Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24. — 25. janúar 1981 250 þúsund í smábátahöfn REYKJA VIKURBORG: Staðsetning ekki Borgarstjórn sam- þykkti á fimmtudag 25 miljón g. króna fram- lag til byggingar smá- bátahafnar en tillöguna fluttu þeir Kristján Benediktsson og Björg- vin Guðmundsson. Fulltrúar Alþýðu- bandalagsins sátu hjá við atkvæðagreiðsluna en aðrir borgarfull- trúar 10 talsins sam- þykktu hana. Þaö vekur athygli i sambandi við þessa samþykkt að i fyrsta tilgreind sinn er ekki tekið fram að smábátahöfnin skuli byggð i Elliðaárósum, en sem kunnugt er hefur sú staðfesting valdið miklum deilum og hafa borgar- fulltrúar Alþýðubandalagsins m.a. lagst harkalega gegn henni. Borgarstjórn samþykkti hins vegar á sinum tima skipu- lag að smábátahöfn þar, en engu f jármagni hefur verið veitt til framkvæmda ennþá. 1 borgarstjórninni flutti Sigurjón Pétursson sérstaka til- lögu af þessu tilefni um að fela Skipulagsstofu höfuðborgar- svæðisins að kanna hvar hentugast væri að koma fyrir sameiginlegu hafnarstæði fyrir hraðbátaeigendur á höfuð- borgarsvæðinu og leita eftir samstöðu um byggingu slikrar hafnar hjá sveitarfélögunum Sameinast sveitaifélögin um smábátahöfn? Góð hugmynd — segir forstöðumadur Skipulagsstofu höfuðborgarsvœðisins Gestur ólafsson forstööumaöur Skipulagsstofu höfuöborgar- svæöisins. Þetta er góð hugmynd og ég er fylgjandi henni, sagöi Gestur Ólafsson, forstöðumaöur Skipu- lagsstofu höfuöborgarsvæðisins i gær um þá tillögu Sigurjóns Péturssonar um aö stofnunin kannaði grundvöll sameigin- legrar smábátahafnar á höfuö- borgarsvæðinu. öllum. Þessari tillögu var visaö til borgarráðs. Sigurjón vakti athygli á þvi að þó Alþýðubandalagið hefði lagst gegn byggingu smábátahafnar i Elliðaárvogi, væri flokkurinn ekki á móti þvi að komið yrði upp góðri aðstöðu fyrir þessa tómstundaiðju annars staðar innan borgarmarkanna. Það væri eðlilegt verkefini fyrir Skipulagsstofu höfuðborgar- svæðisins að meta hvort þörf væri á mörgum slikum höfnum á svæðinu og hvar hentugast væri að koma höfninni fyrir. Þá benti hann á að nokkur sveitar- félaganna væru þegar farin að huga að hafnargerð bæði fyrir vélbáta og seglbáta óháð hinum og einnig benti hann á að eig- endur þessara báta væru dreifðir um allt höfuðborgar- svæðið. —AI Gestur sagði að þesa dagana væri einmitt verið að undirbúa sameiginlegan fund með for- mönnum Náttúruverndar- nefnda á höfuðborgarsvæðinu ogstæöi tilaðræða m.a. aöstöðu til útivistar og tómstundaiðkun- ar á svæðinu sem heild. A fundi með forystumönnum skipulagsmála i þessum sveitarfélögum öllum s.l. haust kom fram sú skoðun að lita bæri á útivistarmál á svæðinu öllu sem eina heild, sagði Gestur. Menn vildu einmitt þróa þá möguleika sérstaklega sem eitt sveitarfélag hefur upp á að bjóða, t.d. góða hafnaraöstöðu, góða aöstöðu til skiðaiðkana eða annað og leggja sameiginlega áherslu á uppbygginguna. Gestur ólafsson sagöi að i Hafnarfirði, Garðabæ og Kópa- vogi, fyrir utan Reykjavik væri verið að koma upp eða búið að koma upp aðstöðu fyrir báta og hann teldi mjög eðlilegt að þessi mál væru tekin upp i samhengi. Höfuðborgarsvæðið væri ein heild og það þyrfti að lita á þaö sem slikt. Skipulagsstofa höfuðborgar- svæðisins er þessa dagana að ganga frá útgáfu sameiginlegs stætisvagnakorts en það hefur ekki verið gert áður. Þetta er bráðnauðsynlegt, sagði Gestur og svo er um ýmsa fleiri þætti. —AI Lodnurannsóknarleidangurinn: Magnid svipað og við áttum von á Vilhjálmsson fiskifrœöingur - - — segir Hjálmar — Það er of snemmt að fullyröa nokkuð, en það loðnumagn sem við höfum séð er I samræmi við það sem við bjuggumst við eftir rannsóknarieiðangurinn frá i haust er leiö, sagöi Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræöingur, sem nú stundar loönumagnsmælingar á rannsóknarskipinu Bjarna Sæm- undssyni útaf Noröurlandi. Sagði Hjálmar að þeir hefðu mælt á svæðinu aust-noröaustur af Langanesi og allt vestur aö Kol- beinsey, en á öllu þessu svæði er loðna, en dreifð. Hjálmar sagöist telja það lik- legt að þarna væri saman komin öll sú loðna sem hrygna mun i ár og væri það svipað magn og hann hefði átt von á' Hinsvegar sagöist hann þurfa að fará yfir svæði þar sem nú væri hafis á, þvi hugsan- Leit hætt Leitinni aö kanadisku flugvél- inni sem týndist á leiðinni frá Grænlandi til íslands i byrjun vikunnar hefur verið hætt og flug- vélin og þeir tveir menn sem i henni voru,taldir af. Vélin var sem fyrr segir kana- disk, frá Ottawa, en ekki vissu islensk flugmálayfirvöld hverr- ar þjóðar flugmennirnir voru. —S.dór legt væri að þar finndist einhver loðna, þótt honum þætti það ótrú- legt. Samt væri ekki hægt að úti- loka þann möguleika. Þaö er einkum svæðiö norð-norð-vestur Tollgæslan lagði á sl. ári hald á 3.479 flöskur af áfengi, ólöglega fluttar inn til landsins, 281.570 vindlinga, 13.727 flöskur og dósir af áfengum bjór, 150 grömm af hassi og 1.917 kg. af hráu kjöt- meti. Einnig var lagt hald á ýmsan annan ólöglega innfluttan varning, svo sem litasjónvarps- tæki, heimilistæki, hljómflutn- ingstæki, talsstöðvar og fleira. Þetta er mun meira magn áfengis og vindlinga en á árinu 1979 er Tollgæslan iagði hald á 1228 áfengisflöskur og 38.800 vindlinga.en heldur meiri bjór og kjötog minna hass (500 gr. 1979). Það skal tekið fram, að Kefla- af Vestfjörðum sem skoða þarf, en þ_ar er nú mjög mikill hafis, aö sögri Hjálmars og þvi ekki hægt aö sigla þar um. Aö lokum sagði Hjálmar að vikurflugvöllur er ekki meðtalinn i þessu yfirliti. A árinu 1980 leiddi rannsókn tollgæslunnar á röngum að- flutningsskjölum innflytenda til hækkunar aðflutningsgjalda um Gkr. 81.714.075, þar af voru kr. 78.403.877 (153 mál) vegna rangrar tollflokkunar, kr. 279.236 (1 mál) vegna vöntunar vöru- reiknings, kr. 762.397 (1 mál) vegna rangsE.B.E. skirteinis, kr. 1.682.494. (2 mál) vegna rangra upplýsinga i sambandi við búslóðainnflutning. I þrem af áðurgreindum 153 málum vegna rangrar tollflokkunar var innflyt- endum gert aö greiða 10% af Hjálmar Vilhjálmsson ákveöiö væri aö leiðangurinn stæði fram til næstu mánaðar- endanlegum aðflutningsgjöldum i viðurlög skv. 20 gr. tollskrárlaga og nam sú innheimta á árinu kr. 586.071. Þessum viðurlögum er beitt, ef röng tollflokkun inn- flytenda er ekki talin afsakanleg. Tollgælsan sektaði og gerði upp- tækan ólöglegan innflutning i 181 máli á árinu 1980 og nam sektar- fjárhæð samtals kr. 14.299.900. Tollgæslan hefur einungis heimild til þess að beita sektum og upptöku eigna i minni háttar málum. Stærri málum verður þvi ekki lokið hjá tollgæslunni og eru þau mál send öðrum yfirvöldum til meðferðar. Á árinu 1980 voru upptækar vörur seldar fyrir kr. 2.883.220. Kostn- aðinum verði deilt jafnt Á fundi sem haldinn var í hreppsnefnd Búðahrepps fimmtudaginn 22. janúar s.i. var eftirfarandi bókun gerð: Hreppsnefnd Búöahrepps tekur undir þær kröfur að kostnaði við keyrslu diselrafstöðva til aö halda uppi eðlilegri rafmagns- framleiðslu i landinu veröi deilt jafnt á alla rafmagnsnotendur. Hreppsnefndin tekur einnig undir kröfur um aö nú þegar veröi tekin ákvöröun um virkjun i fjóröungnum og skorar á þing- menn Austurlandskjördæmis aö tryggja framgang þessara mála. spörum RAFORKU móta. —S.dór. Uppár krafsinu hjá Tollgœslunni: 3479 vínflöskur og 28157 vindlingar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.