Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 52
60
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994
Sunnudagur 5. júní
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynn-
ir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Perrine (23:52). Perrine leggur land
undir fót. Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir. Leikraddir. Sigrún Waage
og Halldór Björnsson.
Leikhús Maríu (1:4). Leikþáttur eftir
Herdísi Egilsdóttur. Leikendur:
Svanlaug Jóhannsdóttir og Edda
Heiðrún Backman. Leikstjóri: Árni
Ibsen. (Frá 1989)
Gosi (48:52). Þegar neyðin er stærst er
hjálpin næst. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árna-
son.
Maja býfluga (40:52) Alexander mús
kemst í hann krappan. Þýðandi:
Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir:
Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún
Edda Björnsdóttir.
10.25 HM í knattspyrnu (11-12:13).
Endursýndir verða 11. og 12. þátt-
ur sem sýndir voru á mánudags-
og þriðjudagskvöld.
11.20 Hlé
17.30 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljóssþátt-
um vikunnar.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Dagur leikur sér (Ada badar II,
3:3). Norskur barnaþáttur. Sögu-
maður: Elfa Björk Ellertsdóttir.
(Nordvision)
18.40 Skíöastökk í sumarbliðu (Sum-
mer Ski Jumping). Finnsk mynd
um unga skíðakonu. Þýðandi:
Guörún Arnalds. Leiklestur: Hall-
mar Sigurösson. (Eurovision)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Úr riki náttúrunnar. Eins langt
og nefið nær (Wildlife on One:
Noses of Nancite). Bresk heimild-
armynd um nefbirni og óvinsamleg
samskipti þeirra við apa í Nancite-
skógi á Kosta Ríka. Þýðandi og
þulur: Óskar Ingimarsson.
19.30 Vistaskipti (23:25) (A Different
World).
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veöur.
20.40 Sjávarhættir og sjálfstæói. Lúó-
vik Kristjánsson. Þáttur um hinn
þjóðkunna fræðimann og rithöf-
und, Lúðvík Kristjánsson, sem gaf
út höfuðrit sitt, íslenska sjávar-
hætti, í fimm bindum 1980-86.
Umsjón: Árni Björnsson. Stjórn
upptöku: Jón Karl Helgason.
Framleiðandi: Plús film.
21.15 Draumalandiö (13:15) (Harts of
the West). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um fjölskyldu sem
breytir um lífsstíl og heldur á vit
ævintýranna. Aðalhlutverk: Beau
Bridges, Harley Jane Kozak og
Lloyd Bridges. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
22.05 Hetjudáö (2:2) (Fortitude - Fall
from Grace). Fjölþjóðleg mynd
byggð á metsölubók eftir Larry
Collins. Hér er sögð sagan af hin-
um lítt þekktu hetjum í frönsku
andspyrnuhreyfingunni og þeim
fórnum sem þær færðu til að gera
innrás bandamanna í Normandí
mögulega. Leikstjóri: Waris Hus-
sein. Aðalhlutverk: Tara Fitzgerald,
Gary Cole, Patsy Kensit, Richard
Anconina, James Fox og Michael
York. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
23.20 Útvarpsfréttir i dagskráriok.
9.00 Glaöværa gengiö.
9.10 Dynkur.
9.20 í vinaskógi.
9.45 Þúsund og ein nótt.
10.10 Sesam opnist þú.
10.40 Ómar.
11.00 Aftur til framtíöar (Back to the
Future)
11.25 Úr dýraríkinu.
11.40 Krakkarnir viö flóann (Bay
City)..
12.00 IÞROTTIR A SUNNUDEGI.
13.50 Engin leiöindi (Never a Dull
Moment). Jack Albany er mesta
gæóablóð en lendir í slagtogi við
furðufugla úr glæpaheiminum.
Bófaforinginn Joe hefur sérstakan
áhuga á dýrmætum málverkum og
þiggur tilsögn í málaralist hjá hinni
fjölhæfu Sally Inwood en konan
sú sér einnig um að kenna Jack
Albany júdó.
15.30 Lúkas. Lúkas er unglingur sem
fer sínar eigin leiðir og hættir öllu,
lífi og limum, fyrir stúlkuna sem
hann elskar. Þegar hún verður síð-
an hrifin af fótboltahetju skólans
reynir Lucas það sem hann hefði
aldrei grunað að hann myndi
reyna, að komast í fótboltaliðið.
17.10 Svlk og prettir (Another You).
Maður sem var settur á hæli fyrir
að skrökva viðstöðulaust er látinn
laus til reynslu og ógæfulegur sí-
brotamaður er fenginn til aö gæta
hans. Með aðalhlutverk fara þeir
Richard Pryor og Gene Wilder.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19.19.
20.00 Hjá Jack (Jack's Place). Ljúfur
og skemmtilegur bandarískur
myndaflokkur um fyrrum tónlistar-
mann sem opnar sérstakan veit-
ingastaö þar sem allt getur gerst
(1-19).
20.55 Afrekskonur (Women of Valor).
Susan Sarandon fer með aðalhlut-
verkið í þessari áhrifaríku mynd
sem bygpist á sannsögulegum at-
burðum.
22.30 60 minútur.
23.20 Glatt á hjalla (The Happiest
Millionaire). Irskur innflytjandi,
John Lawless, kemur til Fíladelfíu
og ræður sig sem yfirþjónn á heim-
ili miljónamærings. Það renna á
hann tvær grímur um leið og hann
stígur inn fyrir dyrnar því þar er
aldeilis handagangur í öskjunni.
1.40 Dagskrárlok.
Dis£ouery
k C H A N N E L
15:00 HEIL HERBIE.
15:30 JOE SEDELMAIER MAD IN THE
USA.
1600 WILDSIDE: THE KIMÐERLY,
LAND OF THE WANDJINA.
17:00 WINGS OF THE LUFTWAFFE:
V1.
19:00 ENDANGERED WORLD: A
KENYAN TRILOGY: Orphans Of
Tsavo.
18:00 OUT OF THE PAST: The Spirit
World.
mmm
04:00 BBC World Service News.
05:00 BBC World Service News.
06:00 BBC World Service News.
07:00 Treasure of the Trust.
08:15 To Be Announced.
12:40 BBC News From London.
13:40 D-Day Remembered.
15:50 Eastenders.
17:05 BBC News from London.
18:00 Open All Hours.
19:20 999.
20:40 Sport 94.
22:00 BBC World Service News.
23:00 BBC World Service News.
00:00 BBC World Service News.
01:00 BBC World Service News.
02:00 BBC World Service News.
03:00 BBC World Service News.
cnRQOHN
□EQwHRg
04:00 Scobby’s Laff Olympics.
07:00 Boomerang.
08:30 Perils of Penelope Pitstop.
09:30 Dynomutt.
10:00 Valley of Dinosaurs.
11:00 Galtar.
12:00 Super Adventures.
13:30 Dast & Mutt Flying Machines.
14:30 Addams Family.
15:30 Johnny Quest.
16:30 Flintstones.
18:00 Closedown.
06.00 MTV’s Vote Europe Weekend.
09.00 The Big Picture.
11.30 MTV’s First Look.
12:00 MTV Sports.
16:00 MTV ’s The Real World II.
17:00 MTV’s US Top 20 Video Co-
untdown.
21:00 MTV’s Beavis & Butt-head.
00.00 VJ Marijne van der Vlugt.
01:00 Night Videos.
04:00 Closedown.
05:00 Sky New Sunrise Europe.
08:30 Week In Review .
10:30 48 Hours.
12:30 Target.
13:30 The Lords.
14:30 Roving Report.
15:30 FT Reports.
17:30 Week In Review International.
20:30 Target.
21:30 Roving Report.
23:30 Week In Review.
00:30 The Book Show.
02:30 FT Reports.
04:30 CBS Evening News.
INTERNATIONAL
04:30 Earth Matters.
06:30 Science & Technology.
08:30 World Business.
10:00 Showbiz.
11:00 Earth Matters.
11:30 Inside Business.
14:30 Reliable Scources.
16:00 World Business.
17:00 Futurewatch.
18:00 This week In Review.
22:30 This Week in NBA.
01:00 Special Reports.
Theme: Our Favourite Movies: Tales of
Derring-Do 18:00 The Charge
Of The Light Brígade.
20:10 Soldiers Three.
21:50 Rogue’s March.
00:30 The Swordsman of Siena.
02:20 Captain Thunder.
03:35 Daybreak.
04:00 Closedown.
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.00 The Stone Protectors.
11.00 World Wrestling Federation.
12.00 Knights & Warriors.
13.00 Lost in Space.
14.00 Entertainment This Week.
15.00 Breski vinsældalistinn.
16.00 All American Wrestling.
18.00 Beverly Hills 90210.
19.00 Fall from Grace.
21.00 Melrose Place.
22.00 Entertainment This Week.
23.00 Honor Bound.
23.30 Rifleman.
24.00 The Comic Strip Live.
06:30 Step Aerobics.
09:00 Athletics.
11:00 Touring Camp Tour.
12:00 Live Tennis.
15:00 Live Artístic Gymnastics.
17:30 Golf.
20:00 Tennis.
21:00 Athletics.
23:00 Boxing.
00:00 Closedown.
SKYMOVIESPLUS
5.00 Showcase.
7.00 The Last of Sheila.
9.05 Suburban Commando.
11.00 Grease 2.
13.00 Kingdom of Spiders.
15.00 Foreign Affairs.
17.00 Suburban Commando.
21.00 Olíver Oliver.
22.55 The Movie Show.
23.25 Class of 1999.
1.05 The Adventurers.
OMEGA
Kristíleg .sjónvarpætöð
9.00 Gospel tónlist.
15.00 Bibliulestur.
16.30 Oró lífsíns í Reykjavík.
17.30 Livets Ord i Svíþjóó.
18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur.
92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Sónata í A-dúr eftir César Franck,
í umritun Jules Delsart. Truls Mrk
leikur á selló og Hákon Austbo á
píanó.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Á orgelloftinu.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjóöin og þjóöhátíðin.
1. þáttur: Rafnseyrarhátíðin 1944.
Umsjón. Finnbogi Hermannsson.
10.45 Veóurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni á vegum
Sjómannadagsráös. Herra Ólafur
Skúlason biskup prédikar. Séra
Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir
altari.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Helgi í héraöi. Pallborð á Suður-
nesjum. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
14.00 Frá útihátíöahöldum sjómanna-
dagsins viö Reykjavíkurhöfn.
15.00 Sterkar óg djarfar. Líf sjómanns-
kvenna. Umsjón: Steingerður
Steinarsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Um söguskoöun íslendinga.
Söguskoðun, stjórnmál og sam-
tími. Frá ráðstefnu Sagnfræðinga-
félagsins.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Tónlist.
17.00 Frá Listahátíö í Reykjavik 1994.
17.45 Smásaga, Hamskiptin eftir An-
ton Tsjekov. Haraldur Björnsson
les þýöingu Halldórs Jónssonar.
CUpptaka frá 1963.)
18.35 Ur leiöindaskjóöunni. Umsjón:
Þorgeir Tryggvason, Sævar Sigur-
geirsson og Ármann Guðmunds-
son.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Hjónabandiö og fjölskyldan.
Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
(Frumflutt í Samfélaginu í nær-
mynd sl. mánudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist. eftir Franz Liszt. Jónas
Sen leikur á píanó.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veóurfregnir.
22.35 Á frívaktinni - í tilefni sjómanna-
dags. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir og Hannes Hafstein.
23.30 Sjómannalög.
24.00 Fréttir.
0.10 Frá Listahátíð i Reykjavik 1994.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabret Brekkan. (Endurtekiö frá
Rás 1.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svav-
arl Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 2.04 aöfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt-
ir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
14.00 Helgar í héraöi. Dagskrárgerðar-
menn rásar 2 á ferð um landið.
16.00 Fréttir.
16.05 Á bláþræöi. Umsjón: Magnús
Einarsson.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson (RÚVAK).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón.
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn
Sveinsson (RÚVAK).
23.00 Heimsendir. Umsjón. Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson. (Endurtekinn frá laugar-
degi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
1.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um-
sjón: Björn Ingi Hrafnsson.
(Endurtekinn þáttur frá þriöju-
dagskvöldi.)
NÆTURÚTVARP
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
4.00 Þjóðarþel. (Endurtekinn þátturfrá
rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak-
obsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá
rás 1.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö
og flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfréttir.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Pálmi Guömundsson. Þægileg-
ur sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country" tónlist.
Leiknir verða nýjustu sveitasöngv-
arnir hverju sinni, bæði íslenskir
og erlendir.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs-
dóttir með létta og Ijúfa tónlist á
sunnudagskvöldi.
0.00 Ingólfur Sigurz.
AÐALSTÖÐIN
10.00 Jóhannes Kristjánsson.
13.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
16.00 Albert Ágústsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Górillan.
24.00 Gullborgin.
1.00 Albert Agústsson.
4.00 Sigmar Guömundsson.
10.00 „Á baki“ Þuríöur Sigurðardóttir.
13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna-
syni söngvara. Gamlir tímar rifjaðir
upp.
13.35 Getraun þáttarins.
15.30 Fróöleikshorniö.
16.00 Ásgeir Páll á Ijúfum sunnudegi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantískt.
9.00 Jenný Johansen.
12.00 Sunnudagssveifia.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
17.00 Arnar Sigurvinsson.
19.00 Friörik K. Jónsson.
21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon.
10:00 Rokkmessa í X dúr.
13:00 Rokkrúmiö.
13:35 Getraun þáttarins.
14:00 Aðalgestur Ragnars.
15:30 Fróöleikshorniö kynnt.
16:00 Óháöi listinn.
17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs.
19:00 Bonanza. Kvikmyndaþáttur.
21.00 Sýröur rjómi. Hróðmar Kamar,
Alsherjar Afghan og Calvin
Sundguð.
22:00 Rólegt og Rómantískt.
24.00 Ambient og Trans.
02.00 Rokkmessa í x-dúr.
Hjá Jack er á dagskrá Stöðvar 2 i kvöld.
Stöð 2 kl. 20.00:
Hjá Jack
Fyrsti þátturinn í nýrri
bandarískri þáttaröð sem
nefnist Hjá Jack er á dag-
skrá Stöövar 2 í kvöld. Hér
segir af djasstónlistarmann-
inum Jack Evans sem er
orðinn þreyttur á eilífum
þeytingi um landið meö lúð-
urinn undir hendinni og
opnar vinalegan veitinga-
stað þar sem ævintýrin ger-
ast öllum stundum. Hjá
honum starfa spaugsöm
gengilbeina að nafni
Chelsea Duffy og barþjónn-
inn Greg Tobak sem hefur
lagt stund á læknisfræði.
Saman tekst þremenning-
unum að gera andrúmsloft-
ið einkar viðkunnanlegt og
tryggja að gestir og gang-
andi fái allir eitthvað meira
en glögg í glas á veitinga-
staðnum Hjá Jack.
Ráslkl. 17og 00.10:
Frá Iistahátíð
Sent verður út
fyrri hluta tónleika fiðlu-
leikarans Igors Oistrakhs
sem haldnir verða í íslensku
óperunni sunnudaginn 5.
júní kl. 17.00.
Strax á unga aldri var
snilli Oistrakhs slík aö hann
þótti. sannkallað undrabara
og hefur alla sína ævi vakið
hrifningu áheyrenda víða
Igor Olstrakh
Zertsaiova.
Natalia
um heim með leik sínum. nætti sama kvöld gefst
Eiginkona Oistrakhs, planó- hlustendum svo kostur á að
leikarinn Nataha Zert- hlýðaáseinnihlutatónleik-
salovna, leikur með honum anna þar sem þau hjónin
á tónleikunum. Á efnisskrá leika kaprísur eftir Paganini
þeirra iyrir hlé er Vorsónat- í útsendingu Schumanns,
aneftirBeethovenogsónata Poéme eftir Chausson og
fyrir fiðlu og píanó eítir Pantasíu úr Gullna hanan-
Brahms. Eftir fréttir á mið- um eftir Rimskíj-Korsakov.
Sjávarhættir og sjálfstæði nefnist nýr þáttur um hinn þjóð-
kunna fræðimann og rithöfund, Lúðvík Kristjánsson.
Sjónvarpið kl. 20.40:
Lúðvík Kristjánsson
Sjávarhættir og sjálfstæði
nefnist nýr þáttur um hinn
þjóðkunna fræðimann og
rithöfund, Lúðvík Kristj-
ánsson. Höfuðrit hans er ís-
lenskir sjávarhættir sem
kom út í fimm stórum bind-
um á árunum frá 1980-86 og
munu sambærileg rit hvergi
annars staðar til í veröld-
inni. Önnur meiri háttar rit
Lúðvíks komu út á sjötta
áratugnum og fjalla um
menningar- og stjórnmála-
sögu Vestlendinga og tengsl
þeirra við baráttu Jóns Sig-
urðssonar. Einnig hefur
hann ritað mikið um sögu
Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar með ævisögum Þor-
láks Ó. Johnsons og Knuds
Zimsens. í þættinum segir
Lúðvík meðal annars frá
kynnum sínum af fjölda 19.
aldar manna víðs vegar um
landiö.