Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Qupperneq 36
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 DAGSKRÁ 1994 n 1944- 1994 LÝÐVELDISHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Iþróttamótin dagana 18. og 19. júní eru haldin m.a. í tilefni 50 ára afmæli' íþróttabandalags Reykjavíkur. 17. JÚNf Dagskráin hefst Kl. 08:25 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavik. Kl. 08:30 Forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Kór syngur: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Við Austurvöll Kl. 09:00 Hátíðin sett: Júlíus Hafstein, formaður Lýðveldishátíðar- nefndar Reykjavíkur flytur ávarp. Karlakórar syngja: Yfir voru ættarlandi. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, leggur blóm- sveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar á Austurvelli. Karlakórar syngja þjóðsönginn. Ávarp fjallkonunnar. Karlakórar syngja: ísland ögrum skorið. Skrúðgöngur frá Hlemmtorgl og Hagatorgi Kl. 14:20 Safnast saman á Hlemmi. Kl. 14:30 Skrúðganga niður Laugaveg að Lækjartorgi. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 14:20 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 14:30 ( Skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Hallargarðurinn og Tjörnln Kl. 15:00-18:00 Leikir, sýningar og fleira. Sýning fjarstýrðra módelbáta. Á Tjörninni verða róðrabátar. Tóti trúður verður í Hallargarði kl. 15:30 Hljómskálagarður Kl. 15:00-18:00 Skátadagskrá, tjaldbúðir, útileikir. Skemmtidagskrá, skemmti- atriði og fleira. Leiktæki ÍTR. Akstur og sýning gamalla bifreiða Kl. 15:00-16:00 Sýning bifreiðanna á bílastæði í Vonarstræti og akstur á undan skrúðgöngunni niður Laugaveg. Götuleikhús Kl. 16:00-17:30 Götuleikhús. Sýningin „LANDNÁM" ferðast eftir Lækjargötu og endar í stórsýningu við Tjörnina. Hátíðardagskrá í Miöbænum á þremur sviðum, Lækjargötu, Ingólfstorgl og Hljómskálagarði Lækjargata kl. 15:00-15:15 Atriði úr Skilaboðaskjóðunni. kl. 15:15-15:35 Spaugstofan. kl. 15:35-15:55 Eurovision ásamt hljómsveitinni N1+. kl. 15:55-16:05 Danssýning. Danshópurinn Kúnst sýnir. kl. 16:05-16:25 Möguleikhúsið. kl. 16:25-16:40 Kínversk leikfimisýning. kl. 16:40-16:50 Tælenskir dansar. kl. 16:50-17:00 Dans og söngur frá Filipseyjum. kl. 17.00-17:15 Kramhúsið. kl. 17:15-17:35 Maus. kl. 17:35-18:30 Jet Black Joe. Ingólfstorg kl. 15:00-15:15 Kvennakór Reykjavíkur. kl. 15:15-15:35 Danssýning á vegum dans- skóla borgarinnar. kl. 15:35-15:55 Glfmusýning. kl. 15:55-16:15 Norski Járnbrautarkórinn. kl. 16:15-16:30 Kvennakór frá Riga í Lettlandi. kl. 16:45-17:00 Danshópurinn Kúnst. Hljómskálagarður kl. 15:00-15:20 Möguleikhúsið. kl. 15:20-15:35 Nýbúar. kl. 15:35-15:50 Hljómsveitin Gömlu brýnin. kl. 15:50-16:10 Töframaðurinn Pétur pókus. kl. 16:10-16:20 Furðuleikhúsið. kl. 16:20-16:45 Gömlu brýnin. kl. 16:45-16:55 Leikþáttur úr Skilaboðaskjóð- unni. kl. 16:55-17:10 Möguleikhúsið. kl. 17:10-18:00 Barnadansleikur. Kl. 15:00 og 15:30 Brúðubíllinn. Leiksýning við Tjarnarborg. Fjölskyldugarðurinn í Laugardal Kl. 10:00-18:00 Hátíðardagskrá allan daginn. Við Laugardalshöll-Tívolí Kl. 10:00-24:00 Tívolí. Sjúkrastofnanir Skemmtikraftar heimsækja barnadeildir Landakotsspítala og Landspítala og færa börn- unum tónlistargjöf. Ráðhúsið/ Tjarnarsalurlnn Kl. 15:00-17:00 Skemmtidagskrá. Félagar úr Kuran Swing. Kvennakór Reykjavíkur. Óperusmiðjan. Kvöldskemmtun í Miðbænum Kl. 21:00-03:00 í Lækjargötu. Popp- og rokktónlist. Kl. 21:00-22:00 KK og Bubbi. Kl. 22:00-23:30 Pláhnetan. Kl. 23:30-24:00 Páll Óskar. Kl. 24:00-01:30 Hljómsveitin N1+. Kl. 01:30-02:50 SS Sól. Kl. 02:50-03:00 N1+, SS Sól. Kl. 20:30 - 03:00 á Ingólfstorgi. Dægurlagatónlist frá 1950 auk gömlu dansanna frá kl. 20:30- 24:00. Frá kl. 24:00 til kl. 02:00 popp og rokktónlist. Kl. 20:30-24:00 Karl Jónatansson með stór- hljómsveit sína Neistar íslenski sextettinn. Með þeim syngja þekktir söngvarar og stjómandi er Jóhann Sigurðsson. Kl. 24:00-02:00 Páll Óskar og Milljónamæring- arnir. Árbæjarsafn - Hátíðardagskrá Safnið opið frá 10:00-18:00 Aðgangur ókeypis. Ragnar Edvardsson forn- leifafræðingur flytur erindi um Arnarhól - síðasta bæjarhólinn í Reykjavík kl. 15:00-16:00. Harmonikuleikur og hátíðarkaffi í Dillonshúsi. Laugardalslaug 10.00-12.00 Reykjavíkurmótið í sundi. 16.00-18.00 Reykjavíkurmótið í sundi Laugardalsvöllur 13.00-16.30 Reykjavíkurleikamir í frjálsum íþróttum. Alþjóðamót. Valbjarnarvellir 10.00-18.00 Pollamót í knattspyrnu. Gervigrasvöllur 13.00-18.00 Götukörfuknattleikur 3 gegn 3 á bílastæðum vallarins. 14.00-14.20 Leikþáttur úr Spaugstofunni. 14.20-14.35 Skólahljómsveit Grafarvogs 14.35-14.50 Leikþáttur úr Skilaboða- skjóðunni. 14.50- 15.10 Möguleikhúsið. 15.10- 15.30 Valdimar Öm Flygenring með söng og stýrir fjöldasöng. 15.30-15.50 Galdrakarlinn í OZ. 15.50- 16.10 Danssýning danshópsins Kúnst og Dansskóla Hermanns Ragnars. 16.10- 16.25 Raddbandið. 16:25-16:40 Lúðrasveitirnar Svanurinn, Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveit Verkalýðsins leika saman. 16:40-19:00 Popphljómsveitir unglinga. Skautasvell 13.00-18.00 Leiktæki fyrir börn á bílastæð- unum. 14.00-14.30 Skautafélögin sýna á línu- skautum. 14:30-15:00 Barnakór Grensáskirkju. 15.00- 17.00 Dansleikur dansskólabama og unglinga. Allir mæta dans- klæddir. Hljómsveitin Neistar leika nýju og gömlu dansana. Stjómandi er Hermann Ragnar. Fjölskyldu- og Húsdýragarðurinn -Opið 10.00-21.00 Venjubundin dagskrá en auk þess er sérstaklega boðið upp á: 13.00-18.00 Jámbrautarlestirog hest- vagnar aka um og að garðinum - ■— - 1 ' - ■ : " * -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.