Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 24.01.1981, Blaðsíða 25
Helgin 24. — 25. janúar 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 Frá spilakvöldihjá Bridgefélagi Reykjavfkur. Myndin er tekin fyrir tveimur árum. Ahenni má sjá m.a. Hannes R. Jónsson, Sverri Ármannsson, Þorlák Jónsson og Benedikt heitinn Jóhannsson sem snýr baki viö ljósmyndara. Reykjavíkurmótið að hefjast Reykjavíkurmótið Minnt er á að skráning i Reykjavíkurmótið stendur nú yfir, en það hefst 31. janúar nk. Við skráningu tekur Vigfús Páls- son (hjá Abyrgð h/f). Keppnis- gjald á sveit er kr. 800. Mót þetta er jafnframt undankeppni fyrir íslandsmót i sveitakeppni. Spilað verður i Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. 5. sv. Gests Jónss. 6. sv.Braga Jónss. 71 70 Keppni verður fram haldið nk. fimmtudag. Laugardaginn 7. febrúar nk. verður árshátið fé- lagsins haldin á Sögu. Félagar eru hvattir til að tryggja sér miða i tima, en verðinu verður haldið i lágmarki. Tryggt er að mikið fjör verður. Hafið samband við stjórn TBK. Gestir velkomnir. Opna mótiðá Akranesi t dag hefst Opið mót i bridge á Akranesi. Mikil þátttaka er i mót- inu frá Reykjavik, og er talað um allt að 18—20 pör komi héðan. Spilað verður á hótelinu og eru áhorfendur velkomnir. Góð verðlaun eru iboði. Sveit Ingvars orðin efst Eftir 6 umferðir i aðalsveita- keppni TBK, hefur sveit Ingvars Haukssonar tekið forystuna. Miklar sviptingar urðu siðasta keppnisdag. Röð efstu er: 1. sv. Ingvars Haukss. 97 2. sv. Ragnars Öskarss. 93 3. sv. Þórhalls Þorst. 87 4. sv. Sig. Steingrimss. 86 Sveit Hjalta sigraði Lokið er 3 kvölda Board-a- match sveitakeppni B.R. Sveit Hjalta Eliassonar sigraði á loka- sprettinum, en ásamt honum eru i sveitinni: Asmundur Pálsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Orn Arnþórsson og Þórir Sig. Röð efstu sveita varð þessi: 1. sv. Hjalta Eliass. 105 l.sv.KarlsSigurhjartars. 102 3.-4. sv. Þorfinns Karlss. 100 3.—4. sv. Sig. Sverriss. 100 5. sv. Samvinnuferða 93 A miðvikudaginn hefst svo aðaltvimenningskeppni félagsins, sem er 6 kvölda Barometer- tvimenningur. Menn eru beðnir um að láta skrá sig hið fyrsta til stjórnar ef þeir vilja komast örugglega að. Skilið inn stigum. Þátturinn minnir á að allir spil- arar sem eiga inni óskráð stig (heima hjá ser) eiga að hafa skil- að þeim inn til skráningar hjá Bridgesambandi Islands. Fulltrúar félaganna taka við miðunum, en menn verða sjálfir að telja þau og ganga frá þeim á annan hátt. Notast verður við meistarastigaskráninguna á niðurröðun sveita á Islandsmóti i vor. 4 stigahæstu menn i hverri sveit telja, þannig að menn verða að skila inn stigum fyrir 1. mars nk., til að skráningin verði mark- tæk. Póstfang Bridgesambands- ins er: Pósthólf 256 i Kópavogi eða skrifstofan á Laugavegi 28. Siminn er 18350. Bridgefólk, verið með... Laugard. 24. jan. kl. 17.00: Sænska mezzosópransöngkonan MARGOT RöDIN syngur lög eftir Rang- ström, Stenhammar, Peterson-Berger, Brahms, Wolf, Strauss. Undirleikari JAN EYRON. Aðgöngumiðar á 30 kr. i kaffi- stofu og við innganginn. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, Guðrúnar Þorsteinsdóttur, ölduslóð 17, Hafnarfiröi. Sérstakar þakkir sendum við læknum og starfsfólki St. Jósefsspitala i Hafnarfirði og geisladeildar Landspitalans fyrir góða hjúkrun og umönnun. Hinrik Albertsson Margrét Hinriksdóttir Sigurjón Ingi Haraldsson Halldóra Hinriksdóttir Guörún Sigurjónsdóttir Frá Bridgefélagi Hafnarf jarðar Eftir 3 kvöld af 5 i barometer- tvimenningskeppni félagsins, er staða efstu para þessi: 1. Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 123 2. Aðalsteinn Jörgensen — Asgeir Asbjörnsson 93 3. Kristófer Magnússon — Björn Eysteinsson 90 4. Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 87 5. Guðni Þorsteinsson — Halldór Einarsson 78 6. Kjartan Markússon — Óskar Karlsson 73 7. Magnús Jóhannsson — HörðurÞórarinsson 61 Alls taka 26 pör þátt i keppn- inni. Næst verður spilað mánu- daginn kemur, i Gaflinum v/Reykjanesbraut. Spila- mennska hefst stundvislega kl. 19.30. Frá Breiðfirðingum Eftir 10 umferðir af 19 i aðal- sveitakeppni félagsins, hefur sveit Hans Nielsens enn forystuna. Staða efstu sveita er nú þessi: 1. sv. Hans Nielsen 149 2. sv. Jóns Stefánssonar 143 3. sv. Kristjáns Ólafssonar 141 4. sv. Hreins Hjartarsonar 135 5. sv. Óskars Þráinssonar 132 6. sv. Erlu Eyjólfsd. 121 7. sv. Ingibj. Halldórsd. 118 8. sv. Daviðs Daviðss. 106 Keppni verður framhaldið nk. fimmtudag. Spilað er i Hreyfils- húsinu v/Grensásveg. Keppnis- stjóri er hinn góðkunni Guðmundur Kr. Sigurðsson. Sölustjóri Óskum að ráða nú þegar sölustjóra til Iðn- aðardeildar Sambandsins á Akureyri. Starfið er fólgið i sölu og markaðsöflun á fullunnum og hálfunnum skinnum erlend- is. Viðskiptamenntun eða sambærileg menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast skilað til starfsmannastjóra Sambandsins, Sölv- hólsgötu 4, Reykjavik, simi 28200 eða til starfsmannastjóra Iðnaðardeildar Sam- bandsins, Glerárgötu 28, Akureyri, simi 21900, sem veita allar nánari upplýsingar. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 1. febr. n.k. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHAU) ® ÚTBOÐ ® Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Malbikunarstöö Reykja- vikurborgar: a) 8000—12000 tonn af asfalti og flutningi á þvi. b) 120—200 tonn af bindiefni fyrir asfalt (Asphalt — Emulsion). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuö á sama staö fimmtudaginn 26. febrú- ar 1981 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bygginga- tæknifræðingur Ólafsvikurhreppur óskar eftir bygginga- tæknifræðingi til starfa. Umsóknafrestur er til 10. febrúar. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri i sima 93-6153. 5S ÚTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Þing- hólsbraut i Kópavogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, frá þriðjudeginum 27. jan. gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 mánudaginn 9. febrúar. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Blaðberar ® óskast: WL ' fpl»l lU'w'Jm - Kópavogur: Hraunbraut Reykjavík: \L/ Tjarnargata- Háskólahverfi. * Einnig vantar afleysinga- fólk. /i k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.