Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1995, Síða 53
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1995
61
Úr Framtiöardraugum.
Framtíðar-
draugar
Borgarleikhúsiö sýnir í kvöld á
Litla sviðinu leikritiö Framtíöar-
draugar en þaö er eftir Þór Tulin-
ius en hann leikstýrir jafnframt
verkinu. En um hvaö er leikritiö?
Látum höfundinn og leikstjórann
svara þvi.
„Leikritið fjailar um fólk sem
kalla mætti utangarösfólk og býr
í Reykjavík árið 2009. Þetta eru
Leikhús
krimmar sem lifa hratt og eru í
mikilli dópneyslu.“
Leikendur í Framtíðardraugum
eru Jóhanna Jónas, Ellert Ingi-
mundarson, Björn Ingi Hilmars-
son, Árni Pétur Guðjónsson, Sól-
ey Elíasdóttir og Guörún Ás-
mundsdóttir.
Málþing um
menningarmál
Borgarstjórinn í Reykjavík boö-
ar til seinna málþings um menn-
ingarmál í Reykjavík. Seinna
málþingið verður haldið í Ráð-
húsi Reykjavíkur í dag og hefst
þaö kl. 10.
Aðalfundur Borgtirð-
ingaféiagsíns
Borgfirðingafélagið í Reykjavík
stendur fyrir félagsvist að Hall-
veigarstöðum kl. 14 í dag. Að því
loknu verður aðalfundur félags-
ins.
Fundir
Máifundafélag
alþjóðasinna
Málfundafélag alþjóðasinna
stendur að málfundi að Klappar-
stig 26, 2. hæð, í dag kl. 16 um
landbúnað, frjálsa verslun og
vemdartolla.
Opinn fundur Sjálfsbjargar
Sjálfsbjörg verður með opinn
fund i dag kl. 14 í sal félagsins að
Hátúni 12 um málefnið „Eiga
sveitarfélögin að taka yfir mál-
efni fatlaðra?"
Aðalfundur AFS
Skiptinemasamtök AFS á Is-
landi halda árlegan aðalfund fé-
Iagsins í dag kl. 14 í húsnæði
Fulbright-stofnunarinnar að
Laugavegi 26 (gengið inn Grettis-
götumegin).
Ástandið í Kína
Guðrún J. Halldórsdóttir þing-
kona segir frá ástandinu í Kina í
laugardagskafii Kvennalistans að
Laugavegi 17, 2. hæð, kl. 11.
Ársþing HÍS
Ársþing HÍS verður haldið í dag
í Félagsheimili Kópavogs að
Fannaborg 2 og hefst þaö kl. 10.
Erindisendiherra
{ dag flytur John R. Anderson,
sendiherra Kanada hjá Atlants-
hafsbandalaginu, erindi á sam-
eiginlegum hádegisverðarfundi
SVS og Vai'ðbergs í Átthagasal
Hótel Sögu. Salurinn opnaður kl.
12.
Baháíar
Baháíar bjóða á opiö hús að
Álfabakka 12 kl. 20.30 í kvöld.
Hiti nálægt frostmarki
Ríótríóí30ár
Alþýðusöngvaramir ástsælu,
Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og
Ólafur Þórðarson, ætla að draga
fram sparifötin og mæta í Súlnasal
Hótel Sögu alla laugardaga fram
maí. Þar munu þeir rifja upp
besta og versta frá hinum ýmsu
Ríótímabilum.
í skemmtidagskránni fer Ríó tríó
í gegnum ferilinn i 30 ár og hin
óborganlega leik- og söngkona Ól-
Skemmtanir
afía Hrönn Jónsdóttir slæst í hóp-
inn, tekur lagið og slær á létta
strengi.
Björn G. Bjömssonhefur sviðsett
þessa sýningu en hljómsveitar-
stjóri er Bjöm Thoroddsen.
Að lokinni dagskrá Ríó-manna
tekur hljómsveitin Saga Klass við
og leikur fyrir dansi ásamt söngv-
urunum Guðrúnu Gunnarsdóttur
og Reyni Guðmundssyni.
Ólafur Þórðarson, Agúst Atlason og Helgl Pétursson.
Austlæg átt á landinu, allhvöss sunn-
an og vestan til en gola eða kaldi
norðaustanlands. Þá verður slydda
víða suðaustanlands, einkum síðdeg-
Veðrið í dag
is, él norðvestan til, skýjað suðvest-
anlands en skýjað með köflum um
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri skýjaö
Akurnes léttskýjað
Bergsstaðir úrkomaí grennd
Bolungarvík skýjaö
Keíla víkurflugvöUur skýjaö
Kirkjubæjarklaustur léttskýjaö
Rauíarhöfn alskýjað
Reykjavík skýjaö
Stórhöíði léttskýjað
Bergen skýjað
Helsinki súld
Kaiipmannahöfn rigning
Stokkhólmur súld á síö. klst.
Þórshöfn léttskýjað
Amsterdam skýjaö
Berlín skýjaö
Feneyjar þokumóöa
Frankfurt skýjaö
Giasgow úrkoma í grennd
Hamborg skúrásíö. klst.
London skýjað
LosAngeles þokumóða
Lúxemborg skýjað
MaUorca léttskýjað
Montreal skýjaö
New York léttskýjaö
Nice léttskýjaö
Orlando þokumóða
París skýjað
Róm heiöskírt
Vín skýjað
Washington þokumóöa
Winnipeg skýjað
Þrándheimur skýjað
-2
1
-3
-3
-2
0
-2
-3
0
4
2
3
3
2
8
9
11
9
4
5
9
14
6
17
-7
1
15
18
10
16
13
1
-22
6
landið norðaustanvert. Hiti nálægt
frostmarki um allt land.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
stinningskaldi eða allhvasst og skýj-
að. Hiti verður nálægt frostmarki.
Sólarlag í Reykjavík: 18.10
Sólarupprás á morgun: 9.11
Siðdegisflóð í Reykjavík: 20.30
Árdegisflóð á morgun: 8.47
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið í dag kl. 12
Myndgátan
Verkið lofar meistarann
o& /NNBROTS -
r þjÓFUR./NWk
l Æ 00/5 T
cc/ r & — \
UP£f!"
<2 #
EYÞoft—*
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn
Demi Moore og Michael Douglas
í hlutverkum sínum.
Afhjúpun
Sam-bíóin sýna um þessar
mundir kvikmyndina Afhjúpun
(Disclosure) sem gerð er eftir
skáldsögu Rfíchaels Crichtons,
þess hins sama og skrifaði Ju-
rassic Park og Rising Sun.
Aðalpersónan er Tom Sanders
(Michael Douglas) sem er hátt-
settur í stóru fyrirtæki. Þegar
myndin hefst er hann nánast ör-
uggur um að verða gerður að
varaforseta innan fyrirtækisins.
Kvikmyndir
Hann fær þó fljótlega þær fréttir
að Meredith Johnson (Demi
Moore) hafi verið valin í stað
hans en hún kemur frá aðalstöðv-
um fyrirtækisins í annarri borg.
Johnson býður Sanders til
skrifstofu sinnar í lok fyrsta
vinnudags og þar kemur fljótt í
ljós að hún hefur meira í huga
en að fara yfir vinnuskýrslur.
Leikstjóri Disclosure er Barry
Levinson en eftir hann Uggja
nokkrar gæðamyndir á borð við
Diner, Good Morning Vietnam og
Rain Man.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Ekkjuhæð
Laugarásbíó: Corrina, Corrina
Saga-bíó: Leon
Bíóhöllin: Afhjúpun
Stjörnubió: Á köldum kiaka
Bíóborgin: Afhjúpun
Regnboginn: Barcelona
Handbolti
og körfu-
bolti
I dag kl. 16.30 fer fram síðasta
umferðin í 1. deild karla á ís-
landsmótinu í handknattleik. Þá
mætast Valur-Stjarnan, Hauk-
ar-Víkingur, KA-Afturelding,
ÍR-FH, HK-KR og Selfoss-ÍH. Þá
eru fiórir leikir í l. deild kvenna
en þar mætast Haukar-Stjaman,
Fylkir-KR, Fram-Valur, ÍBV-FH
íþróttir
og Víkingur-Ármann. Þessi leik-
ir hefiast allir kl. 16 nema sá
fyrsttaldi, hann byrjar kl. 13.
Heil umferð er í úrvalsdeildinni
í körfuknattleik. í dag leika ÍA-
Skallagrímur og á morgun
Grindavík-KR, IR-ÍBK, Hauk-
ur-Þór, Snæfell-UMFN og Val-
ur-Tindastóll.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 44.
17. febrúar 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,700 65,900 67,440
Pund 104,100 104,420 107,140
Kan.dollar 46,430 46,610 47,750
Dönsk kr. 11,2160 11,2610 11,2820
Norsk kr. 10,0960 10,1370 10,1710
Sænsk kr. 8,9670 9,0030 9,0710
Fi. mark 14,2270 14,2840 14,2810
Fra.franki 12,7380 12,7890 12,8370
Belg. franki 2,1499 2.1585 2.1614
Sviss. franki 52,4300 52,6400 52,9100
Holl. gyllini 39,5100 39,6700 39.7700
Þýskt mark 44,3300 44,4600 44,5500
It. líra 0,04100 0,04120 0,04218
Aust. sch. 6,2900 6,3210 6.3370
Port. escudo 0,4276 0,4298 0,4311
Spá. peseti 0,5091 0,5117 0,5129
Jap. yen 0,67550 0,67750 0,68240
írskt pund 103,520 104,040 105,960
SDR 97,69000 98,18000 99,49000
ECU 83,2100 83,5500 84,1700
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.