Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24. — 25. janúar 1981 |§ Breiðholts- leikhúsið Gleðileikurinn PLOTUS i Fellaskóla 2. sýn. sunnudag kl. 20.30 3. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Mi&apantanir alla daga frá kl, 13—17, sími 73838. Miöasalan opin sýningardaga frá kl. 17 i Fellaskóla. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Olivér Twist i dag laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15 og kl. 20. Dagshríðar spor I kvöld laugardag kl. 20, fimmtudag kl. 20. Blindisleikur miðvikudag kl. 20. Aðeins 2 sýníngar eftir. Litla sviðið: Líkaminn annað ekki Frumsýning þriðjudag kl. 20.30, 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. LF.IKFfclAG REYKIAVlKUR Rommí i kvöld laugardag uppselt 40. sýn. miövikudag kl. 20.30. ótemjan eftir William Shakespeare þý&ing: Helgi Hálfdanarson forleikur og eftirleikur færöur i texta af: Böövari Guömundssyni Lýsing: Daniel Williamsson Tónlist: Eggert Þorleifsson Búningar: Una Cillins Leikmynd: Steinþór Sigurös- son . Leikstjórn: Þórhildur Þor- leifsdóttir frumsýn. sunnudag uppselt 2. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. föstudag kl. 20.30 Rauö kort gilda. Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíói i kvöld laugardag kl. 24.00. Miöasala í Austurbæjarblói kl. 16—24. Simi 11384. Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspennandi mynd um menn á eyöieyju, sem berýast viö áöur óþekkt öfl. Garanteruö spennumynd, sem fær hárin til aö rlsa. Leikstjóri: Robert Clouse (geröi Enter The Dragon). Leikarar: Joe Don Baker.......Jerry Hope A. Willis...-. - Millie Richard B. Shull . .Hardiman Sýnd kl. 5', '7 óg 9 '' lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. „Ljúf leyndarmál" (Sweet Secrets) Erotisk mynd af sferkara tag- inu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. NAFNSKIRTEINI Bær dýrarma ‘ j .. Skemmtileg teiknimynd J Sýnd kl. 3 Sunnudag. f • Kosningaveislan (Don’s Party) Einstaklega hressileg mynd um kosningaveislu, þar sem allt getur skeö. Leikstjóri Bruce Berseford. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. í lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráöur „stórslysamyndanna” er i hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aöalhlutverk: Robert Hays, Juli Hagerty og Peter Graves, Fáar sýningar eítir. Sýnd kl. 5 og 7. Fólskuvélin Hörkuspennandi mynd með Burt Reynolds I aöalhlutverki. Endursýnd kl. 3 laugardag. Bönnuö börnum. rNBOGII Q 19 OOO ■ salur Sólbruni Hörkuspennandi ný bandarlsk litmynd, um harðsnúna trygg- ingasvikara, með FARRAH FAWCETT fegurðardrottn- ingunni frægu. CHARLES GRODIN — ART CARNEY. lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bíjnnuð innan 18 ára. • salur Jasssöngvarinn Fribær litmynd — hrifandi og skemmtileg með NEIL DIAM- OND — LAURENCE OLIVI- ER. Sýnd kl. 3,05, 6.05, 9.05 og 11.15. - * -------salur\s>- , The McMasters Afar spennandi og viðburða- hröð litmynd, með DAVID CARRADINE — BURL IVES JACK PALANCE — NANCY KWAN. Bönnuð innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - --- - salur Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánUður kl. 3, 6, 9 og 11.15. B I O ^ _ SÍmavari 32075 „Xanadu" Viðfræg og fjörug mynd fyrir fölk á öllum aldri, sýnd i DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5 og 11.10. A sama tima að ári They couktnt have celebrated happiei artnlveraartec V they Ellen Aton Burstyn Akla “.Sainc'líinc, '•NexC-lcar- USfe- “tr Ný, bráöfjörug og skemmtileg bandarlsk mynd gerö eftir samnefndu leikriti sem sýnt var viö miklar vinsældir I Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Aöalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikaranna: ALAN ALDA (sem nú leikur i Spltalalíf) og ELLEN BURSTYN. tslenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. JÍImi 11475 Þolraunin mikla (Running) Spennandi og hrífandi ný bandarísk kvikmynd er fjallar um mann, sem ákveöur aö taka þátt í maraþonhlaupi Ölympíuleikanna. Aöalhlutverk: Michael Douglas,Susan Anspach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drekinn hans Péturs Bráöskemmtileg og vlöfræg bandarlsk gamanmynd meö^ Helen Reddy, Mickey Ronney Sean Marshail. Islenskur texti. Sýnd kl 3. Heimsfræg, bráöskemmtileg, ný, bandarlsk gamanmynd I litum og Panavision. International Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvikmynd heimsins s.l. ár. Aöalhlutverk: Bo Derek, Dud- ley Moore, Jqlie Andrews. Tvlmælalaust ein besta gam- anmynd seinni ára. Sýnd ki; 5, 7.15 og 9.30. m®, Fjölskyldumyndin vinsæla. Meöal leikenda: Siguröur Karlsson, Sigrlöur Þorvaldsdóttir, Pétur Einars- son, Arni Ibsen, Halli og 'Laddi. Sýnd sunnudag kl. 3 - Verö kr. 25.00. ERTÞÚ viðbúinn vetrarakstri? óvætturin. Allir sem meö kvikmýrfdum fylgjast þekkja, ,,Alien”, eina af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd I alla staöi og auk þess mjög skemmtileg: myndin skeöur á geimöld án tima eöa rúms. Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. lslenskir textar. Bönnuö fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Síöustu sýningar Afríkuhraðlestin Sprellfjörug gamanmynd I Trinitystil. Sýnd kl. 3 sunnudag. Slöasta sinn. Spennandi og skemmtileg mynd gart eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aöalhlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall, Katherine Ross. . Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sföasta sýningarhelgi. Frumsýnir í dag verölauna- myndina -.1 Midnight Express (Miönæturhraölestin) lslenskur texti. Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd I litum, sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarlsks há- skólastúdents i hinu alræma tyrkneska fangelsi Sagmal- cilar. Hér sannar enn á ný aö raunveruleikinn er Imyndun- araflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. _____;_______“ \ Aðalhlul: Brad Davis, Irene Miracle, Bo HöbBns o.fl. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð EYJAFLÚG Brekkugötu 1 — Slml 98-1534' A flugvelll 98-1464 apótek 23.—29. janúar: Laugavegs- apótek — Holtsapótek. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö sIÖ- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I slma 5 15 00. lögreglan Lögregia: Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmil 11 66 slmi4 12 00 slmil 11 66 slmi5 11 66 simiö 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— slmil 11 00 Kópavogur— slmil 11 00 Seltj.nes— slmil 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— slmi5 11 00 sjukrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspftlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali llringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur — viÖ Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opiri allari sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00-18.00, simi 2 24 14. tilkynningar Skiöalyftur I Bláfjöllum.Úppl. I simsvara 25166-25582. Fisnar-félagár Þorrablótiö veröur 31. jan. I Snorrabæ kl. 19. Þátttaka til- kynnist til Andreu f. síma 84853, Sigurbjargar f. sima 77305 eöa Bergþóru í síma 78057 fyrir 25. jan. Skem mtinefndin Skaftfellingafélagiö I Reykjavlk heldur þorrablót I Artúni, Vagnhöföa 11, laugardaginn 24. janúar. Miöar veröa af- hentir sunnudaginn 18. jan. kl. { 2-4. Aheit og gjafir til Kattavina- félags íslands Sendiherra Svia, 20.000, móttekiö þa. 6/12 1980 — áheit — 50.000, G.A.S. 15.000, Grlma 10.000, G.H. 8.000, G.S. 12.200, N.V. 6.400, A.J. 5.000, A.T. 1.000, L.E. 2.000, F.K. 4.000, A.G. 1.000, O.G. 3.000, N.P. 2.200, I.R. 10.000. Stjórn Kattavinafélagsins þakkar gefendum. Hvaö er Bahái-trúin? Opiö hús aö ööinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld, frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháar I Reykjavik. Vinningsnúmer I bilnúmera- happdrætti Styrktarfélags vangefinna 1980. 1. vinningur Volvo 345 GL árg. 1981 G-15481. 2. vinningur Datsun Cherry GL árg. 1981 M-425 3.—10. vinningur, bifreiö aö eigin vali, hver aö upphæö 3.4 millj. gkr.: A-7623, G-1509, G- 5329, R-17695, R-32972, R-36569, R-38175 og U-1343. //Opið hús" Skemmtanir fyrir þroskahefta i Þróttheimum viö Sæviöar- sund (Félagsmiöstöö Æsku- lýösráös) til vors 1981. Laugardaginn 31. janúar kl. 15—18. — Laugardaginn 21. febrúar kl. 20—23.30 Grlmu- ball. — Laugardaginn 14. mars kl. 15—18. — Laugar- daginn 4. april kl. 15—18. — Mánudaginn 20. aprll kl. 15—18 (2. páskadagur). Veitingar eru: gos, Is, sælgæti. Allt viö vægu veröi. Reynt veröur aö fá skemmti- krafta, svo oft sem kostur er. Reykingar ekki leyföar. Óskum ykkur góörar skemmtunar I nýjum og glæsi- legum húsakynnum. — Mæt- um öll. Góöa skemmtun. ferðir UTIVISTARf t RÐlR Sunnud. 25.1. kl. 13 Hrauqssándur-Festarfjall, léttar göngur austan Grinda- vikur. Getur oröiö stórfeng- legt ef brim er. Fararstj. Kristján M. Baldursson. VerÖ 50 kr. — frltt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl. vestanveröu, i Hafnarf. v. kirkjugaröinn. Flúöir, þorraferö, um næstu helgi. Farseölar á skrifst. (Jtivist, slmi 14606. Dagsferöir 25. janúar kl. 13: Gengiö á Skálafell (774 m) á Mosfellsheiöi. Fararstjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir. Skiöaganga á Mosfellsheiöi. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Verö nýkr: 40.-. — Fariö veröur frá Umferöar- miöstööinni austanmegin. Farm. v/bll. Feröafélag tslands. í sftfn Arbæjarsafn er opið, samkvæmt umtali. Upplýs- ingar I sfma 84412 miUi kl.,9 og 10 árdegis. - Borgarbókasafn ðeykjavfkur. Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- ið mánudaga—fðstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga— föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiðsla I Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælUm og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókln heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta ð prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvatlasafn — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn— Bústaðakirkju, simi' -36270. Opið mánu- daga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept.. Bókabllar — bækistöö i BUstaðasafni, simi 36270, Viö- komustaðir vtðsvegar um borgina. Leikhúsin: Alþýðuleikhúsið Nú er AL flutt i Haínarbió. Fyrsta sýningin þar veröur á morgun, sunnudag kl. 15 á barnaleikritinu Kðngsdóttirin sem kunni ekki að tala. Þjóðleikhúsið: Oliver Twistlaugard. kl. 15 og sunnudag kl. 15 og 20. Dags hríöar spor á stóra sviöinu laugardag kl. 20. Leikfélag Reykjavíkur Rommi I Iönó laugard. kl. 20.30 ótemjaan, eöa Snegla tamin eftir Shakespeare, frumsýning sunnud. kl. 20.30 I Iönó. Grettir i Austurbæjarblói laugard. kl. 23.30. Leikfélag Kópavogs Þorlákur þreytti gengur enn. Sýndur á fimmtud. og laugard. i Félagsheimili Kópavogs. Kvikmyndir: Fjalakötturinn Drengur, Japönsk, gerö 1969. Leikstjóri Nagisa Oshima (Veldi tilfinninganna). 1 dag- skrá Fjalakattarins segir m.a.‘ „Fyrrverandi her- maöur, skertur á vitsmunum, feröast um meö fjölskyldu sina, konu og son, og draga þau fram llfiö meö fjárkúgun. Mæðginin þykjast lenda i bflsly.sum, en þiggja borgun fyrir aö þegja um allt. Þessi þokkahjú gera barniö aö helsta peöinu i þessum leik.” Sýningar um helgina I Tjarnarbiói: laugard. kl. 13, sunnud. kl. 19 og 22. MíR-salurinn Litli bróöir.sovésk, gerö 1963. Leikstjóri: Alexander Zarkhi. Aöalhlutverk: Oleg Éfremov. Mynd um æskumenn sem eru aö hefja störf eftir skóla- göngu. Enskt tal. Sýnd laugar- dag kl. 15. Aðgangur óskeypis og öllum heimill. MÍR-salur- inn er aö Lindargötu 48. Laugarársbíó A sama tlma aö ári. Bandarisk kvikmynd, gerö eftir samnefndu leikriti, sem sýnt hefur veriö I Þjóöleikhús-: inu og útum allt land viö gifur- legar vinsældir. Hér eru aöal- hlutverkin leikin af Alan Alda og Ellen Burstyn. Sýningar: Asmundarsalur Fiölusmiöurinn Hans Jó- hannsson sýnir fiölur sem hann hefur smiöaö. Kjarvalsstaðir Fjórar sýningar eru nú I gangi: Grafik frá landi Mondriaans, hollensk skart- gripasýning, teikningar eftir Carl Frederik Hill, og Vetrar- mynd. Norræna húsið 1 dag verður opnuö l anddyrinu sýning á 7 málverkum og úrvali grafikmynda eftir Edvard Munch. Mokka Gunnlaugur ólafsson Johnson sýnir pennateikningar. Suðurgata 7 Tvær einkasýningar voru opn- aöar I gær: Daöi Guö- björnsson og Eggert Einarsson sýna myndverk af. ýmsu tagi. Galleri Langbrók Langbrækur sýna vefnað, keramik, grafik ofl, Torfan Sýning á- teikningum, ljós- myndum ofl. sem viökemur leikmynd Paradisarheimtar eftir Björn G. Björnsson. Djúpið Sýning á 26 litógrafium eftir A. Paul Weber, einn frægasta graflklistamann Þjóöverja. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar Oöiö þriöjud., fimmtud. og iaugard.kl. 13.30—16. Asgrímssafn Opiö þriöjud., fimmtud. og sunnud. kl. 13.30—16 Arbæjarsafn Opið samkvæmt umtali, Upplýsingar 1 stma 84412 ki. 9—10 f.h. alla virka daga. Listasafn fslands Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 13.30—16. Sýndar eru myndir Ur eigu safnsins, aðallega Islenskar. Listasafn ASI 1 Listaskálanum við Grensás- veg stendur yfir sýning á verkum úr eigu safnsins. Opið kl. 16—22 virka daga og 14—22 um helgar. Listasafn j Einars Jónssonar Opið miðvikud og sunnud. kl. 13.30—16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.