Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 101

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Side 101
Blaðað í kvæðaskrá Framhald af 98. síðu. en aðrir létu líka sér að liggja á gteruskinni; so var brotið brteðra lag, bevísast það enn í dag; og mál er að linni. Sumir höfðu sessur og stól, silfur, gull sem liti á sól, en aðrir fengu ösku ból, þó öllu meira vinni; litlu kostuð klasði fá, kann þar enginn falla upp á; og mál er að linni. Sumir gátu ekki átt hefur hún einn á hefðar stig, aðrir fcerðu fólkið smátt fram á handbjörg sinni; ríkiskvenna kisturnar þcer komu þeim ekki að gagni par; og mál er að linni. Hérna kveður aftur á móti við gamansamari tón, þetta eru fyrstu erindi gamankvæðis: Mín biðja tveir og þrír, hvörninn mun það fara; hef ég þó alla heimamenn til vara. Lukkan er so undarlig, oft er það að skoða, befur hún einn á hefðar stig, en hinn í sáran voða, gefur hún einum giftu vig. en gæfan sú að öðrum snýr; mín biðja tveir og þrír; so sem fellur um sjálfa mig, so mun um aðra fara; hef ég þó alla heimamenn til vara. Fyrradaginn fréttin sú mér fasrðist heim til skála, að genginn vceri að gerði nú gildur runnur stála, hœgt í stofu hússins frú honum til reiðu scetið býr; mín biðja tveir og þrír; en skipaði hátt, að skautin þrjú mét skyldu á höfuðið fara; hef ég þó alla heimamenn til vara. Þarna er ágætt dæmi um svonefndan hakabrag: Hokinn stend ég undir vegg, mitt hrörnar skegg; lcekkar lýða dramb, hvítt er þetta hrútlamb. Og hérna er ein krummn''ísa: Krummt i krapi þrammar, krummt er réttur gummt, krummi krunkar snemma, krummi víðast um fer, krummi krásir hremmir, krummt með skörpum lummum, krummi kroppar grimmur, af krumma er sagt í summu. — Hvaða skáld- eiga kvæði á flestum seðlum? — Ætli síra Hallgrímur Pét- ursson og síra Stefán Ólafsson í Vallanesi séu ekki fyrirferð- armestir enn sem komið er. Einnig má geta síra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýra- firði og síra Guðmundar Er- lendssonar á Felli í Sléttahlíð í Skagafirði. Kvæðabækur þeirra eru til í nokkrum eftir- ritum í Landsbókasafni. . er til dæmis handritið IB. 70, 4to, sem er með kvæð- um síra Ólafs. Handritið er skrifað af síra Hjalta Þorsteins- syni í Vatnsfirði árið 1693. Síra Hjalti var góður listamað- ur, eins og kunnugt er, enda er þetta handrit fagurlega rit- að. upphafsstafir kvæða dregn- ir með bláu og rauðu og upp- hafsstafir allra vísna með rauðu, titilsíða skreytt. Nótur fylgja sumum kvæðunum. — Hefur mikið verið gefið út eftir síra Ólaf? — Nei. Kunnasta kvæði hans mun vera „Eitt sinn fór ég yfir Rín,“ sem raunar er þýtt úr þýzku. Síra Ólafur hefur verið gott skáld á sinni tíð. Kvæðl hans eru flest andlegs eðlis eða a.m.k. með andlegum blæ. Hann hefur verið mildur og hlýr og vandlátur i hófi. Tök- um t.d. Ellikvæði hans; þetta eru fyrstu erindin: Hin góða elli að garði fer og gista vill mér hjá; ceskan hefur því upp sagt mér; cevin vill so gá. Frceða spil ég finna vil, folkið má þar hlýða til, efnið það sem ég um kvað aldurdómnum hntgur að, fitinur hann sér hjá flestum stað, fcesttr við bonum sjá. velkir menn sem visnað biað; vill so cevin gá. Aijög margmeint fcer maður reynt, þa mceðir hann elli Ijóst og leynt, holdið kalt er veikt og valt og vill snúast til þurrðar allt, málið. heyrn og minnið snjallt, m;ög honum hverfur frá. Adams synda hann að því galt, að cevin vill so gá. Her er einnig ,,Eitt kvæði eftir móðurmissir", sem hann yrkir í orðastað dóttur sinnar. Það e r 20 erindi alls. Þetta er fyrri hlutinn: Lengi hef ég það lióslega reynt á lífsins cevi minnt að móðtrtn góð er Hpíkust harnkind sinni. Framhald á 103. síðu. JÓLABLAÐ — 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.