Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Síða 46
70 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 Afmæli Guðjón Guðmundsson Guðjón Guðmundsson, fyrrv. rekstrarstjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins, Kópavogsbraut 1B, Kópa- vogi, verður áttræður á laugardag- inn. Starfsferill Guðjón fæddist að Stóra-Lamb- haga í Garðahreppi en sá bær stóð þar sem nú er Álverið í Straumsvík. Hann var tæplega þriggja ára er hann missti móður sína og ólst því upp næstu þrjú árin hjá vinafólki foreldra sinna en síðan hjá fööur sínum og stjúpmóður, lengst af í Austurhlíð í Laugardal, þar sem nú er íþróttaleikvangur Reykvíkinga, en þar var faðir hans ráðsmaður á stórbýli Carls Olsens. Á unglingsárunum stundaði Guð- jón öll almenn sveitastörf í Laugar- dalnum en hóf nám í rafvirkjun hjá Júlíusi Bjömssyni rafvirkjameist- ara 1931 og lauk sveinsprófi og varð meistari í þeirri grein. Hann rak eigið rafvirkjaverkstæði og verslun 1937-39, var verkstjóri og rafmagnseftirlitsmaður hjá Raf- veitu Hafnarfjarðar 1939-41, starfs- maður hjá Rafmagnseftirliti ríkisins 1941-46, gerðist deildar- og rekstrar- stjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins þegar þær tóku til starfa 1946-67 en var þá skipaður skrifstofustjóri hjá því fyrirtæki og gegndi því starfi til 1977 er skipulagsbreyting var gerð áfyrirtækinu. Guðjón tók þá aftur við starfi rekstrarstjóra Rafmagnsveitna rík- isins og gegndi því starfi þar til hann lét af föstu starfi fyrir aldurs sakir í byrjun árs 1985. Þá vann hann lengi að ýmsum sérverkefnum fyrir Rafmagnsveiturnar, s.s. að undir- búningi samningamála, skráning- armála, að rafminjasafnsmálum og fleiru. Hann starfaði árum saman að gagna- og heimildasöfnun fyrir rafstöðvar á íslandi, einkum í þétt- býli, en sú söfnun var unnin fyrir svonefnda Rafstöðvarbók. Guðjón átti veigamikinn þátt í raf- væðingu sveitanna sem náði til um fimm þúsund rafmagnsnotenda í dreifbýli landsins. Þá starfaði hann mikið að uppbyggingu hringlínunn- ar svonefndu (byggðalínunnar) á árunum 1974-84 er tengdi saman öU meginrafveitusvæði landsins. Guðjón hefur starfað mikið að fé- lagsmálum: í Rafvirkjafélaginu, hjá Sambandi íslenskra rafveitna þar sem hann er heiðursfélagi, í Skóg- ræktarfélaginu, Blindrafélaginu og víöar. Hann var sæmdur riddarakrossi fálkaorðunnar 17.6.1981. Guðjón kvæntist 17.6.1936 Helgu Sigurðardóttur frá Riftúni í Ölfusi, f. 28.2.1912, d. 23.10.1982, húsmóður og kjólameistara. Foreldrar Helgu voru Sigurður Bjarnason, b. í Rif- túni, og kona hans, Pálína Guð- mundsdóttir húsmóöir, af hinni kunnu Grímslækjarætt. Böm Guðjóns og Helgu em Erla Hafrún, f. 12.7.1938, nemi í bóka- safnsfræði við HÍ, gift Agli Egilssyni heildsala og eiga þau einn son, Guð- jón Helga viðskiptafræðing; Auður Svala, f. 2.12.1942, húsmóðir, gift Rúnari Guðjónssyni, sýslumanni í Reykjavík, og eiga þau þrjú böm, Guðjón lögfræðing, Kristbjörgu Lilju skrifstofukonu og Frosta Reyr, nema við HÍ; Hrafnkell Baldur, f. 9.5.1946, veitingamaður í Reykjavík, var kvæntur Guðlaugu Jónsdóttur og eiga þau saman tvö böm, Helgu Eyju og Guðmund Óla. Þau skildu. Sonur Guðlaugar frá því áöur er Jón Tryggvi; Helga Sigríður, f. 30.12. 1951, kennari í Reykjavík, gift Tóm- asi Kaaber rafmagnstæknifræðingi og eiga þau eina dóttur, Brynju Sif; Guðrún Sóley, f. 7.4.1953, uppeldis- fræðingur og ráðgjafi í Reykjavík, gift Þorsteini Hilmarssyni, upplýs- ingafulltrúa Landsvirkjunar, og eiga þau einn son, Hilmar. Guðjón Guðmundsson. Guðjón átti fjögur alsystkini og eru tvö þeirra á lífi. Auk þess átti hann þrjár hálfsystur og eru tvær þeirraálífi. Foreldrar Guðjóns vom Guð- mundur Ólafsson, b. og ráðsmaður, f. á Selparti í Flóa 10.9.1885, d. 7.1. 1947, og fyrri kona hans, Guðrún Helgadóttir, f. 14.11.1885, d. 12.3. 1917. Seinni kona Guðmundar og stjúpa Guðjóns var Herdís Helga Guðlaugsdóttir, f. 19.5.1894, d. 2.12. 1961. Guðjón verður að heiman á af- mælisdaginn. -> Þóra Sigurjónsdóttir Unnur Helgadóttir Þóra Sigurjónsdóttir húsmóðir, 111- ugagötu2, Vestmannaeyjum, verð- ur sjötug á morgun. Fjölskylda Þóra fæddist í Víðidal í Vest- mannaeyjum og ólst þar upp. Hún giftist 6.11.1943 Óskari Matthías- syni, f. 22.3.1921, d. 21.12.1992, skip- stjóra og útgerðarmanni. Hann var sonur Matthíasar Gíslasonar, for- manns í Vestmannaeyjum, og Þór- unnar Júlíu Sveinsdóttur húsmóð- ur. Böm Þóm og Óskars eru Matthí- as,f. 16.1.1944, skipstjóriogútgerð- armaður Bylgju í Vestmannaeyjum, kvæntur Ingibjörgu Pétursdóttur og eruböm þeirra Bylgja, f. 7.5.1970, ogóskar, f. 7.4.1973; Sigurjón, f. 3.5. 1945, skipstjóri og útgerðarmaður Þórunnar Sveinsdóttur í Vest- mannaeyjum, kvæntur Sigurlaugu Alfreðsdóttur og era börn þeirra Viðar, f. 9.10.1965, Gylfi, f. 19.10. 1966 og Þóra Hrönn, f. 19.2.1973; Kristján Valur, f. 13.5.1946, skip- stjóri og útgerðarmaður Emmu í Vestmannaeyjum, kvæntur Emmu Pálsdóttur og era böm þeirra Óskar Þór, f. 12.9.1965, Hafdís, f.,10.4.1969 og Berglind, f. 8.10.1971; Óskar Þór, f. 10.11.1951, verktaki í Borgarnesi, kvæntur Sigurbjörgu Helgadóttur og eru dætur þeirra Katrín Helga, f. 14.3.1980, og Fanney Svala, f. 15.12. 1981; Leó, f. 4.8.1953, skipstjóri og útgerðarmaður á Amari í Reykja- vík, kvæntur Kristínu Haraldsdótt- ur og á hann tvo syni með fyrrv. sambýliskonu sinnir Aðalheiði Sveinbjörnsdóttur, þá Sveinbjöm, f. 14.8.1982, OgÁgÚSt, f. 24.3.1984; Þórann, f. 11.10.1954, hjúkrunar- fræðingur í Reykjavík, gift Sigurði Hjartarsyni pípulagningarmanni og era börn þeirra Hjörtur, f. 1.4.1984, og Hrefna, f. 6.7.1989; Ingibergur, f. 27.8.1963, rafvirki í Kópavogi en sambýliskona hans er Margrét Pét- ursdóttir og eru böm þeirra Björg Ólafsdóttir, f. 8.12.1984, og Óskar Pétur,f. 29.1.1993. Systkini Þóru: Sigríður Anna, f. 15.8.1915, d. 5.10.1989, húsfreyja að Stóru-Hildisey í Austur-Landeyjum, var gift Axel Jónssyni, b. þar, og eignuðust þau fiögur börn; Björg, f. 19.1.1917, fyrrv. póstfulltrúi í Vest- mannaeyjum, nú búsett í Reykjavík; Þóra Sigurjónsdóttir. Guðbjörg, f. 21.12.1921, húsmóðir í Reykjavík, var gift Halldóri Ágústs- syni, skipasmið og skipstjóra í Vest- mannaeyjum, sem lést 1957, og eign- uðust þau þrjú börn; Soffías, f. 8.5. 1926, d. 5.8.1931. Foreldrar Þóru voru Sigurjón Jónsson, f. 3.9.1887, d. 28.6.1933, útvegsb. í Vestmannaeyjum, og Guðríður S. Þóroddsdóttir, f. 17.6. 1886, d. 16.8.1956, húsmóðir. Þóra verður stödd á Þingvöllum á afmælisdaginn. Ásta M. Sigurðardóttir Ásta Margrét Sigurðardóttir, Hjalla- brekku 47, Kópavogi, verður fimm- tugámorgun. Starfsferill Ásta fæddist á Hvammstanga og ólst þar upp. Hún lauk skyldunámi og stundaði síðan nám við hús- mæðraskóla 1961-62. Auk húsmóðurstarfa hefur Ásta veriö dagmóðir í tuttugu og fimm ár. Þá varð hún starfstúlka á Elli- og hjúkranarheimilinu Grund þar sem hún er umsjónarmaður með tveimur sambýlum. Fjölskylda Ásta giftist 6.11.1965 Tómasi Kristni Þórðarsyni, f. 21.6.1945, starfsmanni við ríkisspítalana. Hann er sonur Þórðar Tómassonar og Petreu Kristjánsdóttur. Böm Ástu og Tómasar Kristins era Petrea Tómasdóttir, f. 29.2.1964, gift Jóni Halldóri Davíðssyni og eiga þau þijú böm, Tómas, Ástu Margr- éti og Davið; Þórður Tómasson, f. 29.8.1965, á einn son, Birgi Þór, með Önnu Gunni Birgisdóttur; Sigurður Tómasson, f. 13.4.1%7, sambýlis- kona hans er Semjira Kaeasaem; Ámundi Tómasson, f. 18.5.1972, hann á einn son, Samúel, með Aðal- heiði Gylfadóttur; Sesselja Tómas- dóttir, f. 17.6.1974, hún á einn son, Magnús Óskar, með Heiðari Má Guðlaugssyni; Tómas Tómasson, f. 27.8.1979, í foreldrahúsum; Margrét Tómasdóttir, f. 29.9.1985, í foreldra- húsum. Systkini Ástu: Halldór Sigurðsson, búsettur í Borgarnesi, kvæntur Guörúnu Samúelsdóttur og eiga þau fiögur börn; Arilíus Sigurðsson, bú- settur í Borgamesi, kvæntur Ingi- björgu Þorsteinsdóttur og eiga þau fióra syni; Lilja Sigurðardóttir, bú- sett í Kópavogi og á hún tvær dæt- ur; Hrafnhildur Sigurðardóttir, bú- sett í Borgarnesi, gift Andrési Jó- hannessyni og eiga þau fiögur börn; Ámundi Sigurðsson, búsettur í Borgarnesi, kvæntur Ragnheiði Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú börn; Hilmar Sigurðsson, kvæntur Þóra Þorgeirsdóttur og eiga þau þrjúböm; Ásdís Sigurðardóttir, bú- sett í Borgarnesi og eiga þau tvö böm; Jóhanna Sigurðardóttir, bú- sett í Vestmannaeyjum, gift Rík- harði Jónssyni og eiga þau tvö böm; Ingibjörg Sigurðardóttir, á eitt bam en sambýlismaður hennar er Val- geir Magnússon; Haraldur Friðriks- son, búsettur á Sauðárkróki, kvænt- ur Rósmundu Óskarsdóttur og eiga þau fiögur böm; Ólöf Friðriksdóttir, búsett í Mosfellsbæ, gift Kristni Ásta Margrét Sigurðardóttir. Jónssyni og eiga þau tvær dætur; Birgir Friðriksson, búsettur á Sauð- árkróki; Hannes Friöriksson, kvæntur Þórdísi Jónsdóttur og eiga þau eitt barn; Árni Friðriksson, bú- settur á Sauðárkróki, kvæntur Þur- íði Sigurðardóttur og eiga þau tvö böm. Fpreldrar Ástu Margrétar: Sigurð- ur Ámundason, f. 12.3.1924, og Sess- elja Hannesdóttir, f. 6.6.1925, hús- móöir. Sfiúpmóðir Ástu Margrétar er Sjöfn Halldórsdóttir en sfiúpfaðir hennar Málfreð Friðriksson. Ásta Margrét tekur á móti gestum að heimili sínu laugardaginn 18.6. nk.frákl. 17.00. Unnur Helgadóttir, formaður Versl- unarmannafélags Hafnarfiarðar, til heimilis að Suðurgötu 58, Hafnar- firði, verður fimmtug á mánudag- inn. Starfsferill Unnur fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Flensborgarskóla 1961. Unnur var bókari við skipasmíða- stöðina Dröfn til 1973, gjaldkeri við Kaupfélag Hafnfirðinga til 1985, bókari við Véltak hf. til 1987 en hef- ur síðan starfað við Verslunar- mannafélag Hafnarfiarðar en hún er formaður þess frá 1990. Fjölskylda Unnur giftist 2.11.1962 Gunnbimi Svanbergssyni, f. 13.3.1942, skrif- stofumanni. Hann er sonur Svan- bergs Magnússonar, sjómanns í Hafnarfirði, og Guðrúnar Sigfús- dótturhúsmóður. Böm Unnar og Gunnbjörns eru Gunnar, f. 16.4.1963, starfsmaður á Vinnustofunni Ási, búsettur í for- eldrahúsum; Eyjólfur Svanberg, f. 29.3.1974, nemi í foreldrahúsum. Systkini Unnar: Guðrún, f. 7.9. 1935, rithöfundur og alþm. í Reykja- vík, á fiögur böm; Ingólfur, f. 20.7. 1937, arkitekt í Edinborg, á tvö börn; Unnur Helgadóttir. Jóhanna, f. 29.5.1939, kaupmaður í Hafnarfirði, á tvö böm; Gísh, f. 6.3. 1942, bankamaöur í Garðabæ, á tvö böm; Amar, f. 8.6.1946, húsasmiður í Hafnarfirði, á tvö börn; Bjami, f. 13.7.1948, verslunarmaður í Hafnar- firði; Viðar, f. 5.2.1950, fiskifræðing- ur í Reykjavík, á tvö börn; Gerður, f. 15.7.1952, læknaritari í Reykjavík, á tvö börn; Leifur, f. 1.9.1954, kenn- ari í Sandgerði, á þrjú böm. Foreldrar Unnar: Helgi Guðlaugs- son, f. 16.8.1908, d. 1990, sjómaður í Hafnarfirði, og kona hans, Ingigerð- ur Eyjólfsdóttir, f. 19.6.1913, hús- móðir. Unnur tekur á móti gestum í veit- ingahúsinu GAFLINN við Reykja- nesbrautþann 18.6. kl. 17.00-20.00. Helga Ragnhildur Thoroddsen Helga Ragnhildur Thoroddsen, bæj- arfulltrúi og deildarstjóri í Búnað- arbanka íslands, Stórateig 24, Mos- fellsbæ, verður fimmtug nk. sunnu- dag. Starfsferill Helga fæddist í Reykjavík og ólst þar upp en flutti til Mosfellsbæjar 1975. Hún útskrifaðist frá Gagn- fræðaskóla austurbæjar 1%0, stundaði bankastörf hjá Útvegs- bankanum og hefur unnið hjá Bún- aðarbankanum síðan 1974. Helga var ritari og formaður hjá Kvenfélagi Lágafellssóknar, forseti ITC Korpu i Mosfellsbæ, ein af stofnfélögum Mosfellskórsins og Félags framsóknarkvenna í Kjósar- sýslu. Fjölskylda Maður Helgu er Jóhannes Jó- hannsson, f. 28.8.1949, húsgagna- smíðameistari. Hann er sonur Guð- rúnar Mjallar Guðmundsdóttur húsmóður og Jóhanns Ágústs Jó- hannssonar, starfsmanns Mjólkur- samsölunnar. Fyrri maður Helgu er Marinó Hafsteinn Sveinsson bankastarfs- maður. Synir Helgu og Marinós era Sveinn Marinósson, f. 14.8.1963, nemi í Noregi, og Sverrir Marinós- son, f. 27.5.1%5, aðstoðarkennari og tónlistarmaður, búsettur í Sví- þjóð. Böm Helgu og Jóhannesar era Helga Ragnhildur Thoroddsen. Ragnheiður Kristín, f. 1.1.72, starfs- maður hjá Flugleiðum, Eyþór Skúli, f. 3.6.1975, verkamaður, og Helga Laufey, f. 21.1.1980, nemi. Systkin Helgu eru Katrín Thor- oddsen, f. 27.10.1929, húsmóðir í Reykjavík, gift Guðmundi Helga- syni og eiga þau 6 böm, Guðmundur Hrafn Thoroddsen, f. 24.10.1937, aðstoðarmaður bankastjórnar Bún- aðarbankans, giftur Elísabetu Thor- oddsen og eiga þau 3 börn, Kristín Ólína Thoroddsen, húsmóðir í Vest- mannaeyjum, gift Karli Gunnars- syni og eiga þau 1 barn. Foreldrar Helgu: Sverrir Skúlason Thoroddsen, f. 15.7.1904, d. 4.7.1982, bankafulltrúi, og Helga Laufey Ey- jólfsdóttir, f. 14.6.1905, d. 27.7.1983, húsmóðir. Helga tekur á móti gestum þann 19. júni í Hlégarði í Mosfellbæ milli kl. 17.00 og 19.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.