Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Blaðsíða 20
20
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ1994
Kvikmyndir
John Travolta leikur glæpamanninn Vincent.
Cannes 1994
og svo Peter Medak með Romeo is
Bleeding sem er spáð miklum vin-
sældum.
Góð undirstaða
Það má segja að Tarantino hafi
gefið tóninn að þessum stíl sínum
í myndinni Reservoir Dogs, þar
sem harkan var í fyrirrúmi og
miskunnarlaust ofbeldi notað til að
ná meiri raunveruleikablæ í mynd-
inni. Myndin fjallaði um hóp
glæpamanna sem tóku að sér að
fremja demantarán. Þeir þekkjast
ekki neitt og nota þvi dulnefni og
höfðu verið ráðnir til verksins af
alræmdum glæpamanni. En lög-
reglan kemur að þeim í miðju rán-
inu sem endar með miklum skot-
bardaga þar sem mannfail varð á
báða bóga. Þeir sem komast af fara
að velta fyrir sér hvað fór úrskeið-
is og hvort einhver úr þeirra hópi
hafi kjaftað í lögregluna. Myndin
True Romance hefur verið auglýst
mikið að undan fornu því hún var
að koma út á myndbandi. Það sem
líklega fæstir vita er að Quentin
Tarantino skrifaði handritið að
myndinni og þegar myndbandið er
skoðaö kemur vel í ljós áðurgreind-
ur stíll hans. Myndin er ástarsaga
í blóðugu umhverfi þar sem byssur
eru látnar tala í stað orða. Þessi
saga hefði sómt sér vel í hvaða
hasartímariti sem er.
Þrjár sögur
Pulp Fiction er byggð á þremur
aðskildum sögum sem birtust á sín-
um tíma í tímaritinu Black Mask.
Tarantino tengir saman þessar sög-
ur í myndinni auk formála og eftir-
mála. Fyrsta sagan íjallar um ná-
unga sem býður út konu sem er
gift stórglæpamanni í mafíunni.
Hann verður hrifínn af henni og
þá er fjandinn laus. Þessi saga hef-
ur verið sögð á hvíta tjaldinu mörg
hundruð sinnum en alitaf er hægt
að koma upp með nýja fleti. Önnur
sagan fjallar um Imefaleikakapp-
ann Butch. Hann er skapmikill
maður sem nær sínu í gegn með
yfirgangi og hörku. Undantekning-
in er vinkona hans Fabian sem
hann elskar og dáir og vill allt fyr-
ir gera. Hann fær borgað fyrir að
tapa í mikilvægum kappleik og
þegar hann ákveður að svíkjast
undan merkjum og vinna leikinn
Þá er hinni árlegu kvikmyndahátíð
í Cannes lokið en þetta var í 47.
skipti sem hún var haldin. Að
venju var veittur fjöldi verðlauna
fyrir hin ýmsu afrek á sviði kvik-
myndagerðar og þar á meðal gull-
páiminn fyrir bestu kvikmyndina.
Það er séstök dómnefnd sem velur
verðlaunahafa en í forsæti þetta
árið var sjálfur Clint Eastwood en
auk þess voru með honum í nefnd-
inni rithöfundar, leikstjórar, fram-
leiðendur, blaðamaður og leikarar
en þar á meðai var franska leikkon-
an Catherine Deneuve. Að þessu
sinni voru valdar 23 myndir í
keppnina frá flölda landa. Þar
mátti sjá myndir frá Taívan, Pól-
landi, Kína, HongKong, Bandaríkj-
unum og Frakklandi svo einhver
lönd séu nefnd. Áður en verðlauna-
afhendingin fór fram var tahð að
keppnin myndi aðallega standa á
milh þeirra Krzysztof Kieslowsky
með mynd sína Three Colors: Red
og svo Zhang Yimou með mynd
sína To Live. Fyrmefnda myndin
er sú síðasta í þrennu sem ber heiti
htanna í franska þjóðfánanum þ.e.
Blár, Hvítur og Rauður. Búið er að
frumsýna tvær fyrstu myndimar
sem hafa sópað að sér verölaunum
á erlendum kvikmyndahátíðum.
Þess má geta aö Blár er sýnd þessa
dagana í Háskólabíói.
Ritskoðun
Margir vom að vonast til þess að
Yimou fengi guhpálmann sem
framlag hátíðarinnar tíl að lýsa
vanþóknun sinni á þeirri ritskoöun
sem enn er við lýði í Kína, en
myndir Yimou og margra annarra
kínverskra kvikmyndagerðar-
manna fást ekki sýndar í Kína fyrr
en búið er að khppa burtu þau atr-
iði sem em ekki þóknanleg kín-
verska kvikmyndaeftirhtinu. Hér
er yfirleitt ekki um að ræöa ofbeld-
is- né kynlífsatriði heldur málefni
sem em of viðkvæm. Þótt gull-
pálminn færi annað fékk þó kín-
verski leikarinn Ge You verðlaun
sem besti karheikarinn í aðalhlut-
verki fyrir leik sinn í myndinni
meðan ítalska leikkonan Vima Lisi
hlaut samstæð verðlaun fyrir leik
sinn í frönsku myndinni La Reine
Margot. Besti leikstjórinn var val-
inn ítalinn Nanni Moretti fyrir
mynd sína Dear Diary. Hins vegar
kusu gagnrýnendur kanadísku
myndina Exotica sem bestu mynd-
ina en henni leikstýrir af Anton
Egoyan.
Umdeild veiting
En þá er komiö að guhpálmanum.
Mörgum til undmnar fór hann th
bandaríska leikstjórans Quentin
Tarantino fyrir myndina Pulp
Fiction. Þetta val olh nokkram
deilum enda Tarantino umdehdur
leikstjóri, sem tahnn er af ýmsum
hthlækka suma kynþætti og þjóð-
arbrot í myndum sínum sem oft á
tíðum em nokkuð ofbeldiskennd-
ar. Við verðlaunaafhendinguna
fékk Tarantino nokkur vel vahn
orð frá einum gestanna sem lét
óspart í ljós skoðun sína á myndum
hans. Þaö var þó mál manna að val
dómnefndarinnar hefði verið erfitt
því það hefði Vantað fleiri bitastæð-
ar myndir í keppnina. Pulp Fiction
dregur nafn sitt frá tímaritum sem
farið var að gefa út upp úr sl. alda-
mótum og héldu vinsældum sínum
fram á fimmta áratuginn. Þótt
nafnið sé kennt við viðarmassann
sem notaður var th að gera pappír-
inn sem tímaritin voru prentuð á
var það efni tímaritanna sem gerði
þau sérstök. Þetta vom hrylhngs-
sögur, ævintýrasögur og síðast en
ekki síst leynhögreglu- og njósna-
rasögur. Margt þekktra manna
skrifaði reglulega í þessi tímarit
eins og Raymond Chandler, Com-
ell Woolrich og Mickey Spillane.
Nýrheimur
Sumar sögur sem birtust í þess-
um tímaritum voru notaðar sem
efnisviður í kvikmyndum. Þar ber
líklega hæst myndimar The Malt-
ese Falcon og Double Indemnity,
sem vom að vísu myndir í hærri
klassa en tímaritin. Þær vom hka
undantekningar því flestar myndir
sem voru gerðar eftir þessum sög-
um flokkuðust undir svokahaðar
B-myndir eða annars flokks mynd-
ir hvaö varðar gæði. Hins vegar
áttu þessar myndir ahtaf tryggan
hóp aðdáenda og hafa sumar náð
því að verða aht að því ódauðlegar
meðal kvikmyndaáhugamanna.
Það má því með nokkrum sanni
segja að Tarantino hafi ásamt
nokkrum öörum kvikmyndagerð-
armönnum endurvakið á hvíta
tjaldinu þennan spennu- og ævin-
týraheim tímaritanna. í þessu sam-
hengi verður einnig að nefna Carl
Frankhn með mynd sína One False
Move, Tamra Davis með Guncrazy
Umsjón
Baldur Hjaltason
verður ekki aftur snúið. Hér er aft-
ur á ferðinni söguþráður sem ætti
flestum að vera kunnur. Tarantino
hefur sagt að þama sé hann að
sækja efni th myndarinnar Kiss
Me Deadly frá 1955 sem var byggð
á efni eftir Mickey Spihane. Það var
Robert Aldrich sem leikstýrði og
hefur þessi mynd orðiö mörgum
hugleikin eins og Tarantino.
Tískubólur
Þriðja sagan fjallar um glæpa-
mennina Jules og Vincent, en Tar-
antino hefur gaman af að vitna í
margar eldri myndir í Pulp Fiction,^
bæði í máh og myndum. Þeir sem
hafa gaman af kvikmyndum munu
átta sig á samlíkingum við myndir
eins og Kiss Me Deadly, The Guns
of Navarona, Dehverance, La
Femme Nikita og A Flock of Sea-
guhs. Þetta gefur Pulp Fiction
ákveðinn ævintýrablæ í anda áður-
nefndra tímarita. Það er erfitt að
átta sig á hvort hér sé kominn fram
einhver nýr sthl eða tískubóla í
kvikmyndagerð. Myndir í þessum
stíl hafa ahtaf veriö gerðar og
munu einnig verða gerðar um
ókomna framtíð. En það sem gerir
Pulp Fiction kannski frábmgðna
er sú staðreynd að hún er gerð með
efni þessara tímarita sérstaklega í
huga og þá menningu og hug-
myndaheim sem þau skópu.
Kannski tími B-myndanna sé aftur
kominn?