Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Side 25
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 25 t 1.(4) Heyrðu aftur “94 Ýmsir | 2. (1 ) Unpluggod in New York Nirvana | 3. ( 3 ) No Need to Argue The Cranberries t 4. ( 6 ) œ Unun t 5. ( 2 ) Þó líði ár og öld Björgvin Halldórsson t 6. ( 8 ) Durnmy Portishead | 7. ( 5 ) Pulp Fiction Úr kvikmynd $ 8. ( 7 ) Reif í skeggið Ýmsir t 9. (15) The very Best of The Eagles 110. ( - ) Thrcesome Úr kvikmynd • 11. ( - ) The Songs of Distant Earth Mike Oldfield 112. (Al) Dog Man Star Suede 113. ( 9 ) Dookie Groen Day 114. (Al) Forrest Gump Úr kvikmynd 115. (Al) Murder VÝas the Case Úr kvikmynd 116. (Al) The Bestof Sade 117. ( - ) Worst Case Senario dEUS 118. (11) Jhe Lion King Úr kvikmynd * 19. (Al) Hell Freezes over The Eagles | 20. (12) Fields of Gold - The Best of Sting Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. ^^London (iög)^*^> ) 1. (1 ) ThinkTwice Celine Dion t 2. ( - ) No More T Love You's' Annie Lennox I 3. ( 2 ) Set You Free N-Trance • 4. ( 3 ) Cotton Eye Joe Rednex t 5. ( 6 ) l've Got a Little Something for You MN8 I 6. ( 4 ) Here Comes the Hotstepper Ini Kamoze | 7. ( 7 ) Run away (Mc Sar &) The Real McCoy I 8. ( 5 ) Total Eclipse of the Heart Nicki Fronch I 9 (8) Reach up (Pig Bag) Perfecto Allstarz t 10. ( - ) Don't Give Me Your Life Alex Party New York (lög) Bretland (LP/CD) Bandaríkin (LP/CD) Mikilvægi tónlist- ar í kvikmyndum - þrjár nýjar og fullt af nýrri tónlist Það hefur sýnt sig og sannað á síð- ustu árum að mikilvægi tónlistar í kvikmyndum verður sífellt meira. Eitt lag inn á topp 10 getur margfald- að aðsóknina. Nýjasta dæmið er Pulp Fiction, sem hefur sýnt og sannað að sala á diskum, vinsældir laga og bíó- aðsókn fara nú betur saman en áður. Við skuium aðeins líta á það helsta sem tónlistargeirinn býður upp á í kvikmyndum á næstunni. Tískudrottningar í nýjustu mynd Roberts Altman, Pret A Porter, sem fjallar um tísku- sýningar og allt sem þeim fylgir, er mikið af nýrri tónlist. Meðal flytj- enda eru: Ini Kamoze, Salt N’ Pepa, M. People, Janet Jackson, Rolling Stones, Sam Phillips, The Cran- berries, Deep Forrest, Brand New Heavies, CeCe Peniston, U2, Terence Trent D’Arby og New Power Gener- ation. Ekki amalegur listi það? Bíðið’i bara eftir leikaralistaniun! Framhaldsnám? John Singleton, leikstjóri Boys in the Hood, ryðst nú inn á markaðinn með nýja mynd sem ber nafnið Hig- her Leaming. Til tónlistarflutnings fékk Singleton fjölmarga listamenn til liðs við sig. Meðal þeirra eru: Ice Cube, Mista Grimm, Raphael Saadiq, Tori Amos, Outkast, Brand New Hea- vies og Zhané, auk þess sem myndin býður upp á glænýtt lag með Rage against the Machine. Misheppnuð hljómsveit Síðast en ekki síst fá rokkunnend- ur sinn skammt í kvikmyndinni Air- heads sem íjallar um hljómsveit sem notar vægast sagt óvenjulegar aðferð- ir til að koma lagi sínu í spilun hjá útvarpsstöðvunum. Um tónlistar- flutning sjá meðal annars Motorhead ásamt Ice T og Whitfleld Crane, 4 Non Blondes, White Zombie, Primus, Ant- hrax, Candlebox, Stuttering John og Ramones. -GBG í greininni er fjallað um tónlist úr kvikmyndinni Pret-A-Porter, Higher Learning og Airheads. Skoskir eðaltónar - fyrsta frumsamda efnið frá Simple Minds í þrjú ár Síðasta plata sem kom frá Simple Minds fékk nafnið Glittering Prize. Platan var safnplata, nokkurs konar „best of‘ Simple Minds. Glittering Prize markaði lok ákveðins tímabils hjá sveitinni, nýja platan markar. upphaf. Gítarhljómur Nýja platan heitir Good News from the Next World og nú þegar hefur fyrsta smáskífan, She’s a River, náð góðum árangri á vinsældalistum hér- lendis og erlendis (sjá hástökk vik- unnar). Að sögn Charlie Burchill, gít- arleikara og félaga Jim Kerr, er hljómur þessarar plötu frábrugðinn því sem áður hefur heyrst hjá hljóm- sveitinni. „Um það bil 90-95% plötunnar er gítar, afgangurinn er hljómborð," Skoska hljómsveitin Simple Minds. Nýja platan fór beint í annað sætið á breska vinsældalistanum. segir Burchill. Upptökustjórinn heit- You Forget about Me. í þetta skiptið ir Keith Forsey en hann vann síðast fer hann enn lengra með gítarhljóm- með hljómsveitinni að laginu Don’t inn. GBG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.