefur selt togarann Jóhann Gíslason ÁR með öllum kvóta sem er 1700 þorskí- gildi. Gengið var frá sölunni 19. maí. Stokkseyrarhreppur hefur forkaups- rétt að togaranum og kvótanum í 28 daga eða fram í miðjan þennan mán- uð. Samkvæmt heimildum DV ætla heimamenn að reyna að neyta for- kaupsréttarins. Að sögn Péturs Reimarssonar, framkvæmdastjóra Árness hf., er ástæðan fyrir sölunni sú að fyrirtæk- ið er að laga skuldastöðu sína. Eftir söluna á Jóhanni Gíslasyni ÁR á Ámes hf. eftir kvóta upp á um 3000 þorskígildi. Það er Kirkjusandur sem kaupir togarann og mun ætla að selja hann áfram. Kirkjusandur er í eigu Lands- banka íslands. jj I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.