Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 19
Helgin 24.- 25. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Hugvit hins frjálsa framtaks: Ikveikjur eru arð- bær atvinnuvegur Á síðasta ári var kveikt í meira en 9000 húsum í New York. Brunavargarnir eru húseigendur, fasteigna- braskarar og trygginga- salar sem hafa gert íkveikjur að meiri háttar atvinnugrein og sérlega arðbærri. Arthur Dallas heitir lögreglu- foringi i New York sem hefur það verkefni að rannsaka brunamál i Bronxhverfi. Borgin brennur, segir hann og við fáum ekki v.ið neitt ráðið. Við höfum tapað orr- ustunni. fá frá 50 og allt að 500 dollurum fyrir að kveikja i búðum eða ibúð- arhúsum. Enn siður næst i þá sem hafa keypt þá til verka. Þar kem- ur allt út á eitt: slappleiki yfir- valda, vægar refsingar og undar- legt kæruleysi tryggingafélaga sem verða þá að punga út með tryggingafé það sem á spýtunni hangir. Einfalt mál Aðferð þeirra sem ikvikjubis- ness þessum stjórna er næsta ein- föld. Þeir fela sig á bak við óyfir- sjáanlega keðju af leppfyrirtækj- um og kaupa svo fyrir slikk ein- Dallas lögregluforingi og brunarústir i Bronx: Við erum búnir aö tapa þessari orrustu. Talið er að um 9500 ikveikjur hafi átt sér staö i New York á sið- astliðnu ári, þar af voru 2500 i Bronx. Eitt sinn var þessi hluti borgar- innar tiltölulega friðsamlegt millistéttar- og verkamanna- hverfi. Nú dregur hann að sér ferðamenn sem leikur forvitni á að vita hvernig umhorfs er i rústaborg eftir strið. Glæponarnir sleppa Það er aðeins hverfandi litill hluti af ikveikjum þessum sem lögreglan getur upplýst, hlægi- lega litill hluti brunavarganna kemur fyrir dómstóla. En þeir ku hvern leiguhjall, sem annaðhvort er leigður fátæku fólki sem lifir á velferðarhjálp eða er ekki lengur búið i. Fullt er af slikum húsum i stórborgunum á austurströnd Bandarikjanna, og bæði i eigin- legum fátækrahverfum og rétt við þau. Siðan eru húsin tryggð eins hátt og unnt er og svo kveikt i þeim. Sá sem hættir ekki á svo sóða- leg viðslipti sjálfur á auðvelt með að finna einhvern sem hann getur selt húskofann til ikveikju t.d. hlutafélög sem braska með.lóðir. Trygginga- félögin sofa Það reynist merkilega auðvelt Heilsugæslustöð á Hvolsvelli Heildartilboð óskast i innanhússfrágang á heilsugæslustöð á Hvolsvelli. Húsið er ein hæð án kjallara, alls 450 ferm. brúttó. Innifalið i verkinu er t.d. múrhúðun, vatns- og hitalagnir, loftræstikerfi, raf- lagnir, dúkalögn, málun og innréttinga- smiði, auk lóðarlögunar. Lóðarlögun skal að fullu lokið 15. sept. 1981, en innanhússfrágangi 1. mai 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7 Reykjavik gegn 1000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 10. febrúar 1981, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Enda eru tryggingasalar einatt með i spilinu og fá sinar prósent- ur af endanlegum hagnaði. „Blóö okkar ólgar af heift”, skrifar New York Times, „þegar viö fréttum af þvi hvað eftir annað að ágjarnir brennuvargar hafi drepið fólk og lagt heila borgarhluta i rúst”. OldAingadeild bandariska þingsins hefur sett sérstaka nefnd i þetta mál og hún hefur komist að þeirri niðurstöðu, að það væri tryggingafélögunum i lófa lagiö að fækka ikveikjum stórlega ef þau hertu eftirlit með trygginga- sölu og skoðuðu betur upp i þá kóna sem eru að reyna aö koma hrörlegum leiguhjöllum i verö. En enn hefur ekkert gerst. Og húsin brenna og brennu- vargarnir blómgast i sinu frjálsa framtaki. Og þó að einhverjir þurfalingar brenni með — ja hvað segir ekki i sigildu kvæöi um Makka hvif: hann kom þar hvergi nærri! —Byggt á Spiegel) Viltu vinna Colt eins og Valgerður? • Taktu þátt í áskrifendagetraun Vísis • Allir, sem gerast áskrifendur Vísis i þessum mánudi geta unniö Visis-Coldnn • Lika gömlu áskrifendumir •Vertu Vísis-áskrifandi • Áskriftarsími 86611 Bruni I skýjakljúf I New York; það var kveikt I meira en 9000 húsum i fyrra. Búist er við 25% aukningu á næstunni. að fá húskofa af þessu tagi sem þeir eru að tryggja og það tryggða. Tryggingasalarnir gera reynist auðvelt að fá þau stórlega ekki svo mikið sem lita á þau hús ofmetin i tryggingaskjölum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.