Þjóðviljinn - 24.12.1973, Page 26

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Page 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablaö 1973 Hliflð pappírunum við óþarfa hnjaski og yður við stöðugriieit/óreiðunni Notið til þöss plastáhöldin vinsælu frá Múla- lundi. Þau hjálpa yður til að halda pappírun- um á sínum stað. Við fylgjumst með þörfinni og framleiðum nú flestar gerðir af möppum og bréfabindum í mörgum stærðum og lit- um, til hvers konar nota, ennfremur húlstur og poka úr glæru plasti t.d. fyrir skírteini, reglugerðir, 1. dags umslög o.fl. Fyrir fundarhöld getið þér fengið skjala- möppur ásamt barmmerki með nafni hvers þátttakanda. Fyrir bridgekeppnir framleiðum við Bridge- bakkann góða. Vörur okkar eru stílhreinar og vandaðar og við allra hæfi. " j MÚLALUNDUR— ÁRMÚLA34 — REYKJAVÍK -SÍMAR38400 OG 38401 Hafnfirðingar Eflið samtök neytenda. — Verzlið við kaupfélagið. — Gerizt félagsmenn i kaupfélaginu. GLEÐILEG JÖL Þökkum viðskiptin á árinu sém er aðliða. ' KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA V erzlunarmaimaf élag Reykjavíkur óskar öllum félögum sinum gleöilegra jóla og góðs komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Engin belti Engar nælur Engar lykkjur Engar sérstakar buxur Engin fyrirferö LIBRESSE DÖMUBINDI NÝJUNG FYRIR NÚTÍMA KONUR l.ibrc.sse er raunverulega eina nvja geröin af döniubindum, sem komið hefur á markaðinn sl. 50 ár. Lihresso er sænsk uppfinning og er nú mest seldu dömubindin þar og viðar. Libressoer samansett af tveim lögum. Imira lagiðer mjúkt og lyrirferðarlitið. en hefur þann sérstaka eiginleika, aö taka við miklu rennsli. Ytra lagiðdrekkur i sig raka án þess að hleypa honum i gegn. Hægt er að nota það eingöngu siðustu dagana. Engin þörf er fyrir belti eða sér- stakar buxur, þvi að á hverju Ljbressc-bindi er limblettur, sem festir þvi örugglega við hvaða buxur sem notaöar eru. Kaupfélag N-Þingeyinga Kópaskeri sendir öllum félagsmönnum sinum og öðrum samvinnumönnum beztu óskir um Gleðileg jól og farsælt nýtt ór meö þiikk Ivrir viðskiptin á árinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.