Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Side 11
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994
11
Nökkvi læknir
skundar á Þingvöll
Lýðveldið Island fagnar flmmtugs-
afmæli sínu alla þessa viku. Eftir
langa umhugsun mun afmælis-
bamiö hafa afráðið að vera heima
þennan dag og taka á móti gestum
og gangandi að Þingvöllum. Kónga-
og heíðarfólk Evrópu mun fjöl-
menna til þessa fagnaðar enda er
það óþreytandi við að sækja hvað
annað heim á tylhdögum. Skipu-
lagsnefnd hátíðarinnar hefur stefnt
allri þjóðinni á Þingvöll þennan
dag til að sýna sig og sjá forsetann
taka á móti fyrirfólki í Almanna-
gjá.
„Þegar býður
þjóðarsómi..."
Nökkvi læknir skundar á Þing-
völl þennan dag ásamt Tjörva
starfsbróður sínum og öllum hin-
um íslendingunum. Þeir ætla að
halda merki íslendings nútímans
hátt á loft og stunda harðsnúna
þjóðernishyggju. Á leiðinni munu
þeir drekka heimatilbúinn landa
úr Breiðholtinu, blandaðan í Eg-
ilsappelsín, undir kjörorðinu ís-
lenskt, já takk! Þeir ferðast á þjóð-
arbíl sinnar kynslóðar, japönskum,
krómi slegnum, upphækkuðum
jeppa með drifi á öllum hjólum,
farsíma, dráttarkrók og ýmsum
aukahlutum. Ef þá langar til að
lesa sér til skemmtunar á leiöinni
verða þjóðarbókmenntir fyrir val-
inu: Morgan Kane í nýrri vasa-
brotsútgáfu frá Máh og menningu.
Báðir verða þeir klæddir í nýjan
þjóðbúning lýðveldisins, htríkan
glansgaha, derhúfu með merki
amerísks körfuboltaliðs og íþrótta-
skó.
Þegar þeir höfðu ekið góðan spöl
upp í Mosfehsbæ hittu þeir fyrir
aldurhnigna konu með skotthúfu
og á peysufótum standandi við veg-
arkantinn til að húkka sér far á
Þingvöll. Var þar komin fjallkonan
á leið th hátíðahaldanna. Einhver
glæsibifreið átti að ná í hana en
blessuð gamla konan hafði gleymst
í öllum asanum. Þeir félagar tóku
hana upp í bhinn, gáfu henni landa
og buðust th að gefa henni pylsu á
næstu bensínstöð ef hún væri
svöng eftir volkið á veginum. Hún
vhdi engar veitingar en þáði smá-
„Lýðveldið ísland fagnar fimmtugsafmæli sínu alla þessa viku. Eftir langa
umhugsun mun afmælisbarnið hafa afráðið að vera heima þennan dag
og taka á móti gestum og gangandi að Þingvöllum."
landa th að taka úr sér mesta hroh-
inn. „Líst þér ekki vel á afmælið?“
spurði Nökkvi kumpánlega og
lækkaði í einhverri útvarpsstöð
sem sphað hafði gamalt lag um 17.
júní með Dúmbó og Steina ahan
daginn. „Jú,“ sagði fjallkonan og
brosti dauflega meðan úr 16 hátöl-
urum bhsins hljómuðu þessar lín-
ur textans: „Fjallkonan í múnder-
ingu prhar upp á pah/meö prjáh les
upp ljóð eftir löngu dauöan kall.“
„Það er voða gaman að halda upp
á þennan merkisatburð með þjóð-
inni,“ sagði hún og skoðaði hendur
sínar. Naglalakkið hafði flagnað af
baugfingri vinstri handar. „Þetta
er hápunktur ársins hjá mér. Og
það eina sem ég hef fyrir stafni,"
bætti hún við. „í þessu atvinnu-
leysi vih enginn taka aldurhnigna
fjallkonu í vinnu sem ekkert annað
getur gert en lesa ljóð á pahi og
prjóna lopapeysur handa útlend-
ingum.“
Hæ, hó ogjibbijei!
Þau óku sem leið lá á Þingvöh í
gríðarlega langri bhalest og tóku
öll undir með Dúmbó og Steina í
viðlaginu um sautjándann: „Hæ,
hó, jibbíjei ogjibbijei, það er kom-
inn sautjándi júní.“ Fjallkonan var
hin glaðasta og tók utan um lækn-
ana tvo og kahaði þá strákana sína.
„Hvar fenguð þið þessa glansgaha
og derhúfur," spurði hún. „Þetta
er mun praktískara í rigningunum
Á læknavaktmni
Óttar
Guðmundsson
læknir
17. júní en þjóðbúningurinn og
skotthúfan."
Á Þingvöllum var stór hluti þjóð-
arinnar samankominn, stýfði pyls-
ur úr hnefa, fór á klósettin, drakk
kók og vafraði mihi nokkurra palla
og sviða sem komið haföi verið fyr-
ir. Ótal fánar blöktu við hún, blöör-
ur flöksuðust th í andvaranum,
lúðrasveitir léku án afláts ættjarð-
arlög, kórar sungu, stjórnmála-
menn ávörpuðu þjóð sína og forset-
inn gekk með kóngafólkinu um
vehina og kinkaði alúðlega kohi til
fólksins. Nökkvi, Tjörvi og fjall-
konan héldu án tafar á Lögberg þar
sem hin síðastnefnda átti að ávarpa
þjóð sína. Á leiðinni hnaut hún um
phsfaldinn og tapaði ættjarðar-
kvæðinu sem hún átti að flytja. Það
hvarf ofan í rigningarleðjuna eins
og hvert annað pulsubréf. Hún
steig upp í ræðupúltið, leitaði að
kvæðinu en fann ekkert. Fjallkon-
an hóf þá upp raust sína og talaði
um íslenska nútímaþjóðrækni.
Hún hvatti th varðveislu íslenskrar
tungu: „Það gengur ekki að menn
tali fjálglega um móðurmálið og
íslenska menningu en skeri á sama
tíma niður flárveitingar til grunn-
skólans og leggi háan virðisauka-
skatt á bækur. íslensk æska fær
verri grunnmenntun en aðrar þjóð-
ir. Lengjum skólaárið og skóladag-
inn svo að íslendingar verði ekki
að annars flokks borgurum í Evr-
ópu.“ Síðan bætti hún við: „Rekum
ameríska herinn af Miðnesheiði
svo að þjóðin geti fagnað algjöru
sjálfstæði. Látum það ekki á okkur
spyijast að einu hemámsandstæð-
ingar nútímans séu í landvarna-
ráðuneyti Bandaríkjanna. Það eru
þeir sem vhja að herinn fari en ís-
lendingar sjálfir grátbiðja um
áframhaldandi hersetu." En nú var
ráðamönnum nóg boðið. Menn
nenntu ekki að hlusta lengur á
þessa fjallkonu rausa um svona
málefni á hátíðisdegi allrar þjóðar-
innar: „Hér tölum við bara um Jón
Sigurðsson og gömlu hetjurnar."
Lögreglan flarlægði gömlu konuna
bhðlega en þó örugglega. Nökkvi
og Tjörvi fengu sér aðra pulsu,
stóðu í óralangri klósettröð, hlust-
uðu á nokkrar ræður og sam-
hljóma, samræmdan ættjarðar-
söng, horfðu á shdarsöltun um
stund og nokkra feitlagna glímu-
menn stíga dans. Þeir sáu dönsku
konungshjónunum bregða fyrir
eitt andartak en forseti lýðveldisins
virtist vera alls staðar. Að lokum
drifu þeir sig í bæinn til að missa
ekki af fyrstu leikjunum í heims-
meistarakeppninni. Á leiðinni
hlýddu þeir á nýjan geisladisk, „is-
land er lýðveldi", í útgáfu Vh-
hjálms Bjarnasonar með öllum
frægustu ættjarðarlögunum og
gömlum síghdum ræöum. „Með
svona geisladisk á heimilinu er
hægt að halda þjóðhátíð allan árs-
ins hring," sagði Nökkvi og brosti
breitt og ók fram úr lögreglubíl sem
dólaði sér í bæinn. í rimluðum aft-
urglugganum sá hann bregða fyrir
dapureygðri fjallkonu á leið í bæ-
inn. „Vonandi er sjónvarp í klefan-
um hennar svo að hún geti fylgst
með beinni útsendingu frá Þing-
vöhum og heimsmeistarakeppn-
inni,“ sagði Tjörvi, fullur af um-
hyggju.
Matreiðsluþáttur Sjónvarpsins:
Pottréttur og grilluð bleikja
Ulfar Finnbjömsson matreiðslu- baunaspírur
meistari bauð áhorfendum Sjón- Goudaostur
varpsins upp á lambapottrétt með rauðlaukur
karrí og estragon í þætti sínum fyrir karsi
viku. Þessi þáttur átti að vera á dag- ólífuoha
skrá í maí en seinkaði. Hins vegar rauðvínsedik
munu margir vhja eignast uppskrift- ina enda leit pottrétturinn vel út. Við salt og pipar
birtum hér uppskriftina að pottrétt- inum en einnig uppskrift að grihaðri bleikju í álpappír sem Úlfar var með í þætti sínum í gærkvöldi. Grilluð bleikja
Og hér koma uppskriftirnar: 1 kg lambakjöt í álpappír
100 g sveppir 1 kg bleikja
1 laukur 100 g smjör
1-2 paprikur (tveir litir) salt og pipar
2-3 hvítlauksrif 'A dl mysa
1 tsk. karrí 1-2 msk. sítrónusafi
1-2 'dl mysa 1 stk. vorlaukur
estragon skessujurt
1-2 dl vatn graslaukur
kjötkraftur (eftir smekk) kerfhl
steinselja 'A agúrka
birkisalt 1-2 stk. paprika
pipar 1-2 dl rjómi sósujafnari
Salat Sósa 2 dl sýrður ijómi
refasmári 'A dl rjómi
'A dl mysa
2 msk. sítrónusafi
blandaðar kryddjurtir
salt og pipar
BLEKSPRAUTU
TILBOÐ
Einn frambærilegasti
bleksprautuprentari sem
völ er á í daa bvðst nú ,
á einstöku tilboosverði! 5
EPSON Styh,s 800
Hr&óRí?
ÁRMÚLA 11 ■ SlMI eaiBOO
Opið virka daga kl. 13-18.
Araia Supra
Sérverslun með
hermannafatnað
Hverfisgötu 64a
Sími 622322
Falleg og sterk
ál-garðhúsgögn
hvft og græn
Sumarblómatilboð
Morgunfrúr eða hádegisblðm
20 stk. á 690 kr.(34.50 pr. stk)
Pelargóníur 290 kr.
Opiö 10*22 alla daga
einnig 17. júní
GARÐSHORN H
v/Jossvogskirkjugarð - sími40500