Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1994, Síða 46
54 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sam- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. Verðbréf Hjálp - hjálp. Þetta er algjör neyð. Er ekki einhver góðhjartaður sem getur lánaó mér 2.500.000 í nokkur ár, helst fyrir 17. júní. Þeir sem gætu verið svo elskulegir sendi nafn og aðrar upplýs- ingar tfl DV, merkt „Neyó 7282“. Í4 Bókhald Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að sér bókhald og vsk-up,pgjör fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Odýr og góð þjón- usta. Simi 91-651291. Kolbrún. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, fram- talsaðstoð, rekstrarráðgjöf og vsk- upp- gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag- fræðingur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Móöuhreinsun glerja - þakdúkar. Er komin móða eða raki miUi gleija? Emm m/sérhæfð tæki til móðuhreins- unar. Þakdúkar og þakdúkalagnir. Þaktækni hf„ s. 658185,985-33693. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíóa- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Viltu Ijúka viö aö prjóna peysuna sem er inni í skáp? Eða áttu í erfióleikum með pijónauppskriftina? Viltu aðstoó? Hringdu í síma 91-628983 (Guórún). Geymið auglýsinguna. England - island. Útvegum vörur frá Englandi ódýrari. Verslió miUiliðal. og sparið stórpening. Hafiö samb. í síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ltd. Gluggaviögeröir - glerisetningar. Nýsmíði og vióhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboó yður að kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577. Gluggaþvottur - háhýsi. Tökum að okkur gluggaþvott í háum sem lágum húsum. Kraftverk, s. 91-811920 og 985-39155. Húsasmiöur tekur aö sér ýmis verkefni: parket, panfl o.fl. Innréttar íbúðir og sumarbústaði. Vönduð vinna, sann- gjamt verð. Uppl. í síma 91-871962. Löggiltur pípulagningarmeistari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna. Hreióar Ásmundsson, sími 91-870280. Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfió þið að láta mála? Til- boó eóa tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304. Trésmíöi. Get tekið aó mér aUa smíða- vinnu, úti sem inni, tek hugsanlega ódýran bfl upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 91-14884 eóa símboói 984-60560. Hreingerningar Ath.! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við emm meó traust og vandvirkt starfsfólk i hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, aUsheijar hrej.ngern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkj- ar og aldraóir fá afslátt. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guómundur Vignir og Haukur. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. JJ Ræstingar Óska eftir manneskju til aö koma og þrífa einbýhshús einu sinni I viku, ca 4 tíma í senn. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7340. Tek aö mér þrif í heimahúsum fyrir há- degi. Upplýsingar í síma 91-79248 á kvöldin. Óska eftir 2-3 herb. íbúö í austurbæ Kópavogs, helst í Snælandshverfi eóa í nágrenni Hjallaskóla. Helga í síma 91-644062. Óskum eftir aö taka á leigu raöhús eða einbýlishús í efra Breiðholti, helst Fellahverfi, til a.m.k. 2 ára. Upplýsing- ar i sima 91-73281. 2-3 herbergja íbúö óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-679061. 3 herbergja íbúö óskast til leigu í Hafn- arfirði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-652718 eftir kl. 20. Hafnarfjöröur. Óskum eftir 3-4 her- bergja íbúð í Hafnarfirði. Reglusöm og reyklaus. Uppl. í síma 91-71640. Herbergi meö snyrtiaöstööu óskast til leigu, helst á Lækjum eða Teigum. Uppl. í síma 91-660547. Hjón meö 3 börn óska eftir 4-5 her- bergja íbúð í Breióholti, helst í Bökkun- um. Upplýsingar í sima 91-677937. Systur utan af landi óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. september. Uppl. í sima 95-38177. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í hveríi 101, 105 eða 107. Upplýsingar í síma 91-16684. Óska eftir 2-3 herbergja íbúö miðsvæðis sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-678996. Óska eftir tveggja herb. íbúö, helst í ná- grenni Borgarspítala. Uppl. í síma 91-40645. 2ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Uppl.ísíma 91-611204. 'M Atvinnuhúsnæði Suöurnesjabær. 230 mJ + 200 m2 milli- loft, mjög gott húsnæði, til sölu eða leigu. Skipti koma til greina á t.d. sum- arbústað. Ahvílandi 1,8 m. Upplýsing- ar í síma 92-12410 eða 92-13054. 60 m2 verslunar- eöa skrifstofuhúsnæöi til leigu vió hliðina á hárgreiðslustof- unni Permu, Eiðistorgi. Uppl. í síma 91-612332 eða 91-611160. Geymsluhúsnæöi viö Sundahöfn til leigu, ca 200 m2, stórar innkeyrsludyr, 6 m lofthæð, leigutími júnl til sept. Uppl. í síma 91-686911 og fax 91-46372. lönaöarhúsnæöi viö Kænuvog til leigu. 3 stærðir: 107 m2 , 143 m2 og 250 m2 . Innkeyrsludyr, gott útisvæói. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-7334. Til sölu 27 m2 bílskúr í Hólahverfi, Breió- holti. Upplýsingar í símum 91-79865 og 985-35535. Atvinna í boði BG Bílakringlan hf., Keflavík, óskar eftir að ráða bifreiöasmió eóa mann vanan réttingum. Góó vinnuaðstaða. Upplýsingar veita Sigurður í s. 92.11950 eóa Birgir í s. 92-14692. Traustur maöur óskast til framleióslu- starfa hjá litlu matvælafyrirtæki strax. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf o.þ.h. sendist til DV, merkt „0-7324“, fyrir þriðjud. 7.6. Gröfumaöur óskast. Verktakafyrirtæki óskar eftir vönum traktorsgröfumanni. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7343. Kjötiönaöarmaöur, vanur úrbeiningu, óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar milli kl. 12 og 14 virka daga í síma 91-677580. Ferskar kjötvörur. Sölumaöur óskast. Óska eftir að ráóa sölumann. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7332. Óska eftir aö ráöa smiöi sem verktaka i vinnu strax. Þurfa að geta unnið sjálf- stætt. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-7318. Óskum aö ráöa starfskraft á aldrinum 16-20 ára í kvöld- og helgarvinnu í sölutum. Verður að vera vanur. Uppl. i síma 91-812187 milli kl. 13 og 18. Óskum eftir vönu starfsfólki í ræstingar á aldrinum 20-30 ára. Ennig óskast maður í gluggaþvott. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7339. Vanur maöur óskast í steinsteypusögun, kjamaborun og múrbrot. Uppl. i síma 91-674262. Atvinna óskast 42 ára fjölskyldumaöur meö meirapróf og mikla reynslu af akstri stærri bifreiða og vinnuvéla óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Sími 91-33337. Reglusaman mann vantar framtíðar- starf strax, til greina kemur samningur hjá pípulagningarmeistara. Upplýsing- ar í síma 91-71412 e.kl. 14. Ég er 25 ára, m/próf úr Ritaraskólanum, ásamt reynslu af ýmiss konar skrif- stofu- og afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 91-871709. Margrét. Stelpa á 17. ári óskar eftir sumarvinnu strax. Allt kemur til greina. Hafið samb. við Irisi 1 síma 91-44338. Barnagæsla Barnapössun - 101. Óskum eftir barnapíu, 13-16 ára, til að passa strák á 6. ári nokkra daga í viku, 6 tíma í senn, frí um helgar. Búum v/Framnes- veg. Uppl. í síma 91-623692 á kvöldin. 12 ára stúlka óskar eftir aö passa hálfan daginn í júní og júlí. Er í austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 91-46988 eða 91-811313. Athugiö! Óska eftir „au pair“ fyrir 16 mánaða bam og aðstoó við heimilis- störf. Þarf aó vera reyklaus, geðgóð og vön bömum. Uppl. í síma 91-16117. Barnagæsla óskast. Oskum eftir ung- lingi (minnst 16 ára) eða „ömmu“ til að gæta 2 barna u.þ.b. 2 eftirmiðdaga í viku, í austurbæ Kópavogs. S. 45683. Vantar þig pössun fyrir barniö þitt? Hef frábæra inni- og útiaðstöðu, er með fullt af dýmm, elska börn. Uppl. í sima 91-37054. Ég er 12 ára stelpa í Mosfellsbæ, ábyrg, stupdvís og hef lokið námskeiði hjá RKI og óska eftir að passa barn/böm í sumar. Er vön. Sími 668593, Unnur. Kennsla-námskeið Sumarönn, 10 v. Fomám - framhalds- skólaprófáfangar. 102/3, 202/3, 2,12, ENS., ISL., SÆN., NOR., DAN., ÞYS., STÆ, EÐL. Fullorðinsfr., s. 71155. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurósson, Renault 19 R ‘93, s. 653068, bflas. 985-28323. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ‘93, sími 676101, bflasími 985-28444. Valur Haraldsson, Monza ‘91, sími 28852. Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, biíhjólakennsla, Toyota Carina E ‘92, sími 76722 og bílas. 985-21422, Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla, Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og bílas. 985-21451. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi vió tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öU þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bfll. Boðsími 984-55565. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóU og öU prófgögn ef óskaó er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Gylfi Guöjónsson kennir á Subam Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komul. og hæfni nemenda. ÖkuskóU, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurösson. Kenni aUa daga á Toyota Corolla. Bók og verkefni lánuð. Greióslukjör. Visa/Euro. Engin bið. Símar 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa tfl við endur- nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro, raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Óku- og sérhæfð biihjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Tökum til f geymslunni. Lionskl. Víðarr stendur fyrir „Mark- aðsdegi" á Ingólfstorgi sunnud. 12. júní. Við leitum að vömm og munum, aUt nýtilegt er vel þegið. AUur hagnaó- ur rennur tíl vímuvama f þágu ung- linga. Móttaka í Faxaskála aUa laug- ard. kl. 10-16. Uppl. í s. 627777. Hugmyndasmiöir! Vilt þú læra að gera verómæti úr hug- myndum þínum? Félag ísl. hugvits- manna er með opna uppl.- og þjónustu- miðstöó að Lindargötu 46, 2. hæð, kl. 13-17 alla virka daga, s. 620690. Fatafella óskast í steggjapartí 11. júní. Góð laun. Áhugasamar sendi upplýs- ingar ásamt mynd tU DV, merkt „XY-7335". V Einkamál 39 ára piparsvein langar að bjóóa einni af landsins dætrum út að borða í tUefni af 50 ára afmæU lýðveldisins. Svar sendist augldeild DV, merkt „Lýóveld- ið ‘94-7304“, fyrir 10.6. '94. 48 ára kona óskar eftir aö kynnast fínum og skemmtUegum manni á Ukum aldri til að eyða frítíma meó. 100% trúnaóur. Svör sendist DV, merkt „F-7289". Garðyrkja Garöeigendur. Fjárfestið í fagmennsku. Skrúðgaró- yrkja er löggilt iðngrein. VersUð einungis við fagmenn. TrjákUppingar, heUulagnir, úóun, öU garóvinna o.fl. I Félagi skrúðgarðyrkjumeistara: Renedikt Bjömsson, sími 985-27709. Isl. umhverfisþjónustan sf„ s. 628286. Bjöm og Guðni sf„ sími 652531. G.A.P sf„ sími 985-20809. Garðaprýði hf„ sími 681553. Gunnar Hannesson, sími 985-35999. Jóhann Helgi & Co hf„ s. 651048. Jón JúUus EUasson, s. 985-35788. Jón Þorgeirsson, sfmi 985-39570. Garóaval hf„ sími 668615. Róbert G. Róbertsson, sími 613132. Steinþór Einarsson, sími 641860. ÞorkeU Einarsson, sími 985-30383. Þór Snorrason, sími 672360. Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440.. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl. vUjum við stuðla aó fegurrra umhverfi og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eða meira. • Sérræktaður túnvinguU sem hefur verið valinn á golf- og fótboltaveUi. Híf- um aUt inn í garða. Skjót og ömgg afgr. Grasavinafélagió, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ„ s. 682440, fax 682442. Ath. úöun - úöun - úöun. Tökum að okkur aUa almenna garðvinnu, þ.á m.: • Garðaúóun. • Mosatætingu. • Trjáklippingar. • HeUulagnir. • Lóða- og beðhreinsanir. • Garðslátt. 5 ára reynsla. Fjárfestið í fagmennsku. Skrúðgaróar, s. 985-21328 og 813539. Gæöamold f garöinn - garðúrganginn burt. Komum meó gæóamold í opnum gámi og skiljum eftir hjá þér í nokkra daga. Við tökum gáminn síðan til baka m/garðúrgangi sem við losum á jarð- vegsbanka. Einfalt og snyrtilegt. Pant- anir og uppl. um verð í s. 688555. Gámaþjónustan hf„ Vatnagörðum 12. Gaiöaúöun. Ágæti garóeigandi, viltu vera laus við lýs og lirfur í garóimun f sumar? Hafðu þá samband við okkur. Góð og ömgg þjónusta. Höfum að sjálf- sögðu leyfi frá HoUustuvernd ríkisins. Ingi Rafn garóyrkjum. og Grímur Grímss., símar 14353 og 22272. Túnþökur - áburöur - mold - 91-643770. Sérræktaðar - hreinræktaóar - úrvals túnþökur. Afgr. aUa daga vikunnar. Fyrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vestur- vör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tiyggir gæðin. Túnþökusalan, s. 91-643770 985-24430. Túnþökur, túnþökur. TU sölu úrvals túnþökur á mjög góóu verói. Lausar við mosa og iUgresi. Aó- eins túnvinguU og vallarsveifgras. Góð og ömgg þjónusta 7 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 985-38435. Eiríkur Vernharósson. Túnþökur - trjáplöntur. Túnþökur, heimkeyrðar, 89 kr. m2, sótt á staðinn, 70 kr. m2. Ennfremur fjölbr. úrval tijá- plantna og mnna á hagstæðu verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Ölfusi, opið 10-21, s. 98-34388/98- 34995. Úrval limgeröis- og skjólbeltaplantna: viója (dökk), brekkuvfðir, hreggstaóa- víóir, alaskavíðir, tröUavíóir, stranda- víðir og gljámispill. Gróórarstöðin GrænahUð, Fumgerói 23, vió Bústaðaveg, sími 91-34122. Hellulagnir - lóöavinna. Tek að mér heUu-, snjóbræðslu- og þökulagnir ásamt annarri lóóavinnu. Kem á stað- inn og geri tilboð að kostnaðarlausu. Mikil reynsla. Gylfi Gislas., s. 629283. • Hellulagnir- hitalagnir. • Sérhæfðir í innkeyrslum og göngust. • Vegghleðslur, giróum og tyrfum. Mikil reynsla. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Lífrænn áburöur fyrir blómin, garðinn og gróóurhúsið. Einnig afleggjarar til sölu. Selt í Kolaportinu, Framtíóinni, Faxafeni 10 og Gufunesi. Verió nátt- úruleg. Sími 91-673729. Trjáúöun i 10 ár. Bjóðum hagstætt verð á tijáúðun í tUefni af 10 ára starfsaf- mæli. Jóhann Sigurósson og Mímir Ingvarsson garóyrkjufræðingar, sfmar 91-16787 og 985-43766. Ódýr garöaúöun - Visa/Euro. Tökum að okkur að úða garða, höfum öU leyfi og fifllkominn búnaó. 100% ábyrgð tekin á úóun. Fljót, ódýr og góó þjón. Garðúðun Steinars, sími 985-41071. Ódýrt - Garöaþjónusta. Húseigendur! Vantar þig að láta slá garðinn eða hirða hann. Tek að mér að slá og hugsa um garóinn þinn. Föst verðtilboð vió aUra hæfi. Uppl. í síma 618233. Alhl. garöyrkjuþj. Garðúðun, m/perma- sekt, (hef leyfi), tijáklippingar, heUu- lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guó- finnss. garðyrkjum., s. 31623/878105. Ath. Tek aö mér garöslátt fyrir einstak- linga, fyrirtæki og húsfélög, vönduó vinna, gott verð. Upplýsingar gefur ÞorkeU í símum 91-20809 og 985-37847. Garöaúöun, hellulagnir, útileiktæki. Jóhann Helgi & Co hf„ símar 91-651048,985-40087 og á kvöldin 91-652448, fax 652478. Hellulagnir og grjóthleðslur. Bjóóum hagstætt verð. Skrúógaróaþjónusta Jó- hanns, Mímis og Sigurðar, s. 16787, 985-43766 og á kvöldin 91-650604. Hreinræktaöar túnþökur af sandmoldar- túnum, hffðar af í netum. Túnþökuvinnslan, Guómundur Þ. Jónsson, sími 985-43000 og 91-644555. Plöntusala. Fjölær blóm tfl sölu. Burkn- ar og margt fleira. Opið aUa daga frá kl. 16-20, Hrauntungu 6, Kópavogi. Plöntusalan í Fossvogi. Garðtré, runn- ar og skógarplöntur. Skógræktarfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, neðan Borgarspftala, símar 641770 og 641777. Tek aö mér aö lagfæra og taka til í görð- um, t.d. lagfæra giróingar, fjarlægja rusl o.fl. Upplýsingar í síma 91-683197 á kvöldin. \ Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jaróvegsskiþti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. Úrvals gróöurmold, heimkeyrð í garðinn og sumarbústaðinn, margra ára reynsla. Upplýsingar í síma 91-666052 eða 985-24691. Hellu- og varmalagnir - lóóastand- setningar. Fagvinna - lágt veró. Upplýsingar í síma 985-32430. Túnþökur. Seljum túnþökur, ökum þeim heim 7 daga vikunnar. Símar 91-675801 og 985-34235, Jón Friðrik. Tilbygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmióju með 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf„ Dalvegi 24, Kóp„ sími 91-40600. Tökum aö okkur nýsmíöi, breytingar og viðhald, komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. Traust og vönduó vinna. Byggingamiðstöðin hf„ Tangarhöfóa 5, 112 Rvík, sími/fax 91-877575. Þakstál - veggklæöning - fylgihlutir. Mikið úrval lita og gerða. Stuttur afgreiðslvtími. Mjög hagkvæmt verð. Leitið uppl. og tilboða. Isval-Borga hf„ Höfðabakka 9, Rvík, s. 91-878750. Mótatimbur til sölu, 2x4” og 1 x6”, ýmsar lengdir. Á sama staó óskast notaðar innihurðir til kaups, 70 og 80 cm. Uppl. í síma 91-54968. Klippur og beygjuvél óskast fyrir allt að 25 mm kambstál. Uppl. í símum 94-5500 og 94-4160. Mikiö af vel meö förnu mótatimbri til sölu, l”x6” og 2”x4”, ýmsar lengdir. Uppl. í símum 91-675798 og 985-28114. 10 m2 vinnuskúr til sölu, meó rafmagns- töflu. Upplýsingar í síma 91-812439. Húsaviðgerðir Húsaviögeröir - skjólveggir. Tökum að okkur eftirfarandi: Múr- og sþrunguviögeróir, aðrar húsaviðgeróir. Binnig smíói á skjólveggjum, sólpöllum og giróingum. Kraftverk, s. 81 19 20/985-39155. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oflug tæki. Vinnuþpýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verðtilboð. Visa/Euro raðgreióslur. Evró - verktaki hf. S. 625013,10300 og 985-37788. Geymið auglýsinguna. Góöur vinnubíll óskast sem greiðast má meó húsaviógerðum. Vönduð vinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7325. Til leigu körfulyfta á bfl, meó vél- og raf- magnsdælu, lyftihæð 11 metrar, hent- ugur jafnt inni sem úti, í lagf., máln- ingu o.fl. S. 650371 og 985-25721. #- Vélar - verkfæri Trésmíöavélar, þriggja fasa, af eldri gerð, til sölu, stór sambyggó vél, boró- stærð 240x60 cm, hulsubor og framdrif ásamt sagablöóum o.fl. Selst saman á kr. 220.000. Sími 91-41072. Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aóstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. Ferðaþjónusta Fjölskyldumót. Farfuglaheimilið Runn- ar býður úrvalsaóstöðu. Heitur pottur, náttúrulegt gufubað, lax- og silungs- veiói, hestamennska o.fl. Ferðaþj., Borgarf., s. 93-51185/51262. Vel búin, 3ja herb. íbúö í Reykjavik, til leigu, til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-79170. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.