Þjóðviljinn - 24.12.1973, Side 63

Þjóðviljinn - 24.12.1973, Side 63
Jólablað 1973 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 63 Margir hafa byrjað að reykja vegna þess, að þeir hafa talið það „fínt“, en með aukinni þekkingu á afleiðingum reykinga hefur tízkan breytzt. Allir vita nú, að reykingafólk stofnar lífi sínu og heilsu í mikla hættu með sígarettureykingum, og enginn skynsamur maður getur séð neitt „fínt“ við það. BYRJAÐU ALDREI AÐ REYKJA. Pólar h.f. Kinholti (i. Hraðkaup Fatnaöur i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Opið: þriöjud.,. fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miövikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni, Garöahreppi v/llafnarfjarðarveg. G. J. FOSSBERG VÉLAVERSLUN HF. Skúlagötu 63, Reykjavík. Allskonar verkfæri til járn- og vélsmíði Walkers ,,Lion” vélaþéttingar Vélareimar V-Reimskifur Flutningsbönd Gúmmislöngur fyrir vatn, gufu og loft. Kirpipur Kir og kopar i plötum og stöngum. Legubronze Nælon leguefni Ilvitmálmur Lóötin Silfurslaglóð Ryðfritt stál Nýsilfur Alls konar skrúfboltar, rær og skrúfur úr járni, stáliogkopar HARRISON rennibekkir Black & Decker rafknúin verkfæri Logsuðu- og rafsuðuvir Oster snittvélar Beygjuvélar og klippur fyrir steypustyrktarjárn Ventlar og hanar fyrir vatn, gufu, oliu o.fl. Þrýstimælar Hitamælar Stálvir Trilluhjól

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.