Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 23.12.1947, Blaðsíða 17
Jólin 1947 ÞJ ÓÐVILJ INN 15 Nú fór að styttast til Belgíu, og þar myndi Mr. Kenyon ekki eiga að jnæta landsmönnum sínum, er „SENDID HELVITIS hann VÍWÍ °kkUr 1Íð‘ ISLENDINGANA AETUR VÍð fÓrUm ^UUm AcheU’ TIL ÞÝZKALANDS!" °& UÚ ****** ÓðUm’ Hér birtust aftur hrunin og sund- urskotin hús. Hér voru háðir harðir bardagar í loka- þætti stríðsins. Vafalaust hafa margir ísienzkir bændur öflugri girðingar milli jarða sinna en hér voru sjáanlegar á landamærunum. En til Belgíu vorum við komnir! Sól- in skein yfir frekar jafnlent land, akra — og nokkra trjálundi á stangli. 1 Liege — fyrstu viðkomustöðinni í Belgíu — kom hópur eftirlitsmanna inn í lestina, sem rann svo að segja samstundis af stað aftur. Heppnin var auðsjá- ánlega með okkur. Næsti viðkomustaður myndi ekki verða fyrr en í Briissel. Ekki færu þeir að snúa lest- inni við vegna tveggja óskilamanna, og þegar þang- að væri komið myndu þeir sjá, ef Belgar ættu til nokkuð af heilbrigðri skynsemi, að eins gott væri að senda okkur leiðina til strandar út úr landinu. Skipandi rödd heyrðist frá dyrunum, við litum íipp. Þar stóð einkennisklæddur maður. Hakan var hvöss og hann beit saman þunnum vörmium. Stein- gerður svipurinn var eins og á refsinorninni sjálfri. Fjandinn sjálfur, það verður laglegt að fást við þenna! Þrír eða fjórir undirmenn birtust fyrir aftan hann. Við réttum passana fram. — Nú er ég speimt- ur! sagði Emil. Við fórum fram á ganginn til að vera tíl staðar, þegar náunginn færi að þusast. Það stóð heldur ekki vonum lengur á því. Hann rétti dömun- um þeirra passa, sneri sér að okkur og hespaði eitt- hvað út úr sér. Við svöruðmn á ensku, settum upp engilsvip og fórum að útskýra málið. En hann hristi áðeins hausinn og hvæsti. Ofan á allt annað bættist að þrjóturinn kunni ekki stakt orð í ensku! Kenyon var enn sem fyrr kominn að hlið okkar, greip nú fram í og spurði berserkinn, hvort hann talaði frönsku. — Jú, jú, klippti bestían út úr sér og tvísté. Bæði var það að franskan streymdi ekki upp úr Kenyon með froðufalli hins innfædda, en þó einkum hitt, að þessi einkennisklæddi þrumari virtist sízt af öllu kominn hingað til að sannfærast né hlusta á skýringar, enda bandaði hann aðeins hendinni valds- mannlega framan í Kenyon, þegar hann var í miðri setningu, hrækti einhverju út úr sér á flæmsku til undirmanna sinna, og þótt ég skildi ekki nema tvö orð af því sem hann sagði skildi ég setninguna á þessa leið: — Sendið helvitis íslendingana aftur til Þýzkalands! Svo strunzaði hann burt — með passaua okkar í lúkunum! Mér varð litið á Emil. Hver dráttur í andliti hans var stirðnaður af undrun og reiði. Lágvaxinn óeinkennisklæddur maður — einn úr fylgdarliði berserksins — hafði hlustað þögull á það, sem fram fór, sneri sér nú að okkur og spurði á ensku, hvað væri að. Við létmn ekki standa á að svara því. Og járnbrautarverkfall á öllu Frakklandi er sannarlega ekki neitt sem tveir förumenn norðah af nesjunum við Faxaflóa búa. til að gamni sinu. Sp. litli brást við svo haii., að þegar hann festi jakká- vasann á hurðarhúninum slengdist hann með dynk upp að þilinu. Hann losaði sig með sama hraðanum og hljóp eftir gangininn á eftir bestiunni, sem nú var komin úr augsýn, inn í næsta vagn. — Það lítur ekki vel út, sagði Kenyon og brosti, en innan stundar kom sá litli aftur og veifaði fram- an í okkur pössunum — þeir höfðu verið stimplaðir! Eg læt ósagt hvort ljómaði bjartara: andlitið á Emil, þar sem hann stóð i lestarganginum, eða júní- sólin uppi á himinhvolfinu. Við héldum áfram að ræða um bestíuna, hinn dygga embættismann. — Maður kemur aldrei nokkru tauti við svona embættismenn. Þetta er offiseratýpa, sem ekki vikur hársbreidd frá fyrirmælunum, „a little man in a tight shell of authority“, ef þið kannist við Shakespeare, sagði Kenyon. Meðan glíman við berserkinn hafði staðið yfir hafði lestin brunað í átt til strandar. Sólin skein yfir akra og nokkra trjálundi á stangli. Þetta var herjað land. Frá Belgiu. — Víða hafði aöeins verið komið upp bráðabirgða- brúm fyrir í stað þeitra sem sprengdar höfðu verið í loft upp. Fremst á myndinrii sést verið að steypa grunn að stöplum undir nýja brú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.