Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Side 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Siml 632700 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994. LOKI Gat nú verið! Svartur sjór af síld en veiðarfærin vantar. V Veðrið á sunnudag og mánudag: Hiti 5 til 14 stig Á sunnudag er gert ráð fyrir norðanátt og lítils háttar rigningu eða skúrum á Norður- og Austurlandi en fremur björtu veðri suðvestanlands. Hiti verður á bilinu 5 til 13 stig, hlýjast sunnanlands. Á mánudag er gert ráð fyrir hægri suðaustlægri átt og léttir til á Norðurlandi en skýjað verður annars staðar og skúrir á víö og dreif. Hiti verður á bilinu 6 til 14 stig, hlýjast norðanlands. TVÖFALDUR1. vinningur Sjómannadagurinn er á morgun og verður hátiðardagskrá í fiestum sjávar- plássum landsins þrátt fyrir dökkt útlit i íslenskum sjávarútvegi um þessar mundir. Myndin var tekin í Reykjavikurhöfn í gær. Fjögur skip eru á ieiö tii sild^eiea - engin síldarnót efcir í landinu „Við erum svona þokkalega Útgerðir íjögurra skipa hafa og hversu mikið er af henni. Sölu- bj artsýnir. Þetta gæti hæglega gjör- ákveðið að halda til sildveiða eftir líkur eru heldur ekki sérlega góöar breytt útgerð nótaskipa í landinu að rannsóknarskipið Bjai'ni Sæ- og verðið frekar lágt. ef vel gengur. Við gerum út þrjú mundsson fann síldartorfur víð Aö sögn Þorsteins Kristjánsson- nótaskip þannig að ef vel gengur landhelgismörkin og fleiri eru að ar, skipstjóra á Hólmaborginni, kemur þetta til með aðskipta veru- hugsa sig um. Skipin eru Hólma- mun hann notast við loðnunót við legu máh fyrir okkur. Ailra best borgin, Súlan.BörkurogÞórsham- síldveiðarnar því útgerðin á ekki væri náttúrlega ef hægt væri aö ar. Þau eru öll á leið að landhelgis- síldarnót. Þorsteinn segist ekki vita vinna síldina til manneldis í staö mörkunum en ekki er enn farið að til þess að neitt af stærri skipunum þess aö setja hana í bræðslu,“ segir huga að veiðum í hinni svokölluðu eigi sildarnót og þess vegna notist Emil Thorarensen, útgerðarstjóri „Síldarsmugu" en þar hafa Norð- flestirviðloðnunót.Aðvísueigitvö hjá Hraðfrystihúsi Eskifjaröar, en menn verið að veiða grimmt. skip nætur sem sérstaklega voni fyrirtækið hefur ákveðið að senda Menn eru almennt hóflega bjart- gerðar fyrir markrílveiðar og henti nótaskipið Hólmaborg til síldveiða sýnir þvi enn er auðvitað ekki vitað vel fyrir síldveiðar. í lok næstu viku. hvort síldm er 1 veiðanlegu ástandi Sjálfstæðismenn í Hafharfirði: Hittast aftur í dag „Niðurstaðan á fundinum var sú dag. að halda áfram að vinna og athuga Magnús styður samstarf með al- hvort víð gætum unnið okkur nið- þýðubandalagsmönnum og flestir ur á það að semja við Alþýðu- aðrir innan Sjálfstæöisílokksins en bandalagið. Viss grunnur að sam- Jóhann G. Bergþórsson bæjarfull- starfi er kominn," sagöi Magnús trúivillfrekarvinnameökrötum. Gunnarsson, oddviti Sjálfstæðis- Magnús sagði við DV að frétta- tlokksins í Hafnarfiröi, við DV í tlutningur fjölmiðla í gærkvöld um gærkvöid, að loknum fundi stjórn- skiptingu embætta í bæjarstjórn ar fulltrúaráðs ílokksins. milli ílokkanna væri byggður á Ekki varð niðurstaða á fundinum getgátum einum. Engin niðurstaöa og ákvað stjórnin að hittast aftur í væri komin. Neyðarsendir sendi merki Þyrla Landhelgisgæslunnar fann í gær neyðarsendi í tjörunni í Skógamesi austan Straumfjarð- arár. Það var í gærdag sem pólsk ílugvél á leið frá Reykjavík nam neyðarsendingarnar. Flugvél Flugmálastjómar, sem vár á flugi, fann út nákvæma staðsetn- ingu. Stuttu síðar fór þyrla Land- helgisgæslunnar á vettvang og fann þar neyðarsendinn. Reyndist um gamlan neyðar- sendi, sem virðist hafa losnað af skipi, að ræða. AFenner Reimar og reimskífur Powfeeti SuAurtandsbraut 10. S. 680409. Meirihluti á Akranesi: „Engin Ijón í veginum“ Siguröur Sverrisson, DV, Akranesi: Nýr bæjarstjómarmeirihluti Al- þýðubandalags og Sjálfstæðisflokks var í fæðingu síðdegis í gær eftir að viðræður taismanna flokkanna hóf- ust árla í gærmorgun. Guðbjartur Hannesson og Gunnar Sigurðsson, oddvitar Alþýðubanda- lags og Sjálfstæðisflokks, sögðu í samtah við DV í gær að eitthvað meira en lítið þyrfti að gerast til þess að upp úr slitnaði. „Það eru engin ljón í veginum," sagði Guðbjartur. Flokkarnir hafa komið sér saman um að skipta með sér embættum for- seta bæjarstjómar og formanns bæj- arráðs á kjörtímabilinu og samning- ar við Gísla Gíslason bæjarstjóra um að hann gegndi starfmu áfram voru á lokastigi í gær. Ameshf.: Selur togara með öllum kvóta Útgerðarfyrirtækið Ámes hf. á Stokkseyri og í Þorlákshöfn hefur selt togarann Jóhann Gíslason ÁR með öllum kvóta sem er 1700 þorskí- gildi. Gengið var frá sölunni 19. maí. Stokkseyrarhreppur hefur forkaups- rétt að togaranum og kvótanum í 28 daga eða fram í miðjan þennan mán- uð. Samkvæmt heimildum DV ætla heimamenn að reyna að neyta for- kaupsréttarins. Að sögn Péturs Reimarssonar, framkvæmdastjóra Árness hf., er ástæðan fyrir sölunni sú að fyrirtæk- ið er að laga skuldastöðu sína. Eftir söluna á Jóhanni Gíslasyni ÁR á Ámes hf. eftir kvóta upp á um 3000 þorskígildi. Það er Kirkjusandur sem kaupir togarann og mun ætla að selja hann áfram. Kirkjusandur er í eigu Lands- banka íslands. jj I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.