Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 11

Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 11
setur matinn á boröið. Ég þarf að gubba. Við borðum ekki. Við bíðum. Það heyrist í bíl. Skelfingin er að koma. Ég heyri þegar hún kemur upp tröppurnar og stopp- ar við dyrnar. Ég þarf aftur að gubba og ég er viss um að hjartað sé að springa því það slær svo hratt. Dyrnar opnast og skelfingin kemur inn. Pað er núna jólanótt. Skelfingin er komin og farin að sofa. Mamma reynir að þvo blóðið úr fötunum okkar. Hún er með ljótt sár á augabrúninni sem blæðir úr. Andlitið er allt bólgið og marið. Ég er með sprungna vör. Jólasteikin er úti á stétt ásamt því sem lagt var á borð. Jólagjaf- irnar eru allar ónýtar. Skelfingin reif þær í sundur og braut þær allar. Litla barnatréð er dáið, brotið og tætt. Allt skrautið sem var á því er ónýtt. Skelfingin tók allt. Skelfingin er pabbi minn. Hann fékk jólaglögg í vinnunni á Porláksmessu. Hann fær alltaf jólaglögg í vinnunni á Þorláksmessu. B. Börn fluttu helgileik á aðventukvöldi í Stærri-Árskógskirkju. dís Friðriksdóttir flutti hug- vekju. Ekki sístur var þáttur kirkjukórsins, sem söng jóla- sálma undir stjórn Guðmundar Þorsteinssonar. Sá skemmtilegi og fallegi siður hefur verið við Stærra-Árskógs- kirkju undanfarin 12 ár að kveikt hefur verið á leiðarlýsingum (ljósakrossum) í kirkjugarðinum klukkan sex á Þorláksmessu. Það hefst með því að allir ganga til kirkju og þar eru sungnir þrír sálmar, sóknarpresturinn flytur stutta bæn og hugleiðingu og full- trúi frá Lionsklúbbnum Hrærek flytur stutt ávarp. Að því loknu kveikir einhver eldri manneskja á leiðalýsingunum. Þessi leiðarlýs- ing er jafnframt aðalfjáröflun Lionsklúbbsins Hræreks og munu tekjur þessa árs renna til styrktar sjónverndarátaki. „Okkur finnst það við hæfi að að láta þá birtu sem kemur frá leiðum burtkallaðra lýsa þeim sem á þessari jörð búa við sjón- depru,“ segir Hræreksfélaginn Baldvin Haraldsson. Settir verða upp 92 ljósakrossar í garðinum fyrir þessi jól og kostar hver kross eitt þúsund krónur. GG Föstudagur 18. desember 1992 - DAGUR - B 11 t * A A \ .Vi) C/leMleg jól farsæít komandi ár Þöfituim viðsfuptin á árinu sem er að tíða Fatahreinsun Vigfúsar og Árna Hofsbót 4 - Sími 24427 Garðyrkjustöðin Grísará Sími 96-31129 Ljósgjafinn hf. Gránufélagsgötu 49 * Sími 23723 Nótastöðin Oddi hf. Noröurtanga 1 - Sfmar 24466 & 23922 Raflagnaverkstœði Tómasar Fjölnisgötu 4b • Símar 26211 & 985-25411 Skjaldborg hf. Hafnarstrœti 75 • Sími 24024 Ármúla 23 • Reykjavík • Sími 91-31599 Tollvörugeymslan Hjalteyrargötu 10 • Sími 21727 Sparisjóður Akureyrar og Arnarneshrepps Brekkugötu 1• Sími24340 Úrsmíðastofa Halldórs Ólafssonar Hafnarstrœti 83 • Sími 22509 Brauðgerð Kristjáns Jónssonar Hrísalundi 3 • Sími25900 H.S. vörumiðar Hamarstíg 25 • Sími 24161 Endurskoðun Akureyri Glerárgötu 24 • Sími 26600

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.