Þjóðviljinn - 24.12.1973, Qupperneq 60

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Qupperneq 60
60 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablaö 1973 Samvmnumenn! Verzlið við eigin samtök — það tryggir yður sannvirði. Kaupfélag Svalbarðseyrar Kaupfélag Dýrfirðinga Wingeyri óskar öllum viðskiptavinum sinum Gleðilegra jóla og f'arsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin á árinu sem er að liða. KAUPFÉLAG SÚGFIRÐEVGA Suðureyri. Sainviniiuverzlun tryggir yður sann- gjarnt verðlag. Verzlummeð allar innlendar og erlendar vörutegundir. GLEÐILEG JÓL! Earsælt koniandi ár. Þökkuin sainstarfið og viðskiptin á þvi liðna. Kaupfélag Steingrímsfjarðar llolniavik. Kaupfélag Ólafsfjarðar ólafsfirði óskar öllum viðskiptavinum sinum 'GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. DROTTINN TÓK... Framhald af 19. siðu. 7. Dr. Goebbels kemur til skjalanna Eins mætti hafa að fyrirsögn: Kóngur vill sigla en byr hlýtur að ráða. Þó að ég hafi fárra einna getið, þá vorum við ekki svo fá, að ekki væri vel fundarfært. Nú liður óðum að lokum ársins 1943. Ég og vertsfólk mitt varð fyrir sprengjuárás i október, hús- blokkirnar standa i ljósum loga. Eg missti þar allt mitt dót sem ekki var þó mikið fyrirferðar: skyrtuhnappar úr gulli frá Anne Marie, föt, bækur og spil, sem ég hafði safnað frá ýmsum löndum og ætlaði að skrifa um, svo kölluð borðaspil með og án teninga eins og hið japanska spil Gógd, sem ég átti úr filabeini. Þá tók vinur minn, Karl Ohm i Schöneberg, mig heim til sin þangað til ég fékk herbergi. Lét liggja orð til min um það, þegar hann frétti i háskólanum, hvernig komið væri fyrir mér. En þegar i ágúst er hringt til min á skrifstofu próf. Westermanns, sem hafði boðið mér vinnuherbergi hjá sér við stofnunina, en hann var fyrsti kennari minn i hljóðfræði. Sá sem hringdi var ráðamaður i klúbbn- um og gott ef ekki tengdur Humboldtfélaginu. En eins og ég kannski siðar skrifa vissi utan- rikisráðuneytið um alla Is- lendinga, bæði i Berlin sem ann- ars staðar. Ég hafði ekki varaö mig á þessu, þegar ég pantaði klúbbherbergið til áframhaldandi funda. Eftir kurteislegt ávarp segir hann mér, sem ég vissi, að mér standi klúbbherbergið áfram til boða fyrir landa mina, og þakka ég honum hæversklega fyrir það. Likaði þó ekki þessi byrjun og undirtónninn. Þá segir djöfsi, að landar minir séu ekki allir af arfskum kynstofni. — Mér er ókunnugt um það, segi ég. Enda skiptir það engu máli fyrir mig, segi ég, ég sé for- maður klúbbs Islendinga i Berlin, m.ö.o. islenskra rikisborgara. — Ég skil yður og sjónarmið yð- ar, hr. doktor, segir hann. En klúbburinn i Potsdamergötu sé á vegum rikisins og samkvæmt opinberum fyrirmælum hafi „ekki-ariar” ekki aðgang. Að- standendum og öðrum Islending- um sé klúbburinn velkominn eftir sem áður. — Við þvi hef ég ekki öðru að svara, segi ég, en að ég geri þar á engan greinarmun og læt eitt yfir okkur tslendinga ganga, hverra kynþátta sem þeir teljast til. En fullvissa yður um að þangað koma ekki aðrir en Islendingar. — Hr. doktor, ég er ekki að tala um það. Ég er að tala um svokall- aða ianda yðar, sem standa á lista sem við höfum i höndum og eru af óæskilegum kynþætti. Það verðið þér að skilja. Þeir hafa ekki aðgang að klúbbum eða öðr- um opinberum stofnunum hér, eins og yður ætti að vera kunnugt um. — Þá verð ég að afþakka að halda fundi i þessu klúbbherbergi I framtiðinni. — Við höfum athugað lika þann möguleika, segir þá helvitis kvik- indið i simann. — Það gengur ekki heldur. Þér hafið pantað þetta klúbbherbergi fyrir samkomur yðar. Og þess er sterklega vænst, hr. doktor, að þér notið það áfram eins og um var samið. — Já, en eins og ég sagði... — Ég veit, þér viljið losna við skuldbindingar yðar. En málið er nú komið i hendur hr. rikisráð- herrans i Berlin, dr. Goebbels, og þetta eru hans fyrirmæli, sem ekki er hægt að vikja frá. Þér at- hugið þetta i ró og næði, hr. dokt- or. Auf Wiedesehen. Já, orðin auf Wiedersehen voru enn ekki útdauð dengang. Ég fór heim og braut heilann um úrslita- kostina. Að útiloka „ekki-ariska” landa mina kom ekki til mála. Hvað þá? Reyna aöferð róm- verska hershöfðingjans Fabius- ar, Cunctators öðru nafni — að draga allt á langinn? Þó var ég ekki óhultur með það. Það var ó- trúlegt hvað vel utanrikisráðu- neytið fylgdist með — og svo tók Gestapo við. Ég var i úlfakreppu. Ég átti að halda fund mánaðar- lega i þessum klúbbi og útiloka suma landa mina, sem ég ekki Hið íslenzka prentarafélag óskar öllum meðlimum sinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. Gott og farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Kaupfélag Húnvetninga og Sölufélag Austur-Húnvetninga HLÖNDUÓSI óska Yiðskiplatnönnum, starfsfólki , svo og landsinönnnin ölluin Gleðilegra jóla og farsæls komandi órs Þakka samstarf og viðskipti á liðnuin árum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.