Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Qupperneq 54
78
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994
Fimmtudagur 16. júní
DV
SJÓNVARPIÐ
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
góövini barnanna úr heimi teikni-
myndanna.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Viöburöaríkið. Umsjón: Kristín
Atladóttir.
19.15 Dagsljós - Sæl aö sinni!
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Stella í orlofi. íslensk gaman-
mynd frá 1985. Handritshöfundur
er Guöný Halldórsdóttir, leikstjóri
Þórhildur Þorleifsdóttir og aðal-
hlutverk leika Edda Björgvinsdóttir
og Laddi. Áður á dagskrá 17. jan-
úar 1990.
22.00 LýÖveldishátíðin 1944.
22.40 Óskar Gíslason, Ijósmyndari
Úrvalskaflar úr dagskrá, sem gerö var um
Öskar Gíslason áriö 1976. Stjórn-
andi: Andrés Indriðason.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Hverjir eru bestir? í þættinum
spá íslenskir knattspyrnuáhuga-
menn í spilin fyrir heimsmeistara-
keppnina sem hefst í Bandaríkjun-
um 17. júní. Þá veröa sýndar svip-
myndir af mörgum þeirra liða, sem
taka þátt í mótinu, og litið á þá
leikmenn sem mesta athygli vekja.
23.50 Dagskrárlok.
srm
14.30 NBA. Endursýndur verður fjórði
úrslitaleikur New York Knicks og
Houston Rockets um meistaratitil-
inn í körfubolta.
17.05 Nágrannar.
17.30 Litla hafmeyjan.
17.50 Bananamaöurinn.
17.55 Sannir draugabanar.
18.20 Naggarnir.
18.45 Sjónvarpsmarkaóurinn.
19.19 19.19.
20.15 Vísan. Nýstárlegur spurningaleik-
ur þar sem reynir á hugmyndaflug-
ið og kunnáttu í bragfræói. Áhorf-
endur fá vísbendingar til að botna
ferskeytlur og í boöi eru vegleg
verðlaun. Umsjónarmaður er
Hjálmar Hjálmarsson. (4:5)
20.25 Systurnar (20:24).
21.15 Laganna verðir (American
Detective III). Í þessum þáttum er
fylgst með bandarískum lögreglu-
mönnum að störfum (1:22).
21.40 Vafasöm viöskipti (Dirty Work).
23.05 Tónlistarverðlaunin 1994
1.10 Lögregluforinginn Jack Frost 4
(A Touch of Frost 4). Jack Frost
beitir óhefðbundnum aðferöum
við að leysa hin flóknustu saka-
mál. Honum er gjarna uppsigað
við yfirmenn sína og kærir sig ekk-
ert um aö þeir séu að fetta fingur
út í starfsaðferðir hans.
2.50 Dagskrárlok.
Discguery
^C HANNEL
16.00 The Global Family.
16.30 Durrell in Russia.
17.00 Fire on the Rim: Problems of
Prediction.
18.00 Beyond 2000.
19.00 A Travellerös Guide to the Ori-
ent.
19.30 World of Adventures: Where
Cannibals Roam.
20.00 Terra X: Surgeons from the
Stone Age.
20.30 The Secrets of Treasure Is-
lands: The Cocos Island.
21.00 Fields of Armour.
22.00 Wildside: Oceans of Air.
23.00 Fatal Attraction.
mmm
12.00 BBC News from London.
13.30 Tennis - Stella Artois Champi-
onships.
14.50 Why Did the Chicken?.
15.05 Mortimer and Arabel.
16.40 In the Garden.
17.30 Tomorrow’s World.
19.00 Wooldridge on Whiskey.
20.30 A Skirt Through History.
21.00 BBC World Service News.
22.25 Newsnight.
00.00 BBC World Service News.
01.25 World Business Report.
02.00 BBC World Service News.
03.25 Top Gear.
cHrOoHn
□eöwHrQ
11.30 Plastlc Man.
12.00 Yogl Bear Show.
13.00 Galtar.
14.30 Thundarr.
15.00 Centurlans.
16.00 Jetsons.
17.00 Bugs & Daffy Tonlght.
18.00 Closedown.
14.00 MTV Sports.
14.45 MTV at the Movles.
15.00 MTV News.
16.00 Muslc Non-Stop.
18.00 MTV’8 Greatest Hlts.
19.00 MTV’s Most Wanted.
20.30 MTV’s Beavis & Butt-head.
21.00 MTV Coca Cola Report.
21.30 MTV News At Nlght.
22.00 Party Zone.
1.00 Nlght Videos.
4.00 Closedown.
lyfj'
12.30
13.30
14.00
15.30
17.00
18.30
22.30
23.00
00.30
01.30
03.30
04.30
CBS Morning News.
Parliament Live.
Llve Tonight at Three.
Sky World News.
Live Tonlght at Six.
The Reporters.
CBS Evening News.
Sky Newswatch.
The Reporters.
Beyond 2000.
The Reporters.
CBS Evenlng News.
INTERNATIONAL
Business Asia.
i World Business.
i CNNI World Sport.
< Showbiz Today.
Showbiz Today.
Moneyline.
Larry King Live.
< Showbiz Today.
OMEGA
KristDeg sjónvarpætöð
19.30 Endurtekiö efni.
20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur.
20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E.
21.00 Fræðsluefni meö Kenneth
Copeland E.
21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O.
21.45 ORÐIÐ / hugleiðing O.
22.00 Praise the Lord blandaö efnl.
24.00 Nætursjónvarp.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISUTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti..)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
Dzintars-kvennakórinn trá Lettlandi.
Rás 1 kl. 20.00.
kvennakórinn
Dzintars-kvennakórinn
frá Riga í Letflandi var
stofnaður áriö 1947. Kórinn
hefur unnið til íjölmargra
verðlauna og viðurkenn-
inga og er rómaður fyrir
fallegan söng og listræna
túlkun.
Söngkonurnar eru þjálf-
aðir atvinnusöngvarar og á
efhisskránni eru lettnesk
þjóðlög ásamt nútímalist og
þjóðlögum annarra landa.
Dzintars-kórinn var gest-
ur Karlakórs Reykjavikur á
listahátíð en karlakórinn
heimsótti Letta i fyrrasum-
ar.
Theme: Carry on Cruising 18.00 Luxury
Liner.
19.55 Ship Ahoy.
21.45 Three Daring Daughters.
23.55 Romance on the High Sea.
01.50 Gambling on the High Seas.
04.00 Closedown.
5.00 The D.J. Kat Show.
7.45 Teiknimyndir.
9.00 Concentration
9.30 The Urban Peasant.
10.00 Sally Jessy Raphael.
11.00 Paradise Beach.
12.00 Falcon Crest.
13.00 If Tomorrow Comes.
14.00 Another World.
16.00 Star Trek.
17.00 Paradise Beach.
18.00 Blockbusters.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Rescue.
20.00 The Stephen Waldorf Story.
21.00 Alien Nation.
22.00 Late Night with Letterman.
23.00 The Flash.
24.00 Hill Street Blues.
.★*★
★ ,★
★ ★★
I. 0.00 Formula One Magazine.
II. 00 Athletics Magazine.
12.00 Tennis.
15.30 Triathlon International Pro
Tour.
16.30 Motors Magazine.
17.30 Eurosport News.
18.00 Figure Skating.
19.00 Football.
21.30 Tennis.
23.00 Eurosport News.
23.30 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
13.20 The Last of the Secret Agents.
15.00 Viva Maria.
17.00 Grease 2.
19.00 Freejack.
21.00 Dying to Love You.
22.35 Nolses Off.
1.45 The Rlver Rat
12.50
12.57
13.05
13.20
14.00
14.03
14.30
15.00
15.03
16.00
16.05
16.30
16.40
17.00
17.03
17.06
18.00
18.03
18.25
18.30
18.48
19.00
19.30
19.35
20.00
21.25
22.00
22.07
22.27
22.30
22.35
Auólindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
Dánarfregnir og auglýsingar.
Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Fús er hver til fjárins eftir Eric
Saward. 9. og síðasti þáttur. Þýð-
andi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Leikendur: Helga Þ. Stephensen,
Hjalti Rögnvaldsson, Árni Blan-
don, Róbert Arnfinnsson og Björg-
vin Halldórsson. (Áður útvarpað
árið 1983.)
Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friöjónsdóttir og Trausti Ólafsson.
Fréttir.
Útvarpssagan, íslandsklukkan
eftir Halldór Laxness. Helgi
Skúlason les. (8)
LjósmyndaÞáttur. 3. þáttur: Ljós-
myndir af látnum og hugmyndir
okkar um dauðann. Umsjón: Sig-
urjón Baldur Hafsteinsson. Lesari:
Berglind Einarsdóttir.
Fréttir.
Miödegistónlist. - Sinfónía nr. 3
í A-dúr og Svíta úr óperunni „Fólk-
ið í Austurbotnum" eftir Leevi
Madetoja. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur; Peteri Sakari stjórnar.
Fréttir.
Skíma - fjölfræðiþáttur.
Veðurfregnir.
Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
Fréttir.
Dagbókin.
í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
Fréttir.
Þjóðarþel - Hetjuljóð. Helga-
kviða Hundingsbana, síðari hluti.
Sigfús Bjartmarsson les. Umsjón:
Jón Hallur Stefánsson.
Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í
Morgunþætti.)
Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Dánarfregnir og auglýsingar.
Kvöldfréttir.
Auglýsingar og veðurfregnir.
Rúllettan. Umræðuþáttur sem
tekur á málum barna og unglinga.
Morgunsaga barnanna endurflutt.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór-
dís Arnljótsdóttir.
Frá Listahátíö í Reykjavik 1994.
Frá tónleikum Dzintars kvenna-
kórsins frá Riga í Lettlandi sem
haldnir voru í Víöistaðakirkju 12.
júní sl. Kynnir: Bergljót Anna Har-
aldsdóttir.
Kvöldsagan, Ofvitínn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (4)
Fréttir.
Hér og nú.
Orö kvöldsins.
Veðurfregnir.
„Oft um Ijúfar, Ijósar sumarnæt-
ur“. Danska skáldiö Holger Drach-
mann og íslenskar þýöingar á Ijóó-
um hans. Umsjón: Gunnar Stef-
ánsson. Lesari: Kristján Franklín
Magnús. Frumflutt árið 1987. (Áð-
ur útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Á fimmtudagskvöldi: Sandkorn í
eilífðinni. Trausti Ólafsson fléttar
saman tali og tónum, sem á einn
eða annan hátt tengjast sandi.
24.00 Fréttlr.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn
frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tíl morguns.
&
FM 90,1
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12 45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 í góðu skapi. Sniglabandið leikur
lausum hala og hrellir hlustendur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér
og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Anna Kristine Magn-
úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars-
son. Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Snorri Sturluson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét
Blöndal.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:Næturtónar.
NÆTURUTVARPIÐ
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð
tónlist sem ætti að koma öllum í
gott skap.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessj þjóð. Bjarni Dagur Jónsson
og Örn Þórðarson. Gagnrýnin
umfjöllun meó mannlegri mýkt.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson
og Örn Þórðarson.
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Al-
vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit-
ustu og umdeildustu þjóðmálin
eru brotin til mergjar í þættinum
hjá Hallgrími með beinskeyttum
viðtölum við þá sem standa í eld-
línunni hverju sinni. Hlustendur
geta einnig komið sinni skoðun á
framfæri i síma 671111. Fréttir
kl.18.00.
19.19 19.19. Samtengdar fróttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn.
23.00 Ingóífur Sigurz.
FMfijO-a
AOALSTOÐIN
12.00 Gullborgln.
13.00 Sniglabandið í beinni.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
21.00 Górilla endurtekinn.
24.00 Albert Ágústsson.endurtekið.
3.00 Sigmar Guðmundsson. endur-
tekið.
12.00 Glódís Gunnarsdóttir.
13.00 Þjóðmálin
15.00 Heimsfréttir.
16.05 Valgeir Vilhjálmsson.
17.00 Sportpakkinn.
17.10 Umferðarráð á beinni línu.
18.00 Fréttastiklur.
19.05 Betri blanda. Pétur Árnason
23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir
Kolbeinsson.
11.50 Vítt og breltt.
14.00 Rúnar Róbertsson
17.00 Jenný Johansen
19.00 Ókynnt tónllst.
20.00 Arnar Slgurvinsson.
22.00 Fundarfœrt.
X
12:00 Slmml.
15:00 Þossl.
16:05 ívar Guðmundsson.
17:00 Sportpakklnn frá fréttastofu FM.
18:00 Plata dagslns
19.00 The Chronlc. Robbi og Raggi.
22:00 Óhiöl llstlnn. Frumflutningur á
20 vinsælustu lögum landsins. •
24.00 Vlllt rokk.
Stöð2kl. 23.05:
launin 1994
Þaö veröur sann-
kölluö tónlistar-
veislaáStöð2íkvöld
þegar sýndur veröur
tveggja klukku-
stunda langur þáttur
frá aíhendingu AI-
þjóðlegu tónlistar-
verölaunanna 1994.
Upptalcan var gert í
Monte Carlo þann 4.
maí sl. og fram koma
margir af virtustu
. tónlistarmönuum ;
heims. Af þcim má
nefna Prince, 2 Un-
limited, Kenny G,
Gloriu Estefan, Aee
of Base, Placido
Domingo, Ray Char-
les, Eros Ramazotti og Whitney Houston. Veitt eru verðlaun
fyrir söluhæstu plötur irrnan hinna ýmsu tónlistarstefna
og vinsælustu plötumar í hinum ýmsu löndum, auk þess
sem veitt verða sérstök verðlaun fyrir glæsilegan tónlistar-
feril og heildarframlag til tónlistarinnar. Aðalkynnir er leik-
arinn Patrick Swayze en hópur heimsfrægra karla og
kvenna aðstoða hann við afhendingu verðlauna og má þar
nefna Bill Wyman, Claudiu Schiffer. Ursulu Andress, Kylie
Karólina prinsessa af Mónakó og
Placido Domingo við afhendingu
Alþjóðlegu tönlistarverðlaunanna.
Sveinn Björnsson og Ingvar Pálmason á Þingvallahátíð-
inni 1944.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Lýðveldis-
hátíðin 1944
Merk heimildarmynd um
stofnun lýðveldis á íslandi
og jafnframt tímamótaverk
í íslenskri kvikmyndasögu.
Verkið þykir ekki síst
merkileg heimild um þjóð-
lífið á íslandi í styrjaldarlok.
í myndinni er greint frá
lýðveldiskosningunum og
aðdraganada hátíðarhald-
anna á Þingvöllum. Sjálfri
Þingvallahátíðinni 1944 eru
gerð rækileg skil, en þar var
kosinn fyrsti forseti lýðveld-
isins. Lýkur myndinni með
hátíðarhöldunum í Reykja-
vík og ræöum formanna
stjórnmálaflokkanna fram-
an við Stjómarráðshúsið.
Mynd Oskars Gíslasonar
var endurklippt og hljóðsett
árið 1984 á vegum Kvik-
myndasafns íslands með
styrk frá þjóöhátíöarsjóði og
kvikmyndasafninu.
Stöð2 kl. 21.40:
Vafasom viðskipti
Spennumyndin
Vafasöm viðskipti er
frá 1992 og fjallar um
félagana Tom og
Eddie sem eru ný-
hættir í lögreglunm.
Þeir stofna saman
smáfyrirtæki sem
sér um aö gangast i
abyrgð fyrir fanga
sem fá lausn úr fang-
elsi meðan beðið er
réttarhalda. Tom er
hæglátur og ábyrgur
náungi en Eddie er
hávaðasamur og hálihærulaus. f'yrir nokkrum árum bjarg-
aði Eddie Tom við skyldustörf í lögreglunni og vinskapur
þeirra er traustur. Það kemur þó aö því aö Eddie flækist í
vafasöm víðskipti sem gætu kostaö hann lífiö og þá fyrst
reynir á vináttuna. Meö aðalhlutverk fara Kevin Dobson
og John Ashton. Leíkstjórí er John McPherson.
Spennumyndin Vafasöm viðskipti
fjallar um félaga sem eru nýhættir
i lögreglunni.