Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 30
30 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24. — 25. janúar 1981 Félag járniðnaðar- manna FELAGSFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 27. janúar 1981, kl. 8.30 e.h. að Hótel Esju, II. hæð. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál 2. Vinnuverndarmál 3. önnur mál Mætið vei og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, Guðrúnar Þorsteinsdóttur, Ölduslóð 17, Ilafnarfirði. Sérstakar þakkir sendum viö læknum og starfsfólki St. Jósefsspitala i Hafnarfirði og geisladeildar Landspitalans fyrir góða hjúkrun og umönnun. Hinrik Albertsson Margrét Hinriksdóttir Sigurjón Ingi Haraldsson Halldóra Hinriksdóttir Guðrún Sigurjónsdóttir spörum RAFORKU spörum RAFORKU eru Ijósin í lagi? UMFERÐARRÁÐ Alþýðubandalagið: Opnir fundir Alþýðubandalagið heldur opna fundi Á Síglufiröí laugardaginn 24. janúar kl. 15 i Alþýðuhúsinu. Á Sauðárkróki sunnudaginn 25. janúar kl. 15 i Villa Nova. Kagnar Arnalds fjármálaráð- herra og Sigurjón Pétursson borgarfulltrúii Reykjavik koma á báða fundina. Ragnar Arnalds Svavar Gestsson Sigurjón Pétursson Á Egilsstöðum föstudaginn 30. janúar Rl. 20.30 i Valaskjálf. Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra mætir á fundinum. Fundir verða haldnirá næstunni á tsafirði, Húsavik, Keflavik og Selfossi. Fundartimi og fundar- staðir auglýstir siðar. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÓI Kóngsdóttirin sem Stjórnleysingi ferst af KONA kunni ekki aö tala slysförum Eftir Dario Fo Eftir Christinu Anderson Eftir Dario Fo Leikstjórn: Guðrún As- Leikstjórn: Þórunn Síg- Leikstjórn: Lárus Ýmir mundsdóttir urðardóttir Óskarsson Leikmynd og búningar: Ivan Leikmynd og búningar: Leikmynd og búningar: Þór- Török Guðrún Auðunsdóttir unn Sigriður Þorgrimsdóttir Ahrifahljóð: Gunnar Reynir 16. sýning sunnudag kl. 15.00. Hljóðmynd: Leifur Sveinsson Þórarinsson F orsýning þriðjudag kl. FRUMSÝNING FIMMTU- 20.30. DAG KL. 20.30. Frumsýning föstudag kl. 20.30. MIÐASALAN opin laugardag kl. 17—19/ sunnudag kl. 13—17 aðra daga kl. 17—20.30. SIMI 16-444 ALÞVÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Reyðarfirði Hreppsnefndarfulltrúar Alþýðubandalagsins kynna hreppsmálefni i Félagslundi laugardaginn 24. janúar kl. 16. Fyrirhugað er að slik kynn- ing verði framvegis fyrir hvern hreppsnefndarfund, þ.e. þriðja hvern laugardag. Fundirnir eru öllum opnir. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á Kvenna- deild til 1 árs frá 1. mars n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 22. febrú- ar. Upplýsingar veita yfirlæknar deild- arinnar i sima 29000. Reykjavik, 25. janúar 1981 Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Æskulýðsfélag sósíalista Almennur fundur verður haldinn laugardaginn 24. janúar næstkomandi og hefst ki. 14 á Grettisgötu 3 (rishæð). Dagskrá: 1. Upplestur 2. Ferðasaga frá Kúbu. 3. Erindi: Samstaðan á vinstri væng stjórnmála. 4. önnur mál. Félagar f jölmennið. Nýir félagar einnig velkomnir. Veitingasala. Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið verður á vegum félagsins á næstu vikum. Ráðgert er að fyrsti hlutinnfari fram þriðjudaginn 27. og fimmtudaginn 29. janúar. Leiðbeinandi verður Baldur Öskarsson. Þátttaka tilkynnist til Sölva Olafssonar í síma 17500 frá kl. 2—5 alla daga. Allir velkomnir. Þjálfum okkur í ræðumennsku og verum þannig reiðubúin að koma á framfæri skoðunum okkar. Starfsmaður Jafnframt vill stjórn félagsins vekja athygli á þvi að hún hefur ráðið Sölva Ólafsson starfsmann f élagsins og mun hann hafa aðsetur á Grettisgötu 3/ milli 2—5 í síma 17500. Eru félagar spm áhuga hafa á starfi félagsins hvattir til að hafa samband við hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.