Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24. — 25. janúar 1981.
Eftir tilraunir með markaðs-
lögmál reyna Júgóslavar aö
jafna kjaramun með nýrri
áherslu á samstöðu verkafólks
Talsmenn nýrra verkalýös-
félaga i Póllandi hafa til þessa
farið mjög varlega I sakirnar
þegar þeir hafa veriö spuröir aö
því, hvert þeir stefndu. Þeir
hafa lagt nokkra áherslu á það,
aö þaö skipti nú um hriö mestu
máli aö býggja upp alþýöusam-
tök sem meðlimirnir gætu
treyst. Hinsvegar hafa þeir
slegiö á frest spurningum um
þaö, hvaöa hlut þeir gætu
hugsaö sér aö óháö samtök
verkamanna ættu i hlut, sem
óhjákvæmilega fæli i sér, aö for-
vígismenn Samstööu væru ekki
aöeins aö krefjast fimm daga
vinnuviku, veröbindingar á
mætvælum, fjárveitinga til hús-
næöismála, heldur kæmu einnig
inn sem áhrifaaöili um stjórn og
stefnu í efnahagslifi.
í þessu sambandi hefur oftar
en ekki veriö visaö til Júgó-
slaviu, sem hefur um langt
skeiö gert tilraunir meö sjálf-
stjórn verkamanna i fyrir-
tækjum. Til dæmis segir Jacek
Kuron, þekktur andófsmaöur úr
KOR og ráögjafi Samstööu-
manna, aö fordæmi Júgóslava
gæti veriö mjög þénugt viö aö
breyta skipulagi pólsks efna-
reiöubúna til þess aö breyta til,
bregöast viö óánægju og gagn-
rýni, gera meiriháttar tilraunir.
Og meöal annars hefur
Júgóslövum tekist aö byggja
upp kerfi sem veitir verka-
mönnum og samtökum þeirra
aöra stööu en tiökast 1 öörum
rlkjum sem eru undir stjórn
kommúnistaflokka.
Misjöfn þróun
Hér skulu saman tindir
nokkrir fróöleiksmolar um
þetta efni.
Júgóslavla hóf uppbyggingar-
starf sitt eftir strlö meö svip-
uöum hætti og önnur lönd i
austurblökkinni: meö sterku
miöstjórnarskipulagi I
áætlunargerö, sem leiddi til of-
stjórnar, skrifræöis og margvis-
legra mistaka I fjárfestingum
og framkvæmdum. Upp úr
þeirri stööu var lagt inn á
brautir sjálfstjórnar fyrirtækja,
miöstýröar áætlanir voru
lagöar til hliöar og markaös-
öflin látin koma i staöinn. Þetta
hleypti fjöri I mörg fyrirtæki,
ekki síst þau sem stóöu fyrir-
aftur á móti ekki lagagildi en er
einskonar stefnuyfirlýsing, t.d.
milli fyrirtækja, verkalýös-
félaga, bæjarstjórna og felur I
sér aö aöilar lofa aö taka á sig
ýmsar skuldbindingar.
Kommúnistaflokkurinn og
verkalýðsfélögin hafa frum-
kvæöi um gerð þessara félags-
legu sáttmála og reyna aö fylgja
! þeim eftir meö félagslegum
þrýstingi. Þeir geta t.d. veriö
um þaö, aö fyrirtæki sem skila
góöum hagnaöi eru fengin til aö
styöja viö bakiö á þeim sem
eiga I erfiðleikum meö fjár-
hagslegri eöa tæknilegri aöstoö,
lánveitingum eöa annarri fyrir-
greiöslu. Til þess aö draga úr
tekjumun og koma I veg fyrir aö
fólk missi atvinnu vegna tækni-
legs forskots eöa breytinga
annarsstaöar. Umbætur I þessa
veru eru taldar hafa skilaö þeim
árangri, aö Júgóslavar megi
eiga von á aö verulega dragiúr
atvinnuleysi á næsta áratug og
muni þá farandverkamenn snúa
aftur heim i allmiklum mæli frá
ýmsum löndum Vestur-Evrópu,
þar sem kostir þeirra hafa
þrengst verulega aö undan-
fömu.
Nýleg verksmiöja: verkamannaráöiö I Rade Koncar á fundi.
Grunneiningar
Þörfin á slíkum samstööuaö-
geröum er ekki sist brýn vegna
þess, aö stjórnarskráin frá 1974
gerir m.a. ráö fyrir allmikilli
dreifingu valds innan fyrirtækj-
anna. Fyrirtækjum er nú skipt
upp I deildir, sem kallaöar eru
grunneiningar; hver eining er
lögaðili og hefur ráöstöfunarrétt
yfirsfnum hagnaöi til launa eöa
fjárfestinga. Tilgangurinn meö
Samstaða og sjálfstjórn
verkamanna í Júgóslavíu
hagslífs. En hann bætti viö:
þröun I þá átt veröur aö koma
neöanfrá (viötal i Spiegel nr. 51,
1980). Og sú þróun til verka-
mannaráöa er ekki enn hafin.
Syndir Júgóslava
Vesturiandasósialistar hafa
ekki nema fáir sýnt tilraunum
Júgóslava verulega athygli.
Liklega starfar þaö ööru fremur
af því, aö I Júgóslavlu finna þeir
vandamál sem þeir kannast of
vel viö aö heiman aö: þar hefur
veriö atvinnuleysi, veröbólga og
þar er mjög greinilegur munur
á tekjum fóks. önnur lönd sem
kalla sig sósíalfsk hafa sýnt
miklu glæsilegra yfirbragö og
hafa reyndar sjaldan sparaö
opinbera sjálfshrifningu þess
vegna. En myndin veröur
nokkuö önnur þegar nær er
komiö. Um siöustu helgi var I
þessum dálkum minnst á aö-
feröir sem þar um slóöir eru
notaöar til aö fela veröbólgu.
Búlgarar hafa leyst sin atvinnu-
leysismál meö þvi aö senda
verkamenn í mannvirkjagerö i
afskekktum og strjálbýlum
héruöum Sovétríkjanna og fleiri
dæmi mætti nefna um fyrir-
komulag sem hér vestra er
kennt viö „farandverkamenn”.
Og allt I einu eru Klnverjar
farnir aö kvarta yfir glfurlegu
atvinnuleysi — ekki er ýkja
langtsfðan aö Maóvinir töldu aö
slíkur ósómi væri aöeins til hjá
júgóslvaneskum „endur-
skoöunarsinnum ”.
Júgóslavar eiga viö vandamál
aö stríöa sem eru ekki einungis
arfur fátæktar og mikillar eyöi-
leggingar á striösárum; þeir
eiga sfn „heimatilbúnu” vanda-
mál eins og grannar þeirra. En
það veröur þá sagt
kommúnistaforystu þess lands
til hrdss, aö hún viöurkennir
vandamálin og hefur sýnt sig
fram skást aö vlgi að þvl er
varöar reynslu, aöföng og
vinnuafl. En um leiö leiddu
þessar breytingar til þess að
þróunin I landinu varö mjög
misjöfn. Sterkari fyrirtæki
högnuöust en þau veikbyggöari
uröu fyrir skakkaföllum, og
varö þetta I þeim skilningi
háskalegt sjálfri einingu ríkis-
ins aö fyrirtæki I vanþróuöum
lýöveldum eins og Bosniu,
Svartfjallalandi og Makedónfu
stóöu sig lakast. Veikbyggöari
fyrirtæki uröu aö loka, atvinnu-
leysi jókst, margir uröu aö flýja
land í atvinnuieit. Og vegna
þess aö tekjur I hverju fyrirtæki
fórueftir hagnaöi þess, kom upp
verulegur munur á launum
verkamanna, einnig þeirra sem
höföu samskonar starfsþekk-
ingu og unnu sömu störf.
Forstjóravaldið
Um leiö geröist þaö á þessum
árum — ekki sist sjöunda ára-
tugnum, . aö tækniþróun varö
hröö I mörgum fyrirtækjum —
þaö leiddi ekki aöeins til meiri
tekna starfsfólks, heldur og til
þess aö þaö varö flóknara aö
stjórna fyrirtækinu. Þetta haföi
I för meö sér erfiöleika fyrir þaö
atvinnulýöræöi (sjálfstjórn
verkamanna) sem haföi veriö
byggt upp frá þvi á sjötta ára-
tugnum. Raunveruleg völd I
fyrirtækjum þokuöust frá
verkamannaráðum til forstjór-
anna og sérfræöinga þeirra.
Þessi þróun mætti andófi. A '
sjöunda áratugnum kom alloft
til verkfalla, meö þeim mót-
mæltu verkamenn tæknikrat-
iskum tilhneigingum yfirmanna
og viöleitni þeirra til aö koma
sér upp ýmsum frlðindum, ekki
sist í gegnum „risnureikninga”
fyrirtækjanna. 1 byrjun áttunda
áratugsins veröa menn lfka
varir viö þaö aö kommúnista-
flokkur landsins hefur vaxandi
áhyggjur af þessari þróun, þar
sem tæknikratar rýra völd
verkamannaráöa og lffskjör
veröa mjög misjöfn. Þaö var
tekiö undir ýmsar kröfur verka-
manna og um leiö lögö á þaö
áhersla f pólitiskum áróöri aö
verkamenn heföu fulla þörf
fyrir marxisma og kommún-
istaflokk til aö nýta I viöureign
viö nýja forréttindahópa sem
reyndu aö takmarka vald sjálf-
stjórnarráöa. Um láö var lögö
áhersla á þaö aö flokkurinn ætti
ekki aö blanda sér I daglegar
ákvaröanir I fyrirtækjum og
reyndar mætti vel leysa hann
upp siðar meir,. þegar sósial-
Iskir sjálfstjórnarsiöir væru
runnir mönnum I merg og bein!
Jafnaðarviðleitni
Pólitlsk hervæöing flokksins
og andófiö aö neöan leiddi m.a.
til þess aö I byrjun síðasta ára-
tugs ráku verkamannaráöin þó
nokkurn slatta af háttsettum
stjórnendum sem höföu mis-
notaö vald sitt og aöstööu meö
ýmsum hætti. Um sama leyti
reynir hin pólitlska forysta aö
fylgja eftir hugmyndum slnum
um samstööu sem grundvallar-
forsendu sósialisma meö ýms-
um ráöum, sem áttu aö vinna
gegn mismunun af ýmsu tagi.
Til dæmis var meö veltuskatti á
fyrirtæki stórlega efldur
þróunarsjóöur, sem notaöur er
til að veita aöstoö héruöum og
lýöveldum sem dregist hafa aft-
ur úr þróuninni — meö þaö fyrir
augum aö jafna llfskjörin.
A sjöunda áratugnum höföu
menn vonaö, aö frjáls sam-
keppni myndi þegar til lengdar
léti koma á meiri jöfnuöi milli
fyrirtækja og þá þeirra sem viö
þau starfa. En niöurstaöan varö
önnur, mismunurinn fór vax-
andi í þeim mæli, aö þaö gekk
þvert á almennar jafnréttis-
kröfur og svo vitanlega sóslal-
Iskar vonir.
Hin pólitlska forysta hefur
reynt aö leysa þessi mál án þess
aö snúa aftur til ofskipu-
lagningar og mikillar miö-
stýringar, sem gæti haft
lamandi áhrif. Viöleitnin miöar
aö einskonar áætlunargerö
neöanfrá. Henni er reynt aö
koma á meö svonefndum samn-
ingum milli sjálfstjórnaraöila
og svo „félagslegu samkomu-
lagi”.
Samningakerfið
Samningar sjálfstjórnaraöila
eru bindandi og eru þeir geröir
milli fyrirtækja og eru t.d. um
samstarf og sérhæfingu milli
skyldra fyrirtækja.
Félagslegt samkomulag hefur
þessu var sá aö gera það auö-
veldara fyrir verkamenn að
hafa áhrif á aöstæður á vinnu-
staö og gefa þeim efnahags-
legan hvata til aö vinna betur.
Samskipti milli grunneininga
innan fyrirtækis fara nú fram
meö þeim hætti, aö þær gera
meö sér frjálsa samninga á
viðskiptagrundvelli um afhend-
ingu á vöru eða þjónustu.
Verölagi á vinnu er reynt aö
haga svo, aö tekjumöguleikar I
hverri grunneiningu veröi
svipaöir aö ööru jöfnu — en
kerfiö býöur upp á togstreitu
vissulega, jafnvel upp á þaö aö
einhver grunneining segi sig úr
samskiptum viö nágrannann.
Merkileg reynsla
1 Júgóslavfu hefur safnast
merkileg reynsla aö þvl er
varöar þá sjálfetjórn verka-
manna, sem höfundar sóslal-
Iskra kenninga vildu gera aö
mælikvaröa á nýtt þjóöfélag.
Júgóslavar viöurkenna fúslega
að þessi þróun sé erfiö og flókin
og menn veröi lengi aö þreifa
sig áfram og reka sig á. Þeir
hafa getaö náö allbreiöri þátt-
töku almennings I uppbyggingu
samfélagstengsla. En þeir hafa
ekki gefiö nein endanleg svör,
fremur en aörir — og sem betur
fer hafa þeir ekki þóst geta þaö.
Þaö veröur fróölegt aö fylgjast
meö því, hvernig framvindan
verður hjá Júgóslövum aö þvi er
varöar togstreitu milli
jafnaöarkröfu, markaössjónar-
miöa og fríöinda þeirra sem nú
eru best settir I llfskjörum. Ekki
slst vegna þess, aö Júgóslavfa
hefur vissar forsendur til aö
smiða þann kost sem opnar
aörar leiöir en Ihaldssamt
flokksræöi Austur-Evrópu eöa
þá kreppusjúkur kapitalismi
Vestur-Evrópu.
—AB
#sunnudags
pistill
Eftir Árna
Bergmann