Dagur - 18.12.1992, Side 10

Dagur - 18.12.1992, Side 10
10 B - DAGUR - Föstudagur 18. desember 1992 >..... ..................... Gleðileg \ól og farsælt komandi ár Sendum viðskiptavinum og landsmönnum öllum okkar bestu jóla- og nýársóskir Þökkum viðskiptin á liðnu ári. rf BÍNAÐARBANKI \A/ ÍSLANDS útibúiö Akureyri og afgreiöslan verslunarmiöstööinni Sunnuhlíö Skelflugin kom ájóltmum - smásaga eftir höíund sem kýs að skrifa imdir dulnefni Það er fyrsti sunnudagur í aðventu og ég er 5 ára gömul. Það er búið að setja aðventu- krans á stofuborðið og mamma kveikir á einu kerti á eftir þegar það er orðið dimmt úti. Jólalögin eru spiluð í útvarpinu. Það er að koma jólastemmning í flesta. Ég má opna fyrsta gluggann á daga- talinu eftir nokkra daga. Ég finn ekki fyrir þessari til- hlökkun og gleði sem flestir finna, ekki mamma mín heldur. Það er lítið til af peningum til daglegra nota svo ekki verður hægt að versla mikið fyrir jólin, en það er allt í lagi svo framar- lega sem skelflngin komi ekki þetta aðfangadagskvöld og verði fram á nýtt ár eins og öll hin jólin. Það er allt í lagi að fá bara venjulegan mat, lítið eða ekkert jólatré, en það verða að vera epli. Ég er með verk í þindinni og mér er óglatt. Af hverju tekur Jesús ekki skelfinguna burt á jól- unum? Hann á jú afmæli. Ég hef alltaf beðið bæhirnar mínar og mér þykir svo vænt um Jesú. Hann er eini vinur minn. Hann er alltaf til staðar og alltaf er hægt að tala við hann svo ég skil þetta ekki. Mamma hefur breyst. Henni er líka illt í maganum. Skelfingin kemur til hennar líka. Við segj- um ekki neitt, erum bara hræddar. Það er jú búið að kveikja á einu kerti. Vikan líður alltof hratt. Ég er farin að opna glugga á dagatalinu mínu. Það er vont. Stundum vil ég ekki opna glugga í þeirri von að geta stopp- að tímann en það dugir ekki því þá þarf að opna tvo daginn eftir. Mamma bakar smákökur. Þær eru beiskar og erfitt að kyngja þeim því það stendur eitthvað fast í hálsinum. Nú er búið að kveikja á tveim- ur kertum. Jólasveinarnir eru að koma til byggða. Það er svo skrít- ið með mömmu þeirra, hún bak- ar alveg eins kökur og mamma mín. Þær standa líka fastar í háls- inum. Mamma gerir hreint svo hún er upptekin allan daginn. Hún er svo skrítin á svipinn. Alveg eins og hún sé bæði hrædd og reið í einu. Hún verður mjög ströng. Það má lítið leika sér og nánast ekkert gera. Mamma segir að jól- in komi ekki ef ég er ekki góð. Ég er góð. Samt segir hún þetta. Mamma er að sauma á mig jóla- kjól. Hann er víst mjög fallegur, hvítur með blúndu, svo fæ ég undirkjól. Mér finnst vont að vera í kjólnum þó ég sé mjög fín. Þetta er mjög skrítinn kjóll. í hvert sinn sem ég þarf að máta hann fæ ég svo mikinn veríc um allan magann og svíður inni í, mér, langt inni í mér þar sem hjartað er, alveg eins og þegar kveikt er á kerti númer fjögur. Það er komin Þorláksmessa. Við mamma förum í bæinn. Ég er eitthvað lasin. Mig langar ekki til þess að vera í bænum. Mig langar til þess að fara langt, langt í burtu. Til Jesú, hann er góður við börnin. Mamma eldar skötu. Það er ógeðslegt. Hann kom ekki í kvöldmat. Við biðum lengi. Klukkan 22 sýður mamma hangi- kjöt. Hún þorir ekki að henda skötunni því hann gæti komið heim og heimtað skötu. Við eigum lítið jólatré. Það er mjög fallegt. En þetta er bara lít- ið barn. Stóru trén eru fullorðin. Ég vorkenni þessu barnatré. Það var höggvið niður og tekið frá mömmu sinni. Ég ætla að vera góð við það og skreyta það fal- lega. Ég þori ekki að segja því frá skelfingunni sem kemur á morgun. Þá líður því svo illa og fær illt í magann og svíður í hjartað. Ég ætla að biðja bænirnar tvisvar í kvöld og biðja Jesú um að passa þetta litla, einmana barnatré svo skelfingin taki það ekki á morgun. Ég get ekki sofnað. Ég hrekk við í hvert skipti sem bíll keyrir fram hjá eða einhver gengur fram hjá. En sofna loksins. Ég vakna mjög snemma. Hann er ekki kominn ennþá. Um hádegið er ég orðin eitthvað veik í maganum. Það er eins og ég hafi borðað of mikið af steinum. Samt hef ég eiginlega ekkert get- að borðað lengi. Ég á mér felu- stað í litlum skáp undir stiganum. Ég fer þangað eftir hádegið. Þar er gott að vera. Að vísu eru alls konar pöddur þar sem ég er hrædd við en verkurinn í magan- um og hjartanu er ekki jafn slæmur þegar ég er þar. Mamma er byrjuð að elda jóla- steik. Ég vildi óska að hún gerði það ekki. Þá kæmi skelfingin kannski ekki. Ég er sett í bað og í jólakjólinn. Mamma skilur ekki að hann meiðir mig í maganum og hjartanu. Hún segir að það geti ekki verið því hann sé svo víður. Hún skilur ekki neitt. Ef það væri enginn matur, ekkert jólatré eða jólakjóll þá kæmi skelfingin kannski ekki. Klukkan er 18.00. Jólabjöll- urnar hringja inn jólin. Mamma Sendum öllum viðskiptavinum bestu jóla- og nýársóskir Þökkum viðskiptin á árinu. Kranaleiga Benedikts Leóssonar Lögbergsgötu 5 • Símar 24879 & 985-23879 Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin. ÁSGEIR EINARSSON H.F. Engjateig 3 ■ Reykjavík • Sími 91-680611 Stærri-Árskógskirkja: Leiðalýsiiig til styrktar sjóndöprum Aðventukvöld var haldið í Stærra-Árskógskirkju á Árskógsströnd sunnudags- J kvöldið 6. desember sl. að við- | helgileiki, lesin var jólasaga af stöddum um 130 hreppsbúum sóknarprestinum, sr. Huldu | á öllum aldri. Börn fóru með | Hrönn Helgadóttur, og Bryn- Hluti af kirkjukórnum ásamt organistanum, Guðmundi Þorsteinssyni.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.