Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Page 52
76 FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 Föstudagur 17. júní SJÓNVARPIÐ 9.00 Þjódhátið á Þingvöllum. Bein útsending frá Þingvöllum. Þegar blómsveigur hefur verið lagður að leiði Jóns Sigurðssonar í Reykjavík hefst útsending frá hátíðardagskrá á Þingvöllum. Meðal efnis verður þingfundur á Lögbergi, upprifjun á síldarstemmningunni, lúðraleikur við Öxarárfoss, ávörp erlendra þjóðhöfðingja og íslenskra ráða- manna, íslensk daegurlög í 50 ár og pistlar þar sem þjóðþekktir höf- undar láta gamminn geisa. Þá verður rakin saga lýðveldisins í létt- um dúr og fjöldi góðra gesta kem- ur í heimsókn. Stjórn útsendingar: Jón Egill Bergþórsson og Styrmir Sigurðsson. 13.00 Fréttlr. 13.15 Þjóðhátiö á Þingvöllum. Beinm útsendingu frá Þingvöllum haldið áfram. 1810 Táknmálsfréttir. 18.15 HM í knattspyrnu - Setningarat- höfn. Bein útsending frá Chicago. 19.00 HM í knattspyrnu. Þýskaland Bólivía Bein útsending frá Chicago. Lýsing: Bjarm Felixson. 20.00 Fréttayfirlit. 20.10 Veður. 20.15 HM í knattspyrnu - Þýskaland - Bólivía, frh. 21.00 Jón Sigurðsson, maður og for- ingi. Heimildarmynd með leiknum atriðum um líf og starf Jóns Sig- urðssonar, forseta og leiðtoga þjóðfrelsisbaráttu Islendinga. Egill Ólafsson fer með hlutverk Jóns Sigurðssonar og Margrét Ákadótt- ir leikur Ingibjörgu Einarsdóttur, konu hans. Fjöldi annarra ieikara kemur fram i mynóinni. Þórunn Valdimarsdóttir samdi handrit myndarinnar en leikstjórn annaðist Þorhallur Sigurðsson. Framleið- andi: Jón Þór Hannesson fyrir Saga film hf. 22.00 Fréttir. 22.15 Frá þjóðhátið. Samantekt frá þjóðhátíð á Þingvöllum fyrr um daginn. 23.25 HM i knattspyrnu. Spánn Suð- ur-Kórea Bein útsending frá Dall- as. Lýsing: Samúel Orn Erlingsson. 110 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. srm LYÐVELDISDAGURINN 13.30 Frami og fláræði (True Colors). John Cusack og James Spader leika aðalhlutverkin i þessari vönd- uðu og dramatísku kvikmynd um vináttu, siðferði og svik. 15.15 Alice. Dramatisk kvikmynd úr smióju Woody Allens um hlé- dræga og undirgefna eiginkonu í leit að sjálfri sér. Aðalleikarar eru m.a. William Hurt. Mia Farrow, Alec Baldwin og Joe Mantega. 17.00 Fagri Blakkur. Vönduð og skemmtileg talsett teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um ævintýri Fagra Blakks. 17.45 Anthony Hopkins og konungur dýranna (In the Wild-Anthony Hopkins). í þessum fróðlega þætti fjallar leikarinn Anthony Hopkins um Ijón en hann segist hafa orðið hugfanginn af þessum konungi dýranna barn að að aldri. 18.40 NBA tilþrif. , 19.19 19.19. 20.00 Vísan. Nýstárlegur spurningaleik- ur þar sem reynir á hugmyndaflug- ið og kunnáttu í bragfræöi. Áhorf- endur fá vísbendingar til að botna ferskeytlur og í boði eru vegleg verðlaun. Umsjónarmaöur er Hjálmar Hjálmarsson. (5:5) 21.00 Sódóma Reykjavík. Kvikmyndin Only the Lonely verður sýnd í júlí en í staðinn verður sýnd íslenska kvikmyndin Sódóma Reykjavík eftir Óskar Jónasson. Myndin fjall- ar á gráglettinn hátt um leit sak- lauss pilts aó sjónvarpsfjarstýringu sem móðir hans má ómogulega án vera. Aðalhlutverk: Björn Jör- undur Frióbjörnsson, Eggert Þor- leifsson, Sóley Elíasdóttir og Helgi Björnsson. Bönnuó börnum 22.30 Siðleysi (Indecency). Hörku- spennandi ástartryllir um vinkon- urnar Ellie og Niu sem starfa sam- an í Los Angeles. 23.55 Ulfahúsiö (Legend of Wolf . Lodge). Sögur um Úlfaskálann hafa gengið manna á milli í meira en tvær aldir. 1.20 Robocop II. Þessi ógnþrungna og hraða spennumynd gerist í Detroit í ótilgreindri framtíð og segir frá baráttu Robocop við eiturlyfjasala sem hyggjast leggja borgina undir sig. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 Dagskrárlok. Dis&ouery 19.00 Dlscovery Lite! 20.00 Japan: Legacy of the Shoguns. 21.00 The Beerhunter: Burgundies of Belgium. 22.00 The New Explorers. 22.30 Ambulance! r 23.00 Coral Reef. 23.30 Nature Watch. nnn 15.10 The House of Gristle. 16.00 Delia Smith’s Summer Collecti- on. 16.30 To Be Announced. 17.00 BBC World Servlce News. 18.00 That’s Showbuisness. 19.10 True Brlts. 21.30 Question Time. 22.25 Newsnight. 23.50 To Be Announced. 0.25 Newsnight. 1.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.25 Kilroy. cHrOoHn □ EQWC3RQ 12.00 Yogi Bear Show. 13.00 Galtar. 14.30 Thundarr. 15.30 Fantastic Four. 16.30 The Flintstones. 17.00 Special Presentation. 18.00 Closedown. 12.00 VJ Simone. 14.30 MTV Coca Cola Report. 22.50 Eurosport News. 23.20 Live World Cup Football - Spain v South Korea. SKYMOVŒSPLUS 13.10 House of Cards. 15.20 The World of Henry Orient. 17.00 The Man in the Moon. 20.40 Breski vinsældalistinn. 21.00 The Fear Inside. 22.45 My Name Called Bruce. 24.10 Running Mates. 2.00 Black Robe. OMEGA Kristíleg qónvarpsstöð 19.30 Endurteklð efnl. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE. Helmsmeistarar Þjóðverja leika opnunarleik heimsmeist- arakeppninnar I Bandaríkjunum gegn Bóliviumönnum. Sjónvarpið kl. 18.15: Heimsmeistara- keppnin I þann mund sem utsend- ingu lýkur frá Þingvöllum hefst setningarathöfn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í Chicago. Að henni lokinni hefst leikur Þjóðverja og Bólivíumanna en siðar um kvöldið mætast liö Spánverja og Suöur- Kóreumanna. 14 45 MTV at the Movles. 15.15 3 From 1. 16.00 Music Non-Stop. 19.00 MTV ’s Most Wanted. 20.30 MTV’s Beavis & Butthead. 21.15 MTV at the Movies. 22.00 TBA. 23.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1 00 Night Videos. 6.00 Closedown. 12.30 14.30 16.00 17.00 18.30 20.30 22.30 01.30 04.30 12.30 15.30 18.00 20.45 21.30 23.00 00.00 02.00 CBS Thls Mornlng. The Lords. Live al Five. Live Tonight at Six. FT Report. Talkback. CBS Evening News. Memories Of 1970-91. CBS Evenlng News. INTERNATIONAL Business Asla. Buslness Asia. World Business Today. Sport. Showblz Today. Moneyline. Prime News. CNN World News. 19 45 Beware, My Lovely. 21.10 Cry of the Hunted. 22.40 Fugltive Lovers. 0015 Isle of Fury. 04.00 Closedown. 12.00 Falcon Crest. 13.00 II Tomorrow Comes. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Paradlse Beach. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 21.00 Allen Nation. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 23.00 The Flash. 24.00 Hlll Street Blues. * * *★* 12.00 Tennis. 16.30 International Motorsports Report. 17.30 Eurosport News. 19.00 Live World Cup Football - Ger- many v Bolivia. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiðing O. 22.00 Pralse the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. e Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Dagskrá þjóðhátíðardagsins og tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar og tónlist. 13.00 Tónlistarmenn á lýðveldisári. Leikin hljóðrit í safni RÚV með verkum Jóns Nordals, sem segir frá tónverkunum. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. 13.30 Frá Lýðveldishátíð á Þingvöll- um. Hátíöarsamkoma á Þingvöll- um. Bein útsending. 15.30 Með þjóðhátíðarkaffinu. - Músík á síðdegi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskir einleikarar. - Einar Jóhannesson, Jónas Sen og Selma Guðmundsdóttir leika verk eftir Liszt, Hurlstoneog Scriabin. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Fléttuþáttur um lofsöng Matthí- asar Jochumssonar. 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1994. Frá tónleikum Blásarakvintetts Reykjavíkur og Vovka Ashkenazy píanóleikara sem haldnir voru í is- lensku óperunni 1. júní sl. Á efnis- skánni: Kvintett í Es-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart, Kvintett í B-dúr eftir Nikolaj Rímskíj-Kor- sakov, Scherzo ópus 48 eftir Eug- éne Bozza, Nouvelette í C-dúr og sextett fyrir píanó og blásarakvint- ett eftir Francis Poulenc. Kynnir: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 18.50 Dánarfregnir, auglýsingar og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Barnaefni. 20.00 „Syng frjálsa land“. - Tónlist samin í tilefni hátföa á Þingvöllum. M.a. leikin brot úr kantötum eftir Björgvin Guðmundsson, Sigurð Þórðarson, Jón Leifs, Emil Thor- oddsen og Pál ísólfsson við hátíð- arljóð Davíðs Stefánssonar. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir.' 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (5) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist: Snjór ettir-Áskel Másson. Kammersveitin Ýmir leikur. Við stokkinn ettir Mist Þorkelsdóttur. Martinal Naerdau leikur á flautu. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 íslenskir Ijóðasöngvar. María Markan, Engel Lund, Einar Krist- jánsson, Kristinn Hallsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir og Gunnar Guðbjörnsson syngja. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. Baldur Möller fyrrverandi ráðuneytisstjóri, segir frá lífi sínu og starfi og undirbúningnum að stofnun hins íslenska lýðveldis. (Einnig fluttur í næturútvarpi aö- faranótt nk. miðvikudags.) 24.00 Fréttir. U.lU „Nema vlð og nokkrir þrest- lr...“ Þjóðhátíðardanslögin sungin og leikin. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. é» FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Allt er fimmtugum fært: Þjóðhá- tíð á Akureyri, Reykjavík og Þing- völlum. 16.00 Fréttir. 16.03 Útvarp Þingvellir: Skemmtidag- skrá á. hátíöarpalli. 16.03 Barnagaman í umsjón Eddu Björgvinsdóttur. 16.30 Hann á afmæli hann Jón. Flytjendur: Valinkunnir áhugaleik- arar frá íslandi. 16.40 Létt lög í 50 ár. Hljómsveit og söngvarar undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. 17.30 Sautjándasiödegi. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 íslensk tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Þjóöhollusta Stuðmanna. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 3.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttlr fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Aður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjaröa. 989 rmwamfn 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu.og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson með gagnrýna umfjöllun um málefni vikunnar meó mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Þráðurinn tekinn upp að nýju. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst ber. Hlustendur eru ekki skildir út undan heldur geta þeir sagt sína skoðun í síma 671111. Fréttir kl.18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Samúel Bjarkí Pétursson. FM. — AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13 00 Albert Agúslsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 20.00 Sniglabandið endurtekið. 22.00 Næturvakt. Björn Markús. 03.00Ókynnt tónlist. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 13 00 Þjóömálin. 15.00 Heimsfréttir. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð. 18.05 Næturlifið. Ásgeir Páll 19.00 Föstudagsliðringur. 22.00 Haraldur Gíslason. Mðððifð 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekki Fannar í öllu? 24.00 Næturvakt. X 12:00 Simmi. 14:00 Fréttastiklur frá fréttastofu 15:00 Þossi. 16:00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 18:00 Plata dagsins. 19:00 Hardcore Aggi 21:00 Dans og hip hop. 23:00 X-Næturvakt. Helgi Már. Sjónvarpið kl. 21.00: - maður og foringi Heimildarmynd meö leiknum atrið- um um líf og starf Jóns Sigurössonar forseta og leiötoga þjóöfrelsisbaráttu Is- lendinga. Aöallilui- verk eru í höndum Egils Ólafssonar og Margrétar Ákadótt- ur, en auk þeirra koma fram raeðal annarra Ari Matthí- asson, Randver Þor- láksson, Hallmar Sigurösson, Sigurð- ur Sigurjónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gíslason, /Margrét Guðmunds- dóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Flosí Ólafsson, Pálmi Gests- son, Pétur Einarsson, Róbert Arnfinnsson, Gunnar Gunn- steinsson og Henrik Larsen. Myndin er tekin á ijölmörgum stööum hér á landi og í Danmörku. Egill Olafsson ier með hlutverk Jóns Sigurðssonar forseta. Sjónvarpað verður beint frá þjóðhátíð á Þingvöllum. Sjónvarpið kl. 9.00: Bein útsending frá Lýðveldishátíð- inni á Þingvöllum Þann 17. júní efnir Sjón- varpiö til beinnar útsend- ingar frá Lýðveldishátíöinni á Þingvöllum. Dagskráin hefst kl. 9.00 og stendur samfellt til kl. 18.00. Eins og viö er aö búast er hún barmafull af fjölbreyttu og skemmtilegu efni: Góöir gestir koma í viðtöl allan daginn til umsjónar- manna á staðnum; sýnt verður frá hugvekju, hljóð- færaslætti og söng í Al- mannagjá; harmóníkuballi í anda 1955; síldarævintýriö riflaö upp á síldarpallinum; svipast um í gömlum skáta- tjaldbúðum og hátíðargestir teknir tali. Kl. 11 veröur sjónum beint að þingfundin- um að Lögbergi. Hátíðardagskráin hefst kl. 13.30, þar sem þjóðhöfðingj- ar og ráðamenn þjóðarinnar flytja ávörp, Hátíðarkórinn flytur íslenskar söngperlur, stiginn verður þjóðdans og flutt brot úr íslandsklukku Halldórs Laxness. Hundrað manna hópreið hestamanna með blaktandi fána ber fyrir augu, hlýtt verður á tregasöng kvenna við Drekkingarhyl og 50 ára afmælisbarn vérður tekið tali. Ekki má gleyma Mull- ersæfingunum sem löngum glöddu vöðva íslenskra karlmanna og upprifjun Gunnars Þórðarsonar á ís- lenskum dægurlögum síð- ustu fimmtíu ára, með þátt- töku fjölda þekktra söngv- ara og hljóðfæraleikara. Að auki verður fléttað í dag- skrána nýjum íslands- myndum frá öllu landinu. Stöð2kl.21.00: Islenska garaanmyndin Sódóma Reykjavík fjallar um þau ósköp sem geta dun- ið yfir þegar sjónvarpsfjar- stýring týnist. Aöalsögupersónan er feiminn og hlédrægur piltur að nafni Axel sem býr heima hjá mömmu, vinnur á bif- reiðaverkstæði og ekur um á flottum, amerískum kagga. Líf möramunnar snýst að mestu leyti um sjónvarpsgláp en einn góð- an veðurdag týnist fjarstýr- víkurborg og hann kynnist meðal annars bruggaranum Mola og systur hans, Unni. Leikurinn berst í nætur- klúbbmn Sódómu, þar sem Axel sýnir mikla drifsku viö að bjarga draumadisinni úr klóm mannræningja. Myndin var valin til sýn- ingar á kvikmyndahátíðinni í Camies 1993. í aðalhlut- verkum eru Björn Jörundur Friðbjörnsson, Eggert Þor- leifsson, Helgi Björnsson og Sóley Elíasdóttir. Handritið gerði Óskar Jónasson sem jafnframt leikstýrir. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.