Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Page 35
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 43 Framkvæmdastjóri fjármála Staða framkvæmdastjóra fjármáladeildar Flugmála- stjórnar er laus til umsóknar. Framkvæmdastjóri fjármála heyrir undir flugmála- stjóra. Verksvið fjármáladeildar er m.a. yfirstjórn fjár- mála, gerð áætlana og fjárlagatillagna, bókhald og eftirlit með fjárhagslegum þáttum í rekstri og fram- kvæmdum, tengsl við Alþjóðaflugmálastofnunina, starfsmannahald og almenn stjórnsýsla stofnunar- innar. Fláskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun er áskilin, sem og mjög góð enskukunn- átta. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum er snerta fjármálastjórn, bókhald, áætlana- gerð og starfsmannahald. Laun samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Einar Kristinn Jónsson, fjármálaráðgjafi flugmálastjóra, í síma 694125 virka daga kl. 10-11. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgönguráðuneytinu fyrir 25. nóvember 1994. Með upplýsingar um umsóknir verður farið skv. ákvæðum laga nr. 38/1954, um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna og stjórn- sýslulaga nr. 37/1993. UPPBOÐ Framhald uppboös á Frey GK-177, skipaskrárnr. 6602, þingl. eig. Eidi hf„ fer fram á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, miðvikudag- inn 9. nóvember 1994 kl. 11.45. Gerðarbeiðendur eru Kreditkort hf„ Krist- ján Ó. Skagfjörð hf„ Sparisjóður Norðfjarðar og Þýsk-íslenska hf. SÝSLUMAÐURINN I KEFLAVÍK YAMAHA PATRICK BADMINTOIM SPAÐAR 0G BOLTAR Góðar vörur á góðu verði SPAÐAVIÐGERÐIR HELLAS uðurlari'dsbraut 22 - símar 688-988 - 15328 )ið: Mánud.-fimmtud. 16-18 - föstud. 12.30-14.30 Nökkvi læknir telur þó að enn hafi pestin ekki borist til landsins enda litlar líkur til þess að slíkur faraldur geti komið upp í landi þar sem heilbrigðisaðstæður allar eru til fyrirmyndar. Svartidauði gengur aftur Nökkvi læknir var á dögunum á Indlandi til að hjálpa innfæddum að ráða niðurlögum pestar einnar mikillar sem þar er komin upp. Fregnir um veikindi og dauðsföll höföu borist til Vesturlanda og valdið miklum óhug enda var um gamlan vágest að ræða. „Þessi drepsótt og ég erum gamhr kunn- ingjar," sagði Nökkvi. „Ég lýsti henni fyrst í Gamla testamentinu og auk þess segir fornvinur minn Hómer frá þessari pest í herbúðum Grikkja á dögum Trójustyijaldar. Á 14du öldinni herjaði svartidauði í allri Evrópu og er tahð að 25 millj- ónir manna hafi látið lífið (lausleg ágiskun). Pestin barst tvisvar til íslands: í byrjun 15. aldar og undir lok hennar. Hafa þessir faraldrar verið nefndir „plágan fyrri og síð- ari“. Mikið mannfah varð í þessum veikindum sem rekja má til þrengsla, ihrar aöbúðar og óþrifn- aðar á heimilum. Sóttin var auk þess ný af náhnni þannig að ahir voru bráðnæmir fyrir henni í sam- félaginu. Tahð er aö fyrri pestin hafi borist th íslands árið 1402 með skipi kunningja míns, Hval-Einars Heijólfssonar. Mikh bráöasótt kom upp og lágu menn dauðir innan 3ja nátta þar th heitið var „lofmessum, þurrföstu fyrir kyndhmessu og vatnsföstu fyrir jól.“ Þrátt fyrir ah- ar kristilegar hjálparaðgeröir fór pestin eins og sinueldur eða kjafta- saga um landið, aleyddi Skálholts- stað fyrir utan biskupinn sjálfan og tvo leikmenn. Svo skæð var þessi pesti að sturidum fóru „15 th greftrunar með einum, komu ekki heim nema fjórir." Hún rénaði en kom aftur af furium krafti í lok ald- arinnar. Þjóðsagan sagði þá aö veikindin hefðu borist th Íandsins með ensku skipi sem menn sáu á reki undan Seltjarnarnesi. Bændur fóru um borð og fundu þá aha skipshöfnina dauða úr farsótt. Samt fluttu þeir með sér varning og klæði á land og veiktust eftir það. Tahö er líklegt að þriðjungur íbúa hafi fahið í þessum faröldrum Álæknavaktiimi Óttar Guðmundsson læknir sem sýnir hversu mannskæðir þeir voru. Seinni pestin fór þó aldrei um Vestfirði sakir vestfirskra galdra- manna sem tókst að veija byggð- ina. Á seinni öldum hefur pestin borist nokkrum sinnum um Evr- ópu en aðalheimkynni hennar eru fátækari lönd heimsins, s.s. Ind- land þar sem pestinni skýtur upp með reglulegu mihibih. Ég hef fylgst með þessari pest í nokkur þúsund ár og brá mér því th Ind- lands th að aöstoða innfædda." Baktería og meðferð Sóttvaldurinn í þessum veikind- um er baktería sem nefnist Yersin- ia pestis (Pasteureha pestis). Ein- kennin eru hiti, slappleiki og mikh vanhðan og bólga í eitlum. Margir fá mikinn höfuðverk, sljóleika og krampa. Stundum fylgir þessum veikindum eitlabólga og graftarí- gerðir í nárum og holhönd. Auk þessa getur sjúkdómurinn lagst á lungu og valdið einkennum eins og blóðugum hósta, uppgangi og mæði. Ef ekkert er að gert getur sjúkhngur fengiö alvarlega blóð- eitrun og húðblæöingar um sig ah- an. Stundum myndast í húðinni blæðandi ígerðir sem afskræmdu sjúklinginn mjög. Það er engin furða þó að forfeður okkar hafi gefið þessum veikindum nafnið svartidauði og tahð þau vera refs- ingu guðs vegna synda mannanna. Bakterían býr í rottum og öörum nagdýrum en flyst yfir í menn með flóasmiti. Talið er að pestin hafi borist th íslands með flóm sem lifðu í fötum og farangri sóttdauðra eða veikra manna á skipum. Þegar um einkenni frá lungum er að ræða dreifist smitið með hósta og upp- gangi. Þegar ekkert er gert er um banvænan sjúkdóm að ræða en meðferð með streptomycini og öðr- um sýklalyfjum hefur gjörbreytt horfum þessara sjúkhnga og lækk- að tölu dauðra. Sjúkhnga verður að einangra sem skýrir viðbrögð yfirvalda á Kastrup sem tóku svo hart á þeim fregnum að menn sem smitast heföu af pestinni væru um borð í Flugleiðavél. Nökkvi læknir telur þó að enn hafi pestin ekki borist th landsins enda hflar líkur th þess að slíkur faraldur geti kom- ið upp í landi þar sem hehbrigðis- aðstaeður ahar eru th fyrirmyndar. „Þó sennhega veitti þjóðinni ekki af smá þurr- og vatnsföstu th að bæta andlegt og líkamlegt hehsu- far,“ sagði mannvinurinn síðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.