Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 56
T I Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Au*3!ýsinyar - Áskrift - Dreifing: Sími Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1994. Veðrið 17. júní: Hæglætisveður og rigmng Alþingifundar DV kemur næst út mánudaginn 20. júní. Smáauglýsingadeild DV er opin í dag, fimmtudag, kl. 9-22. Lokað á morgun, 17. júní, og laug- ardaginn 18. júní. Opið á sunnudag kl. 18-22. Síminn er 632700. KULULEGUR ftmfxpfi Suduríandsbraut 10. S. 686499. TVÖFALDUR1. vinningur LOKI Ég er bjartsýnismaður og tek sólhlífina með til Þingvalla á morgun! „Það verður svipað veður á Þing- völlum og í Reykjavík. Við erum að tala um hæglætisveður en skýjað með suðvestangolu og rigningu ann- að slagið. Hitinn verður 10 til 11 stig,“ sagði Einar Sveinbjörnsson veður- fræðingur við DV um þjóðhátíðar- veðrið á morgun, 17. júní. Að sögn Einars verður besta þjóð- hátíðarveðrið á Norður- og Norð- austurlandi á morgun, sól í heiði og hitinn 13 til 17 stig. I morgun klukkan 10 hófst fundur á Alþingi. Þar eru teknar til umræðu þær tvær þingsályktunartillögur sem verða síðan afgreiddar á hátíð- arfundi Alþingis á Þingvöllum á morgun. „í dag verða báðar umræðurnar um þingsályktunartillöguna um stjómarskrármálið. Síðan verður umræðu frestað og tillagan síðan borin undir atkvæði á Þingvöllum á morgun. Hin þingsályktunartillagan er rnn stofnun Lýðveldissjóðs. Á fundinum í dag fer fyrri umræða um hana fram. Síðari umræðan og at- kvæðagreiðsla verður á Þingvöllum á morgun," sagði Salome Þorkels- dóttir, forseti Alþingis. Islensku togaramir við Svalbarða: Veiðum ekki meðan „Við fengum fyrirmæli um að hafast ekkert að fyrr en eftir 17. júní. Viö munum ekki veiða á Sval- barðasvæðinu á meðan [norski] kóngurinn er á íslandi en hefjum veiðar strax og heimsókn hans er lokið. Við höfum tilkynnt norsku strandgæslunni þessa ákvörðun okkar,“ segir Björn Jónasson, skip- stjóri á Drangey SK 1, í einka- skeyti til DV í morgun þar sem hann var staddur á miðunum við Svalbarða. í skeytinu segir jafnframt að 3 íslensku skipanna á Svalbarða- svæðinu séu á Ieið í Smuguna en hijr bíði átekta á svæðinu. í samtali við DV i gærkvöldi sagði Björn ekki hafa verið um.saman- tekin ráð að ræða að ögra Norð- mönnum eins og Norðmenn hafa haldið fram. „Skipstjórinn á Blika tilkyimti norsku strandgæslunni fyrirfram að hann væri að fara að kasfa. Þaö var sama hvert við keyrðum, Gæslan var alltaf á hæl- unum á okkur. Það var annaöhvort að kasta eða keyra í allt sumar." sagði Bjöm. Hann sagði stemninguna mn borð góða og menn væru hvergi bangnir. „Við mmium ekki hætta veiðum á svæðinu fyrr en við fáum um það beina skipun úr landi. Við erum búnir að útbúa 200 metra langa trossu sem við drögum á eftir okk- ur til að fæla Norðmennina frá með klippumar". „Við munum ekki kalla skipin heim. Við ætlum að fá botn í þetta mál og sættum okkur ekki við ann- að en skýra niðurstöðu,“ segir Gísli Svan Einarsson, útgerðarstjóri Skagfirðings sem gerir út Drangey og Hegranes. sjá einnig á bls. 2 og 8 Guðrún Ágústsdóttir: Vill skrifstofu íráðhúsinu Guðrún Ágústsdóttir, nýkjörinn forseti borgarstjórnar, hefur, sam- kvæmt heimildum DV, farið fram á að fá skrifstofu í ráðhúsinu en það hefur ekki tíðkast að forseti borgar- stjórnar hafi sérstaka skrifstofu. Ákveðið hefur verið að Kristín A. Árnadóttir, sem á að verða aðstoðar- maður borgarstjóra, fái skrifstofu í húsinu. Nokkur þrengsl era í hinu nýja húsi og aðeins ein skrifstofa laus. Því mun um það rætt nú að breyta tveimur fundarherbergjum í skrifstofur. Guðrún sagði í samtali við DV í gær að þörf væri á vinnuaðstöðu fyrir borgarfulltrúana í ráðhúsinu. Það mál væri verið að skoða nú. Flug vél brotlenti Lítil eins hreyfils flugvél af gerð- inni Piper PA-28, brotlenti í Lækjar- „Það var fyrst og fremst farið yfir það sem gerst hefur í Svalbarðamálinu undanfarið. Utanríkisráðherra mætti á botnum á tíunda tímanum í gær- fundinn og gerði grein fyrir stöðu málsins," sagði Björn Bjarnason, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, eftir kvöld. Tveir menn voru innanborðs fund nefndarinnar í gær. DV-mynd GVA 0g sakaði hvorugan. Veðrið á morgun, laugardag og sunnudag: Lítils háttar rigning á Suðvesturlandi Suðaustangola eða kaldi fram eftir degi en síðan stinningskaldi á stöku stað. Rigning öðra hveiju suðvestanlands en nokkuð bjart veður á Norður- og Austurlandi en vaxandi úrkoma suðvestanlands og þykknar upp fyrir norðan og austan. Hiti á bihnu 10 til 17 stig. Á laugardag og sunnudag verður austan- og norðaustanátt, strekkingur norðvestanlands. Skýjað og rigning víða um land, mest um landið austanvert. Veðrið í dag er á bls. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.