Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994
Neytendur
Formaður NAN mótmælir aðferð bankanna við að innheimta þjónustugjöld:
Millifæra af reikningi
og gefa enga kvittun
- gertmeð samþykki reikningseigenda, segirblaðafulltrúi íslandsbanka
„Ég fékk eins og allir aörir tilkynn-
ingu um aö bankinn myndi fara inn
á tékkareikninginn minn og taka út
af honum 45 krónur fyrir útskriftar-
gjaldi. Ég mótmælti því og studdist
viö úrskurð ríkisskattstjóra sem tel-
ur aö gefa þurfl út fullgilda reikninga
vegna innheimtu þjónustugjalda og
benti ennfremur á niðurstööu
Bankaeftirlits Seölabankans þess
efnis að enginn heföi ráðstöfunarrétt
yflr þeim fjármunum sem bankanum
væri falið til geymslu eöa ávöxtunar
nema reikningseigandinn sjálfur,"
sagði Vilhjálmur Ingi Ámason,
formaður Neytendafélags Akureyrar
og nágrennis, NAN, í samtah við DV.
„Niðurstaðan varð sú að það var
ákveðið að taka ekki út af reikningn-
um, úttektin var leiðrétt og ég fæ
fullgildan reikning. Það sýnir að þeir
Sértílboð og afslaettir:
KEA-nettó
Tilboðin gilda til sunnudags.
Þar fást græn, steinlaus vínber á
228 kr. kg, Jonagold epli á 69 kr.
kg, majones á 178 kr. kg, frönsk
smábrauð, fín og gróf, á 89 kr. og
ísl. tómatar á 149 kr. kg. Muniö
úrval af grillmat á tilboöi.
Bónus
Tilboðin gilda til fimmtudags.
Þar fást Goða kryddlegin læri á
662 kr. kg, S.Ö. nautastrimlar á
1.099 kr. kg, 1944 þjóðhátíöarla-
sagne á 199 kr„ grillborgarar, 4
stk. m/brauði, á 169 kr„ MS
formbrauð á 89 kr„ S.Ö. skag-
firskt hangiálegg á 1.599 kr„
plómur á 109 kr. kg, ferskjur og
nektarínur á 157 kr. kg, jarðar-
ber, 500 g, á 187 kr„ HM Maarud,
400 g, 297 kr., Nóa rjómasúkkul-
aði, 200 g, á 149 kr„ þjóðhátíðarf-
ánar á 69 kr„ 3 lúörar á 179 kr„
Haust riskökur á 59 kr. og Bónus
Cola, 21, á 87 kr. Veröhrun á tó-
mötum, 74 kr. kg og fara e.tv.
lækkandi. Opið 16. júni til kl. 20
og 18. júní frá 10-16.
Fjarðar-
kaup
Tilboðin gilda bara i dag. Þar
fæst tekex á 29 kr„ jaröarber, 250
g, á 148 kr„ vatnsmelónur á 65
kr. kg, lambafile/lundir/innra-
læri á 975 kr. kg, svínahamborg-
arhryggur á 889 kr. kg, Bayone-
skinka á 749 kr. kg, reyktir svlna-
bógar á 665 kr. kg, svína-
læri/svínabógar á 415 kr. kg,
Mjúkis, 11, á 198 kr„ samlokukex,
300 g, á 89 kr„ Libero bleiur á 795
Kr. pk. Grillmeistarar kynna og
ráðleggja um meðhöndlun svina-
kjöts frá kl. 16.
Formaður Neytendafélags Akureyrar og nágrennis telur bönkunum ekki stætt á þvi að fara inn á reikning við-
skiptavina sinna og millifæra þjónustugjöld. Hann telur ennfremur óeðlilegt að viðskiptavinurinn fái enga kvittun
fyrir þessum útgjöldum. DV-mynd
telja að þetta standist ekki 100% og
þá ætti þaö sama að gilda fyrir alla
hina,“ sagði Vilhjálmur Ingi.
Hann sagðist ekkert hafa á móti
þjónustugjöldum sem slíkum heldur
framgangsmátanum, innheimtuað-
ferðinni og upphæðinni. Aðspurður
hvort það yrði ekki dýrara fyrir neyt-
endur að fá gíróseðil heim sem síðan
þyrfti að greiða í banka en að milli-
færa eins og nú er gert sagði Vil-
hjálmur Ingi að þetta væri spurning
um „prinsipp". „Er það afsakanlegt
fyrir Hagkaup að sleppa kassakvitt-
unum af því að það kostar? Það gild-
ir það sama um bankana og öll önnur
fyrirtæki, það á að gefa út kvittanir.
Annaðhvort gilda bókhaldslögin eða
ekki.“ Umræddur banki er íslands-
banki sem hóf að innheimta útskrift-
argjöld nú í vor en bankarnir hafa
ennfremur tilkynnt um væntanlega
innheimtu færslugjalda.
„Það er spuming hvort þaö voru
ekki mistök hjá bönkunum að taka
upp þjónustugjöld. Að nota vaxta-
muninn til að greiða fyrir afglöp
bankasijóranna en þjónustugjöldin
Magnús meö skjalið sem veitir hon-
um 30 þúsund króna matarúttekt í
Bónusi. DV-mynd ÞÖK
fyrir rekstrarkostnaði. En það er
auðvitað þeirra mál svo framarlega
sem þeir gera það löglega. Þá fer
reyndar að verða spurning hvort
þetta sé ómaksins vert þvi þaö verður
liklega of dýrt í framkvæmd fyrir
bankana," sagði Vilhjálmur Ingi.
Lögfræðingum ber
ekki saman
„Það er eins með þetta og margt
annað sem er nýtt að það þarf e.t.v.
nákvæmari skoðun en menn höföu
áður talið. Það er ekki alveg einróma
áht lögfræðinga á því hvort það sé
hægt aö standa á þessu ef viðskipta-
vinimir vilja það ekki. Augljóslega
er þetta samt langódýrasta og hag-
kvæmasta leiðin til þess að inn-
heimta þetta fyrir alla aðila,“ sagði
Sigurveig Jónsdóttir, upplýsingafull-
trúi íslandsbanka.
Aðspurð hvort bankinn væri ekki
að rjúfa trúnað með því að taka út
af reikningi fólks án leyfis taldi Sig-
urveig svo ekki vera. „Það er ekki
gert án leyfis. Þaö er tilkynnt með
10 daga fyrirvara og þ.a.l. hafa allir
„Það er ekki dónalegt. Ég er nú
bara nyög undrandi, ég hef aldrei
unnið nokkum skapaðan hlut,
hvorki í happdrætti eða öðm,“ sagði
Magnús Ólafsson, fyrrum slökkvi-
hðsmaður á Keflavíkurflugvelh, þeg-
ar DV hringdi og tilkynnti honum
að hann hefði unnið sér inn 30 þús-
und króna matarúttekt í Bónusi.
möguleika á því að hanna það. Það
þarf enginn að kaupa þessa útskrift.
Það er búið að auglýsa og tilkynna
með góðum fyrirvara að þetta gjald
verði tekið fyrir útskriftirnar og að
fólk verði að láta vita ef það vill það
ekki. Það. fólk lætur sér þá nægja
eina ókeypis útskrift á ári,“ sagði
Sigurveig.
Hún taldi að kvittun hefði enga þýð-
ingu fyrir einstaklinga þar sem bók-
haldslögin ghtu ekki um þá. „Fyrirtæk-
in em aht annað mál og það er ekki
kominn úrskurður um það frá ríkis-
skattstjóra. Hann er búinn að skrifa
Vilhjálmi eitthvert bréf sem enginn
hefur séð annar og samkvæmt þeim
upplýsingum sem ég hef ff á embættinu
hggur ekki fyrir úrskurður um þetta
mál. Þangað th verðum við að ganga
út frá því sem visu að skuldfærslulína
sé fuhghd kvittun. Ef hún er það ekki
er mjög einfalt að leysa það mál gagn-
vart skattayfirvöldum með einni kvitt-
un um áramót, sem fyrirtæki fá hvort
sem er með viðskiptayfirhti." Úrskurð
ur um þetta er væntanlegur á næstu
dögum.
„Þetta kemur sér vel, við erum að
fá hluta af fjölskyldunni í sumar-
heimsókn frá Danmörku," sagði
Magnús en annars eru þau bara tvö
í heimili. Sex skuldlausir áskrifend-
ur verða dregnir út í lok þessa mán-
aðar og hljóta þeir 30 þúsund króna
matarúttekt hver í 10-11.
Vinningshafi í áskriftargetraun DV:
Von á fjölskyldunni
í sumarheimsókn
Kjötogfiskur
Tilboðin ghda th sunnudags.;
Þar fást nautalundir á 1.495 kr.
kg, stórir hamborgarar m/brauði
á 49 kr. stk„ svínabógsneiðar á
490 kr. kg, svínalærissneiðar á
519 kr. kg, folaldapiparsteik á 890
kr. kg, þjóðhátíðarþrenna: 3 teg.
af grillkjöti fyrir 6-7 manns á
1.495 kr. pk„ 560 g ananasbitar á
49 kr„ 400 g Super sólberjasulta
á 49 kr„ 400 g Super hindbeija-
sulta á 49 kr. og hnetubrauö frá
Myllunni á 110 kr.
FfrA
Tilboöin gilda til miðvikudags
og verðið miðást við staðgreiðslu.
Þar fæst Coka cola, 48x0.331 dós-
ir, á 1.140 kr„ danskar smákökur,
500 g, á 251 kr„ matarstell fyrir
4, 20 stk„ á 1.680 kr„ handklæða-
sett, 5 stk„ á 1.052 kr„ A4 mynda-
albúm á 249 kr. og Rountree Mac-
hintosh og Mars sælgæti í öskj um
á heildsöluverði.
10-11
Tilboðin gilda til næsta þriðju-
dags. Þar fást eftirfarandi Goöa-
vörur; kryddl. lambalærisneiðar
á 898 kr. kg, 6 Brautwurst pylsur
á 178 kr. og vínarpylsur m/5
pylsubrauðum á 498 kr. kg,
hraunbitar á 138 kr„ Pepsi max,
2 1, á 98 kr„ Kim’s mexíkanskar
og ameriskar flögur á 189 kr. pk„
hehhveiti-Samsölubrauð á 89 kr.
og Emmess ísstaur, heimili-
spakkning, á 298 kr.
Garðakaup
Tilboðin ghda th laugardags.
Þar fást ísl. tómatar á 149 kr. kg,
nautainnanlæri á 999 kr. kg, mar-
ineraðar svínalæríssneiðar og
svínasirlonsneiðar á 495 kr. kg,
Royal Oak grillkol, 4,5 kg, á 339 ;
kr„ Toro pasta m/parmasósu á
105 kr„ Toro pasta m/Napolí á 113
kr„ Toro pasta m/cremona á 127
kr„ Super uppþvottalögur, 500
ml, á 67 kr„ Golden Valley ör-
bylgjupopp á 89 kr. og munið
Burtons og Viscount fjahahjóla-
leikinn!
----------~-rr
'
Islenskir tómatar
(Kr/kg)
Sriæsía 0 Næst- f^Lægsts
lægsta
KJot og
fiskur 268%
Nóatún Bónus
'’má P
Verslanir j könnuninnf
fagkaup(89)
Fjaröarkaup (99)
Kjöt & fiskur
Nóatún (69)
Bónus(65)
Garðakaup
10-11 (79