Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24. — 25. janúar 1981. Bræöratunga i Biskupstungum. þar er af Birtingaholtsætt. Ein þekktasta og virtasta ættin sunnan lands er svokölluð Birtingaholtsætt, kennd við Birtingaholt i Hreppum. Hún er yfirleitt talin frá Helga Magnús- syni (1823-1889), er þar var bóndi, og konu hans Guðrúnu Magnúsdóttur i Birtingaholti Magnússonar. Um Helga segir i íslenskum æviskrám: ,,Var fyrir öðrum bændum um sina daga, smiður góður og læknir, jarðabótamaður mik- ill”. Hér verður birt ágrip að niðjatali Helga og Guðrúnar en ekki voru tök á að fylla þaö meö öllu svo að i þvi eru allmiklar gloppur og þvi varhugavert að taka það sem heimild. Verður að segja um þaö eins og aðrar ættfræðigreinar hér i Þjóð- viljanum að þær eru fyrst og fremst ætlaðar til skemmtunar og til að veita dálitla innsýn i tengsl milli manna. Börn Helga og Guðrúnar voru: sr. Guðmundur, sr. Magnús, sr. Kjartan, Agúst alþm, tvær Guð- rúnar og Arndis Sigriður. A. sr. Guömundur Helgason (1853-1922) prófastur i Reykholti i Borgarfirði, átti Þóru Asmundsdóttur frá Odda. Þessi voru þeirra börn: Sigriöur Stefánsdóttir húsfreyji sonar, og Steinunn Sigriður Jakobsdóttir verkfræðinemi. 3. d. Aslaug Asmundsdóttir skrifari i Rvik. 3e. Guðmundur Asmundsson hæstaréttarlögmaður (1924- 1965,), átti Sigurlaugu Kjærnested. Þeirra börn eru Steinunn Guðmundsdóttir, átti Þengil Oddsson lækni, Magnús Guðmundsson læknir og Asmundur Guðmundsson. 3f. Magnús Asmundsson læknir, átti Katrinu Jónsdóttur og börn 3g. Tryggvi Asmundsson læknir, átti Oglu Sigriði Egils- dóttur hjúkrunarfræðing og börn. 4. Helgi Guðmundsson banka- stjóri útvegsbankans, átti Kari- tas Olafsdóttur frá Stóra Hrauni. Þeirra börn: 4a. Þóra Helgadóttir, átti fyrr Þórhall Haiidórsson forstm. Heil- brigðiseftirlits Rvikur (þeirra sonur Helgi Þórhalisson verk- fræðingur), siðar Björn Jónsson prófessors Helgasonar (elsta barn þeirra er Þórunn Björns- dóttir tónmenntakennari kona Marteins Hungers Friðrikssonar dómorganista) 4b. ólafur Helgason banka- stjóri, átti Sigriði Helgadóttur. Eitt barna þeirra er Helgi ólafs- son alþjóðlegur meistari i skák. Guðmundssonar. Þeirra börn: 1. Unnur Kjartansdóttir kennari i Rvik. 2. Elin Kjartansdóttir, átti Skúla Agústsson verslunar- mann i Rvik. frænda sinn, sjá hér siðar. Sonur þeirra: 2a. Kjartan Skúlason verslunarmaöur, átti Valgerði Hjörleifsdóttur. Einkasonur þeirra er Helgi Skúli Kjartans- son sagnfræðingur, átti Láru Höllu Maack lækni. 3. Helgi Kjartansson bóndi i Hvammi i Hrunamannahreppi, átti Elinu Guðjónsdóttur. Þeirra börn: 3a. Jóhannes Helgason bóndi i Hvammi, átti Kristinu Karls- dóttur. 3b. Kjartan Helgason bóndi i Hvammi, átti Björgu Björns- dóttur. 3c. Guðrún Helgadóttir i Rvik. 4. Jóhannes Kjartansson (1900-1928) verkfræöingur i Rvik. 5. Guðrún Kjartansdóttir, átti Stefán Guðmundsson bónda i Skipholti i Hrunamannahreppi. Þeirra börn: 5a. Sigriöur Stefánsdóttir, átti Svein Skúlason bónda i Bræðra- tungu i Biskupstungum. 5b. Þórunn Stefánsdóttir, átti Harald Jensson bifreiða- kennara i Kópavogi 5c. Kjartan Stefánsson 5d. Guðmundur Stefánsson bóndi i Skipholti, átti Margréti Karlsdóttur. 6. Ragnheiður Kjartansdóttir kennari, átti Guðmund Guðmundsson tryggingafræð- ing I Rvik. Þeirra sonur: 6a. Guðmundur Guðmundsson eðlisfræðingur, átti Dóru Reyndal. 7. Guömundur Kjartansson jarðfræðingur, átti Kristrúnu Steindórsdóttur frá Gröf Björnssonar. Þeirra dóttir: 7a. Sólveig Guðmundsdóttir, átti Guðjón Axelsson prófessor í tannlækningum við Hl. D. Agúst Helgason (1862—1948) hreppstjóri og alþingismaður i Birtingaholti, átti Móeiði Skúladóttur læknis Thorarensen. Þeirra börn: 1. Helgi Agústsson hreppstjóri Selfossi, átti önnu Valgerði Oddsdóttur. Þeirra börn: la. Agúst Helgason starfs- Birtingaholtsætt 1. Guörún Guömundsdóttir starfsmaður i tónlistardeild út- varpsins. 2. Laufey Guðmundsdóttir, dó ung. 3. Asmundur Guömundsson biskup yfir Islandi, átti Steinúnni Sigriði Magnúsdóttur frá Gilsbakka, frænku sina. Þeirra börn: 3a. Andrés Asmundsson læknir, átti Þorbjörgu Guðrúnu Pálsdóttur (sjá Ætt Ölafs ptests Ólafssonar Þjv. 26. okt.) Þau eiga nokkur börn m.a.. Stefán Andrésson kennara (kjörbarn), átti Þórunni Andrésdóttur, Katrinu Andrésdóttur, átti Gunnar Kristjánsson banka- mann og Þóru Andrésdóttur hjúkrunarnema. 3b. Þóra Asmundsdóttir bankaritari 3c. Sigriður Asmundsdóttir, átti Jakob Gislason raforkumála- stjóra (sjá ætt Jakobs Hálf- dánarssonar, Þjv. 7, des.) Börn þeirra eru Asmundur Jakobsson verkfræðingur, Aöalbjörg Jakobsdóttir félagsfræðingur, átti Hallgrim Geirsson lögfræð- ing Geirsson alþm. Hallgrims- 4c. Kristin Helgadöttir, átti Einar G. Kvaran framkvæmda- stjóra hjá Sölumiöstöð hrað- frystihúsanna þau eiga nokkur börn. 4d. Guðmundur Helgason raf- virkjameistari I Rvik, átti Katrinu Sverrisdóttur Thorodd- sen (sjá Thoroddsensætt, Þjv. 18.jan). Meðal barna þeirra eru Helgi Guömundsson (f. 1947) og Katrin Guömundsdóttir kerfis- fræðingur, átti Jónas Magnús- son lækni. 5. Guömundur Guömundsson skrifstofustjóri I Rvik. átti fyrr Kristinu Gunnarsdóttur, siðar Lilju Sölvadóttur. Sonur: 5a. Gunnar Guömundsson bankafulltrúi, átti fyrr Ragn- heiöi Jóhannsdóttur, siðar Jóhönnu Gunnarsdóttur. Synir hans eru Jóhann Gunnarsson og Guðmundur Gunnarsson. B. sr. Magnús Helgason (1857- 1940). skólastjóri Kennara- skólans, átti Steinunni Thor- arensen. Barnlaus. C. sr. Kjartan Helgason (1865- 1931) prófastur I Hruna, átti Sigriði Jóhannesdóttur sýslu- manns I Hjarðarholti maður Mjólkurstöðvarinnar átti Torfhildi Hannesdóttur. Þau 'áttu 2 dætur. önnu Agústsdótt- ur, gift Valdimar Axelssyni skrifstofumanni og Svövu Ágústsdóttur, starfar i Danmörku. lb. Oddur Helgason sölustjóri i Kópavogi, átti Ragnheiði Guðjónsdóttur. Dætur þeirra eru Anna Valgerður Oddsdóttir kennari, gift Steinari Friðgeirs- syni verkfræðingi, og Halldóra Oddsdóttir fóstra og kennari, I Þorlákshöfn, gift Jóni Björg- vinssyni skipstjóra á Jóni á Hofi. lc. Móeiður Helgadóttir, átti Garðar Jónsson skógarvörð. Þeirra börn eru Anna Garðars- dóttir, gift Þorvarði örnólfssyni kennara, Helgi Garöarsson húsasmiðameistariá Selfossi og Haukur Garðarsson verk- fræðinemi. 2. Skúli Agústsson verslunar- maöur i Reykjavik, átti frænku sina Elinu Kjartansdóttur (sjá hér á undan) 3. Guðrún Agústsdóttir, átti Valdimar Bjarnason i ölvis- holti. Guðmundur Helgason prófastur Ásmundur Guömundsson biskup Katrin Briem skólastjóri Helgi Haraldsson á Hrafnkelsstöðum. Helgi ólafsson skákmaöur. Unnur Kjartansdóttir kennari Sigurður Agústsson bóndi og söngstjóri Kjartan Helgason prófastur Andrés Asmundsson læknir Magnús Helgason skóiastjóri & il Guðmundur Ásmundsson lögfræðingur Heigi Skúlason leikari Jóhann Briem listmálari Guömundur Kjartansson jarðfræöingur Skúli Guömundsson verkfræðingur Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur Ólafur Briem cand.mag. 4. Guðmundur Agústsson v4l- fræðingur i Rvik, átti fyrr Ragnheiði Sigfúsdóttur og þrjá syni, siðar Sigriði Jónsdóttur og með henni tvo syni: 4a. Sigfús Haukur Guðmunds- son flugumferðarstjóri, i Bankok, Frakklandi og viðar, átti Sigrúnu Björgúlfsdóttur og eru börn þeirra búsett i Banda- rikjunum. 4b. Skúli Guðmundsson verk- fræðingur i Rvik, átti Aðal- björgu Björnsdóttur af Laxa- mýrarætt og nokkur börn. 4c. Magnús Guðmundsson fulltrúihjá Haraldi Böövarssyni á Akranesi, átti Ernu Sigurðar- dóttur. 4d. Kári Guömundsson flugmaöur fórst. 4e. Agúst Guðmundsson háskólanemi. Nr. 22 5. Magnús Agústsson læknir i Hveragerði, átti Ingu Magneu Jóhannesdóttur leikkonu. Þeirra börn: 5a. Guðrún Magnúsdóttir, átti Hannes Sigur gei rss on húsasmið. 5b. Jóhannes Magnússon læknir. 5c. Skúli Magnússon flug- stjóri, átti Sigriði Snorradóttur. 6. Sigurður Agústsson bóndi, kennari og söngstjóri I Birtinga- holti, átti Sigrfði Sigurfinnsdótt- ur. Börn: 6a. Asgeir Sigurðsson rafvirki i Bandarikjunum, átti Jónu Simonardóttur. 6b. Asthildur Sigurðardóttir, átti Guðmund Ingimarsson bónda i Birtingaholti. 6c. Arndis Sigriður Sigurðar- dóttir, átti Skúla Gunnlaugsson bónda á Miðfelli i Hrunamanna- hreppi. 6d. Agúst Sigurðsson bóndi i Birtingaholti, átti Sigriði Þóru Eiriksdóttur. 6e. Magnús H. Sigurösson bóndi i Birtingaholti. 6f. Móeiður Aslaug Sigurðar-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.