Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 42

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Blaðsíða 42
42 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1973 Útgerðarmenn — Skipstjórar # Framleiðum stál — toghlera, 18 stærðir og gerðir fyrir fiski- rækju- og humartroll. Toggálga fyrir siðu og skuttog. Gálgablakkir margar stærðir. Fótrúllur — polla o.fl. Höfum mikla reynslu i að smiða og útbúa fiskibáta með skuttogi. Framleiðum togvindur fyrir minni báta. Vélaverkstæði J. Hinrikssonar hf. Skúlatúni (5 lieykjavik. Siini 2:5321). EEEEEGEEGEEEEEEEGBGGEEEEEEEEEl m E1 E 0 FYDID GLUGGANA... w . rc c re r« k3 GUIGPnvni Grensdsvegi 12 simi 36625 VJj Kfl EEEEEEEEEEEEEEEEEESESEg wJ n bJ R Ver ka ma n naf élagið Dagsbrún óskar öllum félögum sínum og öðrum velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA LÖGBERG ur þeirrar hæöar, sem þar slita völlinn i sundur og Lögberg er i þessum hæöum. Enginn mælir á móti þessu, sem vill nokkurri skynsemi beita. Þingiö er fyrir ofan öxará, enda er völlurinn þar stærstur og umhverfi afmarkaö af hllöinni fyrir noröan, hrauninu fyrir sunnan og holtinu fyrir botni vallarins, en aö málvenju heitir upp og ofan þingvöll — fyrir ofan á, fyrir neöan á. Af málalokum er svo þaö aö segja, aö allt snerist i bardaga, og hörfuðu Brennumenn niður völlinn og yfir á, þar sem þeir ætluðu að leita vígis i Al- mannagjá. Allt bendir á hiö sama. Ekki virðist ástæða til aö tilfæra fleira úr Njálu og ekki timi til þess, en hér er komin glögg miðun á þaö hvar Lögberg og Lögrétta stóöu, efst á vellinum, sem kallast þingvöllur. 1 öörum íslendingasögum er þaðhelst ölkofra þáttur, sem hér leggur nokkuö til mál i þvi efni, aö ákveöa staðsetningu Lögbergs og Lögréttu. Broddi Bjarnason frá Hofi i Vopnafirði hyggst að veita ölkofra lið, er engir til verða. Þeir eru staddir i Vopnfiröinga- búö, sem helst er að skilja að sé niöur við á, sunnanmegin vallar. Broddi stóð þá upp i búðum og margt manna með honum og gengu þeir ölkofri út og mælti Broddi einmæli við ölkofra. Eftir það gengu þeir ,,upp völluna” og aö Lögréttu. Var þá þar fyrir margt manna, og höföu verið að Lögréttu. t Lögréttu sátu Guð- mundur riki og Skafti og ræddu lög. Hér ber allt að sama brunni. Upp völlinn liggur leiðin til Lög- réttu,og þetta orðalag, aö ganga upp völlinn, bendir á að um spöl- korn sé leiðin, enda er það þannig, sé Lögrétta upp við berg, sem hún lika verður að vera. Að svo mæltu má sleppa Islendinga- sögum, þvi frekara vitni bera ekki aðrar sögur i þessu efni, en þær sem i hefur verið vitnað um það, hvar Lögrétta stendur og þá að sjálfsögðu Lögberg. Næst er svo að vita hvað sjálf Sturlunga segir. Hún minnist oft á þingmál og þingdeildir. t I. bindi á stórdeilur Þorgils og Hafliða á Alþingi, þar sem mestur her var ráðinn til bardaga á Islandi, en litil skýrgreining verður á stað- setningu Lögbergs og Lögréttu i þvi flestu. En i einu atriði segir hún glöggar en allar aörar bækur frá þvi, hvar Lögrétta er niður komin. Það er á þinginu 1234, sem er eitt þetta þing, þar sem mann- afli er kominn og búinn til bar- daga et svo vill verkast. Nú tekur þessi heimild öllu öðru fram, sem hafa má að vitni um þetta mál. Höfundur frásagnarinnar, Sturla Þórðarson.er þá tvitugur að aldri og auðsjáanlega til staðar i liði Snorra Sturlusonar frænda sins Slfk heimild verður ekki rengd,og nú tilfæri ég kafla af frásögn Sturlu: Er það inntakið úr 99. kapltula bls. 247-48 II. bindi. „Magnús biskup bannaði öllum mönnum að bera vopn til dóms, er þar skyldi mál fram flytja. En Kolbeinn (það er, hinn ungi) gekk með flokk sinn vopnaðan upp i virki þeirra bræðra, Orms og Þórarins, og héldu þeir allir samt þar flokka sina með vopnum. Snorri var með flokk sinn i brekk- unni fyrir ofan Valhöll og allt vestur um Dilkinn. Var Þorleifur með honum og Arni Magnússon. Órækja var með sinn flokk upp frá Lögréttu og hentu gaman at glimum. Þórarinn, sonur Saka-Stein- grims, hafði gengið úr flokki Kol- beins til búðar Jöklamanna og stóð viö vegginn og vixl fótum og talaöi við annan mann. Þá gengu þeir þar at Jón prestur Markús- son og Sveinn, sonur hans, og hjó Sveinn á báða fótleggi honum og af annan fótinn, en skoraði mjög i annan. Siðan sneru þeir upp milli Austfirðingabúða og Jökla- mannabúðar og stefndu svo i flokkinn Snorra”... „Þeir Kolbeinn hljópu þegar upp og heim til búðar og tóku brynjur sinar og pansara og spjót og skjöldu og gengu siöan suður yfir á og upp á völlu. Mætti hann þá Órækju og baö hann ganga i lið með sér. Órækja kvað sér eigi sæma at berjast við föður sinn. Bjuggust þeir þá allir til bardaga og fylktu liði sinu á völlunum fyr- ir neðan Lögréttu og milli og Austfirðingabúðar. órækja gekk til móts við föður sinn og skipaði liði sinu i brjóst á fylkingu hans. Arni óreiða var þá að fylkja liöi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.