Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Qupperneq 22
22
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995
Sérstæð sakamál
„Besti klifnrþjófur í Evrópu" var
lýsing bresku lögreglunnar á
manninum sem fór upp eftir veggj-
um húsa í efnamannahverfinu
Belgravíu í London og tæmdi þar
hvert skartgripaskrínið á fætur
öðru. Hvergi skildi hann eftir sig
nein ummerki. Hann kom og fór,
óséður í skjóh myrkurs, að minnsta
kosti í flestum tilvikum. En hann
átti það líka til að stunda iðju sína
á opinskárri hátt þótt þaö hggi ekki
fyrir hve oft hann fór þannig að.
Og þegar lagt var saman hve miklu
hann var tahnn hafa stohð reyndist
taian svimandi há eða um jafnvirði
eitt hundrað mihjóna króna. Og
það hefur aldrei tekist að finna einn
einasta af þeim gripum sem hinn
ofurhpri innbrotsþjófur stal.
Að nýta sér ágallana
Hann var mjög htill í æsku og á
unglingsárunum og náði yfirleitt
aldrei nema upp í öxl á jafnöldrum
sínum. Lengi vel átti hann sér þá
ósk að úr honum tognaði en honum
varð ekki að henni. Þegar hann var
orðinn tuttugu og eins árs var hann
aðeins 150 sentímetrar á hæð. Hon-
um hafði þá lengi fundist hann ut-
angátta í þjóðfélaginu og ekki jafn-
oki annarra. Engu að síður varð
hann að viðurkenna smæð sína.
Hún var ein af staðreyndum lífs-
ins. Lengi hafði honum fundist
þessi ágalli há sér á flestum sviðum
en dag einn ákvað hann að nýta sér
hann. Hann fór þvi að þjálfa sig th
þess sem hann taldi sig geta náð
bestum árangri í. Hann myndi ger-
ast innbrotsþjófur því hann var
öðrum liprari og svo lítill að hann
gat smeygt sér inn þar sem aðrir
stærri og sterkari komust ekki. Af
kappi sem hafði ekki einkennt
hann áður fór hann að búa sig und-
ir lífsstatfið.
Eftir nokkum tíma hafði honum
tekist að taka smæðina, hpurðina
og snerpuna í sína þágu. Og þá lagði
hann út á glæpabrautina.
í efnamannahverfið
London skiptist í mörg hverfi og
sum einkennast öðru fremur af því
aö þar býr efnafólk. Belgravía hef-
ur lengi verið eitt þeirra. Og þangað
lagði innbrotsþjófurinn leið sína.
Hann braust inn hjá ohufurstum,
frægum leikurum og skemmti-
kröftum og tók frá þeim skartgripi
og aðra dýra muni. Hann fór oftast
eins að og því mátti segja aö hann
segði til sín hvar sem hann fór. En
aldrei skildi hann þó eftir nein
ummerki sem bent gátu til þess
hver hann var í raun og veru. Það
lá aðeins fyrir að maður með sér-
staka innbrotatækni hafði verið á
ferðinni og oft fór hann þar inn sem
enginn fuhvaxta maður hefði kom-
ist, um glugga á baðherbergjum og
eldhúsum. Árangurslaust leituðu
tæknimenn fmgrafara hans en þau
komu ekki fram.
Brátt var farið að tala um „Leður-
blökumanninn í Belgravíu“. Og
oftar en einu sinni kom hann á
óvart með þekkingu sinni á lífi og
háttum fómardýranna. Þannig
braust hann inn hjá frægum um-
boðsmanni þegar hann var að
kynna hinn nýja skjólstæðing sinn,
ungfrú England, Michehe Fisher
söngkonu.
Fyrir allra augum
Eitt innbrotanna taldi lögreglanj
sérstaklega djarflegt. Brotist var|
inn í ríkulega búna þakíbúð. í,
fyrstu var ekki Ijóst hvemig „Leð-i
urblökumaðurinn" hafði komist
upp í hana því nær óhugsandi var|
tahð aö klifra utan á húsinu umj
miðjan dag. Rannsóknarlögreglu-
mennimir, sem fengu máhð th
meðferðar, komust að þeirri niður-
stöðu að „Leðurblökumaðurinn“
hefði farið með lyftunni upp á
næstefstu hæðina en þaðan hefði
hann svo klifrað upp í þakíbúðina,
farið inn um hálfopinn þakglugga
og stohð skartgripum fyrir jafn-;
virði fimm mhljóna króna. Síðan
hefði hann komið sér niður á hæð-
ina fyrir neðan og farið niður með
A klifri um nætur.
Leðurblöku-
maðurinn
Belgravíu" hafði verið afhjúpaður.
Don Brewster gerði enga tilraun til
að flýja þegar hann var tekinn.
Hann yppti bara öxlum, rétt eins
og vanur sphamaður sem hefur
fengið slæm sph á höndina og tap-
að.
En hann brosti líthlega þegar
einn lögregluþjónanna, sem fór
með honum á stöðina, lét hafa eftir
sér opinberlega þessi orð:
„Ég dái og virði herra Brewster
sem fagmann og andstæðing. Hann
hefur aldrei meitt nokkurn mann.
Þvert á móti hefur hann á sér orð
fyrir að hafa verið þeim hjálplegur
sem htið mega sín í þjóöfélaginu.
Hann hefur ahtaf hjálpað þeim fá-
tæku en stohð frá þeim ríku. Ég
verð að játa að ég tel hann einn
besta innbrotsþjófinn í Evrópu!"
Hvað varð um þýfið?
Handtaka „Leðurblökumanns-
-ins“ vakti mikla athygh. Fréttin
fékk mikla umfiöhun í fiölmiðlum,
enda vhdu margir fá að vita sem
allra mest um þennan snjaha og
bíræfna innbrotsþjóf sem haföi
stohð jafnvirði um hundrað mihj-
óna króna. Og ekki var minni
áhuginn á að vita hvað orðið hafði
um gripina eða andvirði þeirra. En
það fékkst ekki upplýst þá og eng-
inn veit það enn. Hvorki yfirheysl-
ur yfir Brewster né leit hafa leitt í
ljós hvar þýfið eða peningarnir eru
eða það sem enn er eftir.
Áhuginn á að finna það er þó
ekki htih, hvorki hjá lögreglunni,
eigendum skartgripanna eða trygg-
ingafélögunum sem urðu í flestum
tilvikum að bæta skaðann...og hjá
ýmsum í undirheimum London
sem líta girndaraugum afrakstur-
inn af starfi Brewsters. En jafnvel
þeim síðastnefndu mun ekki hafa
oröið neitt ágengt í leit sinni.
Hús í Belgravíu.
Hér þurfti Brewster ekki að klifra. Hann bjó í kjallara
hússins.
lyftunni. Það renndi stoðum undir
þessa kenningu að húsvörðurinn
minntist þess að hafa náð í leigubíl
fyrir óvenjulega lágvaxinn mann
umræddan dag en því miður gat
hann ekki gefið frekari lýsingu á
honum.
Óhappið
En aht tekur enda. Svo sögöu
langþreyttir starfsmenn Scotland
Yard þegar þeir fengu loks í hend-
umar það sem þeir höfðu svo lengi
leitað að, vísbendingu um hver
„Leðurblökumaðurinn" væri. Eins
og svo oft áður þegar afbrotamenn
hafa átt í hlut var það óhapp og
aðgæsluleysi sem kom upp um
þennan nafntogaða innbrotsþjóf
sem var hpur sem köttur.
Michelle Fisher.
í einu innbrotinu skar „Leður-
blökumaðurinn“ sig á fingri á
brotnu röri. Hann tók af sér hansk-
ann til að sjá hve iha skorinn hann
væri. En þá urðu honum á þau af-
drifaríku mistök að styðja hönd á
rörið og þar urðu eftir fingrafór.
Tæknimenn rannsóknarlögregl-
unnar fundu þau og báru saman
við fingrafaraskrá sína. Kom þá í
ljós að þau vora af Don Brewster
en mörgum áram áður, þegar hann
var unglingur, hafði hann komist
í kast við lögin og þá höfðu fingra-
for hans verið tekin.
Einn sá besti
í Evrópu
„Leöurblökumaöurinn frá
Skoðun spæjarans
Einkaspæjari einn, A1 Feely, var
ráðinn th að leita demantaskreytts
skartgrips sem metinn er á jafn-
virði tíu mhljóna króna en honum
var stohð frá arabískum fursta.
Feely hefur ekkert orðið ágengt
frekar en öðrum og aðspurður um
hvað hafi getað orðið af þessum
dýra grip svaraði spæjarinn:
„Ég held ekki að Brewster hafi
grafið hann í jörðu. Svo heimskur
er hann ekki. Þá hefur hann ekki
heldur sett hann í bankahólf. Það
kynni að tengjast honum því bæði
lögregla og undirheimamenn gætu
komist á snoðir um það. En ég hef
mína eigin kenningu."
Feely er þeirrar skoðunar aö
Brewster hafi þegar í upphafi gert
sér grein fyrir því að hann yrði að
fmna sér geymslustaði fyrir hluta
þýfisins því of hættulegt væri að
koma því öllu í umferð. Að lokum
hafi hann valið reykháfa í Belgrav-
íu en flestir þeirra eru ekki lengur
notaðir eftir að miðstöðvarhitun
var tekin upp þar. En hverfið er
stórt, um fimm ferkílómetrar, og
tala ónotuðu reykháfanna skiptir
þúsundum.
„Fjársjóður Leður-
blökumannsins
er því að öllum líkindum þarna í
reykháfunum,“ segir Feely. Á næt-
urferðum sínum hefur hann notað
sér myrkriö til að koma þýfi fyrir
í gömlum reykháfum. Um þá fer
enginn reykur lengur og hættan á
því að þeir verði rifnir er nánast
engin því húsin í hverfinu eru svo
dýr.
Það má því að öllrnn líkindum
fmna marga af hinum dýru gripum
með því að klifra um þök í hverfmu
og leita í reykháfum. Galhnn er
bara sá að fjöldi þeirra er slíkur
að það þykir vart svara kostnaði
að hefja leitina sem byggðist að
auki aðeins á kenningu eins
manns.
Það lítur því út fyrir að „Leður-
blökumaðurinn" frá Belgravíu
kunni að eiga síðasta orðið þegar
hann fær frelsið á ný.