Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 31

Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 31
Föstudagur 18. desember 1992 - DAGUR - B 31 Kötturinn hyggst fanga rottuna en er vandi á höndum, því hann þarf aö fara í gegnum hálfgert völundarhús til að komast til hennar. Getur þú hjálpað honum? Reyndu að draga samfellda línu frá kettinum til rottunnar með því að draga línu GEGNUM HVERN BÓKSTAF OG HVERT HLIÐ. Athugaðu að þú mátt aldrei fara yfir línuna þína. Lausn bls. 35. Orðaleit í stafasúpunni hér til hliðar leynast nokkur mannanöfn. Getur þú fundið þau? Nöfnin geta verið lárétt, lóðrétt eða skáhöll, bæði afturábak og áfram. Sami bókstafur getur verið í fleiri en einu nafni. Nöfnin sem þú átt að finna eru 15 talsins. Þau eru: Alfreð, Ásgeir, Bjarni, Davíð, Eggert Guðmundur, Helgi, Jóhann, Karl, Magnús, Reynir, Sigfús, Torfi, Þorvaldur, Örn. Lausn bls. 35. Ráðgátan „Segðu mér þetta allt saman aftur, Ómar,“ sagði lögreglu- þjónninn. „Það er eitthvað í frásögninni sem ég skil ekki.“ Ómar endurtók frásögn- ina: „Ég hafði farið upp á hótel- herbergið mitt til að hafa fataskipti. Þegar ég var í miðjum klíðum að skipta um föt, kom þjófurinn aftan að mér. Hann hlýtur að hafa verið í herberginu þegar ég kom inn og hefur áreiðan- lega falið sig bak við glugga- tjöldin. Ég hafði teygt báða handleggina upp í loftið og hann skipaði mér að snúa mér við. Ég gerði það og þá skipaði hann mér að fara inn í fataskápinn, sem ég gerði, og þar var ég innilokaður meðan hann komst undan." „Já, já, þetta liggur Ijóst fyrir,“ sagði lögregluþjónn- inn, „en ég skil bara ekki hvers vegna þú getur ekki gefið lýsingu á þjófinum. Þú hefur ágæta sjón, Ijósin voru kveikt og þú stóðst rétt hjá honum. Þú hlýtur að geta lýst honum eitthvað.11 „Ég sagði þér að ég hefði ekki séð hann. Þú veist hvað ég var að gera þegar ég varð varvið þjófinn," sagði Ómar. Og þá er það spurningin. Hvers vegna sá Ómar ekki þjófinn? Lausn bls. 35. A S U P G Ú Ö V Ð N K R J E N Ð A Y E R N S I H K E U T G B D S A O Á T N N A T L K F + M Á G J Þ A I R F U T M H Ð R N E Ú E S L K R I G O R F H Ó J Æ R Ö B U U H D A N L M S A R G V U T R M B O S G Þ Ú D G Ö I S E B A J R Ó S M Á K V í Ð A N G P L R A Ð E J K Y Y N N R F I E P R L Æ R Heilabrot Raðið þessum fimm tölum upp á nýtt þannig að þegar tvær fyrstu tölurnar eru margfaldaðar með tölunni í miðjunni, myndi tvær síðustu tölurnar útkomuna. Lausn bls. 35. Geturðu komið knettinum í netið? Eins og sést á myndinni fer strikið yfir 6 reiti og samtals er upphæð- in í þeim 50, þegar saman er lagt (8 + 4 + 14 + 10 + 11 +3). Nú er það vandinn að draga annað beint strik yfir 6 reiti og fá út úr þeim samtals 75. Lausn bls. 35. Loftbelgjakeppni Þetta er spil fyrir tvo eða fleiri. Þátttakendur nota keilur (eða tölur eða annað sem hentar) af mismunandi lit og skiptast á um að kasta upp peningi. Ef talan (krónan) kemur upp á að færa keiluna um tvo reiti en ef skjaldarmerkið kemur upp á að færa keiluna um einn reit. í hvert sinn sem þátttakandi lendir á stjörnu má hann gera aftur. Sá vinnur sem kemur fyrstur í mark. BYRJA MARK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.