Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 24. — 25. janúar 1981. Kvikmynda- hátíð 1981 Kvikmyndahátlö Listahátiöar hefst laugardaginn 7. febrúar n.k. og stendur til 15. febrúar. Verður hún haldin I Regnbogan- um einsog i fyrra. Margt gimi- legt veröur á boöstólum fyrir kvikmyndaunnendur. Viö náö- um taii af örnólfi Arnasyni fra mk væmdastjóra Lista- hátíöar og báöum hann aö segja okkur frá þvi helsta. — Viö veröum meö nýjustu mynd Pólverjans Andrzej Wajda, „Hljómsveitarstjór- ann”, þar sem John Gielgud leikur aðalhlutverkiö. Einnig nýjustu mynd Zanussi, sem er fyrir leikstjðrn á kvikmynda- hátíðinni i Berlin 1980. Austur- Þýska myndin Solo Sunny eftir Konrad Wolf er einnig á dag- skrá. Aðalhlutverk i henni leikur Renate Krössner, sem fékk 1. verðlaun i Berlin fyrir leiksinn í myndinni. Svo eru þaö Sovétrikin — þaðan fáum viö ágæta mynd, Haustmaraþon eftir Danelia. Sú mynd hefur hlotið fjölda verölauna, m.a. i San Sebastian og Feneyjum. Jónas sem veröur 25 ára áriö 2000 heitir fræg mynd eftir Svisslendinginn Alain Tanner, og veröur sýnd á hátiöinni. Frá 0* Cr dönsku myndinni Johnny Larsen, sem sýnd veröur á Kvik myndahátiö 1981. Tuttugu myndir frá fímmtán löndum annar frægur Pólverji, en sú mynd heitir „Constanz” og fékk 1. verðlaun fyrir leikstjórn á kvikmyndahátiðinni i Cannes 1980. Tvær myndir eftir Tavernier veröum við með: Viku sumar- leyfi.sem valin var til sýni.ngar i Cannes i fyrra, og Dekurbörn meö Michel Piccoli og Christine Pascal i aöalhlutverkum. Þá kemur nýjasta mynd Erick Rohmers, sem geröi myndina Greifafrúna, sem sýnd var i sjónvarpinu nýlega. Nýja myndin heitir Percival le Galois. Frá Ungverjalandi fáum við myndina Svik eftir Isztvan Szabó, sem fékk 1. verðlaun Egyptalandi fengum við mynd- ina Alexandria — hvers vegna? eftir Chahine, sem er lang- fremsti kvikmyndagerðar- maöur Egypta um þessar mundir. Við fáum lika mynd frá Senegal, Xala eftir Sembene, sem er þekktasti kvikmynda- stjóri Afriku. Þá má geta frönsku myndarinnar Les enfants du píacard eftir Benois Jacqot og dönsku myndarinnar Johnny Larsen eftir Morten Arnfred. Viö sýnum eina mynd eftir japanska meistarann Mizoguchi, Krossfestir elsk- endur, sem af mörgum er talin hans höfuðverk. Og samkvæmt hefö verðum viö með eina mynd Andrzej Wajda. 3 myndir hans voru sýndar á Kvikmyndahátiö i fyrra, og nú kemur nýjasta mynd hans, „Hljómsveitar- stjórinn”. Buster Keaton, gamanleikarinn með steinandlitiö. 16 myndir hans verða sýndar i einum saln- um i Regnboganum allan timann sem Kvikmy ndahátið stendur. til minningar um nýlátinn kvik- myndastjóra; þaö verður mynd eftir Hitchcock. Loks má geta sérstakrar Buster Keaton hátiöar, sem verður i’ gangi i einum salnum allan timann, og verða þar sýndar 8 langar myndir og 8 stuttar eftir Keaton. Hingað kemur Raymond Rohauer, sem var samstarfsmaður Keatons siðustu árin, sem hann lifði,og hefur safnað saman öllum hans myndum og stofnað kvik- myndasafn honum til heiðurs. Ýmislegt fleira er i blgerð, en ég held viö verðum að biða aðeins með að segja frá þvi, — sagði örnólfur að lokum. — ih Arni Bergmann skrifar Dýrð að utan Embættistökuræða Reagans Bandarikjaforseta er sérkenni- leg lesning. Eins og við má búast fer hann i mörgu i föt fyrirrennara sinna og byrjar forsetafcni á vel þekktri loforðafluimskju: hann ætlar að „byrja tt\ja tima þjóðlegrar endurreisnu: ”, rétt eins og Nixon „hvatu ti) einingar og samstöðu!' 1969 og Carter boðaði „nýtt upphaf, nýjan anda” 21. janúar 1977. En þar að auki einkennist ræða Reagans, sem Morgunblaðið tekur sér- staklega fram að Reagan hafi skrifað sjálfur, af heldur ógeð- felldri blöndu af væmni og þjóð- rembu: þar er itrekað að Bandarikjamenn séu allra manna frjálsastir, að þeir séu allir saman hetjur hver með sinum hætti og þar fram eftir götum. Væmni og sjálfumgleði eru kannski meinlitil fyrirbæri á vörum smáþjóðanna, en þegar þau eru i fylgd með þvi mikla valdi sem Bandarikin hafa, verður af öllu saman heldur iskyggilegur mjöður — eins og dæmi mega sanna. Hrifning og litilþægni Eitt er þaö málgagn islenskt sem er yfir sig hrifið af emb- ættistökunni og öllu þvi sem af Reagans munni fram gengur, en það er að sjálfsögðu Morgun- blaöið. Morgunblaðið hefur jafnan haft miklar taugar til bandariskra forseta og hefur meira viö þá en aðra höfðingja : Nixon fékk til dæmis um sig leiðara i blaöinu þegar hann tók við völdum, þar sem lof var borið á hann fyrir „viötæka reynslu og þekkíngu” og lýst vonum „vina Bandarikjanna” um að honum tækist að „sam- eina krafta hinnar voldugu bandarisku þjóðar”. En allt eru þetta smámunir miðað við þá dýrð sem islensku hægriblaði nú stafar af ásjónu Ronalds Reagans. Dag hvern hefur þessi erlendi þjóðhöfðingi og liðsoddar hans fyllt Morgunblaðið fögnuði. Á þriðjudag var ýtarlega sagt sagt frá þvi sem i vændum var og fylgdi með yfirlit um helstu ráðherra Reagans, sem reyndust viðsýnir og ósérhlifnir mannþekkjarar og vinnu- þjarkar. Næsta dag fyllti frásögn af innsetingarathöfn og ræðu Reagans forsiðu og opnu og var allt tvitekið til að ekkert færi nú milli mála. A fimmtu- degi birtist svo sú ræða i heild sem áður var ýtariega rakin og i gær kemur svo leiðari til að leggja út af boðskap Reagans og er hann sýnu merkastur. Þar er lögð þung áhersla á það, að orð Reagans um rikisafskipti „ættu að vera okkur íslendingum ærið umhugsunarefni”. Með sams- konar biöndu af feginleik og litilþægni tekur leiðarahöfundur loforðum Reagans um það, að Bandarikin ætli ekki að skerða sjálfsákvörðunarrétt banda- manna sinna. Morgunblaðið segir að það sé ekki litils viröi fyrir smáþjóð eins og ísland „að hafa setningu eins og þá sem siðast var vitnað til i pokahorn- inu frá Bandarikjaforseta sjálfum”. Hætt er við að svo litilþæg trúgirni og óskhyggja hljómi eins og afar ósmekkleg skýtla i höfuðborgum þeirra rikja sem Bandarikin hafa einna mest saman við að sælda, en það eru riki hinnar riku en þó snauðu Rómönsku Ameriku. Sðr á parti Hvað á nú allt þetta stáss með Reagan að þýða? Kannski er Ritstjórnargrein einfaldast að álykta sem svo, að Morgunblaðsmenn séu svo yfir sig hrifnir af þvi að leiftur- sóknarmaður i efnahagsmálum er kominn til valda i öflugasta riki heims. Leiðarinn i gær bendir meðal annars til þess. En samt er þvi ósvarað, af hverju svo gifurlega mikill og auð- mjúkur fögnuður umvefur bandariskan forseta á siðum þessa islenska blaðs. Það hafa orðið stjórnarskipti i grann- löndum okkar evrópskum, sem voru Morgunblaðsmönnum mjög að skapi: eins og þegar borgaraflokkar leystu sósial- demókrata af hólmi i Sviþjóð eftir langa útlegð frá völdum eða þegar Margret Thatcher skákaði Verkamannaflokknum i Bretlandi. En allt reynast þetta smá tiðindi i samanburði við embættistöku Reagans og hans boðskap. Þar er eitthvað alveg sérstakt á ferð. Innileikinn, hin persónulega upplifun tiðind- anna er á þvi stigi, að það er engu likara en að þarna sé á ferðum einskonar yfirforseti yfir Islandi, stjórn hans eins- konar baksviðsstjórn yfir mör- landanum. Fundinn foringi Tilhneigingar I þessa átt hafa jafnan verið sterkar með Sjálf- stæðismönnum. Af eðlilegum ástæðum dró nokkuð úr þeim á timum Watergate og Vietnam- striðs. En nú hafa menn jafnað sig á þessu, og telja óhætt að gefa sig á vald hinum banda- riska draumi á ný. Auk þess er sú árátta tengd brýnni sálrænni og pólitiskri nauðsyn. Það er engu likara en að minnsta kosti Geirsmenn þeir, sem stýra Morgunblaðinu, séu pólitisk- ir munaðarleysingjar i leit að sterkri föðurimynd, sem hressir þá og kætir og gefur þeim von. Og það sem þeir ekki geta fundið hið næsta sér hafa þeir nú leitað uppi á öðrum og vest- lægari breiddargráðum: i Guðs eigin landi, þar sem allir eru hetjur, hver með sinum hætti. AB pRæ Ræða Ronald Reagans við embættisf^^”*"' • .-.VrioTI , skulum Við by«a „Nú endTirreisnar tima þjóðlegr . Daffur sem verður h engi í minnum hafðut; Vér höfum fyllsta rétt 222: a KouU Rr*«an til aö dreyma hetjudrauma

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.