Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 74

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Page 74
-ist roða. Hann þerraði svitann af enninu og settist • niður i — t'rú ráðskona, æ hvap : heitir hún nú aftur — hún segir að þér viljið tala við 'mig. — Stúlkan kinkaði kolli. — Ég var að fá bréf frá Henry frænda. Ég skrifaði hon- um strax og ég var orðin betri og sagði honum, hvað komið hefði fyrir. Hann kemur á morgun. — Henry frændi? — Ég kalla hann frænda, en við erum annars ekkert skyld Hann er fjárhaldsmaðurinn minn. Hann og pabbi voru liðs- foringjar f sömu herdeild og þegar pabbi féli á vígstöðvun- um dó hann í örmum Henrys og bað hann þess síðastra orðá að gæta mín. Jarn^s hrökk við. Hann líóttj- ist eygja vonarbjarma. Fyrir mörgum árum hafði hann les- ið bók, eftir frænku sína, Erfðaskrá Róberts, hét hún, og í þeii i bók . . . — Við erum trúlofuð, sagði . stúlkan rólega. — Voff, sagði James, eða gaf frá sér eitth.vert álíka hljóð. — Ha, sagði stútkan. henni hafði brugðið. — Ég fékk bara snert af krampa. sagði James, hann var f sjöunda himni. Vonarbjarm- inn hafði þá ekki verið neitt mýrarljós eftir allt saman. — Það var sfðasta ósk föð- ur míns að við giftumst, sagði stúlkan. — Fjandans ósköp skynsam- legt af honum, fjandans ósköp, sagði James með hita. — Og þó, hélt hún áfram dálítið raunamædd, — stundum er ég að velta því fyrir mér. — Ekki gera það, sagði Jam- es, — ckki gera það. Þér verð- ið að muna eftir síðustu ósk föður yðar. Það er ekkert á við síðustu óskina hans pabba, alls ekkert. Svo hann kemur hér á morgun? Ágætt, ágætt! Og kemur náttúnjlega í há- degismatinn? Prýðilegt! Ég ætla rð skreppa niður og segja ráðsku að bæta við disk. Það var glaður og reifur leynilögreglusagnahöfundur, er gekk um blómagarðinn og reykti pípu sína. Þungu fargi var létt af hjarta honum. Heimurinn allur var eins og bezt varð á kosið. Hanri var búinn með Leyndardómana níu, og handritið var komið t.il útgefandans. Sem hann gekk nú um garðinn var að vefjast fyrir honum söguþráður í nýrri bók um glæpamann. sem hafði aðeins hálft andlit UR.p á að bjóða og var að aera Lundúna- borg viti sínu fjær með voða- le®ustu morðum. Það sem ^erði morðin svo voða'eg. var sú líf- fræðilega staðrevnd. að fórn- ardvr morðingians höfðu einn- ig aðeins hálft anðlit — hað er að seaia þegar að beim var 74 — JÓLABLAÐ TIL JÓLA- OG TÆKIFÆRISGJAFA Or og klukkur * Skartgripir * Borð- silfur. Listmunir. ^ Einnig: Kven- tízkuvörur ávallt í fjölbreyttu úrvali Kjá okkur. ☆ ☆ ☆ KORNELÍUS JÓNSSON Úra- og skartgripaverzlun, Skólavörðustíg 8, sími 18588. PÁLMINN Keflavík. — Sími 1339. KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Sauðárkróki óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á kom- andi ári. fyrir hana — ljóð bvað þá annað! Og þetta gar ekki góð- ur, hressilegur skáldskapur eins og strákarnir framleiða nú ti! dags um synd og hórdóm og rotnandi lík — heldur gam- aldags þrugl. jafnvel rímað. og næstum því allt um ást. Veðr- ið hélt áfram að vera jafn viðurstyggilega gott, rósirnar ilmuðu. trjálaufin bærðust fyr- ir hægum vindi og fuglarnir sungu. Hvert einasta kvöld var dýrlegt sólarlag. Það var fjandakornið ekki annað að sjá en náttúran gerði þetta viljandi! Að lokum tók James f sig kjark og gekk í veg fyrir Bradley lækni, begar hann var á förum eftir eina sjúkravitj- unina, og lagði málið fyrír hann á einfaldan hátt: — Hvenær ætlar þessi stelpa að farat Læknirinn klappaði á öxl honum. — Ekki enn, Rodman, sagði hann lágum, skilningsríkum rómi, — engin ástæða til að hafa áhyggjur af þvi. Hana má e. ki flytja nærri, nærri strax - það .geta liðið vikur þangað til hún verður ferða- fær. j' — Vikur, hrópaði James. — Og margar vikur, sagði Bradley, læknir. Hann potaði vísifingri giettnislega í magann á James. — Gangi þér vel, drengur minn, gangi þér vel Það var smávegis huggun fyrir James, að þessi mölétni skottulæknir skyldi rétt í sama mund hnjóta um Snata og brjóta smásjána sína. Þegar maður á í höggi við örlögin hjálpar allt — hversu lítið, sem það kann að virðast. ★ Hann gekk dapur í bragði að húsinu aftur og mætti ráðs- konunni, búlduleitri að vanda. — Ungfrúna lith langar til að tala við vður, sagði sú búldulúta og neri saman hönd- um. — Jæja, langar hana bað, sagði James holum rómi. — Ö, hún er svo falleg og góð að þér getið ekki trúað því! Eins og blessaður guðs engill. þarna sem hún situr uppljómuð. — Ekki þetta, hrópaði James með óvanlegum ofsa. — ekki þetta! Hano fann stúlkuna sitjandi upp við dogg á sessunum og enn einu sinni sló það hann með ’ieljarafli. hvílíka andúð hann hafði á þessari kvenper- sónu Og þó — iafnvei meðan hann hugsaði þetta var eins og einhver æðri máttarvöld hvísl- uðu þessu að honum: — Farðu til hennar og taktu f litlu höndina! Hvíslaðu * fallega evrað brennandi ástarorðum svo ljjfa andlít.ið honnar fy 11-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.