Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Page 39
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 63 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. EE Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, khppistúdíó, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. Dýrahald Verslun hundaeigandans. AOt fyrir hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta fóómn. Langmesta úrvM landsins af hundavörum. 12 teg. af hoflu hágæóa- fóóri. Berió saman þjónustu og gæói. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450. Hvolpar. English springer spaniel- hvolpar tfl sölu. F. Jökla Jón Prímus, M. Haselwoods Elvira.Madigan. Ætt- bókarfæróir hjá HRFI. Afhendingar- tfmi um 17. júní. Sími 96-24303. Vegna sérstakra aöstæöna fæst gefins til dýravina ca 3 ára Seal-Point síams- fress. Mjög glæsflegt dýr. Upplýsingar í sfma 91-79721. hf- Hestamennska Til sölu þrir hestar, Gullveig (89265972) frá Svertingsstöóum, rauó, f. Heykir frá Keldunesi (87167010), m. Skák frá Keldunesi (87267020), einkunn: B. 773, H. 730, út .751. Einnig rauð hryssa, fædd ‘88, f. Örvar 1131, m. Lísa 5455 og 7 vetra rauðblesóttur góður klárhestur með tölti. Áhugasömum er bent á að hringja í sfma 96-25315. Gunnar. Hrossaræktendur. TO sölu einn hlutur í stóóhestinum Orra 86186055 frá Þúfu. Einngi hryssa meó góð 2. verólaun, dæmd í vor, á pantað pláss hjá Kjarval frá Sauóakróki. S. 95-12923. Topphestar. Hestaleigan Dreyravöllum 2, Garðabæ, er opin alla daga. I júnf er byijendanámskeið í reiðmennsku fyrir börn á aldrinum 5-8 ára. Uppl. í sfma 91-72208 og 985-43588. Jörö óskast, helst á Suöur-/Suövestur- landi, m/einhveijum kvóta og sæmi- legu húsn., í skiptum f. íbúð í Rvík. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-7560. Hesta- og heyflutningar hvert á land sem er. Til leigu vel útbúinn 15-18 hesta bfll. Meirapr. ekki nauðsyn. S. 985-22059 og 870827. Geymið aug- lýs. Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel út- búinn flutningabíll, lipur og þægflegur. Meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabflar H.H. Nokkur pláss laus hjá Anga frá Laugar- vatni sem verður í Vfllingaholtsdeild, fyrra gangmál. Tekió á móti hryssum 19. júní. Uppl. í síma 98-63344. Ný sending af keppnishjálmum, þunnir og fyrirferóarlitlir, einnig hestaleigu- hjálmar og nýjar geldýnur á 5.950 kr. Reiðsport, símar 91-682345. Reiöskóli Gusts auglýsir: Reiðnámskeió fyrir börn og unglinga, nokkur pláss laus í sumar. Upplýsing- ar í sfma 91-655043, PáO Bragi. Til sölu tveir gullfallegir hestar, rauð- vindóttur, 4 vetra hestur og svartur 7 vetra alhliða hestur. Skipti á bfl koma tfl greina. S. 91-612208 og 626867. Hnakkur til sölu. Görtz hnakkur, selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 91- 872258 e.kl. 108. Reiöhestar til sölu, brúnn hestur og grá hryssa, bæði 8 vetra. Uppl. í síma 93-12547 og 93-12150 á kvöldin. Sjö hestar til sölu, fjórir klárar og þijár merar frá 5-10 vetra. Upplýsingar á kvöldin í síma 91-670013. Pétur. Til sölu tvö 3 vetra trippi frá Enni. Uppl. í síma 96-21812. <$& Reiðhjól Reiöhjólamiöstöö í miöbænum. Týndi hlekkurinn, verkstæói, verslun, hjóla- leiga og hjólaferðir, Opið frá kl. 10 og fram eftir kvöldi. Örugg og fljót þjón- usta á verkstæði. Gott verð á fjaflahjól- um. 21 gírs hjól tfl leigu. Týndi hlekk- urinn, Hafnarstræti 16, s. 10020. Örninn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgeróarþjónusta fyrir aOar geróir reiðhjóla, meó eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opió virka daga klukkan 9-18. Örninn, SkeOunni 11, sími 91-679891. Tvö góö 21 girs fjallahjól til sölu, hvítt Trek 820, veróhugmynd 13-15 þús. stgr., og svart 1 árs GT, verð 20-25 þús. stgr. S. 91-624998 e. hádegi. Tökum notuö reiöhjól í umboössölu. Mik- il eftirspum. Seljum notuð reiðhjól. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7 (kjaO- ara), sími 91-31290. * Húsgögn Veggsamstæöa til sölu, 2,85x1,80, 3 ein- ingar, sporöskjulagaó boróstofuborð og 6 stólar, 1,20x1,15 meó stækkun í 2,20, sömuleióis sófaboró. Binnig Weider æf- ingabekkur. S. 91-658988.____________ Sófi - tölvuborð. Þriggja sæta sófi, kr. 6.000, og Ikea tölvuborð, kr. 4.000. Hvort tveggja vel með farið. Upplýsing- ar í síma 91-626542 um helgina. Borðstofuborö og 6 stólar og skenkur úr ljósum viði til sölu, vel með farið, verð 20 þúsund. Upplýsingar í 91-71794 eftirkl, 17.________________ Til sölu vandaöur viöarbarnaskápur frá Axis. Einnig hillusamstæða í stofu og eldhúsborð. Uppl. í síma 91-689478 eða 43106.___________________________ Tvö Ikea rúm, 90x200, til sölu, annað selst á 5.000 kr., hitt á 2.000 kr. eða bæði saman á 7.000 kr. Upplýsingar í síma 91-658082. Ungur herramaöur óskar eftir ódýrum eða gefins húsgögnum. Vantar allt mögulegt. Skiljió eftir uppl. á símsvara 91-41756.____________________________ Óska eftir ódýru leöursófasetti eöa hom- leóursófa. Uppl. í síma 98-12122 e.kl. 16.__________________________________ Óska eftir hornsófa eöa sófasetti, sófa- borói og hillum. Uppl. í sima 91-686737 eða 91-884519.___________________ Hornsófi eða sófasett óskast fyrir lítið eða gefins. Uppl. í síma 91-676934. Bólstrun Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstmn, Auóbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737. Antik Rómantísk verslun fyrir þig og þína. Höfum opnað antikverslun að Siðu- múla 33. Ný sending af glæsilegum antikhúsgögnum. Antikhúsgögn eru arðbær fjárfesting sem eykur verógildi meó árunum. Hjá Láru, Síóumiila 33, s. 91-881090._____________________ Vorum aö fá vörur frá Danmörku. Fjöl- breytt úrval af fallegum húsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14. Málverk Málverk e: Asgr. Jónsson, Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét- ur Friórik, Hauk Dór og Veturliöa. Rammamióstöóin, Sigtúni 10, s. 25054. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opió 8-18, lau. 10-14,____ Gallerí Listinn, sími 91-644035, Hamraborg 20a, Kópavogi. Alhhða inn- römmunarþjónusta. Mikið úrval rammalista. Fljót og góó þjónusta. Tölvur Performer 4.2, án vafa eitt besta Macintosh tónlistarforritið, til sölu. 15.000 kr. (hálfvirði) eóa besta tilboó. Þú getur seinna fært þig upp í 5.0 sem skráóur notandi. Leiðarvísir fylgir. Upplýsingar í síma 96-23072. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., simi 91-666086. Ódýr Macintosh tölva óskast til kaups, helst SE eóa Classic. Uppl. í síma 91-79887. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviógerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaói. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.______ Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjvun/sendum. Eigum varahl. og ihluti i flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin. Geri við allar geróir sjónvarpst., hljóm- tækja, videot., einnig afruglara, sam- dægurs, og loftnetsviðg. S. 30222. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á ölliun sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð yf- irfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp \ 4 mán. ábyrgð. Viógþjón. Góð kaup, Armúla 20, sími 679919. Mótorhjól Mótorhjóladekk - íslandsúrvaliö. Michelin f. Chopper, Race, Enduro og Cross. Metzeler f. Cross, Enduro, götu. Veist þú um betri dekk? Vélhjól & Sleðar, s. 91-681135._____ Honda Shadow 700, árg. ‘87, til sölu, svart, skoóað ‘95, nýyfirfarið og spraut- að, ekið 10 þús. mílur. Fallegur hippi. Verð 520 þús. Sími 91-36403.________ Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar geróir bifhjóla á skrá og á staóinn. Mikil sala fram undan. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s, 619615. Ódýrt - ódýrt. Kawasaki GBZ 550 ‘86, svart, góður kraftur, í góóu ástandi. Selst á 220 þús. staógreitt eða í sléttum skiptum á bfl á 300-350 þús. S. 18449. Honda XL 500, árgerö 1982, til sölu, ekið 6.000 km, skipti athugandi. Upplýsing- ar í síma 95-12593 á kvöldin. Kawasaki GPX 750R, árg. ‘89, til sölu. Til sýnis í Gullsporti. Tilboðsveró 380.000 kr. stgr. Ingi í síma 91-870560. Suzuki GT 380 götuhjól, árg. ‘73, til sölu. Verð 80 þús. Uppl. i símum 91-688083 og 91-877659._______________________ Til sölu Kawasaki GP Z 600R, árg. ‘85, ekið 20.000 km, í góðu ástandi. Uppl. í sima 91-673356,_____________________ Létt bifhjól til sölu. Suzuki TS50, árg. ‘89, Upplýsingar í síma 95-24426. Yamaha Seca, árg ‘81, til sölu, mjög lítið ekið. Upplýsingar í síma 98-13021. A Útilegubúnaður Humar á grilliö. Glænýr humar, 3 flokk- ar, heill með haus og hala, úrvals og blandaður. Uppskrift fylgir. Sendum heim. Tilvalið í útilegupa. Pantið í s. 677040 milli kl. 14 og 22. Is- lenskur hagfiskur. Flug AHA! Ódýrasti flugskólinn í bænum. Ath. Meiri háttar tilboðsveró á sóló- prófi og einkaflugmannsnámi. Flugkennsla, hæfnispróf, leiguflug, út- sýnisfiug og flugvélaleiga. Flugskóh Helga Jónssonar, s. 610880. Cessna 150 D1964 til.sölu. Vélin er með 4 nýjum strokkum. Öll skipti og tilboð koma til greina. Óska eftir að kaupa tíma á 4-6 sæta vél. S. 879103. Kerrur Óska eftir ódýrri bílkerru og einnig krók undir Benz 230, árg. ‘82. Uppl. í heima- síma 91-77881 e.kl. 18 og bílasími 985-37023. Tjaldvagnar Island er land þitt, því aldrei skal gleyma. Hjólhýsi, tjaldvagnar og felli- hýsi af öllum stærðum og geróum. Einnig vantar ýmsar gerðir á skrá og sérstaklega á staóinn. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, sími 91-883434.___________ Til sölu Combi-camp tjaldvagn meö nýju Tjaldborgartjaldi, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 92-68297 e.ld. 17 eða 985-24116______________________________ Til sölu Rockwood fellihýsi, árg. ‘89, svefnpláss fyrir 6-8, í góðu standi, selst á sanngjörnu verði. Upplýsingar í sfma 91-677887._____________________________ Til sölu Trigano Vendome tjaldvagn, meó fortjaldi, árg. 1993, sem nýr, næst- um ónotaður, veró 300.000 staðgreitt. Uppl. í símum 91-51518 og 92-67794. Combi Camp tjaldvagn meö koju til sölu á kr. 120.000. Uppl. í síma 92-11624 eftir kl. 17.__________________________ Til sölu tjaldvagn Camp-Let GTE, árg. ‘89, lítið notaóur. Uppl. í síma 95-24377. Hjólhýsi Til sölu 16 feta hjólhýsi og fortjald á ein- um besta staó í Borgarfirði. Skógi vax- in leigulóó. Vatn og rafmagn að lóðar- mörkum. Uppl. í síma 92-27328 milli kl. 19 og 22 og 92-27342 e.kl. 17, Sumarbústaðir Basthúsgögn. Otrúlegt úrval af vönd- uðum og fallegum húsgögnum og smá- vörum úr basti frá Madeira. Hjá Láru, rómantísk verslun, Síðumúla 33, s. 91-881090._______ Glæsilegur sumarbústaöur, rúmlega 40 km frá Rvík, fallegur tijágróður, rafm. og vatn, 1/2 he. leiguland. Sérlega fal- leg eign. Uppl. veittar hjá Fasteignasöl- unni Stakfelh og f síma 91-626601. Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum- arhúsum, heitum pottum, lagnaskurði, rotþróm o.fl. Hef litla beltavél sem ekki skemmir grasrótina. Euro/Visa. S. 985-39318. Guðbrandur.________ Sumarbústaöalóöir í landi Bjarteyjar- sands, Hvalfirði, til leigu. Fallegt út- sýni yfir fjörðinn. Stutt í sundlaug, golf og ýmsa þjónustu. Upplýsingar í sím- um 93-38851 og 985-41751. Sumarhús er til leigu í eina viku eóa lengur í senn. Bústaðurinn er 37 m2 + 17 m2 svefnloft og er í landi Húsafells f Borgarfirði. Upplýsingar f síma 91-53206. Til leigu í sumar, til viku- eöa helgardval- ar, sumarhús í Víðidal, Vestur- Húna- vatnssýslu, hentugt fyrir tvær fjöl- skyldur. Hestaleiga og veiðileyfi á staónum. Sími 95-12970. Hlægilegt verö! Fullbúió 30 m2 sumar- hús með svefnlofti, til flutnings, til sölu. Veró aðeins 1.050 þúsund. Uppl. í síma 91-13785 eftir kl. 19. Sterkar útiræktaöar alaska-aspir til sölu. Moldbætir fylgir. Aðstoða við niður- setningu. Uppl. um helgina í síma 985-29103. Sumarbústaöahuröir. Norskar furuhurð- ir nýkomnar. Mjög hagstætt veró. Haróvióarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmfóuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211. Vil kaupa vandaöan ca 30-35 m2 sumar- bústað til flutnings. Upplýsingar í síma 91-18510. Fyrirveiðimenn Póstverslun stangaveiöimannsins. Frá einum reyndasta flugukastkennara Breta, Michael Evans. Kennslumynd- bönd, stangir og hinar frábæru flugu- línur. Stren girnislínur og taumaefni frá Dupont o.m.fl. P. Friójónsson & Co., Sauóárkróki, sími 95-36085. Humar á grilliö. Glænýr humar, 3 flokk- ar, heill meó haus og hala, úrvals og blandaður. Uppskrift fylgir. Sendum heim. Tilvalið í útileguna. Pantið í s. 677040 milli kl. 14 og 22. ís- lenskur hagfiskur. Meöalfellsvatn og Laxá í Kjós. Veióileyfi í vatnið seld á Meðalfelli. Hálfir dagar á kr. 1000, heilir dagar á kr. 1.600, veiði- tími frá kl. 7-13 og 15-22. Sími 91-667032. Uppl. um veiðileyfi f Laxá fást í s. 91-667042 og 91-677252, Veiöileyfi í Langá til sölu 18.6.-20.6., 21.6- 22.6 og 22.6-24.6., Laxá í Dölum 27.6- 30.6 og 30.6-2.7. Langá, nokkrar stangir lausar í ágúst-sept. Uppl. í Veióihúsinu, Nóatúni 17, símar 91-614085 og 91-622702, Vatnasvæöi í Svinadal. Bústaóur, bátaleiga, lax- og silungsveiðileyfi, flot- bryggjur á öllum vötnunum og frábær tjaldstæði. H.H. bátaleigan, símar 93-38867 og 985- 42867.________________ Lax og silungsveiöileyfi til sölu i Hvitá f Borgarfirði (gamla netasvæóið) og Feijukotssíki. S. 91-629161, 91-12443, 91-11049, Hvítárskála f s. 93-70050. Taöreykjum, beykireykjum og gröfum fiskinn ykkar. Höfum einnig til sölu ferskan og reyktan lax. Reykhúsið, Hólmaslóð 2, 101 Rvík, s. 623480. Til sölu stórir, feitir og sprækir laxa- og silungamaökar. Laxam. 20 kr. stk., sil- ungam. 15 kr. stk. S. 876912. Margra ára þjónusta. Geymið auglýsinguna. Veiöileyfi í Ytri-Rangá og Hólsá. Veiði á urriðasvæðinu er hafin og laxveiði frá og með 20. júní. Veiðileyfi eru seld í Veiðivon, Mörkinni 6, s. 91-687090. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu). Seld í Hljóórita, Kringlunni, og Veiói- húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og 91-814085.__________________________ Tíndu þinn maök sjálfur meö Worm-Up! Worm-up, öruggt og auóvelt í notkun, jafnt í sól sem regni. Fæst á Olís-stöðvum um land allt. Silungsveiöi i Andakílsá. VeiðOeyfi seld í Ausu. Sími 93-70044.______________________ Ánamaökar til sölu. TO sölu nýtíndir laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í sfma 91-73581. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaökar til sölu . Uppl. í síma 91-676534. Fasteignir Til sölu einbýlishús í sjávarplájsi á Jót- landi, 150 m2 með bflskúr. Utborgun 450 þús. Góðir atvinnumöguleikar. Uppl. í síma 98-12826 e.kl. 18.______ Mosfellsbær. T0 sölu 3ja herbergja, 80 m2 íbúð, f raðhúsi. Upplýsingar í síma 91-667653.______________________ Ný 3 herbergja ibúö í Fossvogi, á góðum stað, tfl sölu, björt og rúmgóð, mikió áhvílandi. Uppl. í síma 91-812736. Fyrirtæki Atvinnutækifæri. Fyrir hönd umbjóðanda leitum við aó fyrirtæki, einstakling/múrara til aó taka aó sér og vinna vió mótun, litun og áferðarmynd- un á steypu. Um getur verió að ræða vióbót við núverandi rekstur viðkom- andi eða sérhæfingu. Markaósaðstoó o.fl. veitt til viókomandi. Gott tækifæri 0£ miklir möguleikar fyrir framsýna. Ahugasamir sendi uppl. f pósthólf 221, 172 Seltjarnarnes fyrir 24. júní, merkt „Crete-2000“. Hef meöal annars tíl sölu: Fyrirtæki úti á landi, matsölustað í austurbæ, áhalda- leigu, bflaverkstæói, teppahreinsun, sólbaðsstofur, söluturna, pitsustaði, skóbúð, snyrtistofu og hársnyrtistofu. Einnig sumarhús og ýmsa vörulagera. Hef kaupendur aó ódýrum dagsölu- tumi, bjórkrá, heildverslun og fyrir- tæki á byggingar- eóa viðhaldssviói. Vantar 'fyrirtæki á skrá. Firmasala Baldurs Garðarssonar, Hreyfilshús. v/Grensásv., s. 91-811313. Lrtil efnagerö í Rvk. tfl sölu (lager, áhöld og viðskiptasambönd), auðveldur flutn- ingur, verð kr. 1,5 millj. S. 91-627788 eóa 91-627088. Dagsöluturn til sölu, fæst á góðum kjör- um ef samió er strax. Hugsanlegt aó taka jeppa upp f. Uppl. í síma 91-53225. nnÉfegisrfiir Furuhúsgögn Basthúsgögn Garðhúsgögn Lampa Matarstell Glös Hnífapör Potta & Pönnur ofl ofl. V X BILDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.