Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Page 45
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995 53 dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 £> Barnagæsla Eru börnin þín á aldrinum 6-11 ára? Hafa þau áhuga á aó dvelja í sveit með- an á verkfalli kennara stendur. Hef tekið þátt 1 námskeiói fyrir vistforeldri í sveit. Nánari upplýsingar í síma 95- 24539.___________________________ Þroskaþjálfanemi, sem útskrifast í vor, óskar eftir aó gæta bama/heimilis á meðan á verkfalli kennara stendur. Upplýsingar í síma 91-26742. Dagmamma í Breiöholtinu getur enn bætt vió sig skólabörnum. Upplýsingar í síma 91-71646. Vantar þig pössun timabundið eða í lengri tíma? Bý miðsvæðis. Hef leyfi og góóa aðstöðu. Uppl. 1 s. 91-611472. Verkfailsdagmamma. Get tekið að mér börn i pössun, er í Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-870519. ^ Kennsla-námskeið Dagmamma í vesturbæ er með laus pláss, heilsdags, hálfsdags eða part úr degi eftir samkomulagi. Er með góða aóstöóu. Uppl. í síma 91-11768. Námsaöstoö í stæ. og efn. Er meó stúdentspróf af náttúrufræóibraut frá MA. Sími 91-10098 frá kl. 14-16 laug- ard. og sunnud. og e.kl. 17 v.d. Emma. Stæröfræöi. Tek að mér aó aóstoða nem- endur í stærðfræði á grunn- og fram- haldsskólastigi á kvöldin og um helgar. Uppl. í s. 91-628559. Gunnar. Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh,- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Lithr hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Okukennsla, kennslubækur, prófg. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Tímar samkomul. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 989-34744, 653808 og 985- 34744. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raógr. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bíll. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, símar 565 2877, 989-45200 og 985-45200. (:: Nýir timar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Oska eftir ökunemum til kennslu. Lausir tímar allan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota C.arina E ‘93. Öku- kennsla,..öjuiskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Getbættvið nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.___________________________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449._______ Ökukennsla Snorra, 985-214.51/557 4975. Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri Bjarnason ökukennari. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. §^- Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. X? Einkamál Allt sem þarf er eitt símtal. Nú em auglýsingar frá rúmlega 100 konum og körlum í símanum. Hringdu i Símastefnumótió í síma 99-1895 ef þú vilt kynnast nýjum ævintýrum með fólki á öllum aldri. Lína unga fólksins er fyrir þá sem em á aldrinum 16-26 ára og em að leita að nýjum og spenn- andi félögum. Hringdu í síma 99-1626 og þú kemst strax í samband. Hringdu strax, nýjar auglýsingar bætast við á hvetjum degi. Veró 39 og 90 mínútan. Ég stend á tímamótum, líf mitt er fullkomið aó öllu leyti nema að þig vantar? Eg er þrítugur karlmaður, ljós- myndari að atvinnu og hef áhuga á að komast í kynni við konu á aldrinum 20-40 ára sem hefur áhuga á að lifa lif- inu. Börn engin fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt „Hámark 1525“. Hugguleg og myndarleg kona, 45 ára, frásíulin, reglusöm, vel menntuð og í góðu starfi, óskar eftir að kynnast heið- arlegum og greindum manni á svipuð- um aldri sem félaga og vini. 100% trún- aður. Svar sendist DV, merkt „EF 1506“.___________________________ Fögur, Ijóshærö og bláeygö slavnesk kona á ungaaldri vill komast í sam- band við rómantískan, reglusaman og sjálfstæóan 33-45 ára karlmann. Skrif- leg svör á ensku sendist DV, merkt „S 1464“.___________________________ Fertugur frystitogari og sjómaöur óska eftir aö komast í kynni viö lífsglaða konu á aldrinum 28-40 ára. Svör send- ist DV með mynd, merkt „Kærleikur 1501“.________________ Kona um sextugt óskar eftir aö kynnast myndarlegum manni á svipuðum aldri sem vini og félaga. Ahugamál m.a. ferðalög og létt tónlist. Svör sendist DV f. 25. febr,, merkt „Vinátta 1536“. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafóu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. Halló, konur. Ég er 43 ára karlmaóur og vil kynnast konu, 30-40 ára, meó eró- tíska tilbreytingu í huga. Svar sendist DV, merkt „G 1522“.______________ Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eóa félaga. Hringdu núna í sima 99-16-66, (39,90 mínútan). Myndarlegur og hress 22 ára karlm- aóur, 190 cm á hæð, vill kynnast dömu, 17-24 ára, með náin kynni i huga. Svör sendist í pósthólf 12149, 132 Rvík. Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíóum. Uppl. í síma 989-63662. J Veisluþjónusta Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu- fongin færóu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270. Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 684255. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Ég er glæsileg kona um fertugt. Er einhver fjárhagslega sjálfstæður maður sem getur lánað mér 400.000 gegn tryggingu svo ég missi ekki íbúð- ina? Algjörum trúnaði iieitið. Oska eft- ir skjótum vióbr. Skrifl. svör sendist DV sem fyrst, merkt „SOS 400 1521“. Lífeyrissjóðslán óskast til kaups. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 20771. fcj Framtalsaðstoð Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Verð frá kr. 2000. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378. +A Bókhald Ertu ekki oröinn leiöur á öllu pappírsflóð- inu? Er tíma þínum ekki betur varið í aóra hluti? Tek aó mér bókhald, fram- töl, vsk-uppgjör o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð og örugg þjónusta. Visa/Euro. J.E. bókhaldsþjónusta, sími 586 1036 eftir kl. 14 alla daga.___ Framtaisaöstoö fyrir einstakfinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr,, Hamraborg 12, s. 643310._ Tek aö mér skattframtöi, bókhald og upp- gjör fyrir eintakfinga og fyrirtæki. Júlf- ana Gfsladóttir, viðskiptafræðingur, sími 91-682788. 0 Þjónusta Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú að láta mála eða sandspartia? Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og góð þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676, 985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raðgr. til 24 mánaða. Húseigendur - húsbyggjendur. Húsgagna- og húsasmíðameistari meó trésmíðaverkstæði getur bætt vió sig verkefnum. Alhfiða húsabyggingar, verkstæðisvinna og viðgeróir. Vönduð vinna, lágt verð. Uppl. í síma 91-79923. Geymið auglýsinguna. Viöhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: Smið, múrara, málara, pípara eða rafvirkja. Fljót og góð þjónusta, vönduð vinnubrögð. Oll almenn vió- gerðarþj. Föst skrifleg verðtilboð eða timavinna. S. 989-64447 og567 1887. Húsamálun - auglýsingamálun. Fagmenn = vönduð vinna. Guðmundur Siguijónsson málara- meistari, Steindór Siguijónsson málari, sími 91-880848. Pipulagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Pípulagningameistari vanur viðgerðar- vinnu. Sfmar 91-71573, 985-37964 og símboói 984-59797.______________ Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu- hreinsun gleija, útskipting á þakrenn- um, niðurf. og bárujárni, háþrýstiþv., lekaviðg., neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni lif., s. 91-658185/989- 33693._______________________________ Fataviögeröir og breytingar. Einnig viðg. á skinnfatnaói. Saumast. Hlín, s. 568 2660, Háalbr. 58^60, 2. hæð, opið 9-16 (inng. v/Tískuv. Onnu). Pípulagnir i ný og gömui hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræóslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929._______________________________ Tveir húsasmiöameistarar geta bætt viö sig verkpfnum. Nýsmíði - vióhald - vió- gerðir. Áralöng reynsla. Tilboó - tíma- vinna. Sími 989-62789. Tökum aö okkur öll þrif í stigahúsum, stofnunum og fyrirtækjum. Góó og ör- ugg þjónusta. Mikil reynsla. Uppl. í síma 91-651757 eða 91-650637. Vantar þig málara? Tek að mér smá og stór verk. Höróur Guðmundsson málarameistari, s. 554 2019 eða símboói 984-60343. Þarft þú aö láta mála? Tökum að okkur alhfiða málningarvinnu. Fagmenn að verki. 50% afsláttur af öllu efni. Simar 91-876004 og 91-878771. Múrverk - fiísalagnir. Viðgeróir, breytingar, uppsteypur og nýbygging- ar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Rafeindavirki getur bætt vió sig verkefnum, s.s. viðgerðarþjónustu fyrir söluaðila o.fl. Uppl. í síma 91-666383. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- heijar hreing. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. Góó og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-78428/984-61726. Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa- hreinsun, bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086,985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. TV Tilbygginga Húsbyggendur-húseigendur. Framleiðum tvöfald einangrunargler. Leitið upplýsinga og tilboóa. Glerslípun Akranes, Ægisbraut 30, Akranesi, s. 93-12028 og fax 93-12902. 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf.). Til sölu 4 vinnuskúrar. Verö frá 100.000 kr. til 400.000 kr. Upplýsingar í símum 91-45836 og 985-28340. Trésmíöavél (borösög) óskast. Upplýsingar í síma 91-614641. 4^ Vélar - verkfæri Blikksmíöabeygjuvél til sölu: fingravél, lítið notuð, lengd 2,80 m, þykkt 2 mm. Einnig loftpressa, 4 ha., t.d fyrir hjól- baróaverkstæði, 500 kg rafmagns- hlaupaköttur, 1 og 3 t keójuhlaupkett- ir. Hagstætt verð. S. 684911/72087. Trésmíöavélar. Vantar notaóa plötusög, hefil og fræsara. Sambyggó vél kemur einnig til greina. Einnig vantar loft- pressu og bandslípivél. S. 95-24560. # Ferðaþjónusta Starfsmannafélög, félagasamtök, einstaklingar. A Svalbarðseyri við Eyjafjöró er íbúð til leigu fyrir ferðafólk. Ibúðin er með sérinngangi, þremur svefnherbergjum, stofu, baói og eldhúsi, svefnpláss f uppbúnum rúm- um fyrir 7 manns, leigutími frá 1. maí til 30. sept. ‘95. Uppl. f s. 96-25161. Ættarmót, starfsmannafélög og hópar. Félagsheimilið Birkimelur, Barða- strönd, býður upp á mjög góóa og ódýra aðstöóu til samkomuhalds. Gisting og eldhús, fallegt umhverfi, sundlaug á staðnum. Nánari uppl. í s. 551 3650 (Elfn) og 587 3750 (Sigga). W* Sveit 50 ára kona óskar eftir ráöskonustööu í 3 mánuði í sumar, er þrælvön. Upplýsingar í síma 96-23952. ÚTSALA 1 ALLT Á AÐ P SEL|AST ,20-70% AFSLÁTTUR Halogenl jós LJÓS&HITI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.