Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 21
Helgin 24. — 25. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 dóttir, átti Þorleif Eiríksson sjómann i Rvik. ’ 7. Ragnheiöur Ágústsdóttir átti Eirik Þor’steinsson á Löngumýri. Þeirra börn: 7a. Agúst Eiriksson garöyrkjubóndi á Selfossi. 7b. Elin Eiriksdóttir bónda- kona. 7c. Þorsteinn Eiriksson yfir- kennari i Rvik. 7d. Páll Eiriksson lögreglu- þjónn i Rvik. 8. Asdis Agústsdóttir, átti Skúla Hallsson i Keflavik. Sonur þeirra er Siguröur Skúlason biistjóri i Rvik. 9. Sigriður Agústsdóttir, átti Skúla Oddleifsson umsjónarmann I Keflavik. Þeirra börn: 9a. Sr. ólafur Skúlason dóm- prófastur i Rvik, átti Guörúnu Brynhildi Siguröardóttur. 9b. Helgi Skúlason leikari i Rvlk, átti Helgu Bachmann leikara. 9c. Móeiöur Skúladóttir, átti Björn Björnsson lögreglumann i Keflavik. 9d. Ragnheiöur Skúladóttir I Keflavik, átti Sævar Helgason málarameistara þar. E. Katrin Helgadóttir, átti sr. Ólaf Briem á Stóra Núpi i Gnúpverjahreppi. Þeirra börn: 1. Valdimar Briem stúdent, dó ungur. 2. ólafur Briem cand mag. menntaskólakennari á Laugar- vatni. 3. Jóhann Briem listmálari i Rvik, átti fyrr Elenore Kreie frá Dresden, siöar Elinu Jónsdóttur og meö henni 3 dætur: 3a. Katrin Briem skólastjóri Myndlistarskólans I Rvik, átti Huga Steinar Ármannsson. 3b. Ólöf Briem. 3c. Brynhildur Briem. 4. Ólöf Briem, átti Jóhann Sigurösson bónda á Stóra Núpi. F. Guörún Helgadóttir, átti Harald Sigurösson bónda á Hrafnkelsstöðum. Þeirra börn: 1. Guðrún Haraidsdóttir 2. Helgi Haraldsson bóndi og fræöimaður á Hrafnkelsstööum. 3. Siguröur Haraldsson bóndi i Langholtskoti, siöar I Reykja- vik, átti Helgu Hannesdóttur. 4. Kristrún Haraldsdóttir (1895—1922) 5. Magnús Haraldsson bilstjóri i Rvik, átti Höllu Guðmundsdóttur. Þeirra börn: 5a. Guðrún Magnúsdóttir, átti Guðmund Bjarnason bónda á Hlemmiskeiöi á Skeiöum. Eru nú I Rvik. Þeirra börn eru Halla Guömundsdóttir kennari i Eyja- hreppi, átti Svan Guömundsson bónda i Dalsmynni, Magnús Guðmundsson sjónvarpsvirki i Rvik og Elisabet Rut Guömundsdóttir. 5b. Haraldur Magnússon bilstjóri i Rvik, átti Hjördisi Hannesdóttur og nokkur börn. 5c. Magnús M. Magnússon bilstjóri I Rvik, átti Dóru Agústsdóttur og nokkur börn. 6. Sigrlður Haraldsdóttir, átti Svein Sveinsson bónda á Hrafn- kelsstööum. Þeirra börn: 6a. Kristrún Sveinsdóttir, dó ógift. 6b. Þorgeir Sveinsson bóndi á Hrafnkelsstööum, átti Svövu Pálsdóttur. 6c. Sveinn G. Sveinsson bóndi á Hrafnkelsstöðum, átti Sjöfn Hannesdóttur. 6d. Guörún Sveinsdóttir, átti Karl Gunnlaugsson garöyrkju- bónda á Flúðum. 6e Haraldur Sveinsson bóndi á Hrafnkelsstöðum, átti Jóhönnu Ingólfsdóttur. 7. Helga Haraldsdóttir, átti Einar Kristjánsson múrara i Rvik. Þeirra börn: 7a. Haraldur Einarsson renni- smiöur á Akureyri. 7b. Magnús Einarsson fasteiganasali i Rvik. 7c. Sverrir Einarsson i Hafnarfiröi. 8. Elísabet Haraldsdóttir. G. Guörún Helgadóttir yngri, átti sr. Jón Stefánsson aö Lundarbrekku og voru þau barnlaus en fyrir hjónaband átti Guörún meö Jóni Magnússyni: 1. Sigrún Jónsdóttir, átti Gissur Grimsson bónda i Dalbæ i Gnúpverjahreppi. Þau eignuðust þrjú börn: Kristrúnu, Kristin og Sigurö Kristin. H. Arndis Sigríöur Helgadótt- ir. — GFr MYNDAGÁTA ÞJOÐVILJANS LAUSNIN IriAW Tgkr/<Ð Þ'A A VA'XA-'HOI £R Fl ÐLEIKOM Vlfí oq- AVKA &.AUKI hæmr AGCEI50 IR 250 réttar lausnir Guðrún Óskarsdóttir á Akureyri hreppti verðlaunin Um 250 réttar lausnir bárust við myndagátu Þjóðviljans í áramóta- blaðinu 31. desember sl. Rétt ráðning á gátunni var svohljóðandi: íslensk stjórnarvöld hafa tekið þá ákvörðun að veita vaxandi erfiðleikum við- nám og auka raun- hæfar aðgerðir Dregið var úr réttum lausnum og kom upp naf n Guðrúnar Oskarsdóttur, Stafholti 18, Akureyri. Verðlaunin sem heitið var, 500 nýkrónur, koma því i hlut hennar. Þjóðviljinn þakkar öllum þeim lesendum sínum sem spreyttu sig á myndagátunni og sendu inn lausnir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.