Þjóðviljinn - 24.12.1973, Side 61

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Side 61
Jólablað 1973 ÞJÓÐVtLJINN — StÐA fil Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum gott samstarf á liðnum árum. Togara- afgreiðslan hf. Reykjavík. HOHGAIVri'NI 29 SÍMI 18520. Húsgagnaverzíunin B t Js L jr O Ð VmmLí Sími 85522 ER STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ LANDSINS HREYFILL veitir yður þjónustu allan sólarhringinn. TALSTÖÐVARNAR i bifreiðum vorum 'gerá kleift, að hvar sem þér eruð staddur i borginni er HREYFILS-bill nálægur. þér þurfið aðeins að hringja i sima 8-55-22 vwEvnu vildi gera. Og með þessu var fylgst af ósýnilegum augum. All- ar hugleiðingar minar enduðu i kristilegri trú, mér leggst alltaf eitthvað til. — Þannig leið mánuðurinn. Að sjálfsögðu bar ég áhyggjur minar einn. Hingað til hefur þetta verið mitt levndar- mál. — Og þó vissi ég hvað ég mundi gera. Ég átti við hættulega en auðtrúa andstæðinga að etja. Ég hafði mikið að gera. gat verið veikur. Hvað er hægt að refsa manni mikið fyrir það? Ég bara lygi fyrir Gestapo: Kæru vinir, ég vildi ekkert frekar gera en að fara eftir fyrirmælum ykk- ar. en ég hefi verið lasinn. hef enn ekki náð löndum minum saman, sumir eru á förum... Þetta hefði þó ekki dugað, ég þekkti mina menn. En þá tók drottinn i taumana. Og var þó ekki seinna vænna. Þriðja nóvember var gerð stórárás úr lofti á Berlin. Stór hverfi borgar- innar brunnu. Næsta dag fer ég þangað sem Potsdamergata og Bellevuegata mætast, en þar var Klúbbhúsið. Hverfið og húsið ein brunarúst. Ég sneri heim og hugsaði: Drottinn tók i taumana. 8. Borgir brenna og snjóboltinn bráönar Það er ægifögur sjón þegar stórborgir brenna. Ég hefi reynt að lýsa þessu i óbirtu kvæði „Loftárás á „Berlin”, þar sem þessar ljóðlinur standa: ægifögur er burgin sem nú er að brenna hústaðir þúsunda eyðast, manna ogkvenna. Þessi saga er i raun og veru bú- in. Forsetinn i Hamborg flúði i norður svo og flestir landar i Ber- lin. Ég þraukaði þar til ég veiktist 8. júni 1944 og var fluttur veikur i september sama ár til Danmerk- ur. Aður, um hvitasunnu, kom ég við hjá Sigurbjörgu, sem var gift Þjóðverja, og gaf henni kaffi- skammtinn minn. Hún hafði ætið veriðberklaveik og er nú dáin. Ég var þá kominn með hita og dróst með erfiðismunum til Hildigerð- ar, sem lylgt hefur mér æ siðan. Þar fékk ég blóðspýting i fyrsta sinn. Ef g.l. mun ég næsta ár — ef þessi frásaga kemst áleiðis — etv. skrifa aðra úr samá umhverfi og tima. ,,A morgun komum við á sama tima með sömu lygarnar". Sveinn Bergsveinsson. JÓLATRÉ Grenigreinar Kransar Krossar Leiðisvendir Körlur Skálar v/.Miklatorg. Sími 22822. v / H a f n a r f ja rða r v cg. S i m i 12280. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptamönnum okkar nær og fjær viðskiptin á yfirstandandi ári. Kaupfélag Hvammsfjarðar Búðardal. mnu nu sn mmwer «bt« IKjfiHKtai 1 verzlið á 5 hæðum í 11 JWiús/nu Skoðið hina nýju ATON- HÚSGÖGNIN eru sérstæð qlæsileq oq AL-ÍSLENSK I Skoðið renndu i j vegghúsgögnin skápana og skattholin Engir víxlar — heldur mdnaðargreiðslur með póstgíróseðlum — sem greiða mó í næsta banka, pósthúsi eða sparisjóði. Opið til kl. 10 ó föstudögum —- og til kl. 12 ó hódegi laugardögum. Næg bilastæði. JÖN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.