Þjóðviljinn - 24.12.1973, Page 44

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Page 44
44 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Jdlablað 1973 Kaupmenn — Kaupfélög MUNIÐ MÐURSUÐUVÖRUR * MEEKIÐ TRYGGIR GÆÐIN * AÐEINS VALIN HRAEFNI * O R A -VÖRURí HVERRI BÚÐ * 0 R A - VÖRUR Á HVERT BORÐ Niðursuðuverksmiðj an ORAhf. Kársnesbraut 86 — Simar 41995 — 41996. Óskuin viðskiptamönnum, starfsfólki, svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. Óskum viðskiptamönnum starfsfólki svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla Eigum við að trúlofa okkur? þessi auglýsing er ætluð ástföngnu fólki úti á landi. Kæru elskendur! ÞaS er nú, sem við í Gulli og Silfri getum gert ykkur það kleift að hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þið eruð stödd á landinu. 1. Hringið eða skrifið eftir okkar fjölbreytta myndalista sem inniheldureittfalleg- asta úrval trúlofunarhringa sem völ er á og verður sendur ykkur innan klukkust. 2. Með myndalistanum fylgir spjald, gatað í ýmsum stærðum. Hvert gat er núm- erað og með því að stinga baugfingri í það gat sem hann passar í, finnið þið réttu stærð hringanna sem þið ætlið að panta. 3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir myndalistanum skuluð þið skrifa niður númerið á þeim, ásamt stærðarnúmerunum og hringja til okkar og viS sendum ykkur hringana strax í póstkröfu. MeS beztu kveðjum, diill og i>Uíur Laugavegi 35 - Reykjavik - Simi 20620 a. m s m PANELOFNAR LÆGRI HITAKOSTNAÐUR BETRI HITANÝTING HÆRRA HITAGILDI Leitið ekki langt yfir skammt. PANELOFNAR uppfylla allar kröfur sem gerðar eru til mið- stöðvarofna í dag. Látið PANELOFNA einnig í yðar hús. Leitið tilboða — stuttur af- greiöslufrestur. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA. Söluumboð: HITATÆKI H.F. Skipholti 70, sími 30200 og farsældar á komandi ári HAFSKIP H.F. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS LAUGAVEGI 103 — SÍMI 26055

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.